Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.06.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27, jurií 1953 ' i 1 dag er lausaröagurinn 27. ^ júní. — 177. dagljr ársins. Hernámsflolikarnir vinna að því með ölium sínum biaöakosti »S ávóðrl aS villa þjóðinni svo sýn, drepa svo úr henni kjark, að hún oíurselji sig af fúsum vilja amer- ísku auðvaldi og hervaldi, gangi þessum óvættum á hönd. Búsr.a- grýlan er ein aðferðin til að hræða fólkið *il þrss sjáifsmorðs, sem það yrði þjóðinni að oíurselja sig þannig. Njósnarar Ameríku eiga að fullkomna það verk, sem lier- námsflokkarnir eru að vinna. I*að reynir því á kjarlt og vit hvers íslendings að standast allan s.úð og gerningaveður þessara óvætta útlends hers ... Hættulegra en allt hernám er eitrið sem her- námsflokkarnir nú reyná að iteða í hug og hjarta Islendinga. kað athaefi Xhalds, Framsólcnar og Al- þýðuflokksins er andleg morðtil- raun við þjóð vora. I’.jóði n þai*f að rísa upp gegn þeirri siðspillingu, s.em amerísk yfirstétt hefur breitt út til ísleniku auðmannastéttar- innar, og síðan er að sýkja þjóð- lífið: amerískar glæpamyndir og vöxtur giæpanna, kvennasala og kerfisbundinn íjaúi'Hlnaður — allt er þetta ávöxtur þpss að amerískt auðvald liefur keypt valdafiokka landsins og ætlar sér að eyðileggja lijóðina siðferðilega, svo það geti hirt hölmann í friði til drápsiðju sinnar. (Úr baíklingnum Ilverjum getur þú treysfc í sjálfstæðismál inu). Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur. 20.30 Tón- leikar pl.: Elskhug Tinn, hljómsveitar svíta eftir Sibglius (Strengjasveit leikur; . Leslie Heward stjórnar) 20.45 Leikrit eftir Arthur Schnitzl- ér. — Leikstjóri Lárus Pálsson. 21.20 Tónleikar Lily Pons og Tibb- ett syngja. pl. 21.45 Upplestur. Kvæði eftir . Ingólf Jónssion fra Þrestbakka (Andrés Björnsson). 22.10 Danslög pl. 24.00 Dagskrár- lok. Sími kosnmgaskzif- siofu stuðníugsmaima Fiimboga MúSs ¥aMi- mazsssnaí í Kefiavík er 478. Krabbameinsfélag Beykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Gíðan Hermann birti um áramótin hu mynd sína um inn- lendan her hefur ein spurning orðið mér sérlega ás.ækin: Má það vera að frændi Hermann gangi með her- maniu!! Hjónunum Veru Aðalbjörnsd. og ~ ' — Ragnari Gunnars V' syni, Háteigsvegi 28 Rvík., fæddist 12 marka dóttur i fyrradag, 25. þ.m. Heimdallur var að senda frá’sér ofur lítið „fræðslurit' um „sjálfstæðis- sfcefnuna, með stór- urn fálka ufcan tii að vclcja greinilega athygii á eðii þessarar stefnu. I>ó var hitt öllu lakara að fyrsta fyriisögn bókarnnar kom þamiig úr prent smiðjunni: Sjálfsæðisstefnan. Yfir þessa áhrifamiklu fyrirsögn var límdur miði í.vm en hneigður fyr- ir að losna upp og opinbera leyiid- armálið. Eitt viíjum vér taka Jfram: yór tökum eklci afstöðn til þess hvernig liáttvirtir iesendui' skipta orðinu „sjálfsæðisstefna". Mlnningarspjöid Landgræðsiusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárnsar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstpfu sjóðsins GretHsgötu 8 Bæknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. .jNæturvarzIa í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Einar Krist.jánsson, Jón Slgurbjörnsson, Hjörd.'s Schymberg, Ævar Kvaran og fleiri í La travíiitu sem sýnd verður í 25. .r.kiptið í I’jóð- leikhúsinu annaðkvöid. AOsólcn hefur verið geisimilcii, og er enn elc kort iát á lienni. Nú eru að verðaseiuustu forvöð að sjá óperuna, þar sem síöasta sýningin verður á þriðjudagskvöld. alESSUR Á MOBGHJí: HaHgrimskirlcja: Messa kl. 11 f. h. séra Jakpp Jóns- son. Ræðuefni: Kosningaré'ttur. — Fiiidrkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. • Laugarneskirkja: Messa lcl. 11 ár- degis. Séra Garðar Svavarsson. - Langlioltsprestakall: Messa i Laug arneskirkju kl. 2 e.h. Fjölmennið í kirkjuna á