Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 yiSlistéftsmar ©9 verklýðurlnn þurfa ©3 scsm- einasf um C-listann i þessum kosningum til 44^4 44 Franisókn og íliaid þykjast berjast hvort gegn öðrum nú fyrir kosningar. En bak við tjöldin hafa fjárplógsmennirnir, sem eiga báða flokkana og síjórna þehn, samsærj sín á milli nm að beita völdum sínum í opinberum stofnunum og e'nkafyriríækjum þannig, að þeir rýi verkalýð- inn að launum og reyti eignirnar af honum og miHistéttunum. Það er SVIKAMYLLA þessara manna í krafti þeirra va'da, sem þjóðin hefur gefit' þeim í kosningum, sem er liættulegasía fjárinálafyrirbrigðið á fslandi, undirrót spillmgar og arðráns. Meðan þessir flokkar geta ráðið og leikið svikapeðin’u fram og aftur, drepa þeir í hverjum Ieik eitfhvað af þeim endurbátum, sem verkalýðurinn hefur knúið fram, klófesta la'on og eignir, sem alþýðan með erfiði sínu hafði áunnið sér. í RlKISSTJÓKN SÍTJA: Bjiirn Ólafsson, Öíafur Thors, Eystelnn Jónsson, Hermann Jónasson. — E.i fjárniálasam- bandið vi? amerísku auðhring- ana annast Vilhjálmur Þór. Og einn leikur í svikamyll- unni: Gengið er laakkað og Iaun verkalýðsir.s þar með felld. Annar leikur í svikamyll- unni: Söluskat.'iirinn stórhækk- aður og 'nnlieimtur meS harð- stjórn. Fyrirtækjum himia smáu lokað. Þriðji leikur í svikamyllunni: Bátagjaldeyrir lagður á og innhe'-mtur þverí; ofan í lög. Dýrtíðiii aukin á almsnningi. I BANKARÁÐI LANDS- BANKANS SITJA: VIL- IÍJÁLMUR ÞÓR OG ÓLAFUR THORS. Björn Ölafsso.i er bankamálaráðherra. Einn leikur í svjkamyllunni: Lánsfjárkreppa fyrirskipuð' gagnvart þeim smáu. Verka- me: n og millistétíarfólk getur ekki fengið lán til húsa sinna. — En Landsbankina græðir 30 milljónir króna á ári. k í olíuhringunum drottna þ.ess 'r menn: f Olíufélaginu h.f. er Vilhjálm'ur Þór formaður, Björn Ólafsson hluthafi. Kveld- úlfur heíur tökin í Shell. Einn le'kur í svikamyllunai: Þessir menn korna sér saman um að olíuhringarnir skuli græða „Iög!ega“ 40—50 millj. króna á þjóc'mii á ári. — En þegar þeir fara sumir og réyna að ná sér í ólöglegan auka- gróða, þá skamma þeir hvor annan. Áburðarverksmiðjunni koma þeir sár saman um að re.vna að stela af þjóðiniii. Björn Ó’- afsson fiytnr tillöguna uni að breyta henni í hlutafélag. Hermann og Eysteinn lýsa síð- an ábyrgðari'erksmif 'iina eign hlutafélagsirs. Og Vilhjálmur Þór er formaðar hlu afélagsins. Þessi leikur í svikamyllut.ini á að gefa 10 milljónir króna hiutafélagi eign upp á 120 milljónir króna. í Cooa-cola-félaginu er Björn Ólafsson í stjórn. Vilhjálmur Þór er hluthafi. — Gróðimi kvað vera mikilí. k Einn leikur í svikamyllunni og Coca-coia-félaglð fékk næg- an sykur í eitursullið sitt, þeg- ar húsmæðruoum var neitað um sykur til að sulta. k í „Ahnenna byggingarfélag- inu h.f.“ er Björn Ólafsson í stjórn. Vilhjálmur Þór kvað nú vera orð'nn hluthafi þar. Einn leikur í svikamyllunni: „Almenna byggngafélagið“ sér um að Áburoarverksmiðjaa sé reist. Annar leikur: „Al- menna byggingarfélagið“ er stærsti aðilinn í „Saineinuðum verktökum“, sem annast mikla vinnu fyrir ámeríska innrásar- herinn. Vilhjálmur og Björn tapa ekki á herunm! k Einn leikur í svikamyllunni: S.Í.F. og S.Í.S. koma sér sam- Fséitii al frambcSsfundum Vaxandi andúð gegn her- iiáminu um land allt Eém Hagnas í Falismúla Isgguz samvizkuspumkgar íyrir þingmenn Framsóknar ag Ibalds Kangárvallasýsla. Framiboðsfundum í Rangár- v-allasýslu lauk í fyrrinótt með fjölmennum fundi á Hellu. Aðrir fundir sýslunnar voru fremur illa sóttir oig ibánu, bað með sér, að menn eru yfirleitt Þreyttir á stjómarstefnu síðustu ára. Urðu ■héraðsmenn bæði úr Fram^ókn- arflokknum og Sjálfstæðisflckkn um undrandi á beim sýndar- ágreiningi, sem frambjóðendur Friamsóknar og Sjálfstæðisflokks- ins héldu uppi á fundinum. aðir af B.andaiúkjastjóm, en hefðu ekki þor-að annað en taka þá afstöðu, sem þeir tóku af ótta við Rússa. Á tveim síðustu fund- unum tóku þingmennirnir þann kost að svara engum spurning- um urn þessi mál. Fylgi sósalista er greinilega v.axahdi í sýslunni, og eru nokkr- i.r ungir menn að undirbúa stofnun sósíalistafélags þar. Suður-Þ'ngeyjarsýsa. 