Þjóðviljinn - 09.05.1953, Side 9
Laugardagur 9. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÞJÓDLEIKHÚSID
Heimsókn Finnsku óperunnar.
Osterbottningar
eftir Leevi Madetoja.
Hljómsveitarstjóri Leo Funtek,
prófessor.
Sýning í kvöld kl. 20.
Fjórða sýning sunnudag kl. 20
Fimmta sýning mánud. kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Símar 80000
Og 8—2345.
Sími 1544
Hraðlestin
(Canadian Pacifick)i
Mjög spennandi og við-
burðárík amerísk litmynd um
hina frsegu Kyrrahafs'hraðlest
í Oanada. — Aðalhlutverk:
Randolpii Schott, Jane fVyatt
’Og nýia stjarnan Nancy Olson.
Bönnuð fyrir börn. — Sýnd
kl. 5, 7 o-g 9.
Sími 1475
Svívirt
(Outrage)
Athyglisverð og vel leikin
ný amexísk kvikmynd, gerð af
leíkkonunni Ida Lupino. —
Aðalhlutverkin leika: Tod
ílndrews og nýj.a ,,stjarnan“
Mala Povvers. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Börn innan 14 ára
Eá ekki aðgang.
Sími 81936
Kvennafan gelsið
Geysi-athyglisverð frönsk
mynd um heimilislausar ung-
ar stúlkur á -glapstigum, líf
béirra og þrár. Lýsir á átak-
anlegan há-tt hættum og spill-
ingu stórborganna. Aðalhlut-
LEIKFÉIA6;
REYKJAYÍKUR^
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. Sími 3191.
Sími 1384
Heiður Englands
(The Charge of Light Brigade)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd. Aðalhlutverk: Errol
Flynn, Olivia de Hávilland. —
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kh 5 og 9.
Suður um höfin
(Kvöldrevían)
Sýningar kl. 7 og 11.15.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Simi 6485
Heimsendir
(When worlds collide).
Heimsfræ.g amerisk mynd í
eðlileigum ’litum, er sýnir enda
lok jarðarinnar o-g upphaf nýs
lífs á annarri stjömu. —
Mynd þessi hefu-r farið sigur-
för um gjörvallan heim. —
Richard Derr, Barbara Rusli.
— Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jb.
Sími 6444
Djarfur leikur
(Undercover Girl)
Mjöig spennandi ný amcrísk
kvikmynd um hinar hugrökku
konur í leynilögreglu Banda-
ríkjanna og þá ægilegu hættu
er fylgir starfi þeirra meðal
glæpalýðs stórþorganna. —
Alexis Smith, Scott Brady. —
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
v 0 *#5V> Trípóiífoíó
Kaup - Sala
Ódýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir afgreiddar mánu-
daiga, þriðjudagia og fimmtu-
da'ga. Pöntunum veitt mót-
takia alla virka daga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisigötu
52, sími 1727.
Sveínsófar
Sófasett
Hffagagnaverzlunin Grettisfj. 6.
Vörur á verksmiðju-
vesði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastrœti 7, simi
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klœða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og bóka-
slíápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Kaupnm hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur, sem igera nú
öllum fært að prýða hei-miM
sín rneð vönduðum húsgögin-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Munið Kaffisöluna
í H-afniarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórs-götu 1
Fasteignasala
og allskoniar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsöl-um),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Málflutningur,
fasteignasala, innhelmtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
verk.ið leikur ein stærs-ta
stjama Frakka, Daniele De-
lorme. — Mynd þessi v-ar
sýnd við feikna aðsókn á öll-
um Norðurlöndum.
Sýnd kl 9.
Bönn-uð bömum.
Draumgyðjan mín
Hin vinsæla mynd. Sýnd kl. 5.
••••••
Sirai 1182
Þjófurinn
(The Thief)
Heimsfræg, ný, amerísk
k-vikmynd um atómvisinda-
mann, er selur leyndarmál
sem honum er trúað fyrir og
hið t-aiugaæsandi -líf hans. I
myndinni er sú nýiung, að
elkker.t orð er t-alað og en-ginn
texti, þó er hún ó-venju spenn-
andi frá byrjun til enda. Þetta
er álitin bezta mynd Ray
Millands, jafnvel betri en
„Glötu2 lielgi“. Aðalhlutverk:
Ray Milland, Martin Gabel og
hin nýj-a stj-ama Rita Gam.
