Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Líkur á að hægt verði að kanna yztu mörk seimsins Nýtt áhald fil stjörnurannsókna sm/ðað „Stjörnukíkir" af nýrri gerð liefur verið smíðaður af brezkum vísindamönnum. Með þessuu áhaldi er hægt að skyggnnast þrisvar sinnum lengra út í geiminn en með stærsta kíki sem hingað til hefur veriö notaður og er sá möguleiki fyrir hendi, að með áhöldum af þessari nýju gerö megi skyggnast allt út í yztu takmörk geims- ins. Þetta áhald er eiginlega við- tökutæki, sem veitir móttöku (þeim útvarpsbylgjum, sem allar stjörnur, stjörnuþj’rpingar og sólkerfi gefa frá sér. Stærsti eiginlegi stjörnukíkir heims er kíkirinn í athuganastöðinni á Mount Palomar í Kaliforníu. Eins og áður segir, getur þetta nýja áhald skyggnzt þrefalt lengra út í geiminn, og sá hluti geimsins, sem það nær yfir, er því 27 sinnum stærri en sá sem menn hafa 'hingað til getað at- hugað. Stjöraukíkirinn í Palomar hefur jafnmikinn sjónarmátt og milljón mannsaugu, og hef- ur verið talið að öflugri kíki yrði ekki unnt að gera af þeirri tegund. En hið nýja á- ihald er talið fyrirrennari ana- arra og miklu öflugri tækja sömu gérðar. Það er hugsan- Kosningar á CiFænlandi Það eru víða kosningar í ár, þ. á. m. á Grænlandi. 25. ágúst n. k. kjósa 8000 Grænlendingar í fyrstá sinni fulltrúa á danska þjóðþingið. Þeir fá tvo fulltrúa. Engir stjórnmálaflokkar eru til í landinu, en allir geta boðið sig fram, sem fá 200 meðmæl- endur. íbúar nyrztu héraðanna og á austurströndinni hafa ekki kosningarétt. Óffast um 13 f.allamenn m Óttast er ,að þrettán japansk- ir f jallgöngumenn hafi orðið úti í Himalajafjölium. I síðasta mánuði lagði leiðangur þessi af stað upp fjallið Maíiaslu í Nepal. Tindur Manaslu er 8500 metra yfir sjávarmál og hefur aldrei verið klifinn. Ekkert hef- ur frétzt af Japönunum síðan 12. maí og er nú talið hætt við að þeir hafi allir orðið úti í einhverjum hríðarbylnum á fjallinu. Kyenspinn myrfi Kvenapi í dýragarðinum í Sidney í Ástralíu myrti nýlega maka sinn. Hún lagði reipi um háls honum og herti að þar til ekkert lífsmark var með hon- um. Forstjóri dýragarðsins seg- ir, að hún hafi margsinnis reynt að myrðá maka sinn, og höfðu hjónin verið skilin að fyrir bragðið. En síöar virtist hún hafa náð sér aftur og var flutt aftur í búr með maka sínum. Nokkrum klukkustund- um siðar hafði hún framið ó- dæðið. legt, að því séu tákmörk sett, hve langt þessi nýju áhöld geta skyggnzt út í geiminn, en enn- þá eru þau langt framundán. Og' þar sem afstæðiskenning á hefur fært líkur fyrir því, ao geimurinn sé endanlegur, er ekki óhug3andi að með tækj- um af þessari nýju gerð geti menn skyggnzt alla leið út á yztu takmörk hans. Hvað sem því líður, hefur þetta nýja áhald sem á ensk- unni hefur fengið aafnið inter- ferometric radio télescope, gert mönnum kleíft að athuga marg- falt stærri hluta geimsins en áður var hægt og mun valda þannig byltingu í stjörnurann- sóknum og þekkíngu manna á alheimiaum. Það var smíðað af. vísinda- mönnum við háskólann í Cam- Framhald á 11. síðu. Ráðgert að kalla hann fyrir óame- rísku nefndina Bandaríski sverting-inn,- dr. Ralph Bunche, sem hlaut friöarverölaun Nóbels fyrir málamiölun sína í Palestínu- deilunni, er sagöur munu verða eitt næsta förnarlamb galdraofsóknanna. EINN af þingmönnum fulltrúa- deildarinnar, Adam Powell, sem sjáifur er af svertingjaætt- um skýrði frá fyrir skÖmmU að doktor Bunche yrði á næstunni stefnt fyrir „óamer- ísku nefndina". Bunche er nú starfsmaður Sameinuðu þjöðanna. Hon- Bunchc um var böðið starf í bandaríska utanríkisráðu- neytjnu, en hafriaði því, af því að þá hefði hann orðið að setj- ast að í Was.hington, höfuðborg Bandaríkjánna, þar sem kynþátta- mismununin er jafnvel meiri en nokkurs staðar annars í landinu. nr sogoiMar Landvarnaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir tilkynnt, að Bandaríkin hafi á síðustu þrem árum varið 101,740,000,000 dollurhm til hervæðingar og stríðsins í Kórcu. Jafnframt hefur herinn fengið fjárveit- ingu fyrir 155,579,000,000 doll- urum til innkaupa á nauðsynj- um. Við þessar gífurlegu upp- hæðir bætist svo kostnaður við framleiðslu á kjarnorkusprengj- rnn. Það er gömul auðvaldslygi, að listamenn llönd um sósíalismans séu þvingaðir til að koma póli- tík að í öllu sem þeir gera Austur í Peking býr háaldraður listamaður, sem afsannar þessa firru. Hann heit ir Sjí Pajsjí, er nú oi'ðinn 93 ára, og er löngu kunnur í heima l'andi sxnu fyrir