Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 1
Æwn
Skrifsitofan verður eftirleiðid
opin alla virka da-ga kl. 8—10
e. h. nema laugardaga kl. 2—6
Félagar eru hv-attir til að hafa
samband við skrifstofuna og
greiða félags-gjöldin skilvísi
lega. Stjórnin.
Algjört öngþveifi i afurSasölumálunum:
Flestöli hraðfrystihús landsins eru nú lokuð
og taka ekki lengur við tiski til frystingar.
Aðeins örfá hraðtrystihusanna eru starfrækt
að litlu ieyti og taka helzt við fiski frá smærri
skipum og bátum, en stórvirkustu framleiðslu-
tækjunum, nýsköpunartogurunum, eru hins
vegar allar bjargir bannaðar.
Afleiðing þessa ástands er sú, að 27 ný-
sköpunartogurum hefur verið lagt, skipin eru
bundin í höfn og hafast ekki að. Er hér um
að ræða bæði Reykjavíkurtogara og togara
sem geröir eru út frá hinum ýmsu stöðum út
um land.
Þeir fáu togarar, sem enn eru á veiðum,
fiska flestir í salt, 7 við Grænland en 5 á
heimamiðum. Þrír ei u á karfaveiðum og einn
á síldvelðum. Allir hinir eru bundnir, 27 að
tölu, og auk þess gömlu togararnir, Gyllir og
Guðmundur Júní.
Pað er sjálf ríkisstjórn lands-
ins, ríkisstjórn íhalds og Fram-
sókiLar, sem ber ábyrgðina á lok-
un frystihúsanna og stöðvun tog-
aranna. Það er ríkisstjórnin, sem
heldur allri afurðasö'.nnni í hel-
grepum fámennrar einokunar-
klíku og bannar öllum öðrum
að leita fyrir sér um sölu á ís-
leny.kri framleiðslu. Takmark
einokunarklíku Thórsaranna og
S.Í.S. er að skipuleggja sem allra
klóklegast ránið af sjómönnum
og útvegsmönnum en um hitt er
minna skeytt þótt heildarhags-
munir sjávarútvegsms og þjóðar-
innar séu fyrir borð bornir.
MÖRKUÐUM GLATAÐ.
Á tímum nýsköpunarstjórnar-
innar var unninn geisilega mi-kils
verður markaður fyrir frystan
fisk og aðr.ar sjávarafurðir í
Sovétríkjunum. Með M-arsjali-
samningnum sem afturhaldsstjórn
þríflokkanna gerði v-ið Bandarík-
in 1948 skuldbatt hún sig í raun
og veru til að -rjúfa þessi þýð-
higarmiklu við’skipti. Tókst
Bjarna Benediktssyni ,að standa
fvllilega við þá skuldbindingu.
Með þjösnahætti og ruddask.ap,
sem er næsta sjaldgæfur í milli-
ríkjaviðskiptum tókst Bjarna
Ber.. að eyðileggja þessi mikils-
verðu viðskiptatengsl með öllu.
EINOKUNARKERFIÐ VERND-
AÐ AF STJÓRNARLJÐINU.
Það er athyglisvert að meðan
Sósíalistaflokkurinn sat í -ríkis-
stjórn og átti þátt í að móta
iandsins eru (okuð, tuttugu
Þá flutti Bjarni Ben. og félag-j
ar ih-ans þá kenningu -að öll vand-i
kvæði íslendinga í afru-ðasölu-
málum yrðu leyst með „e-fna-
hagssamvinnu hinna frjálsu
þjóða“. íslendin-gar hafa kynnzt
því til fullnustu hve hald-góð sú
kenning hefur reynzt í frarn-
kvæmd. Ein helzta „efnahags-
samvinnuþjóð” okkar, Bretar,
hafa •háfið viðskiptas-tríð á hend-
ur ok-kuri út af stækkun land-
helginnar. Brezkir út-gerðarmenn
og fiskkaupmenn hafa lagt bann
á löndun íslenzks togarafisks í
Bretlandi og að því er virðist
með góðu sambvkki brezku rikis-
stjómarinnar.
Foriistuþjóð „efnaíh-agssamvinn-
imnar“, Bandarikin, viiia ekki
líta við íslenzkri framleiðslu.
■Mikið útflutt fiskmagn liggur
enn óselt i Bandaríkjunum og
fyrir því að sá markaður yrð?
hagnýttuv lét ríkisstjórr ini
undan. En skemmdarverka--
starfsemi Bjarna Ben. er sömj
við sig'. Nú er hafin í aðal-i
májgagni utanrikisráðhenansí
samskonar lygalierferð og róg-.
starfsemi á hendur þessari
viðskiptaþjóð íslendinga ei.nsf
og gegn Sovétríkjunum áður.
Þa I er eins og Bjarna Ben.
sé það alveg sérstakt kapj)s-
mál að eyðileggja livern þanni
markað sem vinnst í löndumi
sósíalismans og alþýðunnar.;
Eða skyldi þess vera nokkurtí
dæmi anxiars staðar í veröld*
Framhald á 4. síðu.
Fyrir nokkrum árum lét ríkisstjórnin binda alla nýsköpunar-
t-ogarana í höfn og lét liggja bundna mánuðum saman. Efsta
myndin er frá þeim tírna. Nú hafa togararnir enn verið bundnir,
i höfn og eru báðar meðfylgjandi myndir teknar við Reykjá-
víkurhöfn í gær. i
stjómarstefnuna tókst að selja
alla fiskframleiðslu jandsmanna
fyrir ágætt verð. Þá hæ-kkaði
fiskverðið til sjómanna og út-
vegsmanna um 40%. Þegar aftur
haldsflokk-arnir taka við hefst
viðskiptastríð við þióðir sem
hafa annað þjóðskipulag en
þó-knanle-gt er Bjarna Ben. og
húsbændum hans. Og þe-gar sös-
-íalistar leggja til að öðrum en
einokunarklíkubræðrum ■ ríkis-
stjörnarinnar sé heimilt að selja
til landa sem ríkisstjórnin hefur
enga samninga við um útflutn-
ing kemur það ekki til mála.
Tiliaga um. það va-r kolfelld af
s'tjórnarliðinu á Alþingi.
,<EFNAHAGSSAMVTNNAN“
ÁTTI AÐ BJAR/GA.
enginn veit hvort það selst nokk-
-urn tima eða aldrei.
VÍSVITANDI SKEMMDA-R-
V-ERK?
Eins og- sak'r standa eru
Austurþjóðverjav beztu kaup-
endur að liraðfrystum fiski
frá íslandi. Loks eftir 3 ára
barátíu Sósía, istaflokksins