Þjóðviljinn - 31.05.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 31.05.1953, Page 12
/ • n ö,ð lllij, KT. 1 VII a þeirra var 213 rilj- ^ 'FyrirsjáanlegÉ ftap á iisksllliiaml til Dawson Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyrar var lialcliiui í fyrra- Itvöld. Á sl. ári greiddu hinii 3 togarar félagsins samtals 8 milij. 840 þús. lcr. í vinnuiaun. Verðmæti afla togaranna var 21 millj. 290 þús. 870 kr., })ar af var saltfiskur fyrir 13 millj. kr., en það erti 12% af saltfisk- framleiðslu landsmanna sl. ár. Kekstrarafkoman var þannig sl. ár að liægt var að afskrifa togarana um 1,4 millj. kr. A fundinum voru lagðir fram reikningar félagsins fyrir s.l. ár. Rekstursafkoman hafði orðið jþannig að hægt yar að afskrifa togara fglagsins, en þeir eru 3 ium 1 millj. 420 þús. 10,®&> kr. og var þá eftir til ráðstöfunar á að- alfundinum kr. 118 þús. 441,16 og var samþykkt að verja nokkru af því fé til 5% arðsúthlutunar til hluthafa. ÍEinn skilaði hagnaði Harðbakur var afskrifaður um ,775 þús. 800 kr. og varð þá halli á honum kr. 274 þús. 604,21. Svalbakur var afskrifaður um i -. < M.r. 'Aií Islandsglíman er í kvöld Fertugasta og þri&ja Islands- glíman verður háð að -Háloga- landi í kvöld kl. 8.30. Keppend- ur eru 10. Ungmennafélag Reykjavíkur sér um mótið. Stefán Runólfsson setur mótið. Glímustjóri er Kjartan Berg- mann. Vafalaust verður þarna tvi- sýn og spennandi keppni og góð skemmtan. — Ferðir verða frá Ferðaskrifstofu ríkisins. GlímusnUlingurinn Árniann <f. Lárusson Skœður keppinautur: 320 þús. kr., halli á honum varð kr. 24 þús. 605,07. Kaldbakur var afskrifaður um 324 þús. og 77 kr., en hann skil- aði samt 524 þús. 469,41 kr. hagnaði. Fyrirsjáanlegt tap á ísfisksölunni til Dawson Togararnir fóru samtals 11 söluferðir til Englands og varð meðalsala 11 590 sterlingspund. í sambandi við sölur þessar kom framkvæmda- stjórinn tinná Dawson-síuren- ingana og staðfesti uppiýsing- ar Verkamannsins á Akureyri um að ísfisksölurnar sam- kvæmt þeim samningi muni ekki geta orðið hærri en 9 500 —10 000 sterlingspund, í hæsta lagi, en ekki myndi hægt að komast hjá því að senda skipin eittlivað til veiða til að uppfylla þessa samn- inga, en fyrirsjáanlegt væri að nýrri og dýrari skipin yrðu þá rekin með tapi. 8,9 millj. kr. greidd í bein vinnulaun Alls greiddi Útgerðarfélag Ak- ureyrar 8 millj. 840 þús. kr. í bein vinnulaun. Verðmæti afla allra togaranna varð ‘21 millj. 290 þús. 873 kr. þar af saltfiskur 13 millj. 