Þjóðviljinn - 31.05.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 31.05.1953, Side 5
Sunnudagur 31. maí 1953 ÞJÓÐVILJINN — (5 kærir fyrir a8 §era ' róðyrsvél Hófa þeim banni og eilifri glöfun sem kjósa vinsfri flokkana fSRir'y Biskiipar og prestar kaþólsku kirkjunnar á ítaliu að mái gegn þrem erkibiskuþum fara hamförum fyrir kosningarnar 7. júní og predika baS af predikunarstólunum og í hirðisbréfum að hver sá sem greiði vinstri flokkunum atkvæði fremji með því stórsynd, sem nægt geti honum til eilífrar glötunar. Á ítalíu er prestum með lög- um bannað að skipta sér af stjórnmálum en undanfarin ' ár hefur kaþólski flokkurinn farið með völd í landinu og lögin ver- ið höfð að engu. Prestum hef- ur verið fyrirskipað að neita fylgismönnum vinstri flokkanna og ástvinum þeirra um náðar- meðul kirkjunnar svo sem skírn, hjónavígslu, , altarissakramentið, þjónustun og legstað í vígðri mold. Margir prestar hafa þó haft þessi fyrirmæli að engu. Háklerkarnir, kardínáiar, erki- og tveimur erkibiskupum fyrir stjórnmálaáróður í hirðisbréfum þeirra. Þótt 99 af hverju hundraði ítala séu kaþólskir, hafa banp og hótanir hákierkanna ekki haft biskupar og biskupar, hafa geng-J tnitluð áhrif. vinstri flokkarnir, ið haiðast fram í sijórnmála- s(5sjalistar 0g kommúnistar, hafa baráttunni, enda eru þeir marg- fengið um þriðjung atkvæða j ir af auðugustu aðalsættum Ítalíu. Hafa þeir nú fyrir kosn- ingarnar eins og- áður gefið út hirðisbréf, sem allir prestar eru, skyldir til að iesa upp við guðs- þjónustu. Eru söfnuðirnir þar á- minntir um að greiða kaþólska flokknum atkvæði að viðlagðri reiði guðs og kirkjunnar. Vinstri flokkamir hafa nú höfð undanfarandi kosningum. Irska stjérnii mun siija Við birtuni í gær þrjáií myndir frá nýlendn Belga í Iíongó. Hér eru tvær í viðbót. VerU»r*ena í galhiáimmi belgíska félagsins Societe Miniere de B.:,r\vabe1i búa í þessu afskekkta þorpi, Tabili í Stanleyville- íyikl'. Verkamennirnir eru ,,eign“ félagsins og er bannað að hafa nokkur samskipti við íbúa nágrennisins. Mikil framleiðsluaukning Batnandi afkoma almennings kemur fram í aukinni neyzlu IðnaÖarframíeiðslan í Tékkóslóvakíu var 9,8% meiri á fyrsta ársfjórSungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Framleiðsluaukningin í þunga- iðnaðinum nani 14.1%, en 3.8% í léttaiðnaðinum. Nokkuð skorti á, að framleiðslumörkunum yrði náð: áætluuin var uppfyllt rneð 97.7%. Vorvinna gekk betur í land- búnaðia.um en í fyrra, enda hafði dráttarvélmn fjölgað um 9%. Byggingaframkvæmdir voru 6.7% meiri en í fyrra, og veld- ur þar m.a., að vélanotkun hcf- ur farið í vöxt, svo að nú eru vélar notaðar við 45% allrar byggingarvinnu. Hinni auknu framleiðslu fylgdi aukin verslun með neyzlu vörur; 11% meira seldist af brauði, 3% af hveiti, 4% af sykri, 5% af kjöti, 28% af feitmeti, 8% af grænmeti o.s. frv. Ianflutningur frá Sovét- ríkjunum og alþýðulýðveldun- um jókst verulega, á hráefn- um, vélum og landbúnaðaraf- Vildu fá har i kirkjuna Það hefur valdið þátttakendum og gestum við krýningarathöfn- ina í Westminster Abbey á þriðjudaginn nolikrum áhyggj- um, að þeir geta enga hress- ingu fengu sér í kirkjunni, meðan á athöfninni stendur. I skeyti frá London segir, að þeír hafi vonað í lengstn lög aö komið yrði upp bar í krikjunni, en slíkt hafi ekki þótt viðeig- andi. Hins vegar hefur erkibisk- upinn af Kantaraborg lýst yfir: „Augu mín munu ekki hvíln á neinni hermelínsskikkju meðan á athöfninni stendur". og eru þessi orð skilin á þá leið, að gestir megi hafa með sér vasa- pela með viskí til að hressa sig á. urðum jókst innflutningurinn um 11% miðað við sama tíma í fyrra. Bræðurnir Joseph og Stew- art Alsop, sem eru meðai þekktustu blaðamanna Banda- rlkjanna sögðu fyrir nokkru í grein í New Yerk Herald Tri- bune, að það væri fúllvíst, að Joseph McCarthy stefndi að