Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 9
í?JÖÐLEIKHtíSID mm m)j La Traviata Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Iíristj- ánsson óperusöngvari. Sýning í kvöld kl. 20.00. Pantanir sækist daginn fyrir svningardag, annars seldir öðr- um. Ósóttar pantanir seldar sýn- ingardag kl. 11.00. Siníóníuhljómsveitin mánudag og þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00-20.00. Sími: 80000 og 82345. Topaz Sýning á Húsavik í kvöld kl. 20.00. Simi 1475 Dans og dægurlög Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire Red Skelton Vera Ellen Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Disney-myndir Það skeður margt skrítið og Mikki Mús og baunagrasið Sýndar kl. 3. — Sala hefst kl. 1 e. h. Síml 1544 Kona í vígamóð Sprellfjörug og hlægileg amerísk gamanmynd í litum, er skemmta mun fólki á öll- úm aldri. — Aðalhlutverk: Betty Grable og Cesar Romeo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir með Abott og Costello Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. — Sala hefst kl. 1 e.h. Sirni 6444 Hættulegt leyndarmál Dularfull og afar spennandi ný amerísk kvikmynd, er fjallar um leyndardómsfulla atburði er gerast að tjaldabaki i kvik- myndabænum fræga Hollywood. Ricliard Qonte Julia Adams Henry Huli Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bagdad Hin spennandi og viðburðaríka ameríska litmynd. Sýnd kl. 3. Fjölbreytt úrval jtf steinbring- mm. — Fðstsenðun. Samhljómar stjarnanna (Concert of Stars) Afburða fögur og glæsileg ný rússnesk stórmynd, sem sýnir kafla úr frægum óperum og ballettum. Myndin er tekin í AGFA-litum. 1 mjmdinni er tónlist eftir: Chopin, Chaikovsky, Glinka, Iíhachaturyan omfl. Kaflar úr óperunum „Spaða- drottningunni“ og „Ivan Sus- anin“. Galina Ulanova, frægasta dansmær Rússlands dansar í myndinni. — Ennfremur ball- ettar, þjóðdansar omfl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gimsteinarnir Hin sprenghlægilega og spenn- andi gamanmynd með Marx-bræðrum Sýnd aðeins í dag kl. 3 — Sala hefst kl. 1 e.h. —— Trípólíbíó —— Sími 1182 Bardagamaðurinn (The Fighter) Sérstáklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu Mexico fyr.ir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — Richard Conte, 'Van- essa Brown, Lee J. Cobb. — Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prófessorinn Sprenghlægileg amerisk gaman- mjrnd með hinum skoplegu Marx-bræðrum. — Sýnd kl. 3. Sími 6485 Jói stökkull (Jumping Jacks) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum frægu gamanleikurum: Dean Martin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 1. Sími 81936 Varizt glæframennina (Never trust a gambler) Viðburðarík og spennandi ný amerisk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Hane Clark Catliy O’Donnell Tom Dralíe Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. . Sprenghiægilegt smámyndasafn Sýnt kl. 3. Míau p - Sala Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Asbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Ódýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inmgangur írá Tún- götu. Sími 1308. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisaían, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 % J a Lauf&sveg 19. — Síml 26S6. Helmasíml 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 6118. Opln frá kl. 7.30—22. Helgk daga frá kl. 9—20. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Akl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, L hæð — Simi 1453. __________ Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. —- Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir B A D I Ö, Veltusundl 1, «Imi 80300. ___________ Stofuskápar Húsgagnaverzlunin t>órsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu I. — Sími 81148. Vörar á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, horð- lampar. Búsáhöld: Hraðsúðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastræti 7, aimi 7777. Sendum gegn póstkrofu --— Sunnudagur 21. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 I*rekvirkf taisgaÍaékffifslMS Sökum þess að liið sjaldséða blað Alþýðublaðið er nú gefið í hús og vinnustaði sáu Reyk- víkingar undarlega sjón í gær. Á forsíðunni var birt mynd af torkennilegum manni og skýrt ;vo frá; að hann væri í baráttusæti flckksins. ‘ Þctti mönnum Haraldur Guð- mundsson hafa breytzt mikið, enda Áom í ijós að þetta var alls ekki Haraldur, heldur Alfreð Gíslason læknir sem er í þriðja sæti flokksins!! Allir vita að áhöld eru um það hvort fyrsti maður list- ans nær kosaingu, en þó er þetta furðulega tiltæki skiljan- legt. Alfreð Gíslason hefur staðizt mikla raun, hina sí- Sófasett I og einstakir stólar, margar 1 gerðir. Húsgagnahéhfsun 1 Erllngs lónssonar 1 Sölubúð Baldursg. 30, opin 8 kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig | ■ sími 4166. i ----------------------- HÚSGÖGN Dívanar, stofuskápar, klæða skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bókaskápar. Verzluiiin Ashiú, Grettisgötu 54, slmi 82108 ^ y ----—--N Bélstrið húsgögn Annstólar Svefnsófar Viðgerðir HúsgagnabéSstrun Þorkels Þorleiissonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 _____________________y TH ............... liggnr leiðin gildu þróíraún Alþýðuflokks- ins: Hánn hefur framið mein- særi. Hann lýsti yfir því í Al- þýðublaðinu í fyrradag að hann væri andvígur hernámimi og krefðist þess að lierinn færi tafarlaust af landi burt. Og hann var eini maðurinn á list- anum sem átti þetta þrekvirki eftir. Hinir voru allir búnir að sverja áður, fyrir kosningarnar 1946 og 1949; — sverja og svíkja. Það er vonlaust og til- gangslaust að láta þá vinna það verk einu sinni enn. Fyrir 4íosningar 1946 festú menn trúnað á svardaga Al- þýðuflokksins, sem birtust. í kjörorðinu fræga: ,,Á móti af- sali landsrétinda. XÁ“. Álþýðu- flokkurinn vann þá verulegan kosningasigur. Árið 1949 var reynslan sterkari svardögunum og Alþýðuflokkurinn var þá sá eini sem tapaði; hafði níu þing- menn fyrir Ikosningar en hefur nú aðeins sex. En nú er reynsl- an svo yfirgnæfandi að flokk- urinn er í algerri upplausn, cg prófraun taugalæknisins verð- ur til þess eins að rifja upp einhverja ijótustu svikasögu ís- lenzkra þjóðmála. Orvaroddur Framhald af 5. síðu. bridge, en bæði bandarískir, hollenzkir og ástralskir stjörnu fræðingar lÖgðu hönd að verk- inu, þ. á . m. dr. Baade frá Palomar. Það var hann sem nýlega sýndi fram á að al- heimurinn væri tvöfalt stærri en áður hafði verið talið og helmingi eldri. $KipAÚT(«(RIt Skjaldbreið til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun. Far- seðlar seldir miðvikudaginn. Skaftfellingur til Vestmannaeyja hinn 23. þ.m. Vörumóttaka daglega. Reyðarfjarðar- fló&bátur Mb. Hekla fer framvegis tvær ferðir vikulega, á mánudögum og fimmtudögum, milli Búðareyrar og Hafraness (siðar Beruness) með viðkomu á Eskifirði í báðum leiðum. Fer báturinn frá Búðar- eyri kl. 8.30 að morgni og frá Hafranesi (síðar Berunesi) eftir komu áætlunarbifreiðar, venjulega á tímabilinu frá kl. 10.30 til 11.00 árdegis. /------ 1 — ■ , eða maður vanur múrverki óskast strax. til greina kærni kvöldvinna, gæti innt af hendi tiéverk í staðinn. Tilboð sendist biaðinu merkt „Strax“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.