Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 12
Sunnudagur 21. júní 1953 — 18. árgaagur
136. tölublað
Vonimai’ um skjótt vonahlé í Kóreu .mega nú heita
brostnar'. Það eina sem að dómi fréttaritara getur vakið
bær á ný er ef bandaríska herstjórnin sýnir það svart á
hvítu að hún muni hafa hemil á Syngman Rhee, forseta
Suður-Kóreu.; ' i ,
Tiltæki Rhee að láta lausa
27.000 stríðsfanga, sem búið
var að semja um að nefnd hlut-
laus'a rikja skyldi ráðstafa,
getur hæglega náð þeim til-
gangi hans að eyöileggja vopna
hléssamningana, sem búnir eru
ísleifdmgur!
Mundu að Rannveig, Hanní-
|bal og Gylfi heimtuðu herinn
inn í landið, eftir að ajlir hinir
|voru búnir að setja Island í
Atlanzhafsbandalagið.
Allir hernámsflokkarnir þrír
Alþýðuflokkurinn, Framsókn og
^íhaldið, eru þvi samsekir um
að hafa svikið þig í tryggðum.
Hernámið er flokksmúi allra
jþessara þrlggja flokka. Hver,
sem reynir af hræðslu við rétt-
|láta reiði kjósenda nú, að þvo
þá af þessari sök, er að blekkja
,,þig, til þess að reyna að fá
,,þig til að greiða atkvæði með
..hernáminu, þó þú sért á móti
Jþvi.
Eina ráðið tll baráttu gegn
Ihernámlnu, er að berjast með
eina flokknum, sem alltaf hef-
ur staðið sig, aldrei brugðizt,
aldrei vægt, — með Sósíaiista-
flokknum og bandamönnum
hans.
að standa í tvö ár. Eftir sam-
komulagið um ráðstöfun um-
deildra stríðsfanga leit út fyr-
ir að vopnahlé væri loks kom-
ið í örugga höfn.
Verða sltráðir í herinn
Utanríkis- og varaforsætis-
ráðheírann í stjóm Rhee skýröi
frá þVí í gær að fangamir yrðu
með tölu skráðir í he1' Suður-
Kóreu. Krafðist hann þess jafn-
framt að 9500 fangar, sem neit-
að hafa að halda heim og enn
eru í haldi, yrðu einnig tafar-
laust fluttir úr fangabúðum i
Fi'amhald á 11. síðu.
Yíirhershöíðingi Banda-
ríkjanna í Berlín
hrésar Rússum
fyrir hófstiliingu
Timmerman hershöfðingi, yf-
irforingi bandariska hemáms-
liðsins í Berlín, sagði blaða-
mönnum í gæ1" að hann drægi
þá ályktun af skýrslum, sem
sér hefðu borizt frá undirmönn-
um sínum, að sovétherinn hefði
sýnt mikla hófstillingu í að-
gerðum sínum til að skakka
leikinn þegar óeirðir urðu í
Austu)r-lBerlín á miðvikudag-
inn. Gizkað'i Timmermann á að
25.000 manna sovéther væri
Framhald á 11. síðu.
Finnbogi Rútnr Vaidimarsson hefnr
kjósendafund í Keflavík í dag
Agætur fundur að Hlégarði í íyrrakvöld
Finnbogi Rútur Valdimarsson hélt almennan kjósendafund að
Klégarði í Mosfellssveit í fyrrakvöld. Flutti hann ýtarlega
íramsög'uræðu um þjóðmálin og fékk hinar ágætustu undir-
tektir.
í dag heldur Finnbogi fund í Keflavík.
Af hálfu andspyrnuhreyfing-
arinnar töluðu Guðrún Bryn-
jólfsdóttir og Hailgrímur Jón-
asson kennari og var gerður
mjög góður rómur að máli
þeirra. Verður nánar skýrt frá
hinni ágætu ræðu Hallgríms
síðar hér í blaðinu.
Fundurinn var ágætlega sótt-
ur.
Fundurinn í Keflavik í dag
verður í Ungmennafélagshúsinu
kl. 2.30. Þar mun Hallgrímur
einnig tala af hálfu andspymu-
hreyfingarinnar.
Laxness veitt bókmennta-
verðlaun Friðarráðsins
Búdapest i gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Á fundi HeimsfriðaiTáðsins hér hefur verið tilkynnt að
HaUdóri Kiljan Laxness hafi verið veitt bókmenntaverð-
latm Heimsfiiðarhreyfingarinnar aö tillögu verðlauna-
r.efndar í-áðsins.
Á Friðarþingi þjóðanna í Vín-
arborg í vetur varð kunnugt
um að verðlaunanefndin hafði
lagt til að Laxness yrði í hópi
Halldór Kiljan {.axness *
þeirra listamanna, sem Heims-
frið'arráðið veitir lárlega verð-
laun fyrir listræn afrek í þágu
friðarins. Aðrir ,sem verðlaun
fengu að þessu sinni eru ind-
versiki iskáldsagnahöfundvtr inn.
