Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 íslendmgar! Veifið landræningjunum þá refs- ingu sem þeir hafa fil unnið! sömdu þeir þá við Bandaríkin Njarðvíkum og að þetta vaeri Fy.rir næstsíðustu kosniuigar 1946, var eitt mál, sem öll þjóð- in var aJgerlega einhuga um, og allir fjórir flokkar, sem þá voru til, virtust afdráttarlaust sammála um. í>að var, að ísendingar mættu aldrei láta það henda, að ei-lent stórvedi fengi að hafa herafla hér á Iandi til langdvalar. Tilefnið var, að Bandaríkin iröfðu krafizt herstöðva hér til 100 ára. Enginn vildi liggja undir grun um, að hann væri þeirrj málaleitun hlynntur. For- vígismenn allra flokka igáfu kjósendum skýlausa yfirlýsingu um, iað það skyldi aldrei verða. Allir vissu, að það var rétt, sem þáverandi forsætisráð- herra (Ól. Th.) sagði, að það ríki, sem hefði hér her í landi mundi stjóma okkar ©amla landi frá sínu landi. Boosevelt Bandaríkj-aforseti En sú eining rofnaði haustið 194-6, er Kef.lavíkursamnin-gur var igerður. Þá sáu a-llir, sem höfðu opin augun, iað hverj-u fór. B-andaríkjamenn ætluðu sér að sundra íslendingum og fá það fram með lævísi og sínu heimsfræga „dollaradiplo- matíi“, sem. þeir fengu ekki með beinum kröfum. Þeir stuðluðu að því, að spilltustu hægriöflin í Framsókn, Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um mynd-uðu stjóm, og fengu þá stjórn til þes-s að þinda sig í Marshallkerfið án samþykk- ■is Alþingis, og gegn mótmæl- um SósíalistafJokksins og Her- manns Jónasson-ar. Utanríkis- ráðherrann, Biarni Benedikt-s- son, lýsti þá yfir, 14. okt. 1947, að ísland mundi frem-ur verða veitandi en þiggjiandi í Mars- hall-bandalaginu og varaði al- varlega við því að Hta við lán- tökum eða annarri -Marshall- -hjálp, þar sem það væri vís- a-sti vegurinn t-il þes-s að glata fjánhagslegu sjálfs-tæði þjóðar- innar. Ma-rshallféð tók að streyma til Ísíands á öðru ári eftir að Keflavíkursamningur var gerð- ur. Það jókst um allan heim- in-g árið, sem ísland gekk d Atlanzhafsbandialagið, og náði hámarki árið 1951, þegar ame- rískiur her settist að á ísl-andi, en það tck fy-rir „hjálpina“ með öllu nú í vor, þeg-ar her- inn var búinn að leg-gja undir siig allian Reykfanesskagann. Þá höfðu íslendingar þegið ialls 630 milljónir króna, þar af á 5. hundrað milljóna í gjöfum. Ö!i viðskipti ráðamiann-a okk- ar við iBandaríkin síðan 1946 sýna það svart á hví-tu, að (þeir hafa ekki reynst neinir menn til að S'tanda >gegn lævís- legri ágenigni þeirra í oktoar garð. Órækustu sannanim-ar fyrir þessu, eru sífelldar yíir- urkennd-u staðreynd, að engin þjóð er frjáls, -s-em hefur er- lendan her í landi sínu, er hann hét því, að allur ame- rískur her skyldi hverfa iaf ís- landi undir eins -að ófriðnum loknum, „svo að ísl. þjóðin og ríkisstjórn -hennar ráði alger- lega yfir sínu eigin landi“. Enda vor-u -aliir á einu máli um, að það væri samningsrof við í-slendinga o-g svik við heit hins nýlátna forseta, er Banda- ríkin kröfðust herstöðva og neituðu að fara burt með her sinn, hálfu á.ri eftir ófriðariok. Slik eining var um þennan skilning á háska af erlendri hersetu, >að Alþingi 1946 var ■sammáila um að undir engum kringums-tæðum mætti veita neinum erlendum aðil® leyfi til hersetu eða herstöðva á ís- landi, jafn-vel ekk; Sam. þj. í stríði 'gegn friðrofa. Þá var þjóðareining gegn hersetu á íslandi. lýsingar og eiðar íslenzkra ráðamanna um að þeir séu að forða-st einmitt það, sem þeir gera í næsta skrefi, á leið sinni til fullkominnar uppgjafiar og niðurl-ægingar undir amerískt vald. Ólafur Thórs og aðrir lýstu því yfir 1946 að Banda- ríkin skyldu aldrei fá herstöðv- ar á íslandi, og gerði Kef-la- víkursamning. Bjarni Bene- diktsson lýst-i því yfir 1947 að íslandi stafaði mikill háski af amerískum fégjöfum og lánum Ólafur Thórs sagði 1949: „Hvers vegnia skyldum við ekki taka þátt í þessum