Þjóðviljinn - 31.05.1953, Side 1
Sunnudagur 31. maí 1953 — 18. árgangur — 119. tölublað'
6. síða: Pólitísk kjarn-
orkusprenging.
12. síða: Okurgróði og
sektir 3 millj.
Bændur á Vatnslsysuströnd rísa upp gegn yfirgangi Guðmundar og bandaríska hersins:
„lönnum strangSega alfar hernaðaraðgerðir
og umferð erlendra herja um lönd okkar”
„Þeir menn sem leyft hafa þessar aðgerðir í heimildarleysi voru verði látnir sæia þeirri
þyngstu refsingu sem lög leyfa að beitt sá gegn landræningjum"
Þjóðviljanum bárust í gær svohljóðandi mótmæli landeigenda í
Vatnsleysustrandarhreppi, gegn heimildarlausri töku landa þeirra
undir skotæfingar bandaríska h©rsins:
„Við undirritaðir landeigendur í Vatnsleysustrandarhreppi bönn-
um hér með stranglega allar hernaðaraðgerðir, þar með taldar skot-
æfingar og umferð erlendra herja um lönd okkar.
Við mótmælum þeim aðgerðum sem þar hafa fram farið og
þeirri ósvifni að leyfa slíkt að oss forspurðum.
Við krefjumst fullra skaðabóta fyrir öll spjöll, óþægindi og tjón
sem við höfum orðið fyrir og kunnum að verða af völdum skotæf-
inga og að þeir menn sem leyft hafa þessar aðgerðir í heimildarleysi
voru verði látnir sæta þeirri þyngsjtu refsingu sem lög leyfa að beitt
sé gegn landræningjum.
Vatn.<eysustrandarhreppi, Gullbringnsýslu 25. maí 1953.
Símon Ki-istjánsson.
NeOin-Brunnastööum.
(siign).
Kristmundur Þorláksson,
Brunnastöðum.
(sign).
Þórður Eiríksson,
Halldórsstöðum.
•(siign).
Sigurgeir Tómasson,
Narfakoti.
'(sign).
Halldór Gíslason,
Sjónarhól.
(siign).
Gísli Eiríksson,
Naustakoti.
(sign).
Sigurður Guðmundsson,
Efri-Brunnastöðum.
(siign).
Sigurjón Sigurisson,
Traðarkoti.
:(ságn).
Þuríður HaTdórsdóttir,
Halakoti.
(siign).
Davíð Stefánsson,
Ásláksstöðum.
(sign).
Sigurjón Jónsson,
Nýjabæ.
(sign).
Þórarinn Einarsson,
Höfða.
(sign).
Brynjólfur Brynjólfsson,
Minna-Knarranesi.
(sign).
Ólafur Pétursson,
Knarranesi."
(sign).
Mótmæli þessi hafa þej»ar
verið send Bjarna Bencilikts-
syni dómsmálaráðherra og her-
námsstjóranum Guðmundi Guð-
mundssyni sýslumanni.
Lesendum Þjóðviljans er þeg-
ar mál þetta að nokkru kunnugt,
Ásðtrifendur
en 14. maí skýrði Þjóðviljinn frá
því að um Tiæstu helgi á undan
hefði herinn sett upp toannmerki
við skógræktarsvæði Suðumesja
manna og inn hjá Vogunum, og
17. þ. m. lýsti Þjóðviljinn þessu
landráni allnákvæmlega.
JLandið sem Guðmundur Guð-
mundsson hernámsstjóri og fé-
lagar hans í varnarmálanefnd
rændu þarna til afnota fyrir
herinn náði frá Stapanum suður
undir fjöllin (Fagradalsfjall og
þaðan allt inn að Keili). Frá
Stapanum hafði einnig verið sett
bannmerkjalína skammt fyrir
ofan byggðina á Vatnsleysu-
ströndinni allt móts við víkina
innan við Ásláksstaðahverfið.
LAiNDINU VAR BÆNT.
Landeigendur á Vatnsleysu-
strönd vissu ekki fyrri en þeir
sáu bannmerkin heiman að frá
sér. Guðmundur Guðmundsson
hernámsstjóri, sem stjórnaði því
persónulega í fyrra að taka land
Hafnamanna undir vfirráð
bandaríska hersins, lét fulltrúa
sinn ræða við Strandarmenn.
Strandarmenn völdu sér fulltrúa,
en hann neitaði að eiga aðild að
afhendingu landsins.
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON
HERNÁMSSTJÓRI SAGÐI
ÓSATT.
Eftir að Þjóðviljinn skýrði frá
atferli hersins reyndi Guðmund-
ur Guðmundsson hernámsstjóri,
er gegnir því hlutverki að leggja
íslenzkt land undir bandaríska
herinn, að afsaka sig, og sagði í
Alþýðublaðinu 19. maí, að samið
hefði verið um töku landsins. Og
síðast nú í vikunni hældi hann
sér af því að hafa kveðið niður
upplýsingar Þjóðviljans um að
landið hefði verið tekið í heim-
ildarleysi. — Þannig umgengst
þingmaður Alþýðuflokksins í
Gullbringusýslu ' sannleikann!
Slíka virðingu toer hann fyrir
kjósendum sínum!!
BÆNDUM GERT ÓLÍFT.
Með töku þessa lands undir
bandaríska herinn var bændum
á Vatnsleysuströnd gert ólíft á
jörðum sínum, því land þetta er
þeirra eina beitiland fyrir allan
búpeninig þeirra. Ef þeir ætluðu
ekki ,að eiga á hættu að kýr
þeirra og sauðfé.bæri slíka virð-
ingu fyrir bannmerkjum Guð-
mundar Guðmundssonar að þær
færu ekki yfir bannlínuna! urðu
þeir að passa það heima á tún-
unum.
