Þjóðviljinn - 23.05.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 23.05.1953, Side 9
•- :'.<e * ÞJÓDLEIKHÚSID La Traviata ópera eftir G. Verdi. Leikstjóri: Símon Edwardsen. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. von Urbancic. Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Krist- jánsson óperusöngvari. Önnur .sýning í dag kl. 16.00. Þriðja sýning mánudag kl. 20. Uppselt. Næstu sýniagar miðvikudag og fimmtudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16.00 í dag annars seldir öðr- um. Koss í kaupbæti Sýning mánudag — annan hvítasunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—16.00 í dag. — Ann- an hvítasunnudag frá kl. 11.00 —20.00. Sími 80000 — 8-2345. Sími 1544 Dansað í rökkri (Dancing in the Dark) Skemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd með léttum og ljúfum dægurlögum. — Að- alhlutverk: Marky Stevens og nýja stjaman Betsy Drake. Aukamynd: Elzti fjandmaðurinn Mynd frá flóðunum miklu i Hollandi. íslenzkt tal er í myndinni. — Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sími 6444 Trommur Apakk- Vesaiingarnir eftir Victor Hugo Sýning annan í hvítasunnu kl. 8. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2—5 í dag. — Simi 3191. Síðasta sinn. Sími 1384 Þj ónustustúlkan (It’s a Great Feeling> Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- og gam- anmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverkið leikur og syng- ur v.insælasta dægurlagasöng- kona heimsins: Doris Day, ásamt Jack Carson og Denn- is Morgan. — Margir þekktir leikarar koma fi'am í mynd- inni, svo sem: Jáne Wyman, Gary Cooper. Eleanor Park- er, Ronald Reagan, Joan Craw ford, Errol FJynn o. m. fl. — Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Glófaxi Hin spennand) kúrekamynd í litum með Roy Rogers. — Sýnd kl. 3. Aðeins þetta eina sinn. — Sala hefst kl. 1 e, h. •Sími 6485 Carrie Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikii ný amerísk mynd, gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie eftir Theodore Dreiser. —. Aðalhlut- verk: Sir Laurence Olivier, Jennifer Jones. — Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5 og 9. anna (Apache Drums) ■Mjög spennandi og atburða- rík ný amerísk mynd í eðli- legum litum um hetjulega bar- áttu landnema Ameríku við hina eirrauðu frurrjþyggja. Stephen Mc Nally, Coleen Gray, WHlard Parker. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Hræddur við stúlk- urnar Sprenghlægileg amerísk skopmynd eftir hinu þekkta teiknimyndasafni A. Copps um Lil Abner. — Giranville Owen, Martha O, Driscoll, Buster Keaton. — Sýnd 2. hvítasunnu dag kl. 3. Fjölbreytt úrval af steinhring- ■n. — Póstsendum. Æringi (Frk. Vildkat) Bráðskemmtilegur sænskur söngva og gamanleikur. — Marguerite Viby, Ake Söder- blom. — Sýnd annan hvíta- sunnudag kl. 3. — Sala hefst kl. 1. e. h. Trípólífoíó Sími 1182 Brunnurinn (The Well) Óvejuleg og sérstaklega spennandi ný amerísk 'verð- launakvikmynd, er fjallar um kynþáttavandamál og sameig- inlegt átak smábæjar til bjarg- ar lítilli stúlku. — Ricliard Rober, Barry Kelly Henry Morgan. — Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. A ljónaveiðum Hin bráðskemmtilega ame- ríska 'frumskógamynd með Johnny Sheffield sem ,,Bom- ba“. — Sýnd kl. 3. Laugardagur 23. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Torgsalan við Óðinstorg. Sími 1475 Eg þarfnast þín (I Want You) Hrífandi ný amerísk kvik- mynd gerð af Samuel Gold- wyn, sem hlotið hefur viður- kenningu fyrir að framleiða aðeins úrvalsmyndir. — Aðal- hlútverk: Farley Granger, Dana Andrews, Dorothy Mc Guire, Peggy Dow. — Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. BAMBI sýnd Itl. 3. — Sala hefst kl. 1. Sími 81936 Rangeygða undrið Afburða fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, um hin undarlegustu ævintýr og vandræði sem hrakfallabálk- urinn, söguhetjan í myndinni, lendir í, sem leikinn er af hinum alþekkta skopleikara Mickey Rooney ásamt Terry Moore. — Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barn- anna. — Sýnd á annan í hvíta- sunnu kl. 3. Kísís p - Salis Ödýrar ljósakrónur Iðja h. t Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Samúðarkort Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reykjavík í síma 4897.__________________ Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6. Vömr á verksmiðja- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum eegn póstkröfu. Húsgögn Divanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir). röirr- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar, — Áshrú, Grettisgötu 54. sími 82108. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Málflutningur, fasteignasala, innhelmtur og önnur lögfræðistörf. — Ólal- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. TrjápCöntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Innrömmum Útlendir og innlendir rarana- listar í miklu úrv-ali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða hei-mili sín með vönduðum húsgö-gn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. tltvarpsviðgerðir B A O I ó, Veltusundl 1, slml 80300. Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, símí 6484. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. haað — Síml 1453.___________ Ragnar Ólafsson hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endu-rskoðun og Eiasteignasala. Vonarstræti 12. Síniar 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113. Opln frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir SylsJa Laufásveg 19. — Simi 2658. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin bröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. iiT- og Snæfellsnesferð. Uppl. í Aðalstræti 12 kl. 8.30—10 i kvöld. Uppl. í síma 82240 á sama tíma. Ljósið í glugganum Framhald af 7. siðu. Hversu mörg mannslíf hafa ekki bjargazt hér á íslandi af því að sá, -sem í lífsháska var sá ljós í glugga. Það þykir sjálfsagt fráleitt að við getum látið ljós okkar lýsa útfyrir landsteinana — en það er staðreynd að ljósið er jafnbjart hvort sem ’höndin er veik eða sterk sem kveikir það. Öllum Islendingum myndi finnast það vera glæpur að slökkva ljós, sem sett hefði verið út í glugga á sveitabæ, þar sem menn gætu verið á ferð í nágrenninu. Það væri ekki síður glæpur að slökkva það ljós, sem for- feður og mæður okkar hafa kveikt á hólmanum í Atlanz- hafinu, Það væri ekki aðeins glæpur gagnvart öldum og óbornum Islendingum, það væri glæpur gagnvart hinu stríðshrjáða mannkyni. Guðrún Brynjólfsdóttir Heimilisþátturinn Framhald af 10. síðu. oltið. Því miður höfum við ekki nánari lýsingar á þessum fyrir- myndar bolla og getum því ekki sagt lesendum hvers vegna holl- inn getur ekki oltið. Hann er búinn til úr hvítu plasti og ef eitthvað er til í því að hann geti ekki oltið, þá er hann mesta þarfaþing handa húsmæðrum sem eiga ungbörn. En svo getur þetta verið auglýsingabrella, sem hefur ekkert til síns ágætis þegar til kemur. SKIPA11TGCR« , RSKISINS austur um land í hringferð mið- vikudaginn 27. þ.m. kl. 19 s.d. til Breiðafjarðarhafna sama dag á sama tíma. — Steypumóia- flekar (úr panel) og laus panelborð til sölu. Uppl. í síma 80709 -s---------------------' Sokkar, Sternin á 36.50 — Hollywood á 41.00 Millipils, 3 litir á 87.00 Undirkjólar, hvítirá 144.50 H Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035 V-----------------—--------

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.