samtökum, þegar okkur er gerður þess ko-stur, án -herskyldu og án hersetu og án a> Ira kosta ann- arra en þeirra, sem við sjálf- ir vjjum á okkur ieggja". Og stjórnarblaðið Tíminn siagði 29. marz 1949: „Hag- kvæmari grundvöll .umræddrar samvinnu geta íslendingar ekki fengið en með þátttöku í At- lanzhafsbandalaginu. Með því takast þeir engar skuldbnd- ingar á liendur“. Allan vafa um þetta taka þó ummæli Bjama Benedikts- sonar eftir að hemámið fór fram. Hann sagði: „Það var íslenzka ríkiss-tjómin, sem réði þvi, að varnarliðið kom til 3and.si.ns, og þót.t aðrir hefðu þar tillögurétt (Bandaríkin) þá hafði íslenzk-a ríkisstjórnin þar úrs'itavald og vamarliðið hefði ekki komið hingað, ef stjórnin hefði ekk; samþykkt það“. iÞessi ummæli öll sýna, >að hemámsflokk-arnir þera einii' ábyrgðina á hernáminu 1951, þei.r töldu sig ekki skylduga til þess að samþykkja það sam- kvæmt nelnum stouldbinding- um Atlanzhafssajnningsins og Útvarpsræða Finnboffa Rúts Flnnbogi K. Valdlmarsson og hefur síðan ibetlað 650 mill- jónir króna, og þrír ráð-herr- ar lýstu því yfir í sambandi við inntöku íslands í Atlanz- bafsbandalagið 1949, að Banda- ríkin 'skyldu 'aldrei fá her- stöðvar á íslandi á friðartím- um, enda mundu þau aldrei fara fram á slikt. í maí 1951 fór hernámið fram, á friðar- tímum, eins og allir vita. En hvers vegna tóku al'.'r þessir menn svo djúpt í árinni? Voru þeir vísvitandi að blekkja fó.lk, >að geria þióðinni sjón- hverfingar? Eða voru þeir sjálfir blekktir? Annað hvort er. Hið þriðja er ekki fil. Komust þeir t. d. að raun um það vor- ið 1951, að íslendingar væm skyldugir til þess skv. Atlanz- hafssamningnum að veita Bandaríkjunum herstöðv-ar hér? Við skulum athuga þeirra eigin orð um það! þeir telia sig ekki hafa vérið þvingaða til þess af Bandaríkj- un-um. Þeir segjast beinlínis hafa kallað hernámið yfir sig sjálfir vorið 1951, af fúsum og frjálsum vilja. En það er jafn ljóst af orðum iþeirra sjálfra að þe'r gátu neitað. Þeir voru ekki neyddir til iað -takia við her og vissu sjálfir hvaða af- leiðingar Það hefði. Nú lýsti Eysteinn Jónsson því yfir fyrir toönd Framsókn.ar 1949, .að það væri tryggt, að ekki þyrfti að hafa her né leyfa neinskonár herstöðvar nema ráðizt hefði verið á land- ið eða árás á það yfirvofandi. En hafi h.inir 43 þingmenn, ■sem bera ábvrgð á hernáminu h'vorki ta'ið sig skylduga til að samþykkja það, né vera þving- aða til þess, þá er ekki eftir nema ein skýring, ef þe-tta eru allt heiðariegir menn, og hú.n er sú, að þeir hafi allir staðið í þeirri trú vorið 1951, að árás væi'i yfirv-ofandi á ísland. En ef þeir stóðu í þeirri trú. í maí 1951 að ihernaðarárás á landið væri yfirvofandi næstu daiga eða vikur. vafalaust inn- rás Rússa og tilrann þeirra til að taka landið, hvers vegna eins og þeir gerðu? Lá þá ekki beint við að krefjas-t þess af Bandaríkj-un- um, að þau bættu íslending- um allt það tjón, sem þei-r kynnu að verða fyrir af völd- um yfirvofandi hernaðarað- gerða, eins og skýrt var tekið fram í herverndarsamningnum frá 1941? Hvers vegna var þess ekki krafizt af otokar hálf-u eins og 1941, að Bandaríkin greiddu f-ullar bætur f.vrir öll land-saf- not og landsspjöH og -allan -skaða og skemmdir, sem verða kynnu af hernaðaraðgerðum -hér á landi? í 2. gr. herverndarsamninigs- ins frá 1941 stóð að al'ar at- hafnir Bandarikjaliers á ís- landi skyldu vera íslendingum að kostnaðar’lausu. En sam- kvæmt hernámssamningnum frá 1951 á allt þetla að vera Bandaríkjunum að kostnaðar- lausu! Hvernig gátu 43 þing- menn -samið þannig, ef þeir trúðu þá að innrás Rúss-a, vit- anlega með -stórtjóni á landi og þjóð, væri yfirvofandi? Það dettur víst engum d hug að Bandarikjaher sé hér t'U þess .að gæta öry-ggis íslendinga? Eða heldur nokkur að Bianda- ríkin haf; gert flugvöll i Thule á Grænlandi, dýf-asta flugvöll í lieimi, til að vernda líf E-ski- móa? En