488 I f Sauðórkrókí Sauðárkróki í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Sósíalistaflokkurinn hélt al- mennan stjórnmálafund í Templ- arahúsinu hér á Sauðárkróki í gærkvöld. Einar Olgeirsson al- þingismaður mætti á fundinum og flutti ýtarlega ræðu um stjórn málaviðhorfið, rakti efnahags- þróun síðustu ára og svik her- námsflokkanna við íslenzkt sjálf- stæði. Var ágætur rómur gerður að máli Einars. Nokkrir innan- héraðsmenn tóku einnig til máls. Fundarstjóri var Haukur Haf- stað, bóndi á Vík, en hann skipar annað sæti á framboðslista Sós- íalistaflolcksins hér i Skagafjarð- arsýslu. Dró sig í hlé Jens Pálsson,, vélstjóri, er lagt hafði fram framboð sitt utan flokka í Hafnarfirði, hef- ur nú dregið sig í hlé og verð- ur því ekki í kjöri í alþingis- kosningunum 28. júni. þús. 96,51 kr. Af þessum salt- fiski voru 3397 lestir lagðar á land á Akureyri, en seldar til Esbjerg 818 lestir og er þessi saltfiskur um 12% af heildar- framleiðslu landsmanna. Saltfiskbirgðirnar voru um s.l. áramót 5,7 millj. kr. virði, og er þá reiknað með kr. 3,10 fyrir kg., en meðalverð á því sem selt hafði verið var 3,50 á kg. Stækkað um heTming- Fiskyerkunarkerfið var stækk- að um helming, og einnig kom fé- lagið sér upp fiskhjöllum fyrir úm 1100 tonn af blautum fiski. Allur harðfiskur er framleiddur hefur verið er seldur fyrirfram. Ekkert frystihús Það háir verulega starfsemi félagsins að húsnæði fiskverkun- arstöðvarinnar er ekki nægilegt og hefur félagið í hyggju að bæta úr því á þessu ári. Ennfremur skapar það félaginu mikla örð- ugleika að ekkert hraðfrystihús er til sem tekið geti við afla tog- aranna. Vill lofa Rhee að hálsbrjóta sig Brezk blöð vanda stjórn Syng- man Rhee í Suður-Kóreu ekki kveðjurnar í gær og er til- efnið viðleitni hennar til að spilla fyrir vopnahléi í Kóreu Framhald á 9. síSu Sunnudagur 31. maí 1953 — 18. árgangur — 119. tölublað UlankiÖ£stciðakosm!tg haiin: Kjósendur sem farið úr bænum eða dveljið í bænum fjarvistum frá löglieimilum ykkar aí- hugið að utankjörstaðaat- (/ kvæðagreiðsla hefst í tlag í fí skrifsíofu borgarfógeta Arn arhvoíi (nýja húsinu) við Lindargötu (kjallara) og stendur yfir í dag frá kl. 2 til 6 e.h. og á morgun írá kl. 10 til 12 f.lt., 2 til 0 e.h. og 8 til 10 e.h. — Kjósið í tíma. Listi Sósíalistaflokks- ins í Reykjavílí og tvímenn- ingskjördæmcun er C-listi. Frambjóðendur flokksins í einmenningskjördæmunum eru: Guilbringu- og Kjósar- sýsiu: Finnbogi B. Valdi- inarsson. Hafnarfirði: Maguús Kjartansson. Borgarfjarðarsýslu: Har- aldur Jóhannsson. Mýrasýslu: Guðmundur Hjartarson. Snæfellsnes- og Ilnappa- dalssýslu: Guðmundur J. Guðmundsson. Dalasýslu: Ragnar Þor- steinsson. Barðastrandarsýslu: Ingi- mar Júlíusson. V.-Lsafjarðarsýsl'u: Sigur- jón Einarsson. N.-ísaf jarðarsýslu: J ó- hann Kúld. ísafjrði: Ilaúkúr He'.gason Strandasýslu: Guimar Benediktsson. V.-Húnavatnssýslu: Björn Þorsteinsson. A.-Húnyvatnssýslu: Sig- urður. Guðgeii’sson. Siglufjörður: Gunnar Jó- liannsson. Akureyri: Steiiigrímur Að alsteinsson. S.-Þingeyjarsýsiu: Jónas Árnason. N.-Þingeyjarsýslu: Sig- urður Róbertsson. Seyðisf irði: Steinn Stef- ánsson. A.-Skaf tafellssýslu: Ás- muncTur Sigurðsson. V.