Þjóðviljinn - 23.05.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Síða 4
’4) — ÞJÓÐVILJTNN —« Lqugardagur 23. maí 1953 Eggert Guðmundsson listmálari opnar 1 dag Máðverkasýiiingu á heimili sínu, Hátúni 11. Sýningin verður opin daglega frá kl. 1—10 e. h. Til liggur ieiðin } • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN á Skeiðvellinum við Elliðaár á annasn hvi.tasunnudag kl. 2 e.h. ir með' strætisvögnum frá Lækjartorgi. Ferð- Stjórnin Kynningarvika MÍR Songsbemmtun í Austurbæjarbíó, þriðjudaginn 26. maí og mið- ;dkudaginn 27. maí kl. 7 baryton Undírleik annas! T.P. Kravtsenko Aðgöngumiðai' að báðum söngskemmtunum verða seldir í dag og á þricjudag í bókabúðum Lárusar Blöndal, Máls og menningar og KRON. frá félagsmálaráðuneytinu varðandi Lána- deild smáíbúðarhúsa. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um lán úr Lánadeild smáíbúðarhúsa á árinu 1953, skulu senda umsóknir sínar til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu 18, Reykjavík, fyrir lok næstkomandi ágústrránaðar. Umsóknum um lán úr Lánadeildinni þurfa að fylgja eftirfarandi skilríki: 1. Afrit af lóðarsamningi 'eða yfirlýsing þess, er lóð- ina ihefur látið á leigu, að urr.sækjandi hafi fengið útmælda lóð, samkvæmt skipulagsuppdrætti, ef slíkt er fyrir hendi. Sé ium eignarlóð að ræða þarf sönnun fyrir eignarrétti. 2. Uppdrátt af fyrirhugaðri byggingu, eða húsi því er sótt er uiji lán til. 3. Vottorð bygingarfulltrúa eða oddvita, hvað bygg- ing sé komin langt, ef urr.sækjandi- hefur þegar hafið ibyggingu. 4. Vottorð oddvita eða bæjarstjóra viðkomandi sveit- arfélags um fjölskýldustærð. 5. Upplýsingar um húsnæðisástæður umsækjanda, s. s. stærð íbúðar í fermetrurr.. Ef um heilsuspill- andi húsnæði er að ræða, þá þarf vottorð héraðs- læknis (í Reykjavík borgarlæknis). 6. Veðbókarvottorð, ef bygging er eitthvað komin áleiðis. 7. Greinargerð umsækjanda varðandi fjárbagslega möguleika til að gera fyrirhugaða íbúð fokhelda. Þeir sem sendu umsóknir um. lán til lánadeildar- innar á árinu 1952, og eigi var hægt að sinna, þurfa að endurnýja umsóknir sínar, en vísað geta þeir til áðursendra upplýsiruga. Eyðublöð undir umsöknir fást í Veðdeild Lands- bankans í Reykjavík og útiibúum hans, en hjá odd- vitum og bæjarstjórum þar sem ekki er starfandi útibú frá Landsbankanum. Félagsmálaráðuneytið, 22. maí 1953. Sakir óviðráðanlegra orsaka getur afhending pant- aðra trjáplantna ekki hafizt fyrr en á 'hádegi þriðju- daginn 26. maí. Afgreiðslan er á Grettisgötu 8 Skógræktarfélag Reykjavíkur Skógrækt ríkisins. ♦ ♦ ♦ « ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ » ».j GúmmínuHning til noihunar innanhúss ...@r að

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.