Þjóðviljinn - 21.05.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 21.05.1953, Side 2
45. da;rur. Nú kom listmálari einn til Damms til að mála myndir. Ugrluspesrill sótti um að mega hræra litina fyrir hann og bað einungis um brauðsneið að launum, þrjá skildinga og ölkrús. En hann notaði tækifærið til að læra aðferð meistarans. Er meistarinn vék sér frá reyndi hann að líkja eftir aðferð hans, en hann var of elskur að rauða litnum fyrsta sprettinn, En hann var þolgóður og fór von bráðar að mála sæmilegar myndir af Klér, Satínu, Kata.línu og Nélu; einnig jif ýmsum hlut- um. Hann lærði einnig að skera í tré og hoggva stein. Það kenndi honum múrari, en hann átti að gera nýjan prédikunarstól í Vorr- ar fx-úar kirkju, þannig gei-ðan að gamli presturinn sýndist standa enda þótt hann sæti sem hægast meðan hann prédikaði. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. maí 1953 i I dag er fimmtudagurinn 21. ^ maí. 141. dagur ái-sins. — Háflóð eru í dag kl. 11.25 og um miðnættl. Enskunámskeiðið er að hefjast. Söngæfingin, sem átti að byrja kl. 8.30 i kvöld, befst kl. 9 — og þá stundyísloga! „Festival", 5. tölublað er nýkomið. Tekið er á móti greiðslum í ferða- sjóð daglega á Skólavörðustíg 19. Þátttakendur verða að hafa greitt minnst 1300 krónur í allra síðasta lagi fyrir næstu mánaðamót. Þeim sem einhvex-ra hluta vegna kynnu að verða að iiætta við ■ ferðina skal bent á að vegna áfallins kostnaðar verður fyrsta 300 króna greiðs'an óendurkræf fx-á 1. júní að telja. 1ír 6. júní nlc. er útrunnimi kæru- frestur vegna kjörskrár. Það er einkum áríðandi fyrir alla, sem flutt hafa í bæiim frá síðasta mauntali eða frá því í nóv.- des. sl. að atlniga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. göfnin ILandsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. I'.jóðrv injasafníö: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þríðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Náttúrugripasafnið:. kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. L Kjörskrá, fyrir Reykjavík ligg- ur frammi í kosningaski-if- stofu Sósíalistaflokksins, Þórs- götu 1. í’eir féiagar og samherjar sem hafa könnunarbiokkir eru beðn- ir að skila þeim sem fyrst, og helzt elcki síðar en 25. maíi Ertu ekki þreyttur? spurði ggm all maður blaðsöludreng, er bar stóra byrði varnings síns í fang- inu. Ekki vitund, svaraði snáðinn, ég les þau aldrei. Þeir kaupondur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Ungbarnavernd Líltnar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3’5—4 og fimmtudaga kl. 1m-t-230.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3'5—4. Læknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvar/.la í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Nöfn og limir hákarla Það var talinn fullorðinn hákarl, sem var 6 á'nir af trantj að sporðblöðku, „brettingur" var hann nefndur, ef hann var 5—6 á'nir, „skerill", ef hann var 4—5 álnir, „blágot“ 3—4 álnir, cn „rauðgot" þar fyrir neðan; þau voru — eins og nafnið bendir til — á litinn eins og þaraseg- inn fiskur. Minnsti hákarl, sem ég lief séð, var á stærð við málfisk, 18 þuml. — Fullorðnir hákarlar og brettingar voru skornir í þrjá h uta: kviðhluta, frambút og afturbút. Skrápur inn (húðin) var svo fleginn af á öðrum eða þriðja degi eftir að skepnan var veidd. Skrápurinn •var svo dreginn í kös og látinn liggja þar 5—9 daga eftir veðr- áttu. Þá var hann breiddur á jörð og „spýttur", þ. e. stungin göt á brúnirnar með oddmjóum hníf, reknar þar í gegn spýtur, þar til gerðar, og skrápurinn þaninn sem hægt var. Talið var, að 120 spýtur þyrfíi til að þenja skinn af fullorðnum hákar i, svo að vel væri. Þegar skrápurinn þótti nógu harður, var hann „urinn“, þ. e. urgaður með reku, þar til allir tindar voru af. Hann var svo notaður í skó. Áður en farið var að nota hann til þess, þótti gott að lita hann úr bá- steini eða öðrum lit. — Ilald hákarlsskráps Ul skóaslits var mjög misjafnt. Beztur þótti hann af geldhákarli, he'zt feitum. Ef hann verkaðist vel (þornaði fljótt) var liann fullt eins hald- góður í skó sem hrossskinn. Aft- ur á móti var húðin af „flag- merinni“ ajrveg ónýt j skó. — Skrápurinn liafði það til síns ágætis 1 skó, að hann var alltaf þurr, þótt bleytutíð væri; líka var hann eins og selskinn að því leyti, að skór úr skrápi frusu ekki, þó að mikið frost væri... — Þegar búið var að flá bútana, var kviðurinn skorinn í sex stykki, tvær „fanir" framan við bægs ishnútu, tvö „bægsli“ og tvær „kviðræmur“. Bægslin og kviðræmurnar voru skornar i sundur feti og þverfæti aftan við bægslishnútana. (Ásmundur Ilelgason: Á sjó og landi). •k Allir þeir sem vilja hjálpa til í f jársöfnuninni í kosningasjóð eru beðnir að taka söfnunar- gögn í kosningaskrifstofunni. Ihaldsblaðið á Ak- ureyri birti ný- lega vísu og tólc það sérstaklega ■> fram að hún væri ort á mínútu. Þetta er auðvitað frægðarverk hjá ihaid- inu, sem þyrfti öld til að böggla saman vísu; en flestum venjuleg- um Is.lendingum er Ieiltur einn að yrkja boðlega vísu á minna ep minútu. Það sem tapast Árið 1946 er lokið við by.ggingu 634 íbúða í Reykjavík (208 þús. rúmmetra). 