Mulk Raj Anand. bandaríski
fræðimaðurinn William Du Böis
og franska skáldið Poul Eul-
ard, sem lézt í vetur. Einnig
fengu verðlaun myndlistarmenn
frá Finnlandi, Frakklandi og
Mexíkó og höfundar þýzkrar
kvikmyndar.
I>rír íslendingar I Heirns-
friðarráðinu
Tilkynnt hefur verið að þrír
Islendingar hafi verið kjörnir
til setu í Heimsfriðarráðinu.
Eru þáð þau frú Sigríður Ei-
ríksdóttir Halldór Kiljan Lax-
ness og Kristinn E. Andrésson.
Islendingar!
* íslcndingar á Keíla-
r#* víkarfIngvelii S Fresfið
ekld að fefósa. Nolið
tækifærið síðustu „frí
helgina" fyrir kosn-
ingar. Kjósið hér í
hænum í dag.
★ AtkvæðagTeiðslan fer
fram í nýju Arnarhvols-
byggingunni, í kjailaran-
um, gengið inn um
næstu dyr vestan viö
anddyri hæstaréttar. Op-
ið í dag kl. 2-6 e. h.
Framsóknarflokkurinn — USA-kusa
Elska Kaniiin á að drekka barnatnjólkma - íslenzku
feörnin mjólk úr iélegu kánnm!
S CSi CD CO C& lO t- C*j Cíj CO* CO* CD ik' CD oo" o" t—* co
wr}»CO {DDlONUÍiniOCONtDCDiDHOlN CDtHDI t-1 O
rrí CS tH tH H r-l
Vikusöfnuninni var ekki lokið,
þegar blaðið fór í prentun, svo að
j^ið fáið ekki að vita fyrr en á
jjriðjudag, hvaða einstaklingur hef
ur safnað mestu vikuna sem leið.
1 dag birtum við röð deildanna
með nokkrum breytingum, en ég
spái því að alvarlegri breytingar
hafi oi-ðið á röð deildanna, næst
þegar hún verður birt.
En nú er ekki seinna vænna
fyrir suma að hefjast handa. 1
dag hefst síðasta vika söfnunar-
innar og nú veltur allt á því að
þið vinnið vel. Það vantar mikið
á að söfnunin hafi gengið eins
og bezt hefði verið á kosið og
þið getið sjálf séð á röð deildanna
að þátttakan er ekki nærri nógu
aimenn. Þær deildir sem lægstar
eru þurfa sannarlega að herða
sig — það sýnir ekki mikinn á-
huga að hafa ekki safnað sem
svarar 20 kr. á félaga. Nú fara
að verða síðustu fonröð til að
kippa því í lag. Vikan sem fram-
undan er reynir á það, hvort þið
eruð reiðubúin að leggja eitthvað
á ykkur fyrir málstað C-listans.
Sýnið í verki að ykkur sé annt
um framgang hans. I>ið sem ekki
cruð farin að skila, þurfið strax
að skila á Þórsgötu 1. — Eflið
kosningasjóð C-listans.
.4lfheiður.
Seint mun verða ofsögum af
því sagt hve gáfaðir og hug-
kvæmdasamir menn stjórna
bamlaríska hemum. (Sú af-
skekkta útnesjaþjóð sem nefnist
ísl^ldmgar fær nú daglega nýjar
sannanir fyrir sni’Ii bandarisku
herstjórnarinnar, — og afburða
námsliæfileikum hinna íslenzku
lærisveina bandarískra: íslenzku
ráðherranna.
Það hefur lengi verið sár fleinn
í sálarholdi Skuggasundsmanna
Framsóknarf lokksins að elsku;
Kaninn Iiefur með engu móti j
fengizt til að kaupa mjólk af ís-i
lenzkum bændum. Stjórnarráð-
stafanir Framsóknarf lokksins
hafa komið því til leiðar að ó-
breyttur íslenzkur verkalýður í
i
bæjunum við sjóinn liefur minni
og minni efni á að kaupa mjólk-
ina af bændunum. Þörfin fyrir
mjólk hefur hinsvegar ekki
minnkað heldur aukizt.
Nú hefur elsku Kaninn Ioks
orðið viö þrábeiðni vina sinna i
Skuggasundinu og ákveðið að
kaupa íslenzka mjólk. Og Skugga
sundmennimir hneigðu sig
djúpt, þökkuðu og sögðu: gakk í
fjósin herra og vel þér kýr til
að mjólka. Ekki sæmir að þú,
herra minn og gjafari, drekkir
úr veikum kúin eða lélegum.
Börnin í Reykjavík geta drukkið
mjólkina úr þeim.
Þið haldið Iíklega að þetta sé
þjóðsaga. En uppi í Mosfellssveit
og á Kjalarnesi hafa undanfariö
verið á ferð bandarískur dýra-
Iæknir og íslenzkur undirlæknir
hans í því augnamiði að velja
kýr handa elsku Kananum til að
mjólka. Þær útvöldu meðal
Fi'amhald á 11. síðu.
Myndin er úr Saturday Evening l*ost
C-listinn er listi Sósíalistaflokksins