Sýnd kl. 5, 7 o-g 9. — Bönnuð
börnum innan 14 óra.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Simi 81148.
ínnrömnrarp
Útlendir og innlendir ramma-
list-ar í miklu úrválL Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Ragnar Claísson
hæstaré-btarlögmaður og lög-
gilbur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
f-asteignasaila. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Hreingerningar
Áv-allt vönduð vinna.
Ábyrgð tekin á verkinu. ■
REYNIR
Sími 2754.
Ljósmyndastofa
Útvarpsviðgerðir
B A D t 6, Veltusundi 1, sími
80300.__________________
Saumavéiaviðgerir
Skriístoíuvélaviðgerðir
8 y I g j a
Laufásveg 19. — Sími 2856.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstrœti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kh 9—20.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
l^JFéiá gslíf d
1. flokks-mótið
hefst í dag kl. 2 á Háskóla-vell-
inum, iþá keppa Fram og
Þróttur. — Nefndin.
Ferðafélag íslands
fer þrj-ár skemmtiferðir n. k.
sunnud-ag. Skíða- o-g göngu-
för á Stoarðsheiði. Ekið fyrir
Hvalfjörð að Laxá í Leirár-
sveit, -gen-gið þaðan upp
Stoarðsdal á -Heiðarhorn (1055
m). Önnur ferð er suður með
sjó. Ekið út að Garðskaga-
vit-a, svo að Sand-gerði óg Staf
nesi og gengið þaðan út í
Hafnir, komið við í Keflavík.
í þess-ar báðar ferðir verður
lagt .af stað kl. 9 frá Austur-
velli. Þriðja ferðin er út í
Viðey og Engey. Lagt af stað
kl. 1.30 frá bát-abryggj.unni,
fyrst verður farið út í Viðey,
rifjuð upp saga Viðeyjar og
st-að'hættir. Á heimleiðinni
verður komið við í Engey og
eyjan skoðuð.
Farmiðar seldir til kl. 12 á
lau-gardag.
'——---------------->
Hósgögn:
Sófasetí
Armstólar
Svefnsófar
Bólstráríiin,
Kjartansgötu 1 — Sími 5102
V.______________________✓
FávstahœliS
Framhald af 3. síðu. .
un, eins og á -góðu heimili, en
ekki eins og á einhverri stofnun
eða geymslustöð. Kvað hann hæl-
ið hafa verið sérstaklega heppið
með starfsfólk það er nú vinnur
þar og ós-kaði að svo mætti
áfram verða.
í húsinu eru rúm fyrir 31 fá-
vita -alls í 12 hérbergjum, 5, 4, 3,
2 og 1 manns herbergjum. Auk
þessa eru 2 rúmgóðar dagstofur,
2 stór baðherberigi, 2 minni
snyrtiherbergij 2 línherbergi og
1 býtibúr. í kjallara eru 5 her-
ibergi fyrir starfsfól'k, baðher-
bergi, lítið eldhús o-g miðstöðvar-
herber-gi hælisins, ennfremur
nokkur geymsluherberg. Eldhús
verður í gamla Kópavogshælinu
og er ráðigerð algjör endurnýjun
á því á þessu sumri.
Húsigögn á deildir s. s. rúm,
borð og stólar hefur allt verið
'keypt hjá Reykjalundi. Önnur
húsgögn eru frá Trésmiðju Aust-
urbæjar, Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur og Húsgögn og Co.
Starfsfólk hælisins er: Læknir:
Þórður Möller. Yfirhjúkrunar-
kona: Jóna Guðmundsdóttir, sem
er áfram yfirhjúkrunarkona
gamla Kópavogshælisins. Deild-
larhjúkrunarkona: Rannvei-g Þór-
‘ ólf'sdót-tir. Kennarar: Símon Sig-
immdsson o-g Auður Hannesdótt-
ir, sem hafa bæði sérnám í
kennslu o-g meðferð fávit-a. Ráðs-
kona: Soffía Guttormsdóttir,
sem er einnig ráðskona gamla
Kópavogshælisins. Aðrir starfs-
menn eru: 1 vélgæzlu- og vinnu-
maður, 2 . hjúkrunarmenn, 1
vökukona og 4 vinnustúlkur.
• /
í dag kl. 4.30 keppa
Malur — WÉklngur
Dómari:
Ifaimcs Signrðsson
Méíanefndin