Þjóðviljinn - 31.05.1953, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJIN'N — Sunnudagur 31. maí 1953
Tónleikar til Neiðars Aibert KEahn
vegna 60 ára tónlistarstarfs hans verða haldnir í Þjóð-
leikhúsinu í dag klukkan 3.30 síðdegis.
Sinfóníuhljómsveitin leikur verk eftir Weber, Wagner
og Lizt.
Tatjana Kravtsenko leikur píanókonsert nr. 2 eftir
Ráchmaninov með undirleik hljómsveitarinnar.
Stjórnandi Albert Klahn.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.15 í dag í Þjóðleikhús-
inu.
}
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Ieikur
Aðgöngilmiðar seldir frá kl. 7. — Sími 3355
Miðstöðvcxrkcittar
frá
Að gefnu tilefni skal þess getið, að vér framleiðum
eins og áður miðstöðvarkatla með innbyggðum
neyzluvatnshitara, sem kemur í stað baðvatnsgeymis.
lýtt!
Miðstöðvarkatlar vorir eru þannig útbúnir að með
einu handtaki er hægt að auka hitastig NEYZLU-
VATNSINS á rr. jög stuttum tíiria og þannig hita það
sérstaklega, án þess að hita upp miðstöðvarkerfið.
A þennan hátt sparast kynding á miðstöðinni, þótt
hita þurfi vatn til notkunar í böð eða þvotta.
Vér einangrum miðstöðvarkatlana með gosull, ef
þess er óskað. Einangrunin kostar lítið fé, en fyrir-
byggir allt óþarfa hitatap frá katlinum. Reynslan
sannar að irdkill hiti fer til spillis, ef katlarnir eru
ekki einangraðir.
TÆKNIS-miðstöðvarkatlarnir eru traust-
byggðir, sparneytnir, auðveldir í notkun,
auðvelt að hreinsa þá og ódýrir. Þeir eru
notaðir um land allt, til sjávar og sveita, og
hafa reynzt með afbrigðum vel.
Söluumboð:
Reykjavík.
TÆKNI h. f.
Faxagötu 1 — Sími 7599,
Waterfordheimsóknin
JafntefEi, 3:3, í leiknum milli
KR og Waferford
Lið Waterford:
A. Vingate, W. Q. Mahoney,
T. Quinn, Mc lílvenny, G. Hale,
W. Barry, M. Boyle, S. Halpin,
T. Fitzgerald, J. Quade, D.
Fitzgerald.
Lið KR:
Guðmumlur Gcorgsson, Helgi
H. Heigason, Guðbjöm Jóns-
son, Hörður Felissson, Steinn
Síeinsson, Steinar Þorsíeinsson,
Ólafur Iíannesson, Þorbjörn
Friðriksson, Hörður Óskarsson,
Gunnar Guðmannsson, Sigurð-
ur Bergsson. .
Mörkin settu: á 9. mín. Hörð-
ur Ósliarsson, á 17. mín. T.
Fitzgerald, á 27. mín., D. Fitz-
gerald, 30. mín. J. Mc Quade,
55. mín: Hörður Óskarsson og
á 64. mín. Hörður Óskarsson.
Dómari var Hannes Sigurðs-
son. — Áhorfendur um 3000.
Ekki tókst gestunum að
sigra í öðrum leik sínum og
má segja að jafntefli hafi verið
sanngjarnt eftir gangi leiksins
að dæma.
Hvorki var ívaf né uppistaða
þessa leiks ofið úr listum og
leikni fvrsta flokks knatt-
spvrnu. Til þess voru spyrnur
og hlaup of tilviljanakennt og
ónákvæm.
Fyrri hálfleikur var þó bet-
ur leikinn af írum og gekk KR-
ingum illa að ná jákvæðum
leik, þó voru það KR-ingar
sem gera fyrsta markið. Raun-
ar var það fyrir rnistök er bak
vörður ætlaði að senda knött til
markmanns en gerði það svo
ónákvæmt að Hörður komst í
milli og skoraði.
