Þjóðviljinn - 23.05.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Síða 2
Vegna athugasemíiar í Bæjarpóstinum'í gær biður rækt- unarrá'ðUnautur bæjarins þess getið að garðlöndin séu nú senn tilbúin til sáningar, að undan- skildri Vatnsmýri III, sem er nýtt garðland,. 1 vor hefur verið brotið mikið nýtt land til vinnslu, og telur ræktunarráöunautur ekki vera um neinn seinagang að ræða í garðyrkjumálunum. -■ rr /Œcs.4 í- i.-n .. \ ' ' 2) — ÞJÓÐVILJTNN — Laugardagur 23. maí 1953 i 1 dag er laugardagurinn 23. ^ maí. 143. dagur ársins. — Há~ ílóð eru í dag kl. 1,05 og 13.35. Lúðrasveit í helmsókn Lúðrasveit Stykkishólms heimsæk- ir Lúðrasveit Hafnarfjarðar um hvíítasunnuna; og 3eik\a báðar iúðrasveitirnar, 35 manns, á hvíta- sunnudag kl. 15.45 í Hafnarfirði og á annan í hvítasunnu á sama tíma á Austurvelli í Reykjavik. A’bert Klahn stjórnar. Á efnis- skrá eru marsar eftir Bianken- burg og Schmidt, íslenzk laga- syrpa, syrpa úr Leðurblökunni og úr óperettum Lehars, kínverskur og indverskur mansöngur eftir Ali Ben, og að lokum valsar eftir ■Waidtefel og Joice. lUessur um hvítaunnuna ( 'I VSi’S Dómkirkjan: Hvításunnudagur: Méssa ki. 11. Sr. Óskar Þorláksson, Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns. —- 2. í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Laugarneskirlt ja: Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11. Annar í hvíta~ unmi: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Xesprestakall: Hvítasunnudagur: Méssa í Kapellu Háskólans kl. 2. Annar í hvítasunnu: Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Sr. Jón Thorarensen. Bústaðaprestakail! Hvííasunnudág- ur: Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Annar í hvítasunnu: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Hvítasunnudag- ur: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakal!: Hvitasunnu- dagur: Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Barnasamkoma að Háloga- landi kl. 10.30 árdegis sama dag. Engin messa á annan. Sr. Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: I-I víta =un n udag- ur: Messa kl. 11. Sr. Jakob Jóns- son. Mesga kl. 5., Sr. Sigurjón Þ. Árnaon. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón í. Árnaon. Fríkirkjan Hvítasunnud^golr: Messa kl. 2. Sx-. Þorsteinn Björns- son. i,- 6. júní nk. er útrunninn kæru- frestur vegna kjörskrár. Það er einkum áríðandi fyrir alla, sem flutt hafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá því í nóv- des. s1. að athuga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. Kvennaskðlimí í Reykjavík. Sýning á hannyrðum og teikn- ingum námsmeyja verður í skól- anum í dag og annan í hvíta- sunnu frá' klukkan 2—10 e. h. báðá dagana. Næturvarzla í nótt og um há- tíðina' jverður í Lyfjábúðinni Ið- unni. — Sími 7911. Helgidagslæknar: Á morgun: Kristjana Helgádótt- ir, Ausíurstræti 7; sími 82182. — Á annan: Þórarínn Guðnason, Sjafnargötu 11; sími 4009. Sá Iitii: Fjórir ásar. — Sá stóri: Fjói-ir kóngar. — Sá litli: Þá heíur þú ennþá einusinnl betri spil en ég. Þeir sem ætla að taka þátt í enskunámskciðinu, þurfa nauðsyn- lega að mæta á Þórsgötu 1 kl. hálf fimm í dag. Kói'ínn ggngst fyrir skemmtiferð á hvítasunnudag. Farið verður frá Þingholtsstræti 27 kl. 4. Komið aftur um kvöldið. — Nokkur sæti laus. ★ Þeir félagar og samherjar sem haía könnunarbiokkir eru beön-- Ir að skila þeim sem fyrst, lóg helzt ækkl síðar en 25- maí. 12 50—13.35 Óska- lög sjúklingá (Ingi f v,- v --v björg Þorbergs) ií v*19.30 Tónleikar: — I \ Samsöngur. 20.30 Tónleikar: La valse, hljómsveitarverk eftir Ravel (Hljómsveit tónlistarskólans í Pai'- ís Ieikur; Gaubert stjórnar). 20.45 Leikrit: Draumurinn eftir Paolo Levi. — Leikstjóri Þorsteinn ö. Stephensen. 21.25 Tónleikar: Giu- seppi di Stefano og Boris Christ- oph syngja. 