Þjóðviljinn - 03.06.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.06.1953, Síða 5
Miðvikudagur 3. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 SSSsil Tilraun rennir stoðuzn undir kesmingu um uppruna lífs á förðinni af Opnar jafnframt möguleika til eggjahvltuefnis i verksmiSjum Bandarískir vísindamenn hafa skýrt frá árangTi af til- raunum, sem styðja kenningu sovétvísindamanns um upp- runa lífs á. jörðinni. Árangur þeirra gefur einnig v.onir um að takast rregi að framleiða eggjahvítuefni í verksmiðjum. Sovétvísindamaðurinn A. I. Oparin þar fram þá kenningu, að upphaf lífsins á jörðinni hefði verið að eggjahvítuefni hefðu myndazt af gastegundum eins og methan, ammóníaki og vatns- sp ;íoa i verki Brezka nýlendustjórnin í Ny- asalandi í Mið-Afríku hefur gert skozka trúboðinn Michael Scott landrœkan og sent hann nauð- ugan með flugvél til London Scott hefur árum saman helgað sig þvi að verja Afríkumenn fyrir undirokun og illri meðferð hvítra manna. Hann var gerður útlægur frá Suður-Afríku fyrir að leggja fyrir SÞ staðreyndir um ráðstafanir Suður-Afríku- stjórnar til að útrýma Hereros þjóðinni í Suðvestur-Afríku. Undanfarið hefur Scott tekið þátt í skipulagningu baráttu Afríku- manna gegn stofnun sambands- rikis i Mið-Afríku undir stjórn hvítra manna. Brezka stjómin hefur ákveðið að stofna slíkt ríki 'af Norður- og Suður-Rhodesíu og Nyasalandi. tífivamskiðsla uarð . dmecj að Isasia. Þriðjudaginn í síðustu viku var Torben Hauge, tveggja ára gamall, að leika sér í garði afa| síns í Söborg í Noregi, þar sem hapn v.ar í heimsókn með for- eldrum sinum. Allt í einu rak! drengurinn upp óp og þegar móðir hans kom að var hann lát- inn. Hafði hann komið við leiðslu að útvarpstæki, sem farið hafði verið með út í garðinn. Raf- straumurinn hafði brennt hann mjög á höndum og brjósti. efni. Þessar gastegundir mynda lofthjúp reikistjarnann.a Júpí- ters og Satúrnusar og talið er víst að sama máli hafa gegnt um jörðina fyrir mörgum millj- ónum ára. Súrefnið í andrúms- lofti jarðarinnar mun hafa komið síðar fyrir tilverknað grænu jurtanna. í vetur skýrði .bandaríski pró fessorinn og nóbelsverðlauna- maðurinn Harold C. Urey frá þvi að einn af nemendum sinum væri að sannreyna kenningu Oparins með tilraunum. Gerviandr úmslof t. Nemandi þessi, Stanley L. Mill- er, sem er aðeins 23 ára gamall, skýrir frá árangri tilraunar sinn- ar í vísindaritinu Science. Hann fy.llti lokað glerhylki af vatni, methan, ammóníaki og vatnsefni. Vatnið var hitað og vatnsgufan flutti hin-ar gastegundirnar fram hjá rafneista, svonefndum krónu- neista, sem hafður var til að líkja eftir áhrifum sólarljóssins á hinn frumstæða lofthjúp jarðarinnar. Amínósýrur myndast. Eftir viku var blandan í tæk- inu efnagreind. Millér hafði í hæsta lagi gert sér vonirúim að finna þar efnasambönd; sem verið gætu undanfarar amínó- sýranna, sem mynda hin ýmsu afbrigði eggjahvítuefna Vonir hans rættust og meira en það. Myndazt höfðu að minnsta kosti þrjár amínósýrur. Er það í fyrsta skipti sem þær eru myndaðar i efnarannsóknarstofu og gæti það orðið fyrsta skrefið til fram- leiðslu gervikjöts, gervieggja eða annarra eggjahvítusambanda. Hafa ekki myndað líf. Urey og Miller dettur. ekki hug að halda því fram að þeir hafi myndað líf. Það s^m þeir hafa gert er að sanna þ.