Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 9
ÞJÓÐLEIKHÚSJÐ La i raviata Býning í kvöld, sunnudag og þriðjudag síðasta. sinn kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345, Topaz sýning á Akureyri í kvöld kl. 20.00. Sími 1475 Móðurskip kafbáta (Sealed Cargo) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á atburði úr síðasta stríði. Dana Andrews, Carlo Balenda, Claude Rains. —Sýnd kl. 5, 7 að 9. — Börn fá ekki aðgang. Sími 1544 Dollys-systur Þessi glæsilega stórmynd sýnd í dag kl. 5 og 9. — Allra síðasta sinn. Sími 6444 Blómadrottningin (PEGGY) Fjörug og fyndin ný amerísk skemmtimynd í eðlilegum lit- um, er gerist á blómahátíð í smábæ einum í Bandaríkjun- um. Diana Lynn, Charles Co- burn, Charlotte Greenwood og Rock Hudson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Milj ónakötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd. — Aðalhliutverk: Ray Milland, Jan Sterling. — Sýnd kl. 5 7 og 9. T1 r # *■ - I ripohbio —-— Sími 1182 Bardagamaðurinn Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu Mexico fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — Richard C<mte, Van- essa Brown, Lee J. C°hb. — Bönnuð innan 14 ára, — Sýnd kl. 5, 7 og 9. iUOM a'm> sres. m STEIHDÓNII Fjölbreytt árval af stelnhrlng- am. *— Fóstseadum. Laugardagur 27. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN O Sími 1384 Öveðurseyjan (Key Largo) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk sakamála- mynd. — Aðalhlutverk: — Humphrey Bogart, Lauren Bac- all, Edward G. Roblnson Claire Trevor (en hún hlaut Oscars- verðlaunin fyrir leik sinn í besgari mynd). — Bönnuð börn- um innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Texas Rangers íVkaflega spennandi ný ame- rísk litmynd úr sögu hinnar frægu lögreglusveitar með sama nafni, sem stofnuð var í ríkinu Texas til þess að kveða niður hina ægilegu ognaröld sem ríkti í fylkinu /' kjölfar bandaríska frelsis- stríðsins. — Georg Montgo- mery, William Bisliop. - Sýnd kl. 5. 7 og 9. — Bönnuð börn- um. Kíiup - Sala Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, L hæB — Sími 1453. Fasteignasala ag allskonar lö.gfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- &ötu. Sími 1308. Svefnsófár Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettlsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. ~ Kaffisalan, Haínarstræti 18 Saumavékviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y I g J a Laufásveg 19. — Síml 2658. Heimasími 82035. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstrætl 11. — SSml 5113. Opin frá ki. 7.30—22. Helgl- dnea frá kl. 9—20. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Utsvars- og skattakærur Málflutningsskrifstofa Guð- Laugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarssonar, Aðal- stræti 18, I. hæð. — Sími 82740. Ödýrar ljósakrónur IðJa h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Viðgerðir á raf* magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar ólafsson hæstaretitariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir B A D f 6, Veltusundl 1, síml 80300. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. Sími 81148. Vónu á verksmiðjn- veiði Ljósakrónur, vegglampar, bor5- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðn- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan h.f., Bankastræti 7, síml 7777. Sendum gegn póstkröfu. Árnessýsla Framha’.d af 12. síðu. aukna dýrtíð af völdum gengis- lækkunar og annarra hliðstæðra ráðstafana rikisstjórnarinnar og stjómarflokkanna. Sósíaiiistar í sókn. Það er mál allra eftir fundina í Árnessýslu að stjórnarflokk- unum muni gangia erfiðlega að heimta fylgi sitt á kjördegi. Og fullvíst má telja að Alþýðu- flokkurinn stórtapi fylgi frá síð- ustu kosningum. Veldur Því margt. í fyrsta lagi almenn fyrir- litning verkalýðs o,g launþega í kauptúnunum á flokkri-um sem sveik í sjálfstæðismálinu og samþykkti hernámið með hinum afturhaldsflokkunum. í öðru lagi hefur alþýðan þegar fengið dýr- keypta reynslu af samvinnu Al- þýðuflokksins við íhaldið í verka lýðshreyfingunni og þei.rri kjara- skerðingu sem það hefur orsak- að. í þriðia lagi hafa verka- menn, sjómenn og iðnaðarmenn í' þorpunum megna skömm á fleðurlátum Vigfúsar utan í Framsóknaraft'Urhaldið sem jafn- an er verkalýðnum fjandsam- legast í öllum kjaramálum. í fjórða lagi hefur reynslan af stjórn kratanna á Eyrarbakka ekki orðið til þess að auka þeim * tiltrú þar sem til hennar þekkist. Mikill sóknarhugur er i sósíal- istum austan fjalls otg eru allir sammála um að ílokkurinn auki verulega fylgi si.tt nú í kosning- unum. Setur alþýða Árnessýstu metnað sinn í að gera sigur Sósíalistaflokks'ins, sigur íslenzka málstaðarins sem mestan á kjör- degi. Kjördeildaskiptlng við alþmgiskosningarnar í Reykjavík 28. juní 1953 Miðbæjarskólinn Kjördeild: NEÐRI HÆÐ 1. íUgoi — Asgesour 2. ásgííms Biöra 3. Björndís — Eznsna 4. EngOberi — GuSfizma 5. Guðgeir — GuSmn FrímannsdóiSir €. Guðrún Geirsdétiir — Halldóra Helgad. 7. Halidóra lakcbsdétiir — Hrönn 3. Huid — Jóhanna Jngvaidsdétiir K jördeild: EFRI HÆÐ 9. fóhanna Jensdóttir — Jörundur 19. Kaaber — Kærnested 11. Lára — María Júlíusdétiir 12. María Kristinsdóttir — Gsk 13. Óskar — Sighvatur 14. Sigmar ■— Sigurður 15. Sigurfinnur — Svanur 16. Svava — Vilhelmína 17. Viihjálmur — Össur Austurbæjarskólimi Kjórdeild: EFRI HÆÐ 1. Aalen — Arthur 2. Ása — Bjarni Guðnason 3. Bjarni Haraldsson — Einar Magnússon 4. Einar Ólaísson — Geir 5. Geirdal — Guðmundína 6. GuSmundur — Guðrún HögnadóStir 7. Guðrún Ingimundardóttir — Halldór 8. Halldóra — Hjördís 9. Kjörleifur — Jngveldur 10. Ingvi — Jón Júníusson Kjördeild: NEÐRI HÆÐ 11. Jón Karlsson — Klahn 12. Klara — Lárus 13. Laufey — Margrímur 14. María ■—■ Ólöf Ingvarsdéttir 13. Ólöf lakobsdóttir — Bósinkrans 16. Rána — Sigurbjörg Jónsdóiiir 17. Sigurbjörg Kristbjörnsdéftir — Sóley 18. Sólon — Theresia 19. Thom — Þóra 29. !>óranna — Östrup Laugarnesskólinn Kjördeild: 1. Aanes —- Bjarni Ivarsson 2. Bjarni Jóhannesson — Færseth 3. Gabriella — Guðrún Gunnarsdóttir 4. Guðrún Háiídánardóttir — Hjörvar 5. Hlaðgerður Jón Jngvarsson 6. Jón Jóhannesson — Kærnested 7. Lange — Olsen 8. Ólöf — Sigiryggur 9. Sigurást —- Sörensen 10. Tala — Össuima Kjördeild: Elliheimilið i í S /,AV.V.%WAVAV-W«V*%W.VW-V.WA%'W.WrtiVV.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.