Þjóðviljinn - 23.05.1953, Page 12
Islenzka sendinefndin sem undanfarið liefur ferðast um Sovétríkin er væntardeg heim á hvíta-
sunnudag. — Hér sést nefndin í barnaborginni svonefndu í hvíidar- og menningargarðinum í
MoSkva sem kenndur er við rithöfundinn Gorky.
Ágætur f undnr Soslalista-
flokksins í Sandgerði
Fundur er Sósíalistaflokkurinn efndi til í Sandgeröi í
fyrrakvöld var fjölsóttur og bar sóknarhug sósíalista
glöggt vitni.
Laugardagur 23. maí 1953 18. árgang-ur — 114. tölublað
Jarðrœkfssrframlög itémn
nœr s|ö millánum krénca 1952
Búnaðarmálastjóri hefur sent frá sér skýrslu um jarðabæt-
ur og jarðræktarframlag árin 1950—52. Samkvæmt þessari
skýrslu nam jarðræktarframlag ríkisins árið 1952 6 milij. 703
þús. króna, 1951 5 millj. 991 þús. kr. og 1950 4 millj. 583 þús. kr.
Stafar mismunurinn á styrkhæðinni þessi þrjú ár af breyttri
vísitölu.
Frambjóðandi flokksins í
kjördæminu, Finnbogi Rútur
Valdimarsson alþm., talaði
fyrstur, og ræddi einkum um
afleiðingar núverandi stjórnar-
stefnu og viðhorfin í stjóm-
málunum nú fyrir kosningarn-
ar. Lúðvík Jósefsson alþm.
ræddi um sjávarútveginn, af-
urðasölur og markaðsmál, flótt-
ann úr atvinnulífinu er rík-
isstjórnin skipulegði með stefnu
sinni, lánsfjárbannið og milli-
liðaokrið. Var ræða lians öll
ýtarleg og stórfróðleg. Síðast-
ur talaði Bjarni Benediktsson
blaðamaður, ræddi um kosning-
arnar í vor og hvað í vændum
væri ef stjórnarstefnan biði
LeiklisEarskóla Þjóðleik-
hússÍMs siifið
Leiklistarskóla Þjóðleikhúss-
ins var slitið 20. apr. sl. og
útskrifuðust þá 3 nemendur.
Nánar verður sagt frá skólan-
um síðar. *
vara.
Varaform. félagsins, Sveinn
Valfells setti fundion. Fundar-
stjóri var Jón Loftsson og
fundarpitari Pétur Sæmundsson.
Svohljóðandi tillaga var sam-
þykkt á fundinum:
Funduriim telur nauðsynlegt
að löggilt séu ákveðin gæða-
merki, svo að erlendir kaup-
endur geti treyst því, að ís-
Icnzk iðnaðarvara uppfylli viss
lágmárksgæði,
að íslenzkum iðnaði sé veittur
kostur á að flytja frjálst inn
umbúðir, sem ekki er hægt að
framleiða innanlands,
að athugað sé við stjórnarvöld-
in um almenna fyrirgreiðslu við
útflutning íslezkra iðnaðar-
vara.
Miklar umræður urðn um
málið og tóku þessir fundar-
ekki alvarlegan hnekki í kosn-
ingunum. Var máli ræðumanna
mjög vel tekið af fundarmönn.
um.
Tryggvi Sveinbjörnsson, frá-
farandi formaður flutti skýrslu
um starfið á liðna árinu. Reikn-
ingar félagsins voru lesnir upp
og samþykktir.
1 nýju stjórnina voru kosin:
Ársæll Magnússon formaður,
Matthías Kristjánsson varafor-
maður, Hólmfríður Jónsdóttir
ritari og Hannes Vigfússon
gjaldkeri. Meðstjórnendur: Jó-
hannes Jónsson, Brynjólfur Vil-
hjálmsson og Björn Sigurðsson.
í varastjórn voru kosnir Hall-
freður Örn Eiriksson, Bolli Sig-
menn til Máls: Sveinn B. Val-
fells, Páll S. Pálsson, Pétur
Sigurjónsson, Kjartan Guð-
mundsson, Stefán Thorarensen,
Viktoría Bjarnadóttir, Hjörtur
Jónsson og Ásbjörn Sigurjóns-
son.
íEnnfremur var svöhljóðandi
tillaga samþykkt:
Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir því, að undirbúningur að
stofnun Iðnaðarbanka íslands
h.f. er kominn svo vel á veg,
að bankinn verður opnaður Iiinn
25. júní nk.
Jafnframt skorar fundurinn
á ríkisstjórnina að sjá svo um
að bankinn hafi ])á fengið 15
milljóna lánið, sem síðasta Al-
þingi veitti ríkisstjóminni
heimild tl að taka og cndurlána
bankanum.
130 þús. kr.
Fjörsöfnun Barnavinafélags-
ins Sumargjafar á barnadaginn
siðasta nam 130 þús. kr. og er
það um 20 þús. kr. meira en í
fyrra, Þjóðviljanum hefur bor-
izt heildaryfirlit yfir fjársöfn-
unina, og verður það birt eftir
hvítasunnuna.
urhansson og Tryggvi Svein-
bjönasson.
Sigurður
Ctuigeirssoii
frambjóðandi Sósíallsta-
flskksins í Austur-Húna-
vatnssýslu
Sósíalistar í Austur-Húna-
vatnssýslu og miðstjórn Sósíal-
istaflokksins hafa ákveðið að
Sigurður Guðgeirsson prentari
verði þar í kjöri fyrir Sósíal-
istaflokklnn í Alþingiskosnlng-
unnm 28. júní nk.
