Þjóðviljinn - 26.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.06.1953, Blaðsíða 7
Pöstudagur 26. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Árangurinn af stefnu Eiernámsflokkanna: • • lagsvísita’an meir en tvöfald- azt, en þó hefur verðiag i raun og vem hselckað niun meira. Samkvæmt atliugun sem gerð var fyrir áramótin hafði verðlag á helztu.'nauðsynjavör- um hækkað um 62—533% frá því í október 1947, en á sama heíia að völdum síðan 1947 og Sjálfistæðisf.lokk.urinn, Fram- sóknarflokkur ag Alþýðuflokk- urin.n hafa staðið að, þá mundi tímakaup almennra daglauna- manna aðeins hafa hækkiað úr kr. 8.11 í kr. 9.78 frá 1. janúar 1947 til 1. janúar 1953, á sama- Þrerigt Með Marshallsamningnum gerðust íslendingar aðiljiar að viðskiptastríði gegn þeim lönd- um, sem við höfðum áður hag- stæðust viðskipti við. Ríkis- stjórnin hefur skuldbundið ís- Jand til að selja e’kki aðrar vöijur jfeil þessara landa en Bandarikin leyfa. Afleiðingin hefur orðið sú, að við höfum glalað beztu mörkuðum okkar. Það er allveg tilgangslaust fyr- ir 'utan.ríikisráðherrann að halda því fram að Sovétríkin t. d. vilji ekki verzla við okkur. Það er ekki hægt að gera hvort tveggja í senn iað heyja viðskiptastríð við stórveldi og að hafia v-ið það eðlileg verzlun- arviðskipti. .Fulltrúar Sovét- ríkjanna hafa margsinnis lýst því yfir að land þeirra sé reiðu- búið til víðtækra verzlunarvið- skipta við ísland á jafnréttis- gmndvelli. Hitt er augljóst að það er ekki hægt iað gera hvort tveiggja, að • segja Sovétríkjun- um viðskiptastríð á hendur og senda svo símskeyti þegar í ó- efni er komið og spyrja hvort þau vílji e:kki gera okkur þann greiða að kaiupa af okkur af- gangs afurðir, sem við getum hvergi selt annars staðar. Við framileiðúm að vísu ekki mik- ið af bannvörum, en söm er okkar 'gerð. Margir kannast við brotajámið sem átti að selja ti.1 Póllands en það var eitt af þeim vörum sem ísland átti ■að flytja út samkvæmt verzl- unarsiamningi við þetta 3and. En þegar til kom fékkst ek.ki útflutningsíLeyfi. Brotajárn er á bannlista Bandaríkjanna. Það væri langur listi, ef talin væru upp öll þau skemmdar- verk, sem ríkisstjórn íslands hefur gert sig seka >im til þess að eyðileiggja viðskiptin við Austur-Evrópu. Það nægir að benda á ummæli Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna frá 12 júlí 1950 um. fyrirhugaða sölu á f iskflökum til Póllands. í greinargerð Sölumiðstöðvarinn- ar segir svo: „Vegna þess hveroig fjár- hagsráð tók r þessu má!i tapað- ist salia í Póllandi á 250 smá- lestum af þorskflökum og 200 smálestum af steinbítsfiökur.i og nemur það 51.750 sterlings- pundum raiðað Við cif. vei'ð eða með núverandi gengi ísl. kr. ca. 2.4 milljónir". „Það er tilgangslaust fyrir fjárhagsráð að reyna að þvo hendur sínar í þes.s'i mali Það ber ábyrgð á því að sala þessi var aldrei framkvænid o; að þessi fiskiur þess vegn.j iiggur óseldur í landinu. Og það er ckki í fyrsta sinn, sem f.iár- hagsráð hefur torveidað eAa komið í veg fyrir liagkva-mar sS'.ur á frystum fiskj i vöru- skipt'um". Þetta voru ummæii Söiu- miðstoðvarinnar. Á sama tíma hafa markaðir kosfi alþýðu i Marshalllöndunum sífellt far- ið þverrandi og viðskiptin orðið