EIGA STUÐNING ALLRA
HEIÐARLEiGRA ÍSLENDINGA
Bannyfirlýsing bændanna, sem
birt er hér að framan sker úr
um það, að lönd þeirra hafa ver-
Breyft sfefna í
Frakklandi?
Mendés-France úr róttæka
flokknum, sem tekið hefur að
sér að reyna.áð mynda stjórn
í Frakklandi. leggur stefnu-
skrá sína fyrir þingið á mið-
vikudaginn og fer fram á um-
boð frá því til stjórnarmynd-
unar.
Mjög er leitt getum að þrvi
að breyting geti orðið á stjórn-
arstefnu Frakkíands ef stjórn
verði mynduð undii- forystu
Mendés-France. Hann hefur oft
hvatt til áð Frakkland tæki
upp sjálfstæðarj stefnu gagn-
vart Bandaríkjunum. Er það í
samræmi við óskir gaullista, en
nú er viðurkennt að borgaraleg
stjórn geti ekki setið til lengd-
ar i Frakklandi án stuðnings
þeirra.
ið tekin í heimildarleysi.
Krafa þeirra um aö
herinn verði feroit mun
vekja fögnuð alira
frjálsborinna ísiend-
inga. ! þessu máii eiga
þeir vísan stuðning
ailrar þjóðarinnar.
„Við byrjum í ágúst-
lok", segir Dawson
„Ég trúi því ekki enn.“ segir fram-i
kvæmdastjóri stærsta fiskheild-
sölufirma Englands
Dawson-samningurinn um sölu g íslenzkum ísfiski til Bret-
iands heldur áfram að vera umræð.uefni brezkra blaða. „Ég trúi!
því ekki enn að Dawson kom: iþessu í kring“, sagði Jack Vin-
cent, framkvæmdastjóri Ross-firmans, stærsta fiskheildsölu-
firma Bretlands, er hann frétti um samningana.
Eftir að samningamir voru
undirritaðir sagði Dawson að
hann ætlaði sér að koma. með
fimm togara á viku til Grims-
by (aðalstöðva hans) og Liver-
pool. „Hver togari kemur með
Stjórnmálafundir ÆF:
Hveragerði í
— Selfoss annað
Stjórnmálafundir Æskulýðs-
fyikingarinnar austan fjalls, í
Hveragerði og á Selfossi eru í
dag og á morgun. Fundurinn í
Hveragerði hefst kl. 1,30 í dag.
Ræðumenn eru: Haraldur Jó-
hannsson, hagfræðingur, Álfheið-
ur Kjartansdóttir, verzlm., Sig-
urjón Einarsson, stud. theol. og
Bjami Benediktsson. hlaðamaður.
Il nir ungu snjöl u Jieikarar Gísli
Halldór.sson og Karl Guðmunds-
son lesa upp.
Annað kvöld ilieldur Æsku-
lýðsfylkingin almennan stjórn-
málafund á Selfossi. Verður fund-
urinn í Iðnaðarmannahúsinu og
liefst kf. 8,30. Þar tala Haraldur
Jóhannsson, E'nar Kiljan Lax-
ness, stud. mag., Bjarni Bene-
diktsson og Rögnvaldur Guð-
jónsson, þriðji maður á lista sós-
íalista í Árnessýsiu. (Gísli og
Karl lesa einnig upp þar.
Alþýðufólk austan fjalls og þá
ekki síst unga fólkið ætti að fjöl-
menna á þessa opinbcru stjórn-
má’afundi ungra sósial'sta.
200—300 tonn af fiski, svo viði
ættum að fá 1200—1000 tonn
á viku.
„Við byrjum í águstlok",
sagði Dawson, og bætti því við
að hann vonaðizt til að geta
haft á boðstólum íslenzkau.
fisk „bezta fisk sem fáanlegur
er í Evrópu", eins údýrt og,
framast er uunt, á miklu lægra
verði en nú gerist“.
„,Ég legg mína eigin fjár-
muni í þetta fyrirtæki, cg gct
ekki sagt hversu mikið, og ég
geri ekki ráð fyrr að græðn
mikið“, sagði Dawson. „Ég á
við að etja brezku togaraeigend
urna“.
IIJÓÐVIUINN
100% og
VIÐ höfum náð marki I
söfnun hækkunargjalda — 100%.
J>aö merklr þó engan veglnn að
þeirri söfnun sé lolúð. Vlð skul-
um halda áfram enn um sinn, til
þess að tryggja sem bezt efna-
hagslega undirstöðu stækkunar-
innar. Einnig fjölgar áskrlfendum
jafnt og þótt, og er þar aðeins
•rétt rúmur fjórðungur eftir að
marki.
Ýmsar flokksdeildir hafa upp-
fyilt áætlanlr sínar að fullu og
sýnt lofsveröan áhusa í þessum
söfnunum, en nokkrar Iiafa dreg-
izt aftur úr. Ekki þarf nú meira
en að deildiroar íaki á sig dá-
litla rögg næstu daga — og er
þá markinu náð hillu.
Félagar: Munið að þegar mark-
inu er náð, er tryggð varanieg
stækkun Þjóðviljans. Áskriftasím-
inn er “500, og þar er einnlg telc-
ið á móti tilkynningum um liækk-
unargjöld.
Hækkunargjöld
0
74%
100%