Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 3
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. júlí 1953
★
1 da«r er fös-.tudagurinn 10.
júií. — 190. dajur ársins.
I.itla golfiS.
Litla golfið á Kiambratúni er op-
ið alia virka daga frá kl. 2 til
10 eftir 'nádegi.
=SS^^=
Mishæðótt vatn
Hinn mikli þungi Golfstraums-
ins undan suðurströnd Fiórída
stafar sennilega meðfram af því,
að þar rennur liann niður á mót..
Sterkir, austiægir vindar sópa
svo miklu yfirborðsvaíni inn á
Mexíkófióa og Yucatansund, að
sjávarborðið verður þar hærra
en í hafinu fyrir utan. V £ Ced-
ar Keys, undan suðvesturodda
Flórída, er hafsborðið 19 cm
hærra en við St. Augustine fyrir
miðri suðurströnd skagans. Enn-
fremur er nokkur hæðaxmumxr
á sjávarborði í straumnurh
sjáifum. Möndul snúningur jarð-
ar véldur því að léttara vatnið
berst yf'r á hægri hlið straums-
ins, og hallar þvi vatiisborðinu
irntan takmarka Golfstraumsins
sjáifs nokkui upp á við til hægri.1
Þannág er sjávarborðið um hálf-
um metra hærra við Kúbaströnd
en við meg'nlandsströndina.
• (Hafið og huldar lendur).
Minningarspjöld Fandgræðslusjóðs
fást afgieidd í Bókabúð Lávusar
Blöndais,, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstoíu sjóðsins Grettisgötu 8.
Guðmundur hét maður. Hann
var bóndi á Þorkelshóli í Húna-
mtnssýslu um síðustu alda.mót.
Guðmundur var vel fjáður, en
aðsjáll. Hann var kaldlyndur
,og gat verið meinlegur í til-
svörum.
Hann átti dóttur gjafvaxta.
Sæmilega álitlegur maður varð
til þess að bera upp bónorð til
hennar við Guðmund.
..H'afi ég heyrt rétt, þá svei
því“, svaraði Guðmundur.
Krabbameinsféiag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
1 bandariskur dollar kr. 16,32
1 kanadískur dollar kr. 16,46
1 enskt pund kr. 45,70
1 þýzkt ntark kr. 388,60
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,00
100 belgí&kir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
I.æknavarðstofan
Austurbæjarskólanum.
Sími
5030.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 ^ kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Söfnin eru opin:
Þjóðnjlnjasafnlð: kl. 13-16 á sunnu
dögum, ki. 13-15 á þriðjudögum.
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugrjpasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Eiríkur
Þorsteinsson,
verkamaður,
Langholtsveg
158, er sex-
tugur í dag.
Esperantófélagið Auroro
heldur fund i Aðalstræti 12 kl. 9
í kvöld. Dr. Wajsblum mætir á
fundinum. Ákveöið verður um
skemmtiferð nk. sunnudag.
Lokun Töbakseinkasölunnar
Til Þjóðviljans hringdi maður í
gær ,og bað hann að koma á fram-
færi kvörtun við Tóbakseinkasölu
ríkisins vegna óþægilega langrar
lökunar sökum sömarleyfa, en hún
mun vera ákveðin 3 vikur frá
næstu helgi að telja. — Þessi
langa lokun er mjög óþægileg fyr-
ir veitingamenn og smásaia. sem
ráða ekki yfir svo miklu fjár
magni að þeir geti keypt í einu
þriggja mánaðá tóhaksbirgðir. En
þar sem hér er um einkasölu að
ræð'á er ekki í önnur hús að
vend:a, en tóbaksmenn vilja fá
sitt tóbak og engar refjar. Væri
athugandi hvort þetta fyrirtæk
gæti ekki hagað sumarlokun sinni
líkt og mörg önnur fyrirtæki
að hafa starfandi einn til tvo
afgreiðslumenn, sem afgreiði b'eint
af lager til þeirra sem sækja.
Þrátt fyrir forboð og liótanir voru farnar fjölmeimar kröfugöngur
í Bandarikjtmum 1. maí í vor. Því segir konan við mann sinn:
Nei, en v-ið getum þó ekki rekiðþá alla úr landi!
Mai- og júníhéfti
Ægis hefur borizt.