óhagstæðari. Eg ætla að- eins að nefna eitt dæmi frá þeim tíma er ábyrgðarverð á fiski var í gildi. Vatnajökull fór til Ameríku með farm af freðfiski og var andvirðið *al- ið 11/2 millj. króna. En til þess að ná fullu ábyrgðarverði þurfti ríkissjóður að greiða 1.8 miillj. með þessum fiski ieða miklu meira en kaupend- urnir í Bandaríkjunum þurftu að greiða. Á sama tíma var hægt að seliia Tékkum fisk fyrir meira en ábyrgðarverð. Nú er svo komið að stærsta viðskiptaland okkar í Mars- hallhlökkinni, Bretland, hefur ibeinlínis sett okkur í viðskipta- bann og kaupir nú en.gan fisk inga eru nú gerðir tveir kost- ir: að vinna að vígbúnaði á vegum erlends innrásarhers, sem stofnar tilveru íslenzku þjóðarinnar í voða eða að ganga atvinnulausir. Markvisst hefur verið unnið að því að koma ísl. atvinnuvegum í nið- urníðslu ti'l þess að ísl. vinnu- afl væri til reiðu i þjónustu styrjaldarundirbúnings á ís- landi. Onnur afleiðinig þessarar stefnu eru sífellt versnandi •kjör hins vinnandi fólks í land- inu, einnig þeirra sem hafa vinnu. Síðan 1947 hefur verð- tíma hafði kaupgjald almennra daglaunamnnna aðems hækkað um 58.6%. Það mun varla of- mælt að kaupmáttur launanna hafi minnkað um þriðjung. Enn verrl verður þó útkoman ef gerður er samanburður við verka'ýðinn í Bandaríkjunum. Árið 1947 var tímakaup ís- lenzkra cg bandariskra dag- launamanna jafnhátt reiknað í dollurum. Nú er tímakaup ame- rísks verkamanns $ 2.10 en ís- 'lenzks verkamanns 'aðeins $ 0.89. íslenzkur verkamaður hefur þannig aðeins um % af ■kaupi starfsbróður síns i Bandaríkjunum. Þó hefur það kostað íslenzk verkalýðssam- •tök mörg og hörð verkfö'd að halda þessu kaupi. Ef ckki hefði tekizt að hrinda árásrum þeirra ríkisstjórna, sem setið tíma sem verðlag hefur mei.'r en tvöfaldazt. Með öðrum orð- um raunveruilegt kaup verka- mannia hefði lækkað um nálega helming ef Sjálfstæðisflokkur- inn, Framsókn og Alþýðuflokk- urinn hefðu fengið að ráða. Kjör bænda fara einnig sí- fellt versnandi vegna hækkaðs verðlags á nauðsynjum þeirra og rýrnandi kaupgetu í bæj- unum. Þó hafa hlutasjómenn borið skarðastan hlut frá borði. Þetta e.r í stuttu máli árang- ■urinn af stefnu ameriskiu filokk- anna, sem farið hafa með völd ,á Islandi undanfarin sex ár. Þetta er blessun Marshallgjaf- anna fyrir íslcnzkia alþýðu. Það eru gjafir sem helzt má líkja við eitraða eplið í ævintýrinu. (Úr útvarpsræðu Brynjólfs Bjarnasoniar.) af olíkur hvorki freðfisk né togarafisk. Nú er svo komið að verð á nýjum fiski í Noregi slægðum cg hausuðum er kr. 1.60 og allt upp í kr. 2.06 kig. á sama tíma sem íslenzkir fiskimenn fá kr; 1.37. Og Norðmenn vilja kaupa af okk- ur fisk ti!l þess að uppfylla viðskipfasamning.a sma, á sama tíma sem bingðirnar hrúgast upp og skemmiast í íslenzkum frystihúsum cg það virðist vera eitt helzta áhugamála valdhafanna að takmarka fram- leiðsluna sem allra mest. Það sem alþýðan hefur borið úr býturn Þessi stefna íslenzku ríkis- stjórnarinnar hefur leitt til mikils samdráttar í undii-stöðu- atvinnuvogi landsmanna, sjáv- •arútveiginium, og raunar um ileið í öllum latvinnugreinum.. Mikilt. hluti ísl. iðnaðar heful- verið^ lagður í rústir með hóf- lausum innflutningi erlends