ef innrás Rússa var yfirvofandi, mátti þá ekki bú- ast við, að þeir teldu það ó- maksins vert að eyðileggia aUa flu-gvelli á íslandi? Og lá þá ekki beint við að krefjast þess af Bandaríkjsunum fyrst af öllu, að þeir gerðu ráðst-afanir til að vernda líf íslendinga í námunda við þá t. d. rrieð því að gera þegar í stað atóm- sprengjuheld loftvarnabyrgi fyrir 60 þús. Reykvíkinga og 3 þús. íbúa í Keflavík og „Því var haldið fram í síð- ustu styrjöld, að Þjóðverjar hefð-u ætlað að taka ísland. ÞaA vaf venjuleg stríðssasa, því þrátt fyrir rannsóknir hafa ekki komið fram -svo mikið sem 'líkur fyrir því. Ennþá toefur það heldur ekki revr.zt unnt að táka eyland og lialda því fjarlægt f.lugvöllum árásar- liandsins, nerna hafa sjóher, sem ræður . á hafinu í kring um það. Sumir hafa á orði, að hugsanleg-t -sé, að landið yrði tekið -til ,að eyðileggja hér mannvirki, áð.ur en þeir, sem á hafinu ráða, kæmu til og upprættu þessar sjálfsmorðs- hersveitir. Það eitt er vist, að hervamir eru ekki sama og öryggi. Annað er einnig full- víst ög það skiptir mestu og ræður úrsl'tum", segir H. J. „Við íslendjngar erum nokk- uð á annað toiundrað þúsund sál'ir. Ef hér ætti að vera raun- verulegur vamarher, yrði hann tiltölu.’.'ega niargfalt fjölmenn- ari en hjá nokknrri annarri ger.t íslendingum að kostnað- arlausu. Hvar eru þessi loft- varnabyrgi og aðrar varúðar- ráðs-tafanir til að vernda Hf íslendingia ef árás er enn yfir- vofandli? Hermann Jómasson tók í gærkvöld að sér hlut- verk Bjarna Benediktssonar, •að íara með .stórkostle'gustu lygasöguna, se,m beitt hefur verið í íslenzkum stjórnmálum, þá, að Rússar eigi auðvélt með að hemema ísland o.g halda því í ófriði, og í öðr-u la-gi, að ger.a iþjóðinni þá sjónhverf- ing, að nú sóu ekki friðar- tímar í Evrópu cg því sé sjálf- sagt að hér sé amerískur her. ■Mér þykir leitt að Hermann Jónasson lætur nú hafa síg til þessa. Eg hef haft persónulegar mæ-tur á honum alía tíð síðan hann stóð í kollumái'inu. Hann hefur til þessa verið á móti yfirgangi ,ameríkana og undir- lægj.uhætti vissra íslendinga við þá. Hann var á móti Kefla- vík-ursamningi, á móti Mars- ha-llsamninigi og Atlanzhafs- samningi. Hann gerist nokkuð seint liðsmaður og skjaldsveinn Ólafs Thórs og Bjarna Bene- diktssonar í þessum málum. Það vill svo til að einn mað- ur toefur hr.akið: opinberiega lygasöguna nm að.toemám Is- lands af hálfu Rússa vofi sí- fellt yfir. Eg veit að Hermann Jónasson tekur mark á þeim manni og hefiur talsvert álit á honum, því >að þessi maður er Hermann Jónasson sjálfur. Hann skrifiaði grein í Tímann einmitt um Það teyti, þegar falskenningiunum var hampað sem mest, um að íslendingar yrðu vegna öryggis síns að ganga í A-tlanzhafsbandialaigið og tryggja sér „varnir“ Is- lands. Þar segir hann meðal annars: þjóð og erlendu ahrifin sam- svarand;:. Ef slíkur her dveldi í landinu svo árum skipti, iðju- líti'Il á frið,artímium, mundum við eins c.g aðrar þjóðir, sem slík.t hafa orðið að þola, verða undirþjóð herþjóðarlnnar, lama sjálfsvirðingu okkar, veikja men.ning’U okkar og tungu, enda hvergj Iitið á þjóð í s'ík- um aðstæðum sem frjálsa. Þessar fórnir tilvera okkar sjálfra, viljum við hvorki né getiun fært fyrir neina, cg við höf'Um verið og erum þao góð- ir nábúar, að við ætlumst til þess af nábúum ctokar að fram á þetta verði aldrei farið. Þeim hlýtur iað vera það vel ljcst, að allsstaðar, bar sem slík herseta hefur átt sér stað, hefur o.g gagnkvæmt traust ætíð vikið úr sæti fyrir nviid og hatri“. Þett.a voru orð Her- m>anns Jónassonar 1949. (Hermann Jónasson fékk staðfes-tingu á þessum skoðun- um sínum 1 marz 1949. Þegar Fi amhald á 11. síðu. h-afði minnt okkur á þá alvið- íslendingum sundrcsð með lœvísi og múfum Afhugum þeirra eigin orð Hermann Jónasson hrekur falskenningar sama manns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.