Ritstjórinn, Lúðvík
Kristjánsson, ritar
þar um Skipulega
kynnistarfsemi fyr-
ir sjávarafurðir. Biit er fram-
hald greinar fiskimatsstjóra, Berg-
steins Bergsteinssonar um Fisk-
framleiðslu íslendinga, langt mál
og ýtarlegt. Samtal er við Pál B.
Meisteð: Þar sem harðfiskurinn er
etinn — en það er i Nígeríu.
Árni Friðriksson: Stærsta síld i
heirni? Tilkynningar varðándi
landhelgisdeiluna. Grein er um
Hvalstjórnartæki. Heimsókn dr.
Finn Devolds. Minningarorð um
Friðbert Guðmundsson útgerðar-
mann. Ný fisktegund við ísland,
blákarpi. Þá eru skýrslur um afla
og veiði og margt fleira.
• ÚTEREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Máttur hins veika
1. Ekkert er mýkra og gljúpara í
hsimi en vatnið, eu ekkert kemst
til jafns við það í því, að eyða
'hinu harða og sterka; — að því
leyti ber það af öliu.
2. Hið mjúka vinnur bug á hinu
harða, og hið veika á hinu sterka.
Þetta vita allir, en enginn breyt-
ir samkvaemt því.
3. Þess vegna hefur vitur maður
sagt; „Sá fr.am ber fórn landsins,
sem tekur á sig vanvirðu þess.
Sá, sem tekur á sig böl þjóðar-
innar, er í raun og veru konung-
ur hennar“.
4. Orð sannleikans hljóma sem
öfugmæli.
(Bókin um veginn).
ÞaS verðúr, fundur í kvöld með
ykkuv öllúm. Við vissum ekki í
gæi kvöldi nákvsemlega stað né
stund, en þessar linur eru birtai'
hér til að rninna ykkur á að taka
eftir aúglýsingum útvarpsins í
dag og kvöld. Eins og þið vitið
hpfur verið heilmikið baks með
farkostinn. Nú er ýmissa kosta
völ, og á fundinum í kvöld verður
tekin ákvörðun um málið. Þegar
hún er tekin er fyrst hægt að
hlakka almennilega til hátíðarinn-
ar og ferðarinnar. Það er eins og
draumarnir fái fastara land undir
fæti, þegar við hættum :að renna
blint í sjóinn um farkostinn., —
Þessi paradox um landið og sjóinn
er settur hér til gamanauka. Mæt-
ið á fundinum.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fer í dag frá London
til Kópaskers. Arnarfeil er á leið
frá Austfjörðum til Keflavíkur.
Dísarfell er í Hamborg. Bláfell
er á Þórshöí'n.
Ríkissklp:
Skipaútgevö rílcisins:
Hekla fer frá Reykjavik ki. 20
í kvöld til Glasgow. Esja er á
leið frá Austfjörðum til Akureyr-
ar. Herðubreið fer frá Reykjavík
í dag austur um iand til Bakka-
fjaröar. Skjaidbreið for frá Rvík
í dag til Bi'eiðafjarðarhafna. Þyr-
ill er i Reykjavík. Skaftfellingur
fer frá Rvik í dag til Vestmanna-
eyja.
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um i fyrradag til Hull, Bouiogne
og Hamborgar. Dettifoss hefur
væntanlega farið. frá Antverpen í
fyrradag til Rotterdam og Rvikur.
Goðafoss fór frá Hafnarfirði í
fyrradag til Belfast, Dublin, Ant-
verpen, Rotterdam, Hamborgar og
Hull. Gullfoss kom til Kaupmanna
hafrtar í gærmorgun frá Leith.
Lagarfoss kom til Rvíkur í fyrra-
dag frá N.Y. Reykjafoss fór frá
Kotka í gær til Gautaborgar og
Austfjarða. Selfoss fór frá Hull í
gær til Rotterdam og Rvíkur.
Tröllafoss fór frá N.Y. í gær til
Rvíkur.
• ÚTRREIÐIÐ
« ÞJÓÐVILJANN
Krossgáta nr. 122
Ungbarnavernd Liknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga 1U. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
ki. 3.15—4.
Kl, 8.00 Morgun-
útvarp 10.10 Veður-
fregnir. 12.10 Há-
degisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar.
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. —
20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleik-
ar: Píanósónata í C-dúr, op. 53,
eftir Beethoven (Waldsteinsónata).