^ kenn- ingu Oparins, að flókin, lífræn efni geta myndazt við efnabréyt- ingar af þeim gastegundum, sem telja má vísf að mikið h^fi verið af í lofthjúp þeim, sem umlukti jörðfina ó æ|skuskeiði hennar. Milljónir ára hlióta að hafa liðið frá því fyrstu lífrænu efnin mynduðust þangað til fram kom sameind, sem megnaði að aðlaga sér aðrar sameindir og mynda eftirmyndir af sjálfri sér. Það var fyrsta lífveran, hæfileikinn til að vaxa og auká kyn sitt greinir lifandi efni frá dauðu. íshrap viS Græn- land veldnr ships- alveg taif laiBsarlátiis Aldraður vinbóndi í Frakk- landi, Pierre Ducat, lá um dag- inn fyrir dauðanum og var þó maður til að bera upp að vör- unum flösku með bezta víni sveitarinnar, sem hann hafði hjá sér í rúminu. Sálusorgari bónda kom í héimsókn, varð þungbúinn þegar hartn sá flöskuna og mælti: —• Á ég að trúa þvi Pierre Ducat, að þetta sé þín einasta huggun á þessari alvörustund.? — Ónei prestur minn, svaraði ■bóndi hughreystandi, ég á meira af svona góðu undir rúminu. i Eftf r lömunarveikifaralduriim ( tnikla í Kaupmannaliöfn í i fyrra var komið upp æfinga- * hæli fyrir lömunarsjúklinga í ( Holbæk, í húsi sem áður var hótel. Fyrir þessu gekkst' danskt félag til styrktar fötl- ( uðum. Á myndunum sem eru i frá þessu liæli, sjást fömuð' böm í æfingum, sem með tím- anum munu gefa þeim kraft- < ana aftur. Ðrengurinn lengst ( til vinstri getur ekki gengiö | en liann æfir vöðvana með1 þvi að ýta sér áfram í vagni, á hjólum. Börnin á nSiðmynd- inni æfa vöJvana í kubbaleik 1 og til hægri eltir lítill sjúkl-1 ingur kefli. íslendingar, sem I vilja stýðja að því að svona 1 hæiji komist upp liér á Iándi, | geta gert það með þvi að1 ganga í Styrktarfélág lámaðra og fatlaðra og með því að, kaupa eldspýtustokkana, sem 1 seldir eru til ágóða fyrir það.1 Harold Urey. Á hvítasunnudag fóru níu menn frá stöð danska flotans :í Grönnedal á Grænlandi siglandi á vélbát þangað sem skriðjökull gengur fram í Arsukfjörðinn. Um 1 leið og matsveinninn kom upp á þilfar til að bjóða félögum sín- um að gera svo vel, hrundi end- inn á' skriðjöklinum í sjóinn og af varð svo rnikill öldugangur, að al'lt lauslegt og allir menn skoluðust fyrir borð á bátnum, sem var þó staddur kílómeter frá jöklinum. Mennirnir komust aftur um boi'ð en báturinn tók að leka og varð að renna honum upp sandrif og ’gera út leiðangur til að bjai-ga áhöfninni. Sðeínulcvsi Eisenfeowesrs ossök bioimngs v@sta?blakka£iimas Aðalmálgagn sænsku ríkisstjórnarinnar segir, að þró- i’n lieimsmálanna sannii æ betur hve viturlega Svíar hafi farið að þegar þeir neituðu að ganga í Atlanzhafs- bandalagið. Morgon-Tidningen, blað sósíal- demokrata í Stokkhólmi, ræddi á laugardaginn í ritstjórnargrein um síðustu atburði í sambúð Vesturveldanna, deilur Banda- ríkjamanna og stjórna banda- mannaríkja þeirra í Vestur-Evr- ópu. McCartliyistar við stýrið. Blaðið slær því föstu að stjóm Eisenhowers í Bandaríkjunum hafi enga ákveðna utanríkis- stefnu. Klofningurjnn í vestur- blökkinni stafi af því að Eisen- hower vilji ekkj: hafa eða sé ekki maður til að hafa forystu fyrir Bandaríkjunum. Klíka afturhalds samra flokksoræðra hans á þingi hafi hrifsað þá forystu og ýtt forsetanum til hliðar. A-bandalagið einsk's virði. Vikið er í Morgon-Tidningen að ræðu Roberts Tafts öldungar- deildarmanns um utanríkismál einkum þeim orðum hans að Bandáríkjamönnum beri að þvo hendur sínar af samstarfi við Vestur-(Evrópurtí,km í (Ar-banda- laginu. Við Svíar getum tekið þessum orðum með jafnaðargeði, segir blaðið, en þau eru enn ein sönnun um það, hve viturlegt það var af okkur að neita að ganga í bandalagið. Ef Eisenhower kingir þessari síðustu óvirðingu, sem flokks- menn hans á þingi hafa gert honum, missir hann alla virðingu og tiltrú, segir hið sænska stjóm- armálgagn. Þulurinn í útvarpi frá Stokkhólmi til Norður-Ame- riku sagði að blöð allra flokka í Svíþjóð skrifuðu á svipaða lund um síðustu atburði í Bandaríkj- unum og ágreininginn milli stjórna Vesturveldanna. Gröf óþekkta Gyð- ingsins í ‘ París verður nú reistur „Minnisvarði óþekkta Gyð- ingsins". Undir minnisvarð- anum er aska úr líkbrennslu- cfnum í fangabúðum nazista, þar sem milljónir Gyðinga létu lífið á stríðsárunum. Minnis- varðinn er reistur fyrir fé, sem safnað hefur verið .un ailan. heim, og stendur í nánd við ráð- hús borgarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.