-Skaftafellssýslu: F.un- ólfur Björnsson. , Vestmannaeyjar: Karl Guðjónsson. Allar nánari upplýsingar um utankjörstaðaatkvíeða- greiðsluna eru gefnar í kosn ingaskrifstofu Sósíalista- flokksins Þórsgötu 1, sími 7510, opin í dag frá ld. 1 til 7 e.li. og á morgun frá kl. 10 til 10. Kjósið C-LISTÁ í Reykja- vík og tvímennjngskjördæm- unum og fi;amhjóðendur Sósíalistafiokkjjins í ein- menniugskjöruæmiuium. Yfirlit verðgæzlustjóra yfir verðlagshærur 1938—1953: 1414 kærur, 799 aði!ar( sektarf járhæð alls1,2 flfillijénir oguj urágéði1,8 miiljónir kr, Verðgæzlustjóri hefur látið blöðunum í té yfirlit yfir verð- lagskærur á timabilinu frá 1938 til 15. maí 1953. Samkvæmt því hafa á þessu tímabili samtals borizt 1414 kærur út af of háu verðlagi eða öðrum brotum á verðlagsákvæðum. Fjöldi að- ilja sem hér á hlut að mali er 799( sektarfjárhæð samtals kr. 1.248.400,00 og upptækur ólöglegur ágóði nemur kr. 1.791.400,00 Endanlegir dómar hafa geug- ið í 52 málum er skiplasi þannig: Verzlunarf yrirtæki: (smá- salar) Einkafyrirtæki 12, Sam- vkmufyrirtæki 1. Heiidsalar: Einkafyrirtæki 23. Iðnfyrirtæld og iðnaðarm.: Einkafyrirtæki 7 Veitingastaðir: 5. Einstakl., fornsalar, bifrstj. o.fl. 4. Réttarsættir (efnisbrot), hafa orðið í 501 máli er skipt- ast þannig á aðilja: Verzlunar- fyrirtæki (smásalar): Einka- fyrirtæki 283. Samvinnufyrir- tæki 31. Heildsalar: Einkafyr- irtæki 24. Iðnfyrirtæki og iðn- aðarmenn 60. Veitingastaðir 66 Einstakl., forr.salar, bifrstj. o. fl. 37. Réttarsættir vegna form- brota hafa orðið í 356 málum er skiptast þannig: Verziunar- fyrirtæki (smásalar): Einka- fyrirtæki 315. Samvinnufyrir- tæki 7. Heildsalar: Einkafyrir- tæki 1. Iðllfyrirtæki og iðnað- armenn: Einkafyrirtæki 13. Samvinnufyrirtæki 3. Veitinga- staðir 7. Áminningar (efiaisbrot) hafa fengið 132, þar af 90 einka- fyrirtæki sem reka smásölu- verzlanir, 10 samvinnuverzlan- ir, 6 einkafyrirtæki heildsala, 9 iðnfyrirtæki og iðnaðarmenn í einkarekstri, 15 veitingastaðir og 2 einstkl. o, fl. — Áminn- ingar fyrir formbrot hafa feng ið 12, þar af 4 einkafyrirtæki í smásölu, 2 samvinnuverzl., 5 einkafyrirtæki heildsala, 1 einkafyrirtæki í iðnaði. Sýknudómar og mál sem látin hafa verið. falla niður eru samtals 144, og hefur ýmist verið um efnis- eða formbrot að ræða. Fyrndar kærur eru 183 og óafgreiddar kærur 34”. Lundberg vann sfangarstökk. Ausffirðittgur 100 m. hlaup Þegar Þjóðviljinn fór í pressuna í gær var keppni lokið í eftirtöldum greinum á E. Ö. P.-<mótinu: iStangarstökk: 1. Ragnar Lund- berg 4.20 m. 2. Torfi Bryngeirs- son 4.10 m. 3. Kolbeinn Kristins- son 3.42 m. Lundberg reyndi við 4.30 en mistókst. 100 ni hiaup: 1. Guðmunöur Viihjálmsson Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands 11.5 sek. 2. Ásmundur Bjarnason KR. Framhald á 10. síðu. C-listinn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.