Þjóðviljinn - 31.05.1953, Page 9
Sunnudagur 31. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
mm
ÍWJ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sinf óníuhl j óm-
cv^úin
afmælistónleikar Alberts
Klahn, í dag kl. 15,30.
La Traviata
Gestir: Dora Lindgren óperu-
söngkona og Einar Kristjáns-
son óperusöngvari.
Sýning í kvöld kl. 8.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag kl. 20
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum. Ósóttar pantanir seld-
ar í dag k'. 11.
Tónleikar sovét-listamanna á
vegum MÍR, mánudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11.00—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8-2345.
GHtffi
Sími 1475
Eg þarfnast þín
(I Wanr You)
Hrífandi ný amerísk kvik-
mynd gerð af Samuel Gold-
w.yn, sem hlotið hefur viður-
kenningu fyrir að framleiða
aðeins úrvalsmyndir. — Aðal-
hlutverk: Farley Granger,
Dana Andrews, Dorothy Mc
Guire, Peggy Dow. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bambi
Sýnd kl. 3.
Sími 1544
Synir bankastjórans
(House of Strangers)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin amerísk stórmynd. —
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Susan Hayward,
Ricliard Conti.
Bönnuð bömum yngri en 12.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvennskassið og
karlarnir
Ein af þeim allra fjörugustu
með Abbott og Costel(o. —
Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1.
Sófasett
og einstakir stólar, margarj
gerðir.
Húsgagnabólstíar.
Erlings lónsson&r
Sölubúð Baldursg. 30, opin I
kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig j
30, simi 4166.
STEINÞdMli
Fjölbreytt úrval af steinhring-
ub. — Póstsendum.
Sími 1384
Þj ónustustúlkan
(It’s a Great Feeling)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný- amerísk söngva- og gam-
anmynd í eðlilegum litum. —
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur vinsælasta dægurlagasöng-
kona heimsins: Doris Day,
ásamt Jack Carson og Denn-
is Morgan. — Margir þekktir
leikarar koma fram í mynd-
inni, svo sem: Jane Wyman,
Gary C0°Per- Eleanor Park-
er, Ronald Reagan, Joan Craw
ford, Errol Flynn o. m. fl. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Smámyndasafn
Margar teikmmyndir í litum
með BUGS BUNNY og grín-
myndir. — Sýnd aðeins í dag
kl. 3. — Sala hefst kl. 1 e.h.
Sími 6444
Státnir stríðsmenn
(Up Front)
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd, byggð á
samnefndri metsölubók eftir
Bill Mauldin. Allir hafa gott
af hressandi hlátri og allir
munu .geta hlegið að striðs-
mönnunum Willie og Jol.
David Waine, Tom Ewell,
Marina Berti. — Bönnuð inn-
an 12 ára. — Sýnd kl. 3, 5,
7 o.g 9.
Trípólíbíó -—«
Sími 1182
Brunnurinn
Óvejuleg og sérstaklega
spennandi ný amerísk verð-
launakvikmynd, er fjallar um
kynþáttavandamál og sameig-
inlegt átak smábæjar til bjarg-
ar lítilli stúlku. — Richarð
Rober, Barry Kelly Henry
Morgan. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Fimm syngjandi
sjómenn
Bráðskemmtiieg og spreng-
hlægileg amerísk grínmynd
með Leo Gorvey og Huntz
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 81936
Syngjum og klæjum
Bráðskemmtileg, létt og fjör-
ug ný amerísk söngvamynd. í
myndinni koma fram margir
þekktustu dægurlágasöngvar-
ar Bandaríkjanna, meðal ann-
arra Jerome Court and,
Frankie Leine, Bob Crosby,
Mills-bræður, Modernaires,
Kay Starr og Bill Danjels,
Sýnd kl. 7 og 9.
Rangeygða undrið
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með hinum snjalla
skopleikara Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5. Síðasta sinn.
Sími 6485
Carrie
Framúrskarandi vel leikin
og áhrifamikil ný amerísk
mynd, gerð eftir hinni heims-
frægu sögu Systir Carrie eftir
Theodore Dreiser. — Aðalhlut-
verk: Sir Laurence Olivier,
Sýnd kl. 9.
L a j 1 a
Sænsk stórmynd frá Finn-
mörk eftir skáldsögu A. J.
Friis sem hefur komið út í
íslenzkrí þýðihgu og hrifið
hefur jafnt unga' sem gamla.
Aino Taube,
Áke Oberg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kaup - Sttla
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6.
Ödýrar ljósakrónur
IðJa h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Vönii á verksmiðfu-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Fasteignasala
og allskomar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Torgsalan
við Óðinstorg.
er opin alla daga frá kl. 9 f.h.
til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval
af fjölærum plöntum og
blómstrandi stjúpum.
Trjápiöntur, sumarblóm og
kálplöntur.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Innrömmuro
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsigötu 54, sími 82108.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu afborgunar-
fejör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
Ljósmyndastofa
&
Laugaveg 12.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Krlstján
Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, símí 6484.
Ragnar ölafsson
h æs tarétta rl ögm aður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Síml 6113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g j a
Laufásveg 19. — Sími 2858.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Útvarpsviðgerðir
B A D I 6, Veltusundi X BlmS
80300.
Syngmaii Rhee
. Framh. af 12. síðu.
-Frjálslynda blaðið Manchester
Guardian segir að minna megi
á það að Rhee og ailir hans
fylgifiskar hefðu fyrir löngu
verið reknir í sjóinn ef ekki
hefði komið til hjálp utan
að frá. Vel megi verða að rétt-
ast sé að láta Rhee fara sina
fram og hálsbrjóta sig.
s Rðfmaonstakr — \ nörkun.
Álagsfakmöíkttit dagana 31. frá klttkkan 10.45 til 12.30: maí fil 7. pni
Sunnudag 31. maí 2. hverfi.
Mánudag 1. júní 3. hverfi
Þriöjudag 2. júní 4. hverfi
Miðvikudag 3. júní 5. hverfi
Fimmtudag 4. júní 1. hverfi
Föstudag 5. júní 2. hverfi
Laugardag 6. júní 3. hverfi
Straumuzinn vcrður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyfi sem þörf krefur.
Sogsvirkjmtin -/
\ '
MáLVERKffiSÍNING
Eggerts Guðmundssonar, Hátúni íll.
er opin frá klukkan 11 til 10. Síðasti dagur sýningarinnar.
V
x- \
K. R. R.
1. B. R.
Heimsókn Wateríord F.C.
3. lelkur,
Víkiagur-Fstam
gegn
Watesford F. C.
veröur á íþróttavellinum annað' kvöld kl. 8.30
Dómari: llaíldór V. Sigurösson.
Aögöngumiöasala hefst á iþróttavellinum sama
dag klukkan 4. — Lækkað verð á stæðum.
Foröist biöraðir, — kaupiö miöa tímanlega.
Móttökunefndin.