Þjóðviljinn - 26.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.06.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. júnl 1953 — ÞJÓÐVILJÍNN' — '(Íl Ákveðin smíði biörgunar- skips fyrir Norðiirland í fyrrada?; 24. þ. m. var undiirritaður samningur milli SVFÍ, björgunarskútusjóðs félagsins norðan lands og ríkissjóðs um smíði björgunar- og varðskips fyrir Noril cndingafjórðung. iForráðamenn SVFÍ greindu fréttamönnum frá þessu í gær og því jafnframt að starfræksla skipsin-s yrði með sama hæ-tti og verið ihefur om Sæbiörgu o-g Maríu Júlíu, þ. e. að ríkissjóður muni sjá um útgerð þess. skv. samningi við Slysavarnaféla-gið. í ofiangreindum samnin-gi skuldbundu slysavarnadeildirnar .norðanlands sig -til að leggja fram eina milljón króna til smíði skipsins ige-gn því að það ann- aðist varð- o-g björgunarstörf fyrir Norðuríandi. Deildirnar nyrðra rnunu vera um 50 talsins með rúmlega 5000 félögum og h-afa safnað fér til -björgunar- skútunniar frá árinu 1938. Nem-ur söfnunin nú milli 7 o.g 800 þús. króna. Formaður -björgunarskútu sjóðs norðan lands er Steindór Hjaltalín. Pétur Sigurðs-son, forstjóri landhelgisgæzlunnar, hef-ur ger-t frumdrætti -að -skipinu o-g iýsti á -blaðamannafundinum fyrirkomu lagi þess í aðaldráttum. Skipið -á jiafnframt björgunars-törfum að nota til landhelgis-gæzlu fyrir norðan. Verður það smíðað úr stáli, ium 200 smáfestir að stærð og búið öll-um nýtízku útbúnaði, svo -sem radar og etv. asdic-tækj- um. Áhöfn skipsins verður Ííkle-ga 12 m-anns. Vistarverur skipverj verða eins eða tve-ggja m.anna herbergi, en auk þes-s er gert ráð fyrir sjúkraklefa, farþega- klefa og rannsóknarstofu vísinda manns. Smíði skipsins mu.n að öllum ilíkindum verða boðin út hér innan lands og verður vitaskipið 'Hermóður valið, sem grundvöllur fyrir. útboðinu o;g smíðinni. Gert er ráð fyrir að útboðsteikningar li-ggi fyrir síðari hluta sumars. Framhald af 1. síðu. Sjálfstæðismanna er tak- markalaus. Upplausnin og vonleysið virð- ist sízt minni lhjá hinum her- námsflokkunum tveimur, Fram- sókn og Alþýðuflokknum. Hef- ur sjaldan verið eins glöggt fyrir kosningar hve mjög þessir flokkar óttast dóm fólksins og er þ'iar ekki mót von. Fóikið sem gétigur tíl kosn- inga á sunnUdaginn, gétur dæmt þessa flókka. I»að getur dæmt þá með því að fýlkja sér um Sósíalistafiokkinn og tryggt með því að nýir sigrar vinnist í Iífsbaráttu fólkslns, í sjáif- stæðisbaráttu þjóðarinnar. Bæiarpóslur Framhald af 4. síðu. 1933-’34. Og nú heimtar það her, vopnaðan amerískum byssum, æfían og stjórnað af amerískum liðsforingjum. Islenzk alþýða sá það 30. marz, hvernig slíkur her verð- ur: Það verður Heimdallar- skríll, illa uppaldir pabba- drengir, vopnaðir manndráps- tækjum. Samstarf hernáms- flokkanna þriggja um herinn 'birtist þá í allri sinni nekt: íhaldsliðið geymt í Framsókn- arherbergjunum, undir for- sæti Alþýðuflokksins. Fyrir kosningarnar reyna -hér. námsflokkamir að dylja á- kvörðunina um herstofnun. 