Þjóðviljinn - 12.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.06.1953, Blaðsíða 5
— Föstudagur 12. júní 1853 — ÞJÓÐVILJINN (5 Ný gerð af gúmmíbjörgunarbáti T.EKiÐ er að búa brezk kaupskip nýrri gerð björgunarbáta úr gúmtoí. Bátarnir, sem brezka fyrirtækið Alfreö, taaffels framleiðir, rúma tíu menn. Óutblásnir vega þeir 50 kíló, þeir eru búnir drifakkeri og haldast nær endálaust á floti vegna þess að 'í þeim ei'u vara- geymar fylltir með samþjöppuðu lofti. Þar að auki er skýli yfir bátnum og hann blæst upp af sjálfu sér urn leið og hann' kemur í vatn. — Myndirnar eru frá sýningu á bát af þessari gerð í sund- höll í Kaupmanna'nöfn. Til hægri hafa 6 danskar súnd- meyjar iagzt út i borðið á bátnum og tvær aðrar lyfta honum án þess að honum hvolfi. .4 hinni myndinni er sýnt björgunam'esti af nýrri gerð, einnig brezkt. Lækkuð hervæðingeerútgiöld í USH getei vddið stérkreppu Einn kunnasfi hagfrœöingur Bandarik/- anna varar viS af/eiðingum félegrar félagsmálaíöggjafar Gyðingadrengirnir Gerald og Robert Finaly, sem ka- þólskir menn í Frakklandi smygluðu til Spánar í vetur þegar dómstóll hafði gefið frændfólki þeirra í ísrael um- ráö yfir þeim, eru enn fólgnir 1 einhverju spönsku klaustri. Bræðurnir, sem eru 10 og 11 ára gamlir, misstu foreVdra sína í gyðingamorðum nazista á striðsárunum. Þegar ættingj- ar þeirra í Israel höfðu upp á þeim, lét kaþólsk forstöðukona munaðarleysingjahæíisins, þar sem þeir hcíðu dvalið, skíra þá ti; kaþólskrar trúar og kom þéim þvert yfir Frakkland og uvi vfir spönsku landamærin með hjáip ýmissa kierka. Voru umskornir kirkjuna þar að engri trúar- bragðafræðslu skyldi haldið að Gerald og Robert og þeir látnir sjálfráðir að velja sér trúfélag þegar þeir yrðu full- veðja. Var samningur gerður um þetta og samkvæmt hon- um átti að koma með drengina til Frakklands ekki síðar en föstudaginn í síðustu viku. Sú stund leið án þess að bóU aði á börnunum. Þá þraut þol- inmæði æðsta prests gyðinga í Frakklandi og lýsti hann því opinberlega yfir að fullsann- Hvárf dreng-jánna hefur vak- i' miklar deilur í Frakklaodi að væri a« yFirmenn kaþólsku Einn kunnasti hagfræöingur Bandaríkjanna segir full- ■um fetum aö lækkun á útgjöldum bandaríska ríkisins til hervæðingar geti haft í för með sér að yfir þjóð'ina skelli kreppa álíka hörð og sú sem þjakaði auövaldsheim- inn upp úr 1930. i og gremju í ísrael. Kaþólskir menn hafa þvertekið fyrir að láta skírð böm þangað, sem þau yrðu alin upp í ,,villutrú“, en gyðingar benda á að for- eldrar drengjanna létu umskéra þá. Telja þeir þá aðgerð, sem bráð lifshætta var samfara meðan meginland Evrópu var í höndum nazista, greinilega bendingu um vijja foreldranna um að synir þeirra yrðu aldir upp í trú forfeðra sinna. Ekki staðið við samninginn Ættingjar drengjanna., sem franskur dómstóll veitti um- ráðarétt yfir börnunum, leyfðu söfnuði gyðinga í Frakklandi að semja um það við kaþólsku kirkjunnar þar legðu blessun sína á mannrán. skap rignir í a New York Times, kunnasta blað Bandaríkjanna, skýrði þannig frá ummælum þessum 2. þ. m.: „CLBVBLAND, 1. júní — Dr. Seymour E. Harris, hagfræði- prófessor við Harvardháskóla, varaði við því í dag að yfir þjóðina gæti dunið kreppa, álíka hörð og sú á fjórða tug þe*ssarar aldar, ef auknu fé væri ekki varið til félagsmálaútgjalda til að vega upp á móti þeim niður- skurði á fjárveitingum til hern- eðarþarfa, sem tillögur hafa ver- FJársJéfils Ah Ekki er talið óliklegt að gröf Gotakonungsins Alariks, sem tók Rómaborg fyrir meira en 3500 árum, finnist á næstunni og með honum ógrynni fjár og dýrgripa, sem voru herfang frá Róm. Fomar heimildir herma að Golar hafi grafið Alarik í far- vegi árinnar Busento og veitt henni síðan aftur yfir gröfina. ítalskur prófessor að nafn.i Greco segist nú hafa gengið úr skugga um að Busento hafi skipt um farveg síðan á dögum Alariks. Þar að auki kveðst hann hafa komizt - að raun um á hvaða svæði konungsgröfin sé og nú er leit hafin þar. ið bornar fram um. Dr. Harris sagði áttugasta ársþingi Þjóðarráðstefnunnar um félagsmálastarfsemi að kreppa eins og sú milli 1930 og 1940 „kynni að þurrka út á næsta áratugi tekjur sem nema myndu tólfhundruð milljörðum dollara". Hann sagði að þegar tillit væri tekið til verðlagsbreytinga jafn- gilti þessi upphæð tvöföldum eða þreföldum kostnaðinum