Þjóðviljinn - 23.05.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Qupperneq 6
■6) — ÞJÓÐVILwTNN — Laugardagur 23. maí 1953 þlÓiViUINIi Útgefandi: Bamelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (á.b.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg, ! 19. — Sími 7500 (3 línur). Ánk.riftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. v_._______________________________________________________ Flokkarnir og busRsðisnálin í' ftosningasteiiivskrá Sósíanstaflokksins segir um húsnæðis- nfál: 1. Byggingarl'-lögum aiþýðu sé leyfiiegt að starfa og framlög tii þeirra stóraukin. 2. Starfandi tryggingasjóðlr séu stórefldir. 3. Ríkissjéður talíi nauðsyuleg lán í því skyni. 4. Lögin um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis nái aftur raunliæfu gildi, svo bæirnlr geti tafariaust hafizt handa um byggingar. 5. Vextir af byggingarlánum séu lækkaðir og lánatími verði al- mennt >40-50 ár. 6. Veðdeild Landsbaukaiis taki til fullra starfa. 7. Algert frelsi til að byggja íbúðir af hæfilegri stærð fyrir meðalf jöiskyldur. 8. Islendingar byggi fyrir Islendinga — ekki Ameríkana. tV Vegna lýðskrumsloforða og geipilegra svika þríflokkanna, Sválfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýðuflokksins, er svo komið að margir hafa orðið ótrú á öllu, sem nefnt er kosninga- stefnuskrá. Þeir sem vel hafa fylgzt með, munu þó viðurkenna að það sem Sósíalistaflokkurinn hefur lagt fram sem kosninga- stefnuskrá hefur verið flokknum jafngilt eftir kosningar og fyrir þær. Um þau atriði sem hér eru talin varðandi húsnæðis- málin, er það að segja að í þeim felst kjarninn í 'baráttu alþýðu ísiands um áratugi til lausnar húsnæðismálinu. Hver sem fylgzt hefur með baráttu sósíalista í bæjarstjórn Reykjavíkur og. á Alþingi um lausn þeirra miklu vandamála, eða kynnir sér þá ibaráttu, skilur og viðurkennir, að hefðu sósialistar verið nógu sterkir til að ráða stefnu Reykjavíkurbæjar og Alþingis í þeim rr.álum, væru húsnæðisvandræði nú ekki brýnt vandamál, þó sjálfsagt hefði ekki verið hægt á jafnskömmum tíma að bæta fyrir allar vanrækslusyndir liðna tímans. Því hefur oft verið haldið áð íslendingum að sósíalistar vilji ekkert fremur en hrun og tortímingu atvinnulífsins í landinu. Þó er áberandi, að flytjendur þess boðskapar hafa sjálfir fundið hoíhljóminn í þeirri fullyrðingu eftir að þjóðin öll ftkk að kynnast því, hvernig sósíal'star knúðu fram stórfelldustu atvinnu nýsköpun sem orðið hefur í Islandssögunni, er þeir liöfðu skamma stund tækifæri til að láta stefnu sína verða að nokkru leyti stefnu rikisstjómar íslands. Eins er það, að ekki er hægt að halda iþví fram, að barátta sósíalista í húsnæð'smálunum sé gerð í áróðursskyni, svo rækilega hefur sú barátta verið undir- byggð af fulltrúum Sósíalistaflokksins í bæjarst.iómum og á A iþingi, en á þeim vettvöngum hefur oftast verið að mæta sam- fylktum meirihluta Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Al- þýðuflokksins. Það er 'því sök 'þeirra flokka, og þeirra flokka einna, að nú á þessu ári skuli enn ríkja algert neyðarástand i húsnæðismálum Reykvíkinga og fjölmargra landsmanna ann- aira. ★ Og 'þeir virðast ekki liafa l?ert neitt, þriflokkarair, Sjáifstæðis- f’okkurinn, Framsókn og Aiþýðuflolckurinn. Saman hafa þeir kosið bandaríska yfirstjórn í atvinnulífi og f.járfestingu ís- kndinga, en afleiðing hennar eru þær miklu hömlur sem settar faafa verið á byggingarstarfsemi ttndanfarandi ár. Saman hafa þeir kvatt t.:l landsins bandarískan her, og bera allir þrír sam- eiginlega ábyrgð á þeim afleiðingum, að Islendingar eru látnir byggja lúxusíbúðir fyrir bandaríska- liðsforingja og hyski þeirra ireðan landsmcfmum er meinað að byggja yfir fiölskyidur sínar. Þegar svo sósíalistar flytja tillögur í bæjarstjórn eins og þær er Guðmundur Vlgfússon og Nanna Ólafsdóttir fluttu í