Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 1
Munið kosningasjóðinn Ija'ugardagur 27. júní 1953 18. árgangur — 141. tölublað r r Islendingur! A morgun er forða ÍsSandi frá á fiinu ¥aldi að hernámi! Ekkeri aikvæði má fara fiE énýtis þegar örlög íslands geta oitið á |»ví greidd eru C-iistanum, Sésíal- í dag þurfum við að ná ö'! þú< und króna markinu. 1 gærkvöldi vantaði okkur enn kr. 19.310 og þá gnphæð þurfum við að fá í dag. Við treystum því að kjósend- um Clistans sýni hug sinn til hans í dag með þvi að gera þenn- an laugardag aS glæsilegasta degi söfnurtarinnar. ---- Tekið er við framlögum allan daginn í dag á Tórsgötu 1. Og nú er deildakeppnin orðin geysilega spennandi. 1 gær gerðist hið ótröiega að Meladeild skaut sér fram úr Bo'ladeild eins og þið sjáið á listanum. Njarðardeild er í þriðja sæti, hvernig sem röð- in verður eftir daginn í dag. En hvað sem allri deildalceppni líður, þá er það skylda okkar að nota daginn í dag svo vel að okk- ur t.akist að ná markinu. Látið peningana streyma inn í sjóðinn í dag. Álfli. Meladeild 316— Bolladeild 306— Njarðardeild 262— Skuggahverfisdeild 189— Þórsdeild 166— Þingholtsdeiid 161— Laúgarnesdeild 137— Langholtsdeiid 136— Skerjafjarðardeild. 123— Vogadeild 119— Skóiadeild 100— Kleppsholtsdeild 107— Valladeiid 100— Háteigsdeild 97— Múladeild 92— Sunnuhvolsdeild 90— Túnadeild 84— Sogadeild 78— Hlíðadeiid 77— Bústaðadeild 74— Barónsdeild 72— Vesturdeild 71— Nesdeild 60— Lélsgir fsindir Hernáirisflokkarnir þrír, Sjálf- stæðisíllokkuiinn, (Fraimsókn og’ Alþýðuflokkurinn, óttast dóm fólksins, þegar það gengui; til kossfnga á morgun. Hér í Reykjavík virðast þessir flokkar helzt eiga eftír eina von, og hún er sú, að nógu margir andstæðingar hernámsins kasti atkvæðum sínuni á glæ. En a'idrei hefur riðið nreir á þvi að ekki eitt einasta atkvæði hernámsandstæðinga farj til spillis. Og það þarf einungis heilbrigða skynsemi til að sjá, aí einungis þau atkvæði sern greidd eru Sósíalistaflokknum og bandamönnitm ltans, atkvæði greidd C-iistanum, koma að gagni gegn hernum. Bandaríska herstjórnin og leppar hennar, IternámsflokkarR- ir, bíða eftir að kosningunum ljúki, tí þess að liefja miklar herítaðarframkvæmdir víða um tand. Þeir hafa ckki einu sinni getað beðið. Nít þegar er innrás- arliðið á leið til Vestfjarða, það á að byrja þar strax næstu dagana eftir kosningarnar. Það er aðeins eitt sent banda- ríska herstjórnin og leppar ltenn- ar óttast: Að Sósíalistaflokkur- inn vinni kosningasigur á morg- un. Me2 því að fylkja sér um Sósíalistaí.okkitin, tneð því að kjósa C-listann, og mejí því einu, er hægt að segja við bandarísku herstjórnina: Hingað og ekki lengra. Bandaríska herstjórnin skilur það ntál ef Reykvikingar senda forniann ardspyrnultreyfingar- innar, Gunnar M. Magnúss, inn á Alþingi íslendinga. Því má enginn andstæðingur hernántsins kasta atkvæði sínu á glæ, heldur kjósa á þann eina hátt er að Vinnum þingmann aí hernámsflokkunum! — Formann andspyrnuhreyfingarinnar á þing! Þetta eru kjörorö sósíalista og bandamanna þeirra í kosningunum nú, sagði Ingi R. Hslgason, er hann setti kosningafund sósíalista í gærkvöldi í Austurbæjarbíói, en fundarsalurinn var troöfullur. Fyrsti ræðumaðurinn,. Brýnj- ólfur Bjarnason hóf máls með orðum er einn verkamaður sagðj að loknu verkfallinum í vetur: Það er dýrt að kjósa vit'aust. Rakti hann síðan árás- ir hernámsflokkanna á lífskjör alþýðunnar, tollahækkanir, geng- islækkun, bindingu vísitölunnar o. f.