Þjóðviljinn - 12.06.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.06.1953, Blaðsíða 8
8)' _ Í.JÓÐVILJINN — Föstudagur 12. júní 1953 SÖLUBÚÐ er flutt að Laugavegi 45. Prjónavörur Skyrtur Skjólfatnaöur Barnafatnaður Bancl Lopi l2!Earverksms5jan Framtíðin (Sláturfélag Suðurlands) Laugavegi 45 Sími 3061 2—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Lpplýs- ingar j sima 2296 frá kl. 2—6. úti um land á eftirfarandi stööum: Haínaríirði Strandgötu 41, sími 9521. Kópavoqshreppi Snælandi viö Nýbýlaveg, sími 80468. Keílavík Zophonías Jónsson. Sigluíirði Suöurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 84, sími 1516. Vestmannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnaðarmenn flokksins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar. vill taka á leigu tvær 10 hjóla bifreiöar um þriggja mánaöa skeið. Kaup koma til greina. Talið við efnisvörðinn. Símar 3910 og 3865. Rafmagnsveíta Reykjavíkur Sósíalistaflokkorimi hefir opnað Kosmngasl RlTSTJÖRl. FRlMANN HELGASON hér á villigötum? í dag er mikið rætt og ritað bæði í blöðum og eins manna á milli iim íþróttir og oftast er það keppnin og þau skemmti- legu augnablik sem þar korna fram sem verða helztu um- talsefnin. Þetta er næsta eðlilegt því . íþróttahreyfingin er fyrst og fremst byggð upp með keppm fyrir augum. Útaf fyrir sig getur þetta verðið í iagi, og mannlegt eðli ungra manna er að reyna sig við jafnaldra í litklæðuni fé- lags síns, og er það oft stór- viðburður í lífi ungs fólks. Bak- við alla keppni verður þó að standa svo og svo mikil æf- ing ef kapp keppninnar á ekki • að skemma keppendánn, ogiðk- N un íþróttanna á ekki að hafa öfug áhrif við það sem þeim er ætiað. Þeir menn sein taka þátt í keppni þar sem seldur er aðgangur að hafa skyldur við áhorfandann sem nefur keypt dýru verði að komast inn á völlinn og horfa á. Á- horfandinn liefur kröfu til þess að fá eitthvað að sjá sem gleð- ur hugann svo að hann fari ánægður út, óski að koma brátt aftur. Þetta geta leik- menn ekki veitt áhorfendum nema með því að æfa listir þær sem þeir ætla að sýna, ekki aðeins rétt fyrir mót, það verð- ur að stunda samvizkusamiega æfingar í mörg ár, stöð- ug þróun með vaxandi mætti og þroska einstaklingsins. í sjálfu sér er keppnin ekk- ert takmark, heldur afleiðing af samvizkusamlegri vkmu á. æf- ingum, sem til er stofnað, og það Ieiðir af sjálfu sér, að því færri æfingar, því lakari árangur. Þetta mun hver ein- asti maður skilja sem einhvern- tíma hefur leitazt við að ná leikni í einhverju atriði. Það hljóta því að vera tak- mörk fyrir því hvenær rná senda mann til keppoi, það verður að krefjast lágmarks- þjálfunar af þeim mönnum sem ætla að láta áhorfendur borga gjöld fyrir að sjá leikni þeirra og getu, annað væri hrein vöru- Kosnmgaskriístoía Sosíalistaílokbins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skriístofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Iíjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skriístofan er opín fzá kl. 10—10. — Sími 7510. svik. Rétt er að benda á að takmarkið með íþróttastarfsem- inni er að fá sem flesta með og flesta til að njóta skemmt- unar og hollustu við leik og hreyfiagu, og á þann hátt Ieioa æskuna inn á holla lífsvenju. En hvernig er þetta í fram- kvæmd ? Við skulum athuga það nokkuð og styðjast við síðustu vikur og rifja upp í huganum og bera saman . við undanfar- in ár. Leikir í meistaraflokki hóf- ust í byrjun maí, með Reykja- víkurmótinu og lék hvert fé- lag 4 leiki. Síðan kom heim- sókn Waterfords sem lék hér 5 leiki (4 leiki við félög úr Reykjavík). Ef við spyrðum nú hvern einstakan keppenda í meistaraflokki og hann væri „áminntur um sannsögli" hve margar æfingar þeir hefðu komið á síðan 1. maí til dags- ins í dag myndi svarið verða 4-5 og þeir myndu bæta við flestir, en við höfum líka leik- Horskur áémmi á íands- leikimm ísland — Ausfurríki F.I.F.A. Alþjóðasamb. knatt- spymumanna hefur ákveðið að Norðmaðurinn Josef Larsen dæmi landsleikinn sem fram fer hér 29. þ.m. milli Islend- inga og Austurríkismanna. Á íþróttamóti sem haldið var Sovét íþréttafólk setur heims- og Iandsmet í hiaupum ©g spjótkasti í Moskva nýlega setti Nina Atkalenko nýtt heimsmet í 800 m hlaupi á tímanum 2 :08.2. Eldra metið átti hún sjálf. Á sama móti setti Alexander An- oufriev sovétmet á 10000 m hlaupi á tímanum 29:23.2. Þá setti hann líka met á 5000 m hlaupi á 13:58.8. Spjótkastarina Vladimar Kauz- netsov kastaði spjótinu 76.20 m sem er nýtt sovétmet. ið 6-7 leiki. Sennilega hafa lið félaganna eieis og þau eru oft- ast skipuð, aldrei komið sam- an á æfingu, þannig að þau hafi æft saman. Nú er íslandsmótið byrjað með einum til tveim dögum. milli leikja og 29. þ.m. eða eftir hálfan mánuð á að keppa landsleik við Austurríki. Hvað með undirbúning undir liann? Þjálfari hefur verið fenginn og kostar í 6 máauoi yfir 30 þús. ísl. kronur og hvernig er hann notaður, og hvað ma^ta marg- ir á æfingum hjá honum og hvernig er honum og öðrum þjálfurum búin vinnuskilyrði hér? Hvaða áhrif hefur þetta ástand eins og það er í dag á uppbyggingu og anda þeirra ungu sem eiga landið að erfa ? Þessum spurningum verður reynt að svara í nokkrum þátt- um næstu daga, og þeir sóttír til saka sem þessu ráða og viðhalda. KeppnisMkar Árið 1950 gaf Egiíl Bene- diktsson veitingamaður í Tjarn- arcafé bikar til keppni í knatt- spyrnu milli framreiðslumanna og matrei'ðslumanna. Hefur áður verið keppt um bikar þennan 3 sinnum, matrei'ðslu- menn hafa unnið hann 2 en framreiðslumenn 1 sinni. I fyrradag fór keppni þessi fram í 4; siem og var leikurinn háður á Framvelli. Leiknum lyktaði með sigri framreiðslu- manna með 5 mörkum gegn 0. Böðvar Steinþórsson formað- ur Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna afhenti sigur vegurum bikarinn í gær með ræðu. Bikar þsssi vinnst til eignar sé hann unninn þrisvar í röð e'ða fimm sinnum í heild. Kven-ísgarns- sekkar með úrtöku, kr. 19,50 parið Skólavörðustíg 8. Sími 1035 H. Toft Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Ársháfíð Nemendasambandsins verður að Hótel Borg þriðjudaginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) á morgun (laugardag) kl. 14—17. . Pantaðir miðar óskast þá sóttir sem fyrst. Að gefnu lilefni, skal það tekið fram, að menn úr „Juþil“ árgöngum verða sjálfir að sjá um að vitja miða sinna. STJÚRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.