fyrra- öág, tillögur sem hafa |>ann tilgang að bæta úr versta neyðar-. ástandinu sem óstjóra Reykjavíkurihaldsins og afturhald þrl- f.okkanna á Alþingi eiga sök á, er því sva.i'að með lýðskrums- íæðum og borgarstjórafyrirheitum sem eflaust tekst að gleyma á sólríkum Spáuarströndum eftir kosningar, ef'— og það er stórt ef Gunnar Thoroddsen —r, ef fólkið lætur enn blekkjas.t til fylgis ^ið kúgara sína og óvini, ef fólkið lætur hjá liða að •gefa þeim flokkum sem.valdir .eru að húsnæðisvandræðunum, þá ráðningu sem þeim ber. „ . Þjóðareining gegn her í landi Þá var ég nítján ára Að kvöldi mánudagsins 15. október 1951, nálægt hátta- tíma, var dyrabjöllunni hjá mér hringt. Eg fór til dyra og á tröppunum stóð ung stúlka, klædd regnkápu með samfestri hettu, er hún hafði dregið yfir höfuðið. Það var mjög dimmt úti og veðri þannig farið, að all- hvöss sunnanátt var á með þéttings skúrarumbum. Hún hafði hitt á eina skúrina, blautir lokkar slævðust und- an hettunni og vætan se\U- aði af kápunni faennar. Hún spurði, hvort Gunnar, höf- undur Virkisins í norðri ætti hér heima. — Já. Hana langaði til þess að tala svolítið við hann. Þegar liún var komin inn í herbergi, sagði hún mér nafn sitt og afsakaði hve seint hún kæmi og hálfilla til reika í þessu veðri, en hún mátti til með að koma og tala við -mig. — Eg spurði hana hver hefði vísað henni til mín. — Enginn, sagði hún. — Nafnið stendur nú í Virkinu, svo fór ég í útsvarsskrána -og símaskrána til þess að sjá heimilisfangið, ég vildi ekki spyrja' neinn, — það stendur svoleiðis á því. Eg fann, að hún bjó yfir ein- hverju, sem hún var hálf- feimin áð hef ja máls á, hún var full óróa fyrst í stað. En brátt sagði 4ún mér allt af létta. — Það var nefnilega út af þessu nýkomna hefti af Virkinu. Það var eitt eintak á vinnustaðnum, þar sem að leynt þessum ferðum sín- um á dansleikina, svo að foreldrar hennar vissu ekk- ert mn þetta. Það væri því alveg agalegt, ef það kæmi mynd af henni nú og þetta kæmist upp, þó að það væri reyndar allt saklaust. Ó, hún Var bara 19 ára þá, nú var hún 26 ára. Svo hætti hún að fara á hermanna- böll, en máður var ekki að hugsa út í hlutina á þeim aldri, sagði hún, — auðvit- að gat þetta haft alvarlegar afleiðingar, eins og hjá mörg um stúlkum. — Þegar ég var búinn að sjá Virkið, fannst mér endilega að ég þyrfti að tala við höfundinn. En hvaðan voru myndirnar? Eg sagði henni, að ég hefði fengið myndirnar hjá Valdimar Björnssjmi sjóliðs- foringja með birtingarleyfi og ég ætti margar fleiri. Eg sýndi hemii nokkrar á- þekkar myndir og húti að- gætti, hvort hún þekkti sig nokkursstaðar. Svo var ekki. Eg sagði henni, að hún mætti þá trej"sta því, að ég fairti ekki mynd af henni í samkvæmi með hermönnum, neina ef hún færi nú að sitja inni á kaffistofum einhvers- staðar þar sem hermenn vendu komur sínar, — þá gæti ég ekki fortekið neitt, •þvi að ég hefði beðið ljós- myndara að taka fyrir mig myndir á þessum stöðum við hentug tækifæri. Þá sagði hi'm af mikilli lireinskilni og nokkrum þótta; — Nei, það kemur áreið- anlega ekki fjTÍr, máður hún vami, og það voru þar ■ hugsar nú öðruvísi núna margar stelpur og allar að skoða myndimar af stúlkun- um á hermannaböllunum. Þar vorti myndir af stutt- kjólaballi og síðkjólaballi, og hún kvaðst hafa orðið log- andi hrædd, en til allrar hamingju var ekki mynd af henni, en hún gat svo sem átt von 'á því. Og nú var það erindið að spyrja. hvort fleiri myndir af því tagi yrðu birtar. Þvínæst sagði hún mér margt um hagi, sína. Hún hafði stundum farið á her- mannaböll, hún var svo ung þá og henni þótti svo gam- an að dansa. En hún hafði aldrei veriö neitt með her- mönnum á eftir, sagði hún. Hún ítrekaði þetta og ég skildi hvað hún átti við. Það var ekki svo mikið að hún hefði gengið með hermanni yfir götu. Og hún hafði get- heldur en þegar maður var stelpukrakki. Eg