21.00 Erindi: Úr ferð til þriggja
höfuðborga, síðara erindi (Júlíus
Havsteen sýslum.) 21.45 Heima
og heiman (Sigurlaug Bjarnadótt-
ir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans og dægurlög: Delta
Rythm boys syngja (pl.) til 22.30.
Lárétt: 1 ávöxtur 7 tveir eins 8
vísa 9 nokkuð 11 forsetning 12
kuldi 14 ending 15 kveinka sér
17 mælir 18 gruna 20 jurt
Lóðrétt 1 ílát 2 hár 3 samstæðir
4 títt 5 holdug 6 fiskar 10 klistur
13 hross 15 trylla 16 blað 17 for-
setning 19 tveir fyrstu
Lausn á krossgátu nr. 121.
Lárétt: 1 Skjalda 7 pá 8 giaul 9
ill 11 slæ 12 ab 14 at 15 ekra 17
al 18 orð 20 flöskur
Lóðrétt: 1 spil 2 kál 3 AG 4 las
5 dula 6 alæta 10 lak 13 bros 15
ell 16 ark 17 af 19 ðu
«
Er þeir höfðu dýft biAuði sínu í soðið og
svo að segja þvegið sér úr því upp fyrir
olnboga, án þess að hafa nokkuð nema skin-
in bein upp úr krafstrinum, hélt hver um
sig að sá næsti hefði nappað öllu kjötinu; og
þeir lustu hvern annan með beinunum beint
í fésið.
Meðilar Kins feit.a andlits hlógu af hjartans
lyst að þessum aðförum. en af miskunnsemi
sipn: skákuðu þeir hluta af kræsingum sín-
um í pott armingjanna, þannig að þeim
sem. áður fengu beinin ein úr pottinum bár-
ust nú heilir fugiar og annað góðgæti upp
/. hendurnar.
Konurnar gengu nú: fram, sveigðu kollana
á þeim afturábak og helltu í þá víni. Þéir
drukku eins og .svairipár, og or þeir fálm-
uðu fyrir sér i blindni að finna hvaðan þess-
ar guðaveigar kæmu griþu þeir í svuntur
einar, er þeir misstu óðar tökin á.
Og svo hlógu þeir og drukku cg borðuðu
og sungu. Nokkrir þeirra skyr.juðu návist
kvennanna og reyndu að elta )>ær uppi í
salnum; en stúlkui'nar léku rkemmilega á
þá og fólust bakvið félaga Ilins feita and-
lits, svo armingjarnir hittu fyrir sér slcegg
í stað ungmeyjavara.
Föstudagur 10. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
:i og lx'ímilii
......^
G AF'f^’ÖG fcTi N N
V’itundarvottnr .< nii.a itistUnipin n;.-gir y j AVÍ K
Aðalfundur Norræna ^laðamanna-
AðaJfundur Norræna blaða-
mannasambandsins hefst í dag.
Frá Norðurlöndunum eru komn
ir 17 fulltrúar er sitja fundinn,
frá Blaðamannafélagi Is’ands
eru 6 fuiltrúar. Erlendu fulltrú-
arnir hafa undanfarna 3 daga
verið á ferðaiagi um Suðuriand,
fyt'sta daginn í boðj Reykjavík.
urbæjar, þá síðari í boði ríkis.
stjórnarinnar.
Ferðafélag Sslands gaigst fyrlr finn
Ferðafélag Islands gegnst
fyrir 5 lengri og skentmri íert
um um næstu helgi.
Fyrst er að nefna 12 daga
sumarleyfisferð um Norður og
Austurland. Lagt af stað kl. 8
á föstudagsmorguninn, komið
Utankjörstaðaatkvæðaseðill, eftir að kosið hefur verið.
Er það tiSvSijim aS démsmáláráðuiytið Sæiur frá sér fara élöflega kjör-
seðk á sama tíma eg bey.fi eæ stérfeSMan mútism en áæmi em til é nokkrum
öðmm kosnmgnm á Islauál?
Eins og Þjóðviljinn skýroi frá í gær var að því
fundið og því mótmæli á fundi landskiörstjómar
s.l. þriðjudag hve illa var genaið írá kjörseðlum
þeim er notaðir voru við utankjörstaðakosningu
í Alþingiskosningunuro. Voru kiörseðlar þessir svo
gagnsæir, að vitundarvottar áítu auðvelt með að
íylgjast með hvaoa frambjóðendur eða listabókstaf
kjósandi kaus og jafnvel hægt að sjá það gegnum
sjálft urnslagið.
