Þjóðviljinn - 21.06.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. júni 1953 JAKOBÍNA SIGURÐARÐÓTTIK (1948) Var til elnskis fyrir frelsi barizt? Fyrir hvaíi var unnið, sótt og varizt? — spyr ég löngsim, hljóð, í hug mér inn. Er þá tryggð við ísland litils virði, ást til iands og þjóðar glamuryrði, heiinskra þvaður, liugarburður minn? Eeyflst mér að spyrja í hálfum hljóðum: hvaða iia-tta getur öðrum þjóðum verið að ÉG eigl kANDIÐ MITT? Landið, sem ráð áttum öll að vimia, ættiand stærstu drauma minna og þinna. fýrsta og hinzta hæli mitt og þitt. Eigum við að lúta Ijóma gjaldslns, leggjast FÚS í þrældóinshiekkl valdsins, JÁTAST undir aflsins Stóradóm? Hvar er andans eldur, frelsisþráin? Er hver mannsins hugsjón tj'nd og dáin. eða var hún aldrei nema lijóm? Nei og aftur nel! ]Því sólarljóðin nakln skóp í hungurfjötrum þjóðin, okkar þjóð, sem átti þetta land. Sama blóð í æðura okkar rennur, óskin sama í hjörtum okkar brennur nú, þótt aðrar öldur leiki um sand. Heiti eg á ykkur aila daga og nætur, Islands hraustu synir, traustur dætur: Standið fast um ykkar erfðavé. Sannið heimi: I’ó að þjóð sé fámenn þarf hún ekki að vera blauð né smámenn. um það ráða engu völd né fé. Víki þeir sem velja stefnuliikið, víst er: Hver sem EFAST hefur SVIKIÖ móður vorrar máistað nú og þá. Isiand frjálst, við ægisfaðminn bjarta, Island frjálst í raun og hvers manns hjarta. var og er og verður hellög þrá. Vont loít í skrifstofum — Undir borðum og bekkjum Flöskudans — Östundvísi — Vitlausar kluk.kur — Og þjóðleg tortryggni Þ.Þ. skrifar nokkuð langt niá!. og hefur flest á hornum sér. Monum farast orð m.a. á þessa leið: „.... Og afleitt er, hvað sumsstaðar á opin- berum skrifstofum er vont loft. Það er þeim mun furðu- legra sem yfirleitt er siður áð hafa opna glugga, en engu er líkara m það dugi ekki til. Pósthúsið er nærtækt dæmi um þetta. Þar er alltaf frem- ur óþægilegur daunn, til við- bótar við þrengslin og slæma aðbúð starfsmanna. Ilvenær skyldi nú verða bætt úr því? spyrjum vér kjósendurnir. .“ —...... Slæmur er og sá sið- ur unglinga (og fullorðinna?) að klessa tuggnu jórturleðri undir borð og bekki 'á veit- ingahúsum og skemmtistöð- um. Ég held, að íslendingar hafi lært jþennan skolla á hemámsárunum fyrri; og erf- iðara ætlar að reynast að venja þá af þessu aftur. Sama er að segja um þann ljóta leik að rúlla tómum gosdrykkja- flöskum eftir gólfunum milli bekkja í kvikmyndahúsum. Unglingar gera sér þetta til skemmtunar. En skyldi þá ekki gruna, áð öðrum kunni && leiðast þetta ? Eða éru þeir svo gjörsamlega kæruiausir fyrir líðan annarra?“ — „— Svo erum við áreiðanlega ó- stundvísasta þjóð í heimi, og það stafar sennilega af því, að lengi vel átti almehningur hér á landi ekki klukkur, held- ur fór eftir afstöðu sólar til staðbundinna eyktamarka. — Auk þess hefur aldrei þrosk- azt neinn agi með okkar þjóð (kannski við fáum ag- ann, ef við stofnum innlend- an her! Fátt er svo með öllu illt, osfrv.!) En ónákvæmni í tímasetningu og ákvörðunum kemur hvarvetna í ljós í þjóð- lifi okkar, nægir að nefna framkomu útvarpsins í þeim efnum. Útvarpsklukkan er það eina, sem heldur sínu striki. En upphaf og endir ýmissa dagskráratriða er háð sömu ónákvæmninni hvað tíma snertir, oftast nær, og svo margt annað hjá okkur. Er- lendis, t,d. 