Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 6
6; — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. júní 1953 |BIÓO¥iUINN Útgefandl: BamelnlngarDokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. ítltatjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SígurSur Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Ánkriftarverð kr. 20 á mánuði 1 Reykjavík og nágrennl; kr. 17 &nnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. K.-.............................................. s Síefna íhaldsins í skattamálum: Sjálfstæðisflpkkurinn fer nú í sitt fínasta skart. Það verð- ur að tjalda því, sem til er svona rétt fyrir kosningar. Og hvað er þá til? • Ekki eru gerðirnar af að státa, — en orðin eru þó alltaf nóg or ódýr og prentpappírinn þolinmóður. Á forsíðu Morgunblaðsins í gær er fyrirsögn yfir þvera síð- una: „Lækkuu skatta og tolla er höfuðstefnumál Sjálfstæðis- fi okksins“. Fögur eru orðin. Og hvernig eru svo efndirnar ? Tollaj'nir hafa stórhækkað fyrir sameiginlegar aðgerðir allra þriggja hernámsflokkanna. Og stjórnin hefur ekki látið sér j.sgja hina löglegu, þungu tolla. Hún hefur svo sett ólöglegan bátagjaldeyri ofan á þetta allt saman og tekið með því á tveim árum 150 milljóair króna af almenningi í heimildarleysi. En hvað um skattana? Sjálfstæðisflokkuriun hefur lagzt gegn livað smávægilegri lækkun á sköttum sem var. Þannig flutti t.d. Einar Olgeirsson tillögu í vetur eins og oft áður, um að gefa öllum þeim, sem hefðu undir 30 þúsund krónu tekjur miðað við kenu og eitt bam á framfæri eftir tekjuskatt og lækka rnikið af þeim, sem hefðu allt að 40 eða 50 þús. kr. tekjur. Rannsókn Skattstofunnar leiddi i ljós að tekjuskattsgjaldend- um í Reykjavik hefði fækkað um 41% við þetta, en hinsvegar hefði það aðeins lcostað ríkið um 3 milljónir króna. Það var sem sé bæði réttlátt gagnvart þeim fátækustu og auðvelt fyrir ríkið. En hvað gerði Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi, sem gat með Súsíalistaflokknum gert þetta að lögum? íhaldsþingmennimir drápu tillögur Einars. Það er sitbhvað orð og gerðir í þeim herbúðum. Bæn álþýðulkklcsins tll kjésenda: Aíþýðuflokkurinn er ámátlegri við' þcssar kosningar en hann hefur verið lengi — og er þá mikið sagt. Öðru- hvoru er þessi flokkur svo að biðja kjósendur um að rouna aö einu sinni, fyrir löngu, löngu síðan, hafi hann verið flokkur, sem verðskuldaöi fylgi alþýöu. Bæn Alþýðuflokksins hljóðar á þessa leio: Mundu að ég var c-inu sinni, fyrir 30 árum, meö tog- aravökulögunum! — En í guðanna bænum, gleymdu bví, að þegar fyrsta sjtórn Alþýðuflokks/ns sat áð völd- um, þá stalck ég togaravökulögunum svefnþorn meö líifndask'pun, ivo enn er 12 stunda hvíldin ekki lögfest. Mu.ndu að einu sinni stóð ég með launahækkunum verkamanna bg barðist við íhald og Framsókn — og var þá kallaður bolsaflokkur og Alþýðublaðið , höfuðmál- gagn kommúnista"! — En gleymdu því í öllum guðanna tænum, að þessi „sami Alþýðuflokkur haf/ stað/ð að geng/slækkun og þrælaíögum 1939, haf/ lýst kauphækk- unarbaráttu verkamanna ,,glæp“, hafi lögfest vís tölu og haniiað kauphækkan/r samkvæmt samningum verklýðs- ítlaga — og samið v/ð erlend rik/ um geng/sskráningu, sem le/dd/ til gengislækkunarinnar 1950. Mundu að ég -lofaði 1946 