hét henni þvi, að ég skj'ldi ekki segja frá nafni hennar í sambandi við þessa heimsókn til mín. Hún má vera þess fullviss, að ég efni það loforð. En því segi ég frá þessu atviki hér, að ég hef naumast öðru sinni fund- ið betur hváð sakleysi æsk- unnar er andstætt öllu sið- leysi og fjarri sora og ljót- leika í hugsuti. Það er þvi gifurleg ábyrgð, sem hvilir á þeim mönnum þjóðfélags- ins, er stofna til þess að æskulýður landsins sogist inn í hemámsspillinguna, sem grúfir J’fir landi og lýð. Hver er þess umkominn • að kasta steinum áð kornung- um stúlkum þótt þær i létt- lyndi og stundum í uppreisn við umhverfi sitt stigi s'kref- ið yfir götuna með hermann- inum og síðan upp í bílinn og suður á völlinn. Hver er þessa umkominn af ábjTg- um mönnum í þjóðfélaginu, þegar fjölmörg helztu menn- ingarsamtök í lancjinu eru ánetjuð ‘ stuðftingi við ríkis- stjórnina í pólitískum vesal- dómi og verða því a'ð þegja við öllu röngu. Eg ætla í þiví sambandi að nefna stjórn Ungmennafélags Islands, sem hefur sent frá sér papp- írssamþykktir gegn hernum esi má ekki heyra blakað við forsvarsmönnum hans; — stjóm íþróttasambands Is- lands sem heykist með þá ; skömm að opna sífeldlega kynningasambönd milli her- maona og islenzks æskulýðs, einungis af pólitískri þægð þriggja manna við ríkis- stjómina; ég nefni fræ'ðslu- málastjórnina, hvernig hefur hún staðið á verði á sínu' mikla áhrifasvæði í skólum landsins. Og þannig má halda áfram. Allt, sem mið- ur fer í þessum efnum er bókstaflega að kenna ríkis- stjóminni og áhangendum hennar. I andspyrnuhreyfingunni gegn hernum munum við vit- anlfega þurfa að vinna á þessum sviðum sem öðrum, en við muiuun aldrei feta í spor Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráðheri’a, sem taldi sig þess umkominn að kasta fyrsta steininum að æsku landsins, þegar hann skrifaði nöfn 100 kornungra telpu- barna á svartan listá, sem hann veifaði framan í al- þingismefin á sjálfu Alþingi ti-1 þess að sýna hversu mik. ið yfirvald hann væri og hverrar ógnar íslenzkur æskulýður mætti af honum vænta. Hitt gerum við: Við kæium þennan stundlega ráðherra fyrir þjóðinni, köll- um hann fyrir rétt æsku- fólksins, kvenna landsins og. aiþýðu allrar og dæmum hatin úr leik. Og með hon- um köllum við fyrir sama rétt alla forsvarsmenn hers- ins og spillingarinnar á ís- landi, því að kjörorð okkar er; Með eða móti her á Is- landi; og eftir afstöðu sinni til hersins skulu metin dæmd ir verða. Málstaður Islands krefst þess að aiHr heiihuga menn standi í fylkingunni gegn hernum. Barnsins draumj leggjum lið. Ekkert stríð, — aðeins frið dreymir saklaust barn með bros í augum. G. M. M. Vill hann sverja við áru sína? Bergur Sigurbjömsson við- sklptafræðingur, fyrrverandi full- trúaráðsmaður Framsóknarfl., sendi mér orðsendingu i gær í blaðf síhu, Frjálsri þjóð, sama blaðinu og tilkynnir að svonefnd- ir Þjóðvarnarmenn ætli að bjóða fram í Gullbringu- og Kjósarsýslu í þvi skyni að reyna að fella Finnbóga Rút Valdimarsson frá þingsetu. Segir Bergur að sér hafi mislíkað greinarstúfur sem kom hér í blaðinu fyrir tæpri viku um fagrar árur þeirra mahna sem að Frjálsri þjóð standa og faann bætÍT við um mig: „Það verður ekki tekið á hon- um og hans flokki með neinum silkihönzkum ög . . . haldi Magn- ús Kjartansson úfram . . . baráttu gegn Þjóðvamarmönnum og Frjáisri þjóð eftir þá viðvörun sem hönum hefur hér verið gef- in, þá skal liann engum geta um kennt nema sjálfum sér, hvert framhaldið verður". Mín bíða þanhíg hörð og ó-' vægileg örlög, eins og vænta mátti fyrst niér áskötnaðist ó- vild hins mikla manns, ög er vandséð hvemig mér tekst að bera slíkt. Þó mun ég frekar reyna að- afbera þoð en að taka þeim kaupskap, ,sem viðskipta- fræðingyrinn býður: að hann skuli., þegja um .ávirðingar.' minar Framh. á .ll. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.