því marki að verða forseti Banda- ríkjanna og vöruðu jafn- framt við því að gera of lítið úr mögu- leikum hans til að ná því marki. Hann væri þegar í hópi mestu á- McCarthy Trygging gegn svikulum lög mönnum Danskir lögmenn hafa stofn- að tryggingarsjóð, sem not.a á til að bæta skjólstæðingum svikulla lögmacina það tjón, sem þeir verða fyrir. Á síðustu mánuðum hefur f jöldi lögmanna orðið gjaldþrota óg dregið skjólstæðinga sína með sér, og hefur það orðið til að veikja mjög traust og álit stéttarinn- ar. Allir starfandi Iögmenn landsins eru skyldaðir til að greiða árlega 200 kr. i sjóðinn. Forsætisráðherra írlands, de Valera, og aðrir ráðherrar í írsku stjórninni hafa hafnað boði brezka sendiherrans í Dublin um að taka þátt í sam- Ity.æmi, . sem haldið verður í sendiherrabústaðnum í tilefni af krýningu Elísabetar drottn- ingar. De Valera segir aö írska stjórnin felli sig ekki við titil di’ottaingar, en þar er hún köll- uð ríkisstjóri Norður-írlands Þetta orðalag sé með öllu ó- þarft, það sé „tengt skiptingu lands okkar og kröfu Breta um yfirráð yfir liluta af því“. hrifamanna í bandarískum stjórnmálum, hfefði stuðning voldugra afla, auðugra kaup- sýslumanna, kaþólsku kirkjunn- ar og allra þeirra fjölmörgu fasistafélaga, sem setja æ meiri svip á bandariskt þjóð- líf. Hann er formaður föstu rannsóknarnefndar öldunga- deildarinnar, og nægir þáð eitt til að sýna, hve mikil áhrif hann hefur í bandaríska þing- inu. Þessi mikli áhrifamaður í bandárískum stjórnmálum, sem Attlee formaður brezka Verka- mannaflokksins sagði á dögun- um að virtist ráða meir um ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna en sjálfur Eisenhower forseti, er ekki í miklu áliti í „vinaríkj- um“ Bandaríkjanna í Evrópu. Eftirfarandi lýsingarorð, sem öll eru úr brezkum blöðum frá því fyrra sunnudag og eiga við MeCarthy, eru til vitnis nm það: „óábyrgur, fáfróður, fyr- irlitlegur, óheiðarlegur, hættu- Iegur“ (Observer), „metnaðar- gjarn, grobbinn, spilltur“ (Sun- day Chroniele), „galdramaður níðsins, svartasti bletturinn á Bandaríkjunum í dag“ (Sunday Pictorial), „maðnrinn sem sér kommúnista undir liverju rúmi“ (Sunday Graphic), „þessi grobbandi herskáj lýðskrumari“ (Sunday Express) og „vind- belgur, skrumari, Mússólíni miðVestursins“ (The Peoplé). „Fáfróður, fyrirlitlegur, óheiðarlegur, spilltur“, o. s. frv. Á þennan fiTnnstæða hátt mala konurnar korn enn í dag. Ðfræætar endur- Enirtningar I ryggva Lies Trygve Lie, sem lét í vor af störfum aðalritara SÞ. hefur selt bandariska tímaritinu Life endurminningar sínar og byrja þær að birtast þar með haust- inu. Greicslan sem Lie fæi' fyrir endur- miimingarnar nemur mörg- um milljónum króna og er sögð hærri en öll laun hans þau ár sem hann var aðalritari. Sagt er að Lie kunni að snúa aftur til Bandarikjanna og halda þar fyrirlestra. Hefur honum verið boðin 32.000 króna greiðsla fyrir hverja tölu, sem hann vill flytja. Frá SÞ hefur Lie 160.000 króna eftirlaun á ári. Atvinmirekendiir : skerasí ár leik Verkfallið og verkbannið í sænska matvælaiðnaöinum held- ur áfram, en æ fleiri atvinnu- rekendur skerast úr leik og ganga að kröfum verkafólksins. Eitt af stærstu brauðgerðarh’ús- um Svíþjóðar, Kjeltglen í Orc- bro, hefur þannig samið um að greiða sama kaup og samvinnu- fyrirtækin, sem deilan nær ekki til. I Gautaborg einni hafa 120 fyrirtæki gert samniaga við verkamenn um hærra kaup. Þeir fóru samt í ríkissjóð Japanskur skattheimtumað- ur, sem hafði stungið i eigin vasa um 7 milljónum jena, ncit- aði fyrir rétti um daginn, að hann hefði gert sig sekan urai vítavert athæfi. „Peningunum hef é:g eytt í kveníólk og á- fengi; megnið af þeim hefur runnið aftur i ríkissjóð • sera skemmtanaskattur og þeir nafa, þ\n að lokum lent þar sem þeir áttu heima“, sagði hann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.