af heims styrjöldinni síðari. Hann staðhæfði að vegna fé- lagsmálalöggjafar væri ‘ þjóðin „langtum betur undir það búin að h'indra kreppu11 en hann á- leit að atvinnuleysistryggingum væri „alvarlega áfátt enda þótt þjóðin hafi síðustu ellefu ár bú- ið við meiri velmegun en nokkru sinni fyrr“. Kreppa á borð við þá á fjórða tugi aldarinnar myndí, sagði hann, hafa í för með sér tekju- missi fyrir verkamenn, sem nema myndi 65 milljörðum dollara ár- lega. Samt, bætti hann við, hafa einungis átta milljarðar doUara safnazt í atvinnuleysissjóði á fimmtán árum. Prófessor Harris, sem verið hefur ráðunautur Bandaríkja- stjórnar um stefnu hennar i efnahagsmálum, lýsti því yfir að „fjárveitingar til félagsmála geta stuðlað að jafnvægi í at- vinnulífinu og hækkandi tekjum sem af þvi leiða og gera það lika“. “. SÚ sskyggiiegosta tii þessa eita heim Stjórnarkreppan i Frakklandi hefir nú staöiö í þrjár vikur og er orðin sú langalyarlegasta sem yfir hefir duniö síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk. í gærmorgun vantaði eitt at- kvæði á að Bidault, foringi kaþólska flokksins, fengi þau 314 atkvæði, hreinan meirihluta þing heims, sem þarf til að forsætis- ráðherraefni í Frakklandi fái umboð til stjómarmyndunar. Bídault var sá fimmti, sem mistókst að mynda stjórn, og strax og ófarir hans urðu kunn- ar hóf Auriol forseti viðræður við foringja stjómmálaflolck- anna. Álítur hann að vá sé fyrir an dyrum ef stjórnarkreppan stend- ur öllu lengur, fjármál Frakk- 80111 lands séu að komast í algert öng' þveiti og búast megi við að fyrir- hugaður Bermudafundur Vestur- veldanna fari út um þúfur. Tveir bændur í Yngsjö í Nor- egi hittust um daginn á förn- um vegi og tóku tal saman. Tólcu þeir þá eftir því að miði kom svífandi ofan úr háa lofti og var á honum áletrun með torkennilegu letri. Annar bónd- inn hirti seðilinn og grennslað- ist um hvað á honum stóð. Reyndist það vera áskorun á rússnesku til manna í Sovétríkj- unum að gera uppreisn gegn stjórhinni J Moskva. Þykir ljóst að seðillinn sé eitt af þeim áróðursritum, sem B-andaríkja- menn senda með loftbelgjum og flugvélum inn yfir Sovétríkin eh óhagstæðir virydar hafi feykt honum til Noregs. Stjómmálanefnd Sósíalistíska einingarflokksins í Austur-Þýzka landi tilkynntj í gær að komið hefði í liós að flokkurinn og rikisstjómin hefðu 'gert ýmsar alvarlegar skyssur, sem meðal annars hefðu orðið til þess að fjöldi manna hefði yfirgefið landið. Er fólk betta hvatt til að snúa heim og þvi heitið fullum borgararéttindum og að því verði skilað uppteknum eignum sínum. Ennfremur hefur verið ákveðið að gefa þeim upp sakir sem dæmdir hafa verið í minna en þriggja ára fangelsi fyrir pólitísk afbrot. Málarelcstri verð- ur hætt gegn bændum sem ekki hafa selt hinu opinbera tilskilið magn afurða og þeim sem sak- aðir hafa verið um að sitja jarð- ir sínar illa. Stofnun samyrlcju- búa verður stöðvuð. Ríkisbank- inn fær fyrirmæli um að veita bændum, smákaupmönnum og í 'gærkvöld vitnaðist að Auriol hafði beðið André Marie úr rót- tæka flokknum að reyna stjóm- armyndun. Segir Marie til í dag hvort hann tekur það að sér. smáiðnrekendum lán. Skömmt- unarmiðar verð.a aftur gefnir út til handa þeim sem eiga miklar eignir og hafa fólk í þjónustu sinni. Stjórnmálanefndin lætur .þá von í liós að ráðstafanir þessar greiði götu sameiningar Þýzkalands. Dómstólar í Vostur-I'ýzkalandi fjölluðu í síðustu viku um rétt hershöfðingjaekkju og fyrrverandl hersliöfðingja til eftirlauna. Ekkj- eftir SS-hershötðingjan n Heydrich, böðul T.ékkóslóvakíu, Tékkar úr andspymuhreyf- ingunhi réðu af dögum. Hans var hefnt með eyðingu þorpsins Lid- lce og líflátt íbiia þess. Dóm- stóllinn komst aö þeirri niður- stöðu að frú Heydrlch bæru full eftirlaun þar sem maður hennar hefði fallið í stríði fyrir föður- landiö. Gerhard Iíegler var hershöfðingi í stríðinu og gerði hann kröfu tll söniu cftirlauna og aðrir fyrr- verandi hershöfðingjar hafa feng- Ið. Vesturþýzki dómarinn úrskurð- aði að hann hefði fyrirgert rétti sínum til eftirlauna þegar hann neitaði vorið 1945 að fi-amkvæma skipanir Heinrichs Himmlers, yf- irforingja Gestapo. Fyrir óhlýðn- ina var Kegler sviptur ölium tigh- armerkjum og dæmdur tii dauða en dómnum var ekki fullnægt Framhald á 9. síðu *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.