'hjá BBC, er mikil áherzla lögð á það, að út- varpsdagskráin sé áreiðanleg í þessum greinum sem öðrum — ...... Ég minntist áðan á óstundvísina. Ekki m!á gleyma því, hvemig stillingin er á þeim kluklcum, sem hér eru á almaimafæri. Lækjar- torgsklukkan snýr hádegi í norður, þegar hún feoðar nón Skaffpíning íhaldsins „Lækkun skatta og tolla er höíuðstefnumál Sjálfstæðis- flokksins". Svo furðulega þversíðufyrir- sögn mátti sjá á forsíðu Morg- unblaðsins í gær. En hverjar eru staðreyndirnar? Þær birt- ast í tölum f járlaganna, en þar eru skattar og tollar þannig tilgreindir síðan 1946: 1946: 88.0 millj. 1947: 148.2 — 1948: 158.8 — 1949: 211.9 — 1950: 223.9 — 1951: 221.3 — 1952: 287.8 — 1953: 321.4 — Skattar og tollar hafa þann Þjóðareining gegn her í landi Kristján J. Jónsson sjómaður: Kjósuni lormann andspyrnuhreyf- ingarinnar á þing ig að heita má fjórfaldazt síð- an á tímum nýsköpunarstjórn- arinnar. Hálft þetta tímabil hefur Sjálfstæðisflokkurinn átt fjármálaráðherrann og allt þetta tímabil hafa alMr þing- menn Sjálfstæðisfiokksins greitt atkvæði með hverri einustu hækkun á tollum og sköttum og fellt allar tiilögur sósíalista um lækkanir. En þetta er sem sagt „höf- uðstefnumálið“; það er ekki að undra þótt þau smærri séu illa leikin. Skógaskóla slitið Framhald af 8. síðu. og virðist ætla að verða meiri í ár en nokkru sinni fyrr. Eru þegar komnar um 100 um- sóknir um skólavist næsta vetur. Þegar ég skrifaði þættin- um Þjóðareining gegn her i landi staemma í vor lét ég í ijós að ég vænti mikils af því, ef það tækist að sam- eina alla þá, sem eru á móti hemum í landinu til þess að fá því ófremdarástandi sem nú ríkir hér á landi á öllum sviðum breytt til batnaðar. Ég hef haft opin augun f>TÍr því, þar sem ég er af Suður- nesjum upprunninn og hef fylgzt töluvert með gangi málanna, að okkur stafi með hverjum degi meiri og meiri hætta af ágeagni hersins hér á landi og þá um leið af deigluskap islenzkra yfir- valda. Eg las greinar Gunn- ars með athygli og varð fljótt ljóst að hann hefði slegið á réttu strengina. Ég talaði við margt fólk, sem frétti um þessar greinar og fór síðan að lesa Þjóðvilj- ann til þess að fylgjast með þessari nýju hreyfingu. Af tali fjölda fólks fann ég að þetta átti hljómgrunn og fólk hafði mikinn áhuga fyrir því að eitthvað yrði gert. Ég tók því tveim hönd- um þegar boðað var til þjóð- arráðstefnunnar. Ég gat ekki verið nema eitt kvöld- ið, þ. 6. maí, en ég fann að þar rikti mikill og sterkur einingarkraftur svo ég hugsa að allir hafi farið þaðan með nýja trú.á fram- tíð íslands með myndun andspyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi. Það er einmitt þetta sem á ríður, að sameina alla í andspyrnu- hreyfingunni gegn hernum liverra skoðanna sem þeir eru í öðrum málum. Ég vil að allir taki höndum saman og fordæmi allan klofning. Það er sama hvað andstæð- ingarnir kalla okkur, við þolum það. Við verðum að sameinast í hinu sterkasta afli gegn hernum með því að styðja andspyrnuhreyf- inguna. Nú hefur Gunnar M. Magnúss, formaður and- spyrnuhreyfingarinnar, tekið samvinnu við C-listann og er í 4. sæti, baráttusætinu í Reykjavík. Ég treysti Gunn- ari til þess að halda drengi- lega og ötulleg' i á málum svo sem hingað til og skora á alla þá Reykvíkinga, sem eru á móti hernum og spill- ingu hans að styðja