Sigurður Guðgeirsson hefur í
mörg ár verið einn af beztu
forustukröftum Æskulýðsfylk-
ingarinnar og gegnt mörgum
trúnaðarstörfum fyrir samtök
ungra sósíalista. Var m.a. um
skeið forseti Æskulýðsfylking-
arinnar. Sigurður á sæti í bæj-
arstjórn Reykjavíkur sem vara-
fulltrúi Sósíalistaflokksins og
hefur tekið mikinn þátt í störf-
um bæjarstjórnarinnar á yfir-
standandi kjörtímabili.
Þátttalía bænda í túnabótum.
Búnaðarmálastjóri ihefur einnig
birt skýrslu um túnabætur og
þátttöku bænda í þeim árið 1952.
Samkvæmt þessari skýrslu er
tala bænda á öllu landinu 6461
(þar af 142 í kaupstöðum, en túna
bætur þeirra eru ekki taldar með
í skýrslunni) og tala jarðabóta-
manna (iþ. e. þeirra bænda, sem
að jarðabótum hafa unnið á ár-
inu) 4331, þannig að 67% af
bændum hafa gert túnabætur
árið 1952. Koma 4864 fermetra
túnabætur á hvern bónda á land-
inu, en 7256 á hvern jarðabóta-
mann.
Ef litið er á hverja einstaka
sýslu sést að Árnessýsla toer af
hvað almenna þátttöku i jarða-
bótum snertir; þar sem hver
bóndi hefur að meðaltali bætt
einum hektara við ræktað tún
sit-t á árinu. í sýslunni gerðu 85%
af 588 bændum túnabætur árið
1952 og kemur 1,2 ha. á hvern
jarðabótamann. Næst Árnessýslu
gengur Rangárvallasýsla með 0.9
ha. á hvern bónda. En þar er
þátttakan í túnabótunum ekki
FriSrik
Friðriksson
85 ára arnian í
hvítasunnu
Sr. Friðrik Friðriksson verð-
ur 85 ára annan í hvítasunnu.
Eins og áður hefur verið frá
skýrt ætla vinir lians um land
allt að" reisa honum minnis-
varða hér í Reykjavík, við
Lækjargötuna, í sambandi við
þetta merkisafmæli haeis.
Austfirzkir söngv-
ar á NorðfirSi
Norðfirði í gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Samkór Neskaupstaðar hélt
söngskemmtun sl. miðvikudag í
barnaskólanum hér. — Var
skemmt m^ð kórsöng, karla-
og kvennakvartett, tvísöng og
einsöng. Var húsið fullskipað
og undirtektir áheyrenda mjög
góðar. Varð kórinn að endur-
taka mörg lög.
Lögin, er kórinn söng, vo.ru
flest eftir austfirzka böftmda,
þar á meðal nýtt lag við Jón
hrak, eftir Davíð Áskelssoe
kennara, og vakti það mikla
athygli.
Magnús Guðmundsson. hefur
stjórnað kórnum frá upphafi
lagt mikla alúð við það starf
og náð árangri eftir því. Og
gegnir kórinn þýðingarmiklu
hlutverki í menningarlífi bæj-
arins. — Formaður kórsins er
Haraldur Bergvinsson, skipa-
smiður.
nærri eins almenn og í Arnes-
sýslu, því að 1.26 ha. koma þar
á hvern jarðabótamann. Má í
því sambandj geta þess að nærri
200 ha. af túnabótum á Rangár-
völlum koma aðeins á tvo bæi
þar, Gunnarsholt og Geldinga-
læk.
Minnstar túnabætur hafa ■ ver-
ið árið 1952 í Strandasýslu, 0.19
ha. á. bónda, Barðastrandasýslu
0.2 ha. og harðindasvæðinu aust-
an lands, en þar voru bændur í
sárum árið 1952.
Steinn
Stefánsson
fmmbjóðandi Sósíaiisia-
flekksins á Seyðisfirði
Sósíálistar á Seyðisfirði og
miðstjórn Sósíalistaflolsksins
hafa ákveðið að Síeinn Stefáns-
son skólastjóri verði þar í
framboði fyrir flokkinn við Al-
þinglskosningarnar í næsta mán-
uði.
Steinn hefur um langt skeið
verið éinn bezti og traustasti
forustumaður sósíalista á Seyð-
isfirði og haft mikil afskipti af
opinberum málum. Hann er
skólastjóri barnaskólans og á
sæti í bæjarstjórn. Steinn hefur
jafnan beitt sér öfluglega fyr-
ir auknum atvinnuframkvæmd-
um í bænum; er það ekki sízt
fyrir atbeina og dugnað Steins
að ráðizt var í kaupici á bv.
ísólfi og togaraútgerð þar með
hafin frá Seyðisfiröi.
epiiar málverkasýningu
Eggert Guðmundsson listmál-
ari opnar kl. 1 í dag sýningu i
vinnustofu sinni að Hátúni 11.
Á sýningunni eru mörg ný mál-
verk frá íslandi og Ástralíu, en
í Ástralíu dvaldist hann hálft
annað ár. Sýningin verður opin
hvítasunnudagana og fram í lok
næstu viku.
Skesa.á nMsstjómma að velta !3 milij. kr.
Iáni3 til aS tn/ggja starfsemi
Iðiíaðarbankaiis
Fyrir nokkru var almenriur fuudur haldinn í Félagi ísl. iðn-
rekenda í Tjarnarcafé um dagskrármálið: Útflutningur iðnaðar-
Aðalfundur /Eskulýðsíylkingarirmar:
ársæEI Magnássoit kosinn formaðnr
Affalfundur Æ.F.R. var haldinn í Tjarnarkaffi í fyrrakvöld.
Var mikill áhngi á fundinum fyrir vasklegri þátttöku imga
fólksins í kosningabaráttunni.