kosningadaginn. Áre- lius Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Júlihefti tímarits- ins Heima er bezt hefur bprizt. Þar ritar Þorst. Matt híasson una Hval- sögu og hvítabjarn arveiði, eftir frásögn annars manns. Grein er um úlfaldann, og „eðli hans“. Þórður Tómasson frá Vallatúni: I Leiðvaliarhreppi. -r* Helgi Valtýsson: Svartfugl á Lóni lifs og dauða. Birt er erindi Sig- urðar Þórarinssonar: Sagan af Icnappinum konungsbana. Þórar* inn Víkingur: Hljóðin á Reykja- heiði. Framha’d greinar Sjgurðar Árnasonar: Sauð’auksdalur og Sauðlauksdalsprestar. Jóh. Bjarna son á í heftinu kvæðið Hvamms- fjörður. Þá er Úr gömium blöðum, og er þó enn allmargt ótalið. Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið: kl. 13-18 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og ei opið alla daga ld. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Askrifendasíml Landnemans ei 7510 og 1373. Ritstjóri Jóna; Arnasoii. Krossgáta nr. 112. ByggingAÍélag verkamanna félagsins veröur haldinn miövikudaginn 1. júlí kl. 8.30 e.h. i Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini viö innganginn. Stjórn/n. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell lo3ar timbur í Kefla- v’k. Arnarfe.11 lestar timbur í Kotka. Jökulfeil fór fra N:Y. 22. þm. áleiðis til Rvikur. Dísarfeil losar koks og kol á Húnaflóahöfn- um. Ríkisslclp: Hekla fór frá Thorshavn í Fær eyurn í gærkvöld á leið tii Rvílcur. Esja var á Xsafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið fer væntan- lega til Rvíkur í diag frá Aust- fjörðum. Skja’.dbreið er á Breiða- firði. Þyrill verður í Keflavík í dag. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Rvik. Dettifoss fór frá Dublin 23. áleiðis til Warne- múnde, Hamborgar, Anfverpen, Rotteidam og Hul’. Goðafoss fer frá Rvik í kvö’.d áleiðis til Xsafj. Gulifoss fer frá Kaupmannahöfn um hádegi í dag áleiðis til Leith og Rvíkur. Lagaiíoss fer frá N. Y. á mánudaginn áleiðis til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá London í gærlcvöldi áleiðis til Hangö og Kotka í Finnlandi. Selfoss fór frá Akureyri í fyrradag vestur um land. Tröllafoss fór frá Rvík 23. þm. áleiðis til N.Y. Drangajöku’l er væntanlegur til Rvíkur siðdegis í dag. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og flmmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Kosningaskrifstofur Sósíalistaflokksins utan Reykjavíkur eru á eftirfarandi stööum: Akranes Vesturgata 36 Hafnarfirði Góötemplarahúsinu, sími 9273 Kópavogghreppi Snælandi viö Nýbýlaveg, sími 80468. Keflavík Garðavegi 8, opin kl. 1-10 daglega Sími 478. Siglufirði Suöurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 88, sími 1516. Vestmannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnað’armenn flokksins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar. Lárétt: 1 hrinda 4 komast 5 tveir eins 7 flugfélag 9 konuheiti 10 hljóma 11 fiskur 13 forsetn., 15 skammst., 16 bæjarnafn, Lóðrétt: 1 líkamshluti 3 iæti 4 nafnháttur 6 vanræksla 7-bólstri 8 eyða 12 sorg 14 p8ias,t 15 p neíndur. Lausn á nr. 111. Lárétt: 1 Grettir 7 áó 8 Sábú 9 RAF 11 pat 12 pp 14 Nu 15 tiíó 17 pv 18 ala 20 kosning. Lóðrétt: 1 gára 2 róa 3 TS 4 tap 5 Xban 6 Rútur 10 fpr 13 ,pína 15 tvo 18 Óli 17 OK 19 áh.' K. S. B. K. S. I. VIilliríkialeikur í koattspyrnu ■r J Austurríki- Island verður háður á íþróttavellinum í Reykja- vík mánudaginn 29. júní og hefst kl 8.30 e.h. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá klukkan 8. Aðgöngumiðar verða seldir á íþrótta- vellinum í dag frá kl. 2 til 6, á morgun frá kl. 2 til 6 og á mánudag frá kl. 2 e.h. Forðizt treðning Kaupð miða strax. Móttökuneindin •••••••••••<«••••••••^•••••••^••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••^••••••••••(

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.