í. Öll verkföllin sem verka- lýðurinn hefur háð á undan- gengnum valdaárum hernáms- flokkanna þnggja, Sjálfstæðis- flokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins hefði verka- lýðurinn getað sparað ,sér — ef hann hefði kosið rétt. ðver al- þýðumaður sem kýs þessa flokka nú er að gjalda samþykki við áframhaldi slíkra lífskjara- s’kerðinga. En kosning hernáms- flokkanna þýddi meira, hún þýddi einnig hernám landsins og glötun sjálfstæðisins. Það var dýrt að kjósa vitiaust 1946 og 1949, dýrara verður þó að kjósa vitlaust 1953. (Framh. á 11. s.) Það þiirM 20 þíis. maima verkfall í 20 daga tiB ad knýja frasn tilliigiir sdsialista msbi Bækkiin á lágtekjnm Sameivmðir verhtahar eru tty&varsfrjjálsir! — Lwhhað á Thúrsurunnmtt Skattskrá Reykjavíkur kom út í gær. Reykvíking- ar greiða nú 95 millj. kr. í útsvör og er það 8 millj. kr. hærri upphæð en sl. ár, en þá voru útsvör Reykvíkinga 87 millj. kr. Árið 1949 — Syrsta valdaár þess bæjarstsóníaE- meirihluia SjálístæðisSlokksius er nú situs — voru útsvörin 55 millj. kr. og haía þau hækkað um 10 millj. kr. á ári, samtals 40 miHj. kr. eða nær 75% í tíð núverandi bæjarstiórnarmeirhluta. ketta eru kaidar, óhrekjanlegar staðrevnáir. kað er þetta sem Morgunblaðið kaliar að Sjálistæðis- menn lækki útsvörin. manna Útifundur Sjálfstæðismanna -við Miðibæiarskólann i gærkvöldi varð í hjákátlegu ósamræmi við 'bægslaganig fundarboðenda, sem sendu dreifimiða o:g hátalarabíla um allan ’bæ. JVUkið vantaði á að fundar- menn fylltu portið, en mik- 4.11 órói ríkti meðal fundarmanna. Þannig virkaði þessi fundur fremur sem kvöldganga hátt- virtra kjósenda, sem sýndu eðli- •legt áhugaleysi þessum útjask- -.aða málflutningi íhaldsmanna sem Reykvíkingar hafa hlustað á um áratu'gi. iHinsvegar er lítið að scgja um kratafundinn. Þessar fáu hræður, sem af gömlum “vana halda trvggð við flokkinn cg sátu fund þeirra í Gamla Bíói virtust hörmulega ósnortnar, þar sem þær sátu á . við og dreif um 'salinn. Það er rétt að útsvör á lág- tekjumönnum voru lækkuð, en það er sjálfsmorðsfíflska hjá Morgunblaðinu að ætla að eigna Sjálfstæðisflokknum þa lækk- un, því það þurfti 20 þúsund manna verkfall í 20 daga til þess að knýja þá lækkun fram!! Tillögur sóslalista Iramkvæmdar. Fulltrúar sósíalista hafa sl. 5 ár alltaf flutt tillögur um lækkun útsvai'a á lágtekju- mönnum, en Sjálfstæðisflokkur inn alltaf fellt þær. I nóvember sl. fluttu sósíal- istar eftirfarandi ti!lögur um þetta mál: ,,Að árstekjur undir 15. 000,00 kr. verði ekld- út- svarsskyldar, enda verCi lægstu útsvör eftir sem áður kr. 200,00 og útsvarsstiginn breytist samkvæmt því. Að útsvarslækkun fjöl- skyldumaina verði ekki minni en 500 kr. á hvert barn á framfærsluaklri, enda komi sú lækkim jafnt til greina á lægri tekjur sem hærrL“ Þetta náðist íram nú — En það þurfti sem fyrr segir 20 þús. manna verk fall í 20 daga til að knýja stjórnarvöldin til að fram kvæma þetta! Slík er for- ganga Sjálfstæðisflokks- um útsvarslækkun! Lækkað á Thorsurunum! En það er eitt rétt hjá Mogganum þegar hann talar um útsvarslækkun: það hafa verið lækkuð út svörin á Thorsurunum! títsvar Hauks Thors, sem var í fyr-ra 15.750 hefur nú verið lækkað niður í 15.000. Útsvar Kjartans Thors hel'- ur verið lækkað úr 21 ])ús. í fyrra niður í 20 þús. nú. Og loks hefur litsvar Ölafs Tliors ráðherra verið lækk- að úr 22 þús. og 50 kr. niður í 19 þús. kr.. nú, cða um 3 þús. og 50 kr!! Annað sem vekur sirax mjög mikia athygli alira er að eitt mesta hernáms- gréðafyrirtæki landsins: Sameinaðir verktakar greiða ekkert útsvar, ekki einn eyri!!! Hæstu útsvör greiða eftir- talin fyrirtæki: SlS 1500 þús. kr. Olíufélagið 1100 þús. kr. Olíuverzl. Islands 450 þús. kr. Shell h.f. 400 þús. kr. O. Johnson & Kaaber 250 þús Egill Vilhjálmss. hf. 220 þús. Vélsm. Héðinn 210 þús. kr. Sláturfél. Suðurl. 210 þús. kr. E. Kristjánsson & Co 200 þú^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.