1951 er hinsvegar að- eins lokið við byggingu 282 íbúða í Reykjavík (93 þús. ferm.) Það voru betri sltilyrði til þess að koma upp 7-800 íbúðum í Reykja- vík 1951 en að koma upp 634 íbúðum 1946. Minnkun íbúðabygg- inganna er beint þjóðhagslegt tap. Ef menn vilja giska á hvað það væri í peningum mætti t.d. reikna með 150 þús. kr. verðmæti á íbúð bæði árin og er þá tapið 53 milljónir króna árið 1951 á því að vcrða, samkvæmt stefnu ameríska auðvaldsins og leppa þess, að byggja svo miklu minna en hægt var. Þanuig er peningalegt tap aðeins á því, sem minna er byggt í Reykjavík einni á einu ári, 50-60 milljónir króna. — (Einar Olgeirs- son í nýjasta Rétti). SENGISSKRÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 i enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 L0000 franskir frankar kr. 46,63 L00 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 L00 gyllini. kr. 429.90 L000 lírur . kr. 26,12 Frá danska sendiráðinu Þann 28. þm. fer fram þjóðarat- kvæðagreiðsla í Ðanmörku um hin nýju grundvallarlög og hvort kosningaraldurinn eigi að miðast við 21 eða 23 ára aldur. Danir, sem búsettir eru hér, en eiga lög- heimili í Danmörku og þarafleið- andi hafa kosningarétt, geta snú- ið sér til danska sendiráðsins til að kjósa (úti á landi til danskra ræðismanna) al'.a þessa viku. Finn þér I>etta nú ekki ganga fulllangt hjá lionum? át; Kosnlngar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns ísiands. Þarna stendur „Fylkið ykkur gegn stríði og fasisma", herra yflrlög- regluþjónn. Á ég að taka liann fastan, eða erum við á sama máli? ★ Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins uþplýsingar um alla, þá kjósendur flokkslns, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Kl. 8.00 Morgunút- 'I varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- é degisútvarp. 15.30 / \ Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Danslög (pl.) 19.40 Lesin dag- skrá næstu viku. 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.20,. Erindi: Ræktun í stað rányrkju. (Eftir Jón J. Jóhannesson cand. mag.) 20.45 Islenzk tóníist (pl.): „Vöku- maður, hvað líður nóttinni?", kantata eftir Karl O. Runóifssbn (Söngfélagið Harpa pg' Sinfóníu- hljómsveit Reykjavíkur flytja. Stjórnandi: Victor Urbancic. Ein- söngvarar: Birgjr HaPdórsson og Ólafur Magnússon frá Mosfelli). 21.30 Upplest.ur: Karl Guðmunds- son leikari l.es kvæði eftir Snorra Hjartarson. 2145 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (pl.): a) Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rachmaninoff. b) Sin- fónía nr. 3 eftir Roy Harris. ■k Gjörið svo vel að gefa kosn- Ingaskrifstofunni uppiýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. Kosningaskrifstofa Sósíalista- flokksins gefur ailar upplýsing- ar varðandi kosningarnar. 5 vein 6 bein 9 rómv. tala 10 dýr 11 ker 13 stafur 15 upphr. 16 óþrifleg Lóðrétt: 1 skeyti 2 mannsnafn 3 ás 4 stundum 6 kyrra 7 hæð 8 forað 12 mynnis 14 hryðja 15 frumefni Lausn á krossgátu nr. 82 Lárétt: 1 loðkápa 7 ok 8 smáð 9 kal 11 ali 12 ýl 14 11 15 ótal 17 km. 18 kóð 20 rakkann Lóðrétt: 1 Loki 2 oka 3 KS 4 ama 5 Páll 6 aðili 10 lýt 13 lakk 15 óma 16 lóa 17 kr. 19 ðn EIMSKIP: Brúarfoss er í New York. Detti- foss fór frá Hull í gær áleiðis til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York í fyrradag áleiðis til Halífax og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í fyrradag á- leiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Brem- en í fyrradag, fer þaðan til Ham- borgar, Antverpen og Reykjavík- ur. Reykjafoss fer frá Kotka ‘ á mo.rgun áleiðis. til Austfjarða. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss fór frá Rej’kjavik 16. þm. áleiðis tii New York. Straumey kom til Reykjavíkur í nótt. Drangajökull fer frá Reykjavík í kvöld til Ak- ureyrar. Aun fór frá Antverpen 17. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla er væntanleg til Siglufjarð- ar í dag á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík, fer þaðan á morg- un austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Vestmannaeyja á morgun. Þor- steinn fér til Gilsfjarðar í dag. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell losar á Vestfjarðahöfn- um. Arnarfell er í Hamina. Jöltul- fell er i Álaborg. A Kjósendur, s.em • ekki verða ” heima á kjördag en innan- lands, geta ltosið í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta eða á heimili hreppstjóra eða um borð í íslenzku skipi. þar sem skipstóóri hefur fcngið afhent kjörgögn. nr. 83 Einkum varð hann snjall að leíka á h’jóð- færi eitt er gert var af potti, svínsblöðru og nokkrum hálmstráum. Hann setti það framan á magann á sér, gekk um bæinn og söng jólasöngva fyrir dyrum fólks, en fátæk börn þyrptust utan um hann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.