málverk sin af rækium. Ekki ber á öðru en að lundar hans séu fyllilega ánægð- ir með þennan séráhuga Sjís, sem varla á nokkuð skylt við stjórn- ifiá.l. Þegar eftir að alþýðuherinn náði Peking á vald sitt, heimsótti JÆaó Tsetung hinn aldraða lista- (nann og vottaði honum virðingu (íkisstjórnarinnar, og nýlega lýsti uenntamáláráðherra alþýðustjórn- Sjí gamli við vinnu sína. Teiknlngin er gerð af einum af lærisveinum iians. arinnar yfir að Sjí Pajsjí væri „einn gáfaðasti listamaður kín- versku þjóðarinnar, sem hefði átt mikinn þátt í þxóun kínverskrar myndlistar." Nafn hans er nú þekkt um all- an heim, og sýningar hafa verið haldnar á myndum hans bæði í Moskva, París og Tokíó. Ein af rækjumyndum _Sjí Pajsjís. jasammngur um haf- og fiskirannsóknir á Norður-Atlanzhafi Tíu þjóðir, b.á,m. íslendingar, hafa gert með sé samn- ing um stóríelldar rannsóknir í þágu fiskveiða á Norö- kir-Atlantshafi. i BANDARIKJUNUM er það talið hneykslanlegt athæfi að liengja nærföt út á þvottasnúru, einkum þó ef kaiimannsnærbuxur og brjósta- höld hanga lillð vlð hlið. Það getur varðað við iög ef ástfangið fólk faðmast á almannafæxi. Og liér um áiið gerðu Bandaríkjamenn sig að athlægi um allan heim, þegar þelr dæmdu dönsku kvikmyndina um Dlttu mannsbam ósiðlega, af því að í einu atriðinu sást dreng- hnokki sitjandi á kopp. Sýning myndarlnnar var ekki leyfð, fyrr en það atriði hafði veiið felit úr llenni. Svona nxætti lengi telja. — Hvernig hægt er að koma þessu heim vlð þá staðreynd, að hvergi í heiminum er saurllfnaður meirl en £ Bandarikjunum og klámið jafn- rikur þáttur í þjóðlífinu, er erfitt að skilja. T. d. má það heita und- antekning, ef bók seist að ráði í Bandaríkjunum, sem ekki er prýdd myndum af liálfnöktu Uvenfólki á kápunnl. Það er melri háttar afc- vinnugreln í Bandaríkjunum að taka ljósmyndir af létfcklæddum stúlkum frá ölium hllðtun og sjónarhornum. Stúlkan á myndinni hér að ofan stóð í fimm daga, níu stundir á dag, uppi á palii í Grxuid Central Palaee í New York, á meðan þúsundir lelkmanna í ljós- nxyndagerð hópuðust í kringum hana tll að ná af lienni mynd. Þetta var llður í Ijósmyndakeppni, sem eitt af hlnum stóru vlkublöðum Bandarikjanna hafði efnt til. Auðvltað var allt þetta umstang gert út frá hiiiom göfugnstn listrænu sjónarmiðum. Fréttaritari norsku fréttastof- unnar NTB skýrir frá, að samningur þessa efnis hafj ver- ið undirritaður á fiskveiðaráð- stefnunni, sem haldin var í New Haven, Connecticut í Banda- ríkjunum nýlega, og standi að> honum þau ríki sem áttu full- trúa á ráðstefnunni: Island, Noregur, Danmörk. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Spánn Portúgal og Italíu. (Samkvæmt iþessari upptalningu virðast rík- in áðeins hafa verið níu). I ráðstefnunni tóku þátt 60 sérfræðingar. Samkvæmt samn- ingnum er ætlunin að 100 vís- indamenn, 12 rannsóknaskip og Sovézk „atóm^úr Tékkneska blaðið Rude Pravo skýrir frá því, að sovézkum vísindamönnum hafi tekizt að búa til úr, sem gengur fyrir hreyfingu frumeinda. (atóma) í sameindunum. Blaðið segir, að vísindamenairnir hafi lengi á- litið það hægt að notast við hringrás rafeindanna umþverf- is kjarna frumeindai’innar til að mæla tímann með meiri ná- kvæmni en áður hefur verið unnt, en frá því var 'horfið, og hringrás frumeindanna sjálfra notuð í staðinn. Úrið mælir tímann af slíkri nákvæmni, að ekki skakkar nema 0,000001 sekúndu á 24 tímum. a. m. k. 15 rannsóknastofnanir í landi taki þátt í rannsóknun- um. Höfuðtilgangur rannsóknanna verður þrenns konar: 1) Hvaða fiskistofnar eru mestir í Norð- ur-Alantshafi, hvar halda þeir sig, og hvernig dreifast þair og hvernig eru þeir nýttir í dag. 2) Hvaða áhrif hefur hitatíma- bilið, sem nú gengur yfir, haft á fiskstofnana. 3) Hvaða á- hrif hefur ofveiðin á fiskimið- unum haft á fiskstofnana. Allar þær þjóðir sem að samningnum standa mitnu reglulega. gefa upplýsingar um afla á einstökum miðum stærð fisks sem veiðist’ og þaS afla- magn sem nýtist og það sem fer forgörðum. Lögreglan á eftir Truman Sex lögregluþjónar þustu á laugardaginn var inn í skjala- safn dómshússins í Kansas City í Bandarikjunum, en þjófabjall- afcl hafði gefið til kynna, að þar værí staddur óvelkominn gest- ur. Við dyrnar á skjalasafninu stóð fyrrvei'andi forseti Banda- ríkjanna, Harry S. Truman, með lyklakippu í hendinni og reyndi að opna þær. Hann hafði ætlað að ná í leyniskjöl frá stjórnartíð hans sem þama eru geymd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.