En er 17. mín. voru af leik
skallar miðherjinn fyrsta mark
íranna úr aukaspyrnu frá v,-
bakv. Og 10 mín. síðar kemst
vinstri útherjinn (bróðir mið-
herjans) inn fyrir til vinstri
og tekst að skora úr hnitmiðuð
uðu skáskoti.
Þriðja mark íranna kom svo
þrem mín. síðar og hefði Guð-
mundur átt að verja það skot.
EÓsíalisiaflokhms
Þársgötu 1 — Sími 7510
Skriístoían geíur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá liggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skriístofan er opin í dag frá kl. 2 til 6, sími 7510
Þanciig endaði hálfleikurinn 3:1
fyrir íra..
Strax í síðari hálfleik taka
KR-ingar nú leikinn meir í sín-
ar hendur og eiga mörg góð
áhlaup.
Þegar eftir 4 mín. eiga KR-
ingar skot í stöng eftir óbeina
aukaspyrnu rétt fyrir utan
markateig. 10. mín síðar gerir
Ilörður annað mark. Síðasta
markið kom er 19. mín. vcru
af hálfleik og var Hörður þar
að verki.
Sex mín. síðar er Hörður
komlan inn fyrir alla en er
ékki nógu rólegur og „brenn-
ir“ yfir. írar ná aldréi vetu-
lega hættulegum áhlaupum,
spörkin eru meira og minna
löng og há og án árangurs.
Lið Waterford var nokkuð
breytt frá leiknum við Val og
scknuou áhorfendur hins
snögga og kvika miðherja en
bakvörðurinn frá Valsleiknum
Fitzgerald lék þar að þessu
sinni, en T. Quinn lék bak-
vörð.
í heild var þessi leikur ekki
eins góður og Valsleikurinn.
Leikmenn. eru prúðir og laus-
ir< við harðan leik.
Beztu menn liðsins voru
FramhaUl á 4. sí6u.
Valur í heimsókn í
Sandgerði
Knattspyrnumenn úr I. fl. Vals
fóru um hvítasunnuna í heim-
sókn til Sandgerðinga og kepptu
við Knattspyrnufélagið Reynir
þar, og fóru leikar svo að Valur
vann með 2:1. Var keppt á vellin-
um í Garði.
Þakka Valsmenn góðar móttök-
ur þar syðra. Virðist sem það sé
að verða föst venja að Valur
heimsæki Suðurnes um hvíta-
sunnuna. Flokkur úr Sandgerði
mun keppa í dag á Valsvellinum
við I. fl. mennina í Val.
Guðm. hefur leikið með þeim I
vor óg er komandi maður og
efnilegur ungur markmaður.
Næsti leikur Waterfords er á
morgun við úrval úr Fram og
Víking.
RlliISlNS
Fólk, sem pantað hefir far hjá
oss með m/s „Heklu“ til útlandai
hinn 6./6. n.k. er vinsamlega
beðið að innleysa farmiða sam-
kvæmt auglýsingu Ferðaskrif-
stofunnar.
vestur um land í hringferð hinri
5. júní. Tekið á móti flutningii
til áætlunarhafna vestan Þórs-
hafnar á morgun. og þriðjudag.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
til Vestmannaeyja á þriðjudag.
Vörumóttaka daglega.
Dívanar, stofuskáþar, klæða
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og
bókaskápar.
feizliamM ásbrn,
^ Grettisgötu 54, sími 82108
SUMáEVÖRUE:
Léreí'pils, bémulkípeysur,
Eiælcmblússuir, stiáfeaStas'
^arkððuriní
Laugaveg 100
Innilegar þakkir öilum þeim fjær og nær, er
við andlát og jarðarfor móður minnar,
JAKOBÍNU S. JÓNSDÓTTUR,
Bergþórugötu 16, sýndu minningu hennar kær-
leik og ástvinum hennar samúð.
Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra
vandamanna
Maria Guðmundsdóttir.