aö vera á móti hernámi og lofa sumum að lofa því aftur nú! — En gleymdu því í öllum guðanna bænum, að „sami Alþýðuflokkur/nn var með Keflavíkursam/ngnum og Atlantshafssammingnum og kaliaði ALLUR her/nn inn í landið 1951. Allt þctta ámátlega væl dæmds flokks hjálpar ekki. Allt, sem bezt var í Alþýðuflokknum — öll þau öfl, sem herjast fyrir kjarabótum og launahækkunum, gegn hemámi og fyrir frelsi landslns, standa nú í Sameiningar- flokki alþýðu — Sósíat'-taflokknum eða í bandalag/ við hann um þá stefnu, sem Alþýðufiokkurinn áður fyn* barðist fyrir, meðan hann var og hét. Svik hans i sjálfsfæSismálinu Framsóknarflokkurinn hefur iengi klappað þann steininn, iað hann vær;i vinstri flokkur, og í upphafi göngu si.ninar h.afði hann nokkra tilburði í þá átt. Hann hafði samvinnu við Al- þýðuflokkinn, meðan h.ann var og hét, áðua- en hann gerðist braskklúbbur bitiiinga- og há- tekjUmanna Qg 'hækjulið inn- lends auðvalds. Miðað við þjóð- félagsiaðstæður tókst þessum flokkum sæmileg.a á sínum tíma iað þoka fram hag’smunamál-um almennings. En foringjar Fram- sóknarflokksins eru .að daga uppi í líslenzkum stjórnmálum. Þeir hafa ekki skilið þá breyt- ingu, sem orðim e,r á- íslenzku þjóðféiagi. Þeir hafa ekki skilið, iað á fslandi er ekki lengur ein- göng-u bændaþjóðfélag, og þeir hafa hafnað samvinn.u við Sam- 'einingarflokk alþýðu — sósíal- istaflokkinn, þann flokk, sem fastast stendur um hagsmuna- mál hinna fjölmennu verka- lýðsstétta 'bæjiamn.a og hefur mest fylgi meðal þeirr.a. Af undarlegri þrákelkni hef- lur Framsóknarftokkurinn barizt gegn hverri tilraun verkalýðs- ’.ins til að bæta kjör sín, cg er skemmst að minnast afstöðu hans í verkfallinu mikla í vet- ur og hótun a-nnars aðialfor- ingja hans að stofna herlið til að halda verkalýðnum í skefj- <um. Þetta er þeim mun ’undar- legna sem Framsóknarfíokkur- inn er með þessu að eyðitoggja mahkaði bændanna, sem hann þykist þó vera að berjast fyrir. En markaðir þeinna þyggjast eingöngu á því, að almen.n kaupgeta naldist í bæjunum. Nei, sannleikurinn er sá, eð Framsókniarflokku.r.iim ’hefur undanfarið verið á hnaðri ferð til hægri. Fjurverandi aðalfor- ingi hans, Jónas Jónsson, eltist Ekki erlendar herstöðvar — og þó. illa, 'hefur nú snúiizt gegn öllu því, sem bann barðist fyrir áð- ur og er nú orðinn .rigfastur 1 afturhaldssömustu stéttaþáttum þjóðféiagsins. Fnamsóknarflokk 'urinn hafði notókra tiiburði til 'að losn.a undan áhrifum þessa fyrrverandi forimgia síns, ýtti honum frá forustu, ’hafði um tíim'a tvo foringj.a, annan, sem brosti til hægri cg hinn, sem brosti t.il vinstri, en nú hafa þessi.r foringjar báðir fetað í endanléga gengnir í heiðnaberg íh'aldsins. Fyrir síðustu kosn- ingar skruppu þeir sncggvast Hermann unir sér nú vei í heiðnabergi Ihaldsins út úr þvi svona rétt til að viðra sig, en nú sitia þei.r :sem fast- ast. Og þar munu þeiir sitja á- fram. Korni þeir nokkurn tíma út, munu þeir kom,a út hægra megin og daga þar uppi sem nátttröll. Algjörust eru þó svik Fram- sóknarílokksins í sjáifstæð’s- málinu, en einn’H þar hefur hann leikið tveim skjöldu.m. Um afstöðuna til Keflavíku.r- samningsins skiptist þir.gmanna lið hans nákvæmlega til helm- inga, 6 með og 6 á móti. Um aðild íslands að Atlantsbafc- banda’aginu