varnings, sem hægt er að fram- leiða jafngóðan og jaítródýran hér heima, með söluskatti og tollum og skipulögðum dáns- fjárskorti. Samtímis ■ var ný- sköpunin að sjálfsögðu stöðv- uð; kippt' að sér hendinni um nýjar látvinnuframkvæmdir cg í b ú ð a rh ú s ab y.gg i ng a r s t ö ð v a ð a r svo sem frekast var kostur. Þetta er raunar grundval’ar- atriði þeirrar stefnu í efnahags- málum, sem ísland skuldbatt sig til að fylgj.a með þátttöku sinni í Marshallsamstarfinu. Afleiðingin hefur orðið mikið atvinnuleysi. í febrúar í fyrra 4 vor.u 2100 atvmnuleysingjar i Reykjavik samkvæmt athugun verkalýðsfélaganna og hafa aldrei verið skráðir fleiri at- vinnraleysingjar að undanskild- ■um árunum 1937 og 1939, Þó var óstandið veri'a viða annars staðai' á landinu. Nú hefur mik- ill hiluti atvinnuleysingjanna verið tekinn í hernaðarvinnu hjá Bandaríkjunum. Þó er enn tiilfinnanlegt atvinnuleysi í mörgum kaupstöðum og þorp- um landsins. Þúsundum íslend- FylkiS ykkur um SósÍGlisfaflokkinn í þessum kosningum, fil þess aS losa ykkur undan arSránsklóm hringanna Sósíalistaflokkurinn hefur.á undanförnum áratug sýnt það svo ekki verður um villzt, að hann er sá flokkur, sem sjó- menn og smáútgerðarmenn geta treyst til baráttu fyrir liagsmunum þeirra. Sósíalistaflokkurinn beitti sér fyrir öflua fiskiskipanna, sem nú eru undirstaða ís- lenzks sjávarútvegs, jafnt togaranna sem vélbátanna. Skipin, sem sjómenn aú vinna allflestir á, eru árangur af fyrirhyggju og baráttu Sós- íalistaflokksins. En það þarf að losa sjó- menn og aðra, sesn að sjávar- útveginum starfa undan oki þeirra liringa, 'sem sliga hann nú með þeim þunga gróða- skatti, er þeir heimta af hon- um. Sósíalistaflokkurinn hefur, einn allra flokka, afhjúpað hvernig t.d. olíuhringarnir græða 40-50 núlljónir króna á ári, hvernig Landsbar.ldnn einn græcir 30-40 núlljón króna á ári. og hve gífurlegan gróða fiskiirlngarnir hafa af sjómönnum. Hringarnir. ná þessum .gróða af útgerðiani og þá fyrst og fremst sjómönnum, í skjóli þess að þeir ráða ríkisvaldinu. Svo ægilega ei'a hlutasjómenn arðrændir, að raunveruleg laun þeirra á ldulckustund muru vera 0-~ krónur. Til þess að létta hringafarg- inu af sjómönnum og smáút- gerðarm.önnum, er því nauð- sjailegt að brjóta vald núver- andi flokka, sem allir eru i þjónustu hringavalds'.ns. Það er aðeins hægt að gera það með því að efla Sósíal- istaflokkinn stói'kostlega. Sósíalistaflokkurinn 'er líka sá flokkur, sem staðfastlegast liefur barizt fyrir lögfestingu 12 stunda hvíldar á togurun- um. Hefðl C.f slálÍEtaflck'ldirinn liaft nægMegt hingfvlgi ^fc>i frumvarp hans um hvíldar- tímana verið samþykkt og togarasjómean ekki þurft að heyja sín löngu og harðvít- ugu verkföll t.il þess að knýja fram samningana. Og munið það togarasjó- mcnn og áðrlr, að nú vofir ýTir stöðvun togaraflotans, af því hve vita ráolaus ríkis- stjórnin er í markaðsmálum. Og það stafar af því að hún hefur komio öllum málum þjóðarlinar i ógöngui' með undirlægjuhætti sínum við Bandarík'.n. Sjómenn, smáútgerðarmenn I Allir lunir mörgu, sem eigið afkcmu ykkar undir vexti og viðgangi sjávarútvegsins! Sameinist um Sósialista- flokkinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.