ÞaC' er dómsmálaráðuneytið, undir forusí'u og stjórn Bjarna
Benediktssonar dómsmáiaráðherra, seni hér er í sök. Er alveg
greinilegt að í sambandi við gerð atkvæðaseðlanna hafa. átt
sér stórfelld mistök eða afglöp, svo ekkj sé kveoið síerkara að
orði. Hefur utanKjörstaðakosningln með þessu misferli verið
svift þeírri leynd er á henni ber að hvíla eins og kosniiigúnni
í heiid.
Á fundi landskjörstjórnar
voru lagðir fram a.m.k. tveir
kjörseðlar er sýndu glöggt þau
alvarlegu mistök sem hór hafa
átt sér stað. Er amiar þessara
atkvæðaseðla birtur hér í blað
inu svo almenningur geti
gengið úr skugga um hvað
gerzt hefur.
Heydsi ekfd ímdis
Sííi'WtjUiA'
Þegar gerð kjörseólania var
mótmælt á funSi landskjör-
stjórnar benti hún á, að henn'
væri málið óviðkomandi. Það
væri dómsmálaráðuneyt'ð sem
byggi út kjörseðla þá, er not-
aðir væru við utankjörstaða-
kosningu þegar kosið er t'l
Alþingis.
Yrði kosning'ii kærð á grund
velli þessara ólöglegu kjörseðla
myndi málið hins vegar heyra
und'.r úrskurð Alþingis.
LagaákvæSin um gerð
kjöreeðlansa
Kosnngaiögin taka af öll tví-
mæli um það, hvernig kjörseðl
arnir skuli vera úr garði gerð-
ir. En um þetta segir svo í 45.
gr. kosningalaganna;
„Kjörseðil fylgi hréf og stofn
skulu vera samföst á einu
i'jöibiaó , en aðgreind með rif-
límim.
Kjörblöð sknlu vera úr ha!d-
góðum pappír, með ni'smmi -
andi l'i v'ö hverjar kosningar,
og svo þykkum, að shrift verði
ekkf greini í gegnum ham, þó
a? bor'ð sé upp v';> birtu“.
SSíðítiSgmis élögleg
Þannig taka kosningalögiu af
511 tvíraæli um hvernig kjör-
gögn skuli úr garði gero. Er
augljóst, að sé þessu lagafyr-
irmæli ekki fylgt liafa kosn-
ingalögin ver’.ð brotin og' hin
levnilega atkvaéðagreiðsla gerð
meira eða min.na leyti op'aber.
Me3 geeð þeisra kiös-
raq&a, sem démssaála-
ráénneyflð lét írá sé-E
fara til viS
jtosningarvar ihafa þús-
*mdir manca nn ailf
:and- verið rændar-helgi
hins leyrilepa kosadnff-
anétfaf. Er það kannski
tilviljna eis! að slíkt ger-
isf á sama tíma og xök-
siKááur gmrms ©g raua-
&i funkPmin vlssa es iyr-
ir því, að beitt hafi ver-
i5 stðxfelldaxi mútusaarf-
semi í eiimi sg annarxi
mynd fil þess að liaxa á-
hrif á afstöðu maima til
kosninganna 28. júní em
áæmi ern til áSnr í
nokkrem kosuisigHm á
Islandi?
Enska skemmtiferðaskipið
Coronian :kom hingað í gær-
•morgun og með bví 550 skemmti-
ferðamenn. 500 þeirra fóru aust-
ur vfir fja.ll, skoðuðu gróðurhús
í Hveragerði, Sogsfossana og
Þingvelii og ennfremur fóru þeir
víða um. Veður var hið ákjós-
anlegasta og voru ferðamennirnir
hinir ánægðustu og létu í ljós að
þeir vildu vera hér lengur. Héð-
an fór skipið til Norður-Noregs.
í ágúst er væntanlegt hingað
annað skemmtiferðaskip, pólska
skipið Batory, sem hefur verið
leigt fyrir franska skemmtiferða-
menn.
Húsavík. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
.Glampandi sólskin og ágætur
■þurrkur var hér í gser og allir
önnum kafnir við' heyþurrk, sem
eitthv.að höfðu slegið meðan
rigndi.
