Þjóðviljinn - 26.06.1953, Blaðsíða 1
Til sóknar fyrir sigri C—listans!
Sósíalistar og bandamenn þeirra halaa síðasta kosningaíund sinn í þessari
kosningabaráttu kl. 8 í kvöld í Austurbæjarbíói.
Einar Gunnar M.
Petrína
Fundurinn heíst með því, að hin vinsæla Lúðr^sveit verkalýðsins leikur
undir stjórn Haralds Guðmundssonar.
Síðan flytja stuttar ræður og ávörp:
Brynjólfur Bjarnason, Elín, Guðmundsdóttir, Gunnar M. Magnúss, Einar
Gunnar Einarsson, Björn Bjarnason, Guðjón Halldórsson, Petrína Jakobsson,
Eðvarð Sigurðsson, Einar Olgeirsson, Hallgrímur Jónasson og Stefán Ögmunds-
son.‘
Eðvarð
Fundarstjóri verður Ingi R. Helgason.
Gert er ráð.íyrir, að fundinum Ijúki klukkan 11.
Með þessum fundi hefst lokaþátturinn í sókn .reykvískrar alþýðu fyrir
sigri C-listans í Reykjavík á sunnudaginn kemur.
Fram til baráttu fyrir bættum lífskiörum, fyrir frelsi lands og þjóðar!
Fjölmennið og mætið stundvíslega í Austurbæjarbíói!
Guðjón In-i K.
Stefán
Björn
Hernámsflokkarnir allir þrír í sárum
eftir útvarpsumræBurnar
Kosiíingaségur SésÉQlistcsfiokksins þýðir nýja sigra í isfs>
t f 10 B tSfíö 1 B n n ■ a B ébpi ©
Hernámsflokkarnir fengu þá útreið í útvarpsum-
ræðunum, að þeir mega heita í sárum og bíða kosn-
mganna með vaxandi ugg.
Ráðleysið og fumið í málflutningi þeirra allra var svo á-
berandi, að það hefur vakið almenna athygli. Einkum varð á-
beraadi, hve þei'm tókst illa að leika það venjulega loddara-
bragð sitt að þykjast miklir óvinir hver annars. Þeir tilburðir,
sem foringjar hernámsflokkanna höfðu til ádeilu hver á annan
v.rðu einungis til að sýna alþjóð samsekt þeirra og spillingu.
Gegn hernámsflokkunum öllum hljómaði rödd fulitrúa Sósíal-
istaflokksins, þess flokks sem skipulagt hefur ásamt bandamönn
vm sínum hina nýju sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar gegn fá-
tækt, hernámi, betlistefnu og undirlægjuhætti Sjálfstæðis-
fiokksins, Framsóknar og Alþýðuflokksins við Bandaríkin, gegn
þeirri spillinug og hættu sem hernámsflokkaruir leiddu yfir
þjóðiná með því að óska eftir hernum.
Sjiálfstæðisflokkurinn óttast
stórtap ekki einungis vegna
klofningsins til Lýcvéldisflokks-
ins, heldur óttast leiðtogar
hans að upplausnin í flokknúm
og óánægjan með þennan aðal-
flokk hernámsins verði til þess
að kjósendur snúi baki við aft-
urhaldinu og fyllci sér um Sós-
íalistaflokkian, eina andstæð-
inginn sem Bjarni bingó, Ólafur
Thórs & Co. óttast.
Af ýmsum til'burðum má sjá
að Sjalfstæ'ðisfiokkurinn ætlar
ekki að láta neitt atkvæði
sleppa ,sem ránfuglsklær hans
geta liremmt.
Það hefur t.d. valvð at-
hygii, hve fylgi Sjáifstæð-
isflokksins virðist mikið í
Arnarholtshælinu. Hefur ver-
ið kom'ð þaðan með fulla
bíia, af kjósendum til hrepp-
stjórans í Brautarholti,
þeirra á meðai Ólaf Magnús-
son, sem flestir Reykvíldng-
ar Jiekkja. Sjálísagt þarf
ekki að brýna fyrir fólki,
að þótt Sjálfstæðisflokkurinn
hafi getað troðið misjafnlega
hælum forstjórum í ýmsar
stofnanir, þá varöar þá ekk-
ert um hvort vistmenn kjósa
til Alþingis og þaðan af síð-
ur hvað þeir kjósa; en frá
fyrri kosningum er kunnugt
hve ósvífni kosningasmala
Framhald á 11. síðu.
„Sigurbraut fáBksins"
komin út
HæSas og greinar eftir Sigfús Sigurltjartarsen
í dag kemur út bókin
meö greinum og ræðum
Sigfúsar Sigurhjartarson-
ar, „Sigurbraut fólksins”.
Bókin er 432 blaðsíður, með
fjórum heilsíðumyndum, og
flytur mjög fjölbreytt efni.
Verður innan skamms skrifað
ýtarlega um þessa stórmerku
bók hér í blaðinu.
Áskrifendur vitji bókarinnar
í Bókabúð Máls og menningar,
ef þeir eiga hægt með að koma
þar við. Þangað á líka að skila
áskrifendalistum.
KosningasjóSurinn:
1 fyrradag hótum við á ykkur
að safna 50 þúsund krónum fyrir
helgi, eða 12.500 krónum á da.g að
jafnaði. Þegar blaðið fór í prent-
un í gær höfðu þegar safnazt,
kr. 21.280, svo að mjög; lítið vant-
aði á að við stæðum við áætlunina
tvo fyrstu dagana. Nú ríður á að
árangurinn verði ekki síðri þessa
tvo daga sem eftir eru. — Við
verðum að gera okkur Ijóst, að
það er ekki nóg að styðja C-list-
ann í orði, — við verðum einnig
að gera það í verki, og nú er það
kosningasöfnunin sem kallar á
starfskrafta okkar.
GERUM lokasóknina að sigur-
sókn.
Alfh.
Bolladeild 297—
Njarðardeild 225—
Meladeild 218—
Skuggahveffisdeild 189—
Þórsdeild 153—
Laugarnesdeild 130—
Þingholtsdeild 130—
Skerjafjarðardeild 123—
Langholtsdeild 122—
Vogadeild 114—
K’eppsholtsdeild 90—
Múiadeild 88—
Sunnuhvoisdeiid 88—-
Túnadeild s:—
Valladei'd 81—
Háteigsdeild 78—
Soga.deild 78—
Skóladeild 77—
Bústaðadeild : 74—
Barónsdeild 72—
Hliðadeild 70—
Vesturdeild 63—
Nesdeild 54—