var einn á móti, en tveir sátu hjá. Þegar alvar- legasta cg stærsta skrefið var stigið vorið 1951, þeg.ar Banda- ríkjumim voru afhentar hér ó- duibúnar herstöðVar og sköpuð aðstaða til að fcreyta landinu í víg'hreiður, þá samþykkt.u þann verknað allir þingmenn Fram- sókn.arflokksins — nema Páll Zóphóníasson. Ekki vantaði þó, ,að fram- bjóðendur flokksins iyx.ir síð- ustu kosningar hefðu upp.i sviardaga: Aidrai her á friðar- tímum. Þá .svardsga höfðu uppi jafnt þeir, sem komust að, cg hinir, sem féilu: -Skýrast tck þó til orða Rannveig Þorsteins- dóttir, sem Framsóknarflokkur- inn íleytti inn á þing hér í Reykj.avík með rauðyfirprent- uðu blaði sínu fyrir síðustu kosningiar. Það er ekki úr vcgi að minna reykvísfca kjósendur á yfirlýsingu hennar. í laiðaia Tímans, l'augairdaiginn 22. októ- þe.r 1.9-40, daginn fyrir fcosningar .segir -svo: „Það er fyrlrsjáan- legt, að mörg stór ulanríkismál munu ko.ma til meðferðar á A1- þir.gí og í ríkisstjórn á kjör- tímabili bví, sem nú fer í hönd. í fremstU iröð mó nefna upp- sögn Kefiavíkursamningsins cg f.ramkvæmdÍRia á laðild íslands í Atlantshafsbandalaginu. 1 útvarpsumræðunum,. sem fóru frarn fyrr í vifetnpi, miarkaði ■enginn ræðumaðurúm greini- lcgar cg skýrar afstöðu sina til þeirra mála en R.annveig Þorsteinsdóttir. þótt sumir aðr- ir reyndu að berast meira á í fótspor gamia mannsins og eru þeim efnum Rarmveig s-agði eru aigjör orðrétt: „Um utanrík smálin vil ég se-gja það, að ég lýsti i vet- ur fullri andstuðu minni gegn erlendum her og liernaðarlegum bækistöðvum í iandinu. og varðandi framtiðina lýsi ég því hér yfir, að ég vil að samnrgimi um Keflavíkurfiug- völlinn verði sagt upp svo fijótt sem unnt er, að ég mun krefj- ast, að meðan samningurinn er í gildi, þá verði liann haldinn af liálfu Bandaríkjanna. og að ég mun ætíð standa gegn hvers konar erlendri ásælni hér og kröfum til ítaka.“ Öliu skýrar er ekki hsegt að. komiast að orði, satt er það. En, tveim ámm síðar hleypti siama Rannveig bandarískum her inn í liandið. Hún mun því ásamt öðrum þingmönmum Framsókn,arflokk:si,ns verða kr.af in reikningsskapair fyrir svikin ihe.it og unnin cihiappiaverk. Framscknarflokknum .hefur orðið og mun verða hált á tví- skinnung sínum, með því að láta stangast á orð og athafmir. Eysteinn fetar í fótspor gamla mannslns Með því að boða róttætóa stefnu í orði hef-ur hann haldið all- miklum hluta fylgismanna sinna róttækum. Það e,r ekki einleikið, hve fljótt Fnamsókn- armenn, -s.em flytja til Reykja- víkur, verða sósíalistar. En skýringin er þó nærtæk: Þar opmast :aiug,u þei.rra fyrir svik- •u-m fbrkólfa flokkcins við hina upphai'iegu stefnu. Og þett.a murnu fy-lgismenn hans út um Land einni.g sjá in.nan tíð-a.r. S-umiir .ungir menn ganga með ,þá girillu, að hægt sé að toetra flokkinn, en þeim skjátlast. Framsóknarflokkurinn hefur senn runnið skeið sitt á enda. Svik hans við vinstri stefnu og s.vik hans í sjálf-stæðis.málinú e.ru algjör. H'a.nn hefur tekið sér -samstöðu með innlendu og ertoindu lauðv.aldi grign íslenzkri alþýðu. Þess veigna mun hann tap,a fylgi í kosningunum 28. júní og þó enn meiru í næstu kosningum þar á eftir, bví sum- i.r eru selnir að átta sig- Munið X-ClÍStÍMM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.