Tvlinni dekkbátar ;og (triljur
stunda nú þorskveiðar, en afii
hefur verið tregur undanfarið.
pnelgi
við á öllum merkustu stöðum
á þeirri lcið.
Þá er 5 daga óbyggðaferð að
Hagavatni um Kjalveg og Keri-
ingarfjöll. Lagt af stað kl. 2
á laugardag, gist í sæluhúsura
félagsins.
Ferð í Landmannalaugar.
Lagt af stað kl. 2 á laugardag
og gist í sæluhúsi félagsins við
Landmannalaugai', komið heim
á sunnudagskvöld.
Ferð í Þórsmörk, IV2 dags
ferð. Lagt af stað kl. 2 á laug-
ardag og ekio inn á Þórsmörk.
Gönguferð á Esju. Lagt af
stað á siinnudagsmorgunian kl.
9 frá Austurvelli, og ekið að
Mógilsá, gengið þaðan á f jallið.
Sumarley f isf erði -
og íerð um næstu helgi
Farfuglar íava í Heiðarból á
laugardaginn og morgruninn eftir
haVda þeir ferðinni áfram ©g
Vijóla að Trö lafossi og verður
e. t. v. gengið á Esjuna.
Siðustu foi'vöð eru nú að t.i-
kynna þátttöku í sumarleyfs-
ferð Faríugla í Þórsmörk, frá
18.—26. þ. m. Félagið leggur
þátttakendum í sumarleyfisferð-
inni til tjöld, hitun.artæki og mat,
en allir verða að taka þátt í
matreiðslu (í vaktaskiptum). —<
Upplýsingar um ferðirnar eru
veittar í kvöld frá kl. 8,30—10
í Aðalstræti 12, sími 82240.
Fjáimákstjósi Ifeáfldsins:
Hseringur, tákn marsjallhjálparinnar og ..nýsköpun-
ar“ afturhaldsstjórnar þríflokkanna sem mynduð var í
ársbyrjun 1947, hefur síðan hann kom til landsins
scint á árinu 1948 verið staösettur við eina mikilvægu-tu
biYggju Reykjavíkurhafnar og þannig skert. athafna-
svæði hafnarinnar á mjög tilfinnanlegan hátt á sama
tima og vöntun hefur verið á bryggjm’úmi fyrir þau
llutningaskip landsmanna sem annast nauósynlega þjón-
ustu fyrir þjóðina í innanlands- og utanlandssiglingum.
Samkvæmt reikningum Rvík-
urhafuar fyrlr árið 1952 hafði
þetta, óskabarn afturhaldsins
engin hafnargjöld greitt við síð-
'ustu áramót og námu þá áfu'I-
in og ógreidd hafnargjöld sk'.ps-
íuí: kr. 1.155.344,16.
Á þessa staðreynd bendir
Eggert Þorbjarnai’son, einn af
endnrskoðendum reilninga bæj-
arins og fyrirtækja lians í at-
hugasemndum sínum við reikn-
ing Reykjavíkurhaínar 1952.
Fer athugasemd Eggerts hér á
eftir:
„1. Á áriru 1952 hafa engin
liafnargjöld verið greidd vegna
sltípsins Hærings, en skip þetta
hefur legið allt áritv við Ægis-
garð,
Áfallin Iiafnargjöid vegna
Hærings námu á árinu kr. 275.
605,10.
2. Skipið Hæringur hefur
í Reykjavíkurhöfn frá
október 1948 að undanskildum
nokkrum mánuðum á árinu
1950.
Áfallin hafnargjöld skipsins
frá október 1948 til ársloka
1952 hafa numið samtals kr.
1.155.344,16.
Á ölídi þessu tímabiii haía
cngln hafnargjöld verið greidd
vcgna sMpsins né vextir.
3. Skipið Hæriugur hefur
veriö staðsett við þá bryggja
Reykjavikurhafnar, Ægisgarð.
sem eima mikilvægust er, og
skert þar með athafnarsvæðl
hafnerinnar á filfinnanlegan
hátt.“
Ferðaskrifstofan Oi’lof efnir
til hópferða í Þórsmörk cg
Landmamialaugar nú um helg-
ina.
Vegna takmarkaðra sæta.
verður að tilkynna. þátttöku - i
Orlofs fyrir kl. 6 á laugaixlag.