22.10 Danslög plötur. — 24.00 Dagskrárlok. .Hvítas.unnudagur. Fastir Iiðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Messa • í Hallgrímskirkju (Jakob Jónsson). 14.00 Messa í Laugarneskirkju (Sr. Ái-elíus Níelsson.) 15.15 Miðdegis- tónleikar. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar pl.: Píanósónata i c- moll op. 111 eftir BeethoVen. 20.15 Einsöngur: GuSmundur Jónssoh óperusöngvari syngur; Frits Weiss- happel aðstoðár. a) Faðir vor, eftir Albert Ma’otte. b) Caro mio ben, eftir Giordani. c) Frá liðn- um dögum, eftír Pál ísólfsson. d) Vögguvísa, eftir Jónas Tómasson. e) Meyjan bjarta, eftir Sigvalda Kaldálóns. f) Pláisir d’amour, eft- ir Martini. g) Somewhere a Voice is Calling,' eftir Arthur Tate. h) Aría úr Ævintýrum Hoffmanns, eftir Offenbách. 20.45 Samfelld dagskrá: Sr. Friðrik Friðriksson í ræðu og riti. Ennfremur tón- leikar. 22.00 Veðurfregnir og tón- leikar. Annar hvítasunnudagur Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Sr. Jón Auðuns.) 15.15 Miðdegistón- leikar: á) Ástarvalsar op. 52 eftir Brahms. b) 15.45 Lúðrasveitir Hafnarfjarðar og Stykkishólms leika sameiginlega á Austurvelli; Álbert Klahn stjórnar. 18.30 BarnjLtími: Leikrit: Þegiðu atrák- ur —! eftir Óskar Kjartansson. 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leik ur á fiðlu. 20.15 Einsöngur: Ingi- leif Sigurðardóttir frá Hafnar- firði syngur; Páll Kr. Pálsson leikur undir á orgel. a) Send oss nú faðir, anda sinn, þýzkt sálma- lág. b) Uþp, skepna hver, eftir Ni- ■colal Hermánn. c) _. iTil þín; ó, Jesú; gamaJt-da^n.síct sá\malag. d) Þrjú lög eftir Friðrik Bjarnason: 'Hvil ráiig r'ótt, Blær 'ög KVöld- vers. 20:40 Leikrlt: Jörðih bíður, eftir sr. Jakob Jónsson. Leikfélág Akureyrar flytur. Leikstjóri: Guð- mundur Gunnarsson. Leikendur: Anna Tryggv-a, Jón Norðfjörð, Björn Sígmundsson, Sigux'jóna Ja- kobsdóttir, Ávni Jónsson, Sigríður Pálína Jónsdóttir og Guðmundur Gunnarsson. — 22.05 Danslög af plötum til kl. 01.00. Þriðjudagur 26. maí Fastir liðir eins og venjulega. KI. 20.30 Erindi: Hákarlaútgerð í Grýtubakkahreppi og Einar í Nesi; II. (Arnór Sigui'jónsson bóndi). 20.55 Undir ljúfum lögum: Guðmunda Elíasdóttir syngur óg Þaul Pudelski leikur á óbó; Carl Billich aðstoðar. 21.25 Upplestur; Drlaganornirnar spinna, smásaga eftir Dóra Jónsson (Torfi Guð- brandsson). 21.45 Búnaðarþáttur: Grasfiæið í ár (Sturla Friðriks- ■son magister). 22.10 Frá SÞ: Alls- herjarþingið 1953 (Daði Hjörvar). 22.35 Kammertónleikar (plötur): Kvartett i G-dúr op. 77 nr. 1 eft- ir Haydn. Dagskrárlok kl. 23:00. Kvenféiag Háteigssóknar heldur basar í Góðtemplarahúsínu 3. júní nk. til ágóðá fyrir kirkju- byggingu sóknarinnar. Kvenfélag- ið heitir á félagskonur og aðra velunnara, sem ætla að gefa muni á basárinn, að koma þeim sem allra fyrst til einhverrar af und- írrituðum: Svanhildur Þórðardótt- ir Háteigsvegi 18, Bjarnþóra Bene- diktsdóttir Mávahlíð 6, Júlíanna Oddsdóttir Bólstaðarhlíð 7, Ingunn TeitsdótHír Mávahlíð 32 Ann-a Oddsdóttir Flókagötu 3S, Auður Eiríksdóttir Drápuhlíð 28, Hildur Pálsdóttir Flókagötu 45, Elín Eggertsdóttir Bólstaðarhlíð 10, Sveinbjörg Klemensdóttir Flóka- götu 21, Svanhildur Þorvarðar- dóttir Di'ápuhlíð 8. Frá Skólagörðum Reykjavíkur: Þau börn, sem voru í Skólagörð- unum í fyrra, og tíu ára börn mæti til starfs n.k. þriðjudag kl, 10 árdegis. Ki. 1.30 sama dag mæti 11, 12 og 13 ára börn (sem ekki hafa starfað þar áður). Páll Einarsson háifníræður Páli Einarsson, fyrrv. hæstarétt- ardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur, verður 85. nk. mánu- dag, 25. þm. 1 dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jakobi Jóns- syni ungfrú Ingveldur Sveinsdóttir, verzlunarmær, og Sigvaldi Sturlaugsson, sjómaður, Reykjanesbraut 24. 20. þm. voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Þorvarðssyni Sigurbjörg Kristín Guðmunds- dóttir, saumakona, Mánagötu 20, ög Niels Guðmundsson, sjómað- ur, Njálsgötu 80. Heimili þeirra verður að Eskihlíð 29. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Alcureyri ungfrú Guðrún Árnadóttir, Norðurgötu 7, og Snorri Jónsson, iðnverkamaður, Klettaborg 4. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- i.frú Alda Jónsdótb ir frá, Siglufirði } Bergstaðastræti 14 og-Þorsteinn Egils- son stud. jui'., Öldúgötu 14, Rvík. Kjörskrá fyrir Reykjavík ligg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósiaiistaflokksins, Þórs- götu 1. Hnífsdalssöfnunin. Á söfnunarlistum frá Mariu Jóa- kimsdóttur á Patreksfirði 2880 kr. Skátaskólinn að Úlfljótsvatni 1 sumar verða aðeins teknar skátastúlkur og Ijósálfar í skól- ann. Skriflegar umsóknir skulu sendar til Jóhasar B. Jónssonar, fræðélufulltrúa, Hafnarstræti 20, fyrir 1. júní nk, ★ Géfið kösningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins uppiýsingar um alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum ú'r bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. u hóíninni* EIMSKIP: Brúarföss fór frá New York í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss kemur til Reykjavikur í dag. Goðafoss fór frá Halífax í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagárfoss fer frá Hamborg á mánudaginn áleiðis til Antverpen, Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss fer fi'á Kotka í dag áleiðis til Austfjarða. Selfoss fór frá Kefla- vík i gærkvöld til Hafnarfjar'ð- ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þm. áleiðis til New York. Straumey er í Rcykjavík. Dranga- jökull fór frá Reykjavík 21. þm. til Akureyrar. Aun er í Reykjavík. Vatnajökull fór fra Kéflavik í fyrrinótt til Vestmannaeyja, fer þaðan til Grimsby. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla var á Akureyri í gær á austurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er á Austfjörðum. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Þorsteinn fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gils- fjarðarhafna. SkipadeUd S.I.S.: Hvassafeil losar á Norðurlands- höfnum. Arnarfell fer frá Ham- ina í dag áleiðis til Austfjar'ða. Jökulfell fór frá Álaborg í gær áleiðis til Húnafóahafna. ic Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunni upplýsingar um kjósendur Sósíalistafloklcs- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveijast. ic Aliir þeir sem vilja hjálpa til í fjái'söfnuninni I kosningasjóð eru beðnir aö taka söfnunar- gögn í kosningaskrifstofimni. Ifrossgáta nr. 85. Lárótt: 1 húsbóndi 4 gelti 5 sk. st. 7 nögl 9 lánar 10 sé 11 fjandi 13 líkamshl. 15 ryk 16 meiða. Lóðrétt: 1 upphr. 2 röit 3 frum- efni 4 mein 6 rymur 7 veitinga- st. 8 mannsnafn 12 sefa 14 sk.st. 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 84. Lárétt: 1 Tacitus 7 os 8 nóta 9 tin 11 nag 12 át 14 ni 15 ýmist 17 ss 18 góa- 20 launaði. Lóðrétt: 1 taba 2 asi 3 in 4 tón 5 utan 6 sagir 10 nám 13 tign 15 ýsa 16 sóa 17 sl 19 að. Eftlr skáitiisösu- Charles. áe Á'osters £,feikniní.ar éhfr; ilélgfc Hiíhri-Nieisei Apinn hafði þjáðst svo óskaplega í dáuð- anum að kroppurinn leit út eins og skorp- in trjárót. Það var blóðug froða um munn hans, og tár í augum hans. — Hver hef- ur, gjört þetta? spurði keisarinn. Hirðmeistárinn þorði ekki að svara, en skyndilega heyrðist hóstakjöltur að baki þeim. Er keisarinn leit vft sá hann prins Filippus fyrir sér, klæddan svörtu og nart- andi í appelsínu. Ert það þú sem hefur brcnnt þenrian, litla apa? spurði keisarinn. — Prinsinn varð niðurlútur. Keisarinn hélt áfram: Ef þú hafðir næga grimmd til að brenna hann, ættirðu að hafa nóg hugrekki til að játa það. Keisarínn var kominn á fremsta hlunn með að misþyrma syni sínum, er pissaði á sig af hræðslu; en erkibiskupinn kom í veg fyrir það og hvislaði í eyra hans; Hans hágöfgi mun geta sér mikla frægð fyrir að hrenna villutrúarmenn. 47. dagur:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.