'En hvenær -hafa þeir ekki neitað fyrir kosningar, því Isem þeir samþykktu eftir þær? Sögðu þeir ekki allir þrír fyrir kosningárnar 1949, að það kæmi ekki til mála að her yrði kallaður inn í landið? Og kölluðu þeir ekki allir her inn í landið 5. maí 1951? Það eina, sem dugar til að mótmæla og jafnvel hindra myndun íslehzks hers, er að menn fylki sér svo almennt um Sósíalistaflokkinn, að það skjóti hemámsflokkunum skelk í bringu. Munum þa'ð öll, að takist i'íkisstjórninni að mynda íslenzkan. her gegn verkalýðnum, þá er þar með opnuð leiðin fyrir Ameríkan- ana að knýja erindreka sína hér á landi til þess að koma á herskyldu og senda Islend- inga úr landi til að myfða saklaust fólk. Enda er for- smekkurinn þegar fenginn. Bólsfruð hðsgögn Armstólar Svefnsófar Viðgerðir Húsgagnabólslrun Þorkels Þorleifssonar, Laúfásveg 19. — Sími 6770 Framh. af 12. siðu. 3. Reynslan, se,m hægt er að bygigja á vegna rannsókna undan f-arinna ára er ekki .nógiu iöng til þess að mynda sér áikveðnar skoðanir hvernig göngum síldar- innar v-erði há-ttað í sumar. af kjörseoli uian kjör- fundar Herðubreið Austur um land til Bakka- fjarðar hinn 1. júlí. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjárð- ar, Vopnaf jarðar og Bakka- fjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag- inn. Límborið Kjósendur í Reykjavík, Skaga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangárvallasýslu og Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjör- dag skulu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur í einmenningskjördæm- unum sltulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósíalistaflokksins. Vestur um land til Akureyr- ar hinn 1. júlí. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagaf jarðar- hafna, Ö!afsfjarðar og Dalvík- ur í dag og árdegis á m-orgun. Farseðlar seldir á þriðjudag- inn. kr. á hverjum íslenzkum -verka manni, miðað við að verða að horga amerískum. Þannig græðir það á 2500 verkamönn- um 11S milljónir króna á einu ári. Hafi það 5-6000 verka- menn alls í þjónustu sinni næsta árið, hefur það grætt allar ,,Marshallgjafirnar“. — Eieis og menn muna, fyrir- skipað-i ameríska auðvaldið gengislækkunina 1950, flutti herinn inn 1951, hóf hernaðar- fer til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð á þriðjudag. — Vöruirtóttaka daglega. framkvæmdir og undirbýr nú , stóriðju! Það er auðvelt að ímynda sér hvernig framhaldið verður miðað við það, sem á undan er gengið, ef hernámsflokk- arnir hafa sömu aðstöðuna á- fram og þeir hafa haft. En þ,að mmiu þeir ekki hafa. Nú þegar eru! þeir ífarníjr ‘á'ð sýna feigðarmerkin. En til hvers grípa menn ekki stund- um í dauðastríðinu? !1!BV íií'Ríi ÁRIÐ 1947 var tímakaup Dagsbrúnarmanns reiknáð í dollurum 1,40, eða eins og hafnarverkamanns í New York. Nú, 'árið 1953, er það 0,89 dollarar, en samsvarandi kaup í New York 2,10 doll- arar. — Nú borgar ameríslca auSvaldið íslenzkum verka- manni á Suðurnesjum 34,859 kr. á ári fyrir 8 tíma daglega, en yrði að borga amerískum 82,242 kr. Það græðir 47,383 NÝKOMÍÐ er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstudegi 26. júní til fimmtudags 9. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16.30 daglega. í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekju- skattur, tekjuskattsviðauki, eignárskattur. eignar- skattsviðauki:, stríðsgróðaskattuf, tryggingargjald, skírteinisgjald, námsbókagjaid, kirkjugjald og kirkj ugarösgj ald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiöslur atvinnurekenda- vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar, í síöasta lagi kl. 24, fimmtu- daginn 9. júlí næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík Halldór Sígfússon Handmálað Kökuciiskar Sykurseít Margar serðir Bankastræti 2, sími 1248.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.