formann okkar inn á þing með því að kjósa C-listann. Kristján J. Jónsson, sjómaður frá Keflavík SKÁK Ritstjjóri: Guðmundur Arnlaugsson Á alþjóðaskákmótinu í Búka- rest í vor vakti það talsverða at- hygli að ungur rúmenskur tafl- meistari vann helming skáka sinna og lenti í miðri sveit, ofan við fulltrúa Norðurlandanna og Bretlands m. a. Maður þessi heit- ir Ciocaltea, er aðeins tvítugur að aldri og varð hlutskarpastur á síðasta skákþingi Rúmena. Á árunum milli heimsstyrjalda sendu Rúmenar nokkrum sinnum sveitir á' alþjóðaskákmót. Þeir áttu nokkurt val góðra skák- manna en komust aldrei í fremstu röð. Síðan hafa litlar sögur farið af taflmennsku þeirra þar til nú, en alþjóðamótið, sem þeir stofn- uðu til ber vott um vaxandi skák- í suður. Dómkirkjuklukkan er eina opinbera klukkan, sem sýnir sama tíma í alíar áttir. Aftur á móti er hún aldrei í samræmi við klukkuna í Veltu sundi eða Eimskip, ellegar klukkuna mína — sem þó gerir hvorki að seinka sér né flýta, samkvæmt nákvæmum útreikningi úrsmiðs. ...“ — „.... í daglegri umgengni innbyrðis em Islendingar tor- tryggnasta þjóð. sem ég hef kynnzt. Við höfum, bæði af einangrun og hverskyns smæð artilfinningu, vanið okkur á að líta gagnrýnu tortryggnis- auga hver til annars — nema útiendinga. Sé maðurinn út- áhuga, og hann kom einnig í ljós við síðasta skákþing þeirra þar sem Ciocaltea vann skák- meistaratitilinn. Keppnin var af- ar tvísýn og voru fjórir jafnir efstir þegar ein umferð var ó tefld. Eftir síðustu umferð voru þeir Ciocaltea og dr. Trojanescu jafnir. Þeir þreyttu síðan einvígi um skákmeistaratitilinn og vann Ciocaltea. Hér fer á eftir ein skák frá þessu þingi. yöm Griinfelds. V. Constantinescu V. Ciocaltea 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 d7—d5 4. Bcl—-f4 Bf8—g7 lesizkur, er honum heilsað með lófataki, ef ekki knéfalli, og gagnrýiiin og tortrj'ggnin bæld í lengstu lög. Það er ekki amalegt fyrir liernáms- agentana áð geta treyst á þennan veikleika þjóðarinaar; þeir finna hann iíka láieiðan- lega innra með sjáifum sér. En þó skyldu þeir fa«a var- lega í því að trevsta of lengi á þesskonar afstöðu. íslend- ingurinn hefur áður verið, svik inn og lotið erlendri stjórn. Hrifning þjóðariimar af Dön- um var ærið blandin. Og spá mín ér sú, að dekur vort við Kanann fari æ minnkandi, er stundir líða. — Þ.Þ.“. 5. e2—e3 6. c4xd5 7. Rc3xd5 8. Bf4xc7 o—o Rí6xd5 Dd8xd5 Rb8—c6 Þessi peðsfórn var fyrst reynd fyrir nokkrum árum, líklega fyrst í skák milli Flohrs og Botvinniks í Amsterdam 1938. Botvinnik lék Ra6, en Rc6 er sennilega betri. 9. Rgl—e2 Bc8—g4 10. f2—f3 Ha8—c8 Hér var álitið að 10.—Bxf3 leiddi til sig'urvænlegrar atlögu, en at- huganir ungverskra taflmeistara hafa leitt í ljós að hvítur á nægar varnir. 11. Re2—c3 Dd5—-e6 12. Bc7—f4 Rc6xd4 13. f3xg4 Hf8—d8 14. Bf 1—e2 Staðan er orðin allglæfraleg. Síð- asti leikur hvíts er frá tékkneska taflmeistaranum Pachmann og er ætlunin að fórna drottningunni: 14,—Rf3f. 15.Bxf3 Hxdlt 16. Hxdl og hvítur stendur betur að vígi. En Ciocaltea finnur öflugri sókn- arleið. 14............ Rd4xe2! 15. Ddlxe2 Hc8xc3! * 16. b2xc3 Bg7xc3t 17. Kel—f2 Bc3xal 18. Hhlxal De6—f6! Á þessum leik byggðist fyrirætl- un svarts. Hann vinnur manninn aftur og á þó sóknarfæri. Framihald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.