'Síðasti framboðsfundur í Suð- 'Kom ágreiningurinn einkum fram í því, að frambjóðendur Sj álfstæðisflckksins lýstu fjár- drætti Olíufélaigsins h.f. og SÍS, en frambjóðend.ur Framsókn.ar svöruðu með bví að býsnast yíir kaupium Eimskipafélagsins á Kveidúilfseignunum. Þe.gar fremibjóðendur sósíalista ræddu um hernámsmálin, fóru frambjóðendur hernámsflokk- anna .undan í flæmingi, en þeir innanhéraðsmenn, sem tók.u til máls um hernámið, voru á einu mili um bað, að gerðir Alþingis í þessu máli væru óafsakanleg- ar og stefndu tilveru þjóðarinnar í beinian vo'ða. Sigmundur Þorgiisson, kennari í Eyjiafjailla’.ireippi, italaði ein- dregið gegn hernáminu os undr- aðist afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar í því máli. Séra Ragnar Ófeigsson í Fells- múla reis upp á fundi og spurði þingmennina Helga oy Ingólf, ’nvort það hefði verið Banda- ríkjastjó.rn, sem hefði þvingað þá ti.l að taka bá afstöðu, sem þeir 'tótou í hernámsmálunum, ef svo væri, hefðu þeir þá einu 'afsökun, annars enga. Iiann benti fundarmön.num á, að Sósíalistaflokkiurinn einn hefði varið rétt þióðarinnar í því máli m. a. með kröfu um þjóðarat- kvæðagreiðslu. Þíngmennirnir ,gáfu bau svör, að þeir hefðu ekki verið þving- an um að skifta Rrócauum af f'sksölunni erlendis. Annar leikur í svikamyll- unni: FÍutningafyrirtækin, sem fjárplógsmenairnir ráða koma sér saraan um að stórgræða á flutningum á freðfiskinum. k Sv©ia mæðti lengi rek*a. SésíalisSaflckknriím eism heks allijúpaé alla íjárplógsstarfsemi * þess- ara Oekka. SimériS svikamylln Ihalds ©g Framsóknar með því að iylkja ykknr um C-Iisfaim. Verkameim og milli- stéftir! verjið iíískjör ykkar og eignir og sæk- ið Iram til betri lílskjara og meira öryggis með því að gera Sósíaiistaflokk- inn nógu sterkan. ur-Þingeyjarsýslu var í FJatey 1 gærkvöldi. Frambjóðandi sósíal- ista, Jónas Árnason,, hefur hvar- vetna fengið ágætar undirtektir, og er mikill hugur í mönnum, að hann komist að sem uppbótar- þingmaður, svo að kjördæmið hafi tvo þingmenn. Fylgj sósíal- ista er greinilega vaxandj j sýsi- unni. önæfellsncssýsla. Framboðsfundusn í Snæfells- nessýslu er nú lokið sá sjö- undi og síðasti í Grafarnesi í gærkvöldi. Á öllum fundunum, en þó sérstaklega í útgerðarbæjunum, hefur hinn ungi og efnilegi frambjóðandi Sósíalistaflokks- ias, Guðmundur J. Guðmunds- son, fengið ágætar undirtektir og mál han.s hlotið alveg sér- staka eftirtekt. Á öllum fundunum hafa frambjóðendur hernámsflokk- anna ýmist farið unda.11 í flæm- ingi í umræoum um hernáms- málin eða valið þann kost að játa smán síoa með þögninni. Norður-Þíngeyjarsýslu. í Norður-Þingeyjarsýslu ein- kenndust fundirnir mjög af því að fulltrúar stjórnarflokkanna voru mjög aumir í vörn sinni. Gísli Guðmundsson tók mjög nærri sér að viðurkertcm fylgi við hernámið, en gerði það þó. Frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins forðaðist hins vegar að ræða slíka hluti, en spilaði gömlu rússaníðsplötuna við daufar undirtektir. Frambjóð- andi Alþýðuflokksins þóttist mjög róttækur og persónulega andvígur hernám'nu, en reyadi af veikum mætti að verja gerð- ir flokksins í utanríkismálum og samvinnu við stjórnarflokk- ana í verkalýðsmálum. Fram- bjóðandi Þjóðvarnarflokksins reyndi með hæpnum rökum að afsanna að framboð flokksins væri klofningsframboð. Sigurði Ró.bertssyni, fram-. bjóðanda Sósíalistaflokksins, var hvarvetna vel tekið fyrir prúðmannlegan málflutning. Auk framboðsfundanna hafa sósialistar víða efnt til sér- funda með stuðningsmönnum sír.ium. Á vegum sósíalista hafa þeir leikararnir Karl Guð- mundsson og Gísli Halldórsson, ferðazt víða um Austfirði, Vestfirði og Norðurland og les- ið upp úr íslandsklukkunni og Pétri Gaut. Hafa þeir alls.stað- ar fengið mikla aðsókn og góð- ar undirtektir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.