Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 10. júlí 1953 Svar við bréfi garðyrkjumanna Hafliði nokkur Jónsson, frá Eyrum, sem fyrir nokkrum árum var m.a. frægur fyrir sín mis- iheppnuðu skrif um skóla sinn, Garðyrkjuskólann, er hann gekk •þá á um þær mundir, og skóla- stjóra hans, finnur nú „köllun“ hjá sér ásamt Birni Kristófers- syni, garðyrkjumanni, að segja Bæjarráði Reykjavíkur fyrir verkum, — og þá dugði að sjálf- sögðu ekk.i aðeins að gera það imeð venjulegu bréfi til ráðsins eða borgarstjóra, heldur var val- 'in hin kritiska leið einnig, ,að ’biðja blöð borgarinnar fyrir hina vanhugsuðu áskorun hinna skammt hugsandi garðyrkju- jnaniia. Með öðrum orðum að lathugasemd og skipan tvímenn- dnganna gat, þó að minnsta kosti orðið æsifregn í blöðunum og jafnvel valdið tortryggni þeirra, er ekki þekkia til aðstæðna, þessu máli viðvikjandi. Þessir tveir garðyrkjumenn teija það misheppnaða ráðstöf- un að leyfa nokkra fermetra undir íþróttatæki í Hljómskála- garðinum, til að hægt sé að iðka þar smá íþrótt og skemmtilegan 3eik, sem þroskar bæði hönd og huga. Að þeirra dómi er mis- ráðið að auka á fjölbreytni garðsins án þess þó, ,að það sé gert á kostnað annars þess, er ©arðurinn hefur upp á að bjóða. Hinir óyndisfullu garðyrkju- menn kynna sér ekkf neinar raunhæfar hliðar þessa máls áð- iur en þeir taka sér á hendur að segja bæjarráði fyrir verkum, eins og til dæmis þær, að hér er um vinsælan smá leikvang að ræða, sem er auðveldlega hægt lað flytia til, ef ástæða þykir. Eða, að þeir hafi kynnt sér það, að hliðstæðir ieikvangar hafa (rutt sér til rúms hin siðari ár einmitt í almenningsgörðum og við baðstaði víðs vegar um heim. I sumum löndum er það talinn stór ókostur, ef sumarhótel hafa ekki upp á að bjóða — „Mine- folfvöli" ;— eins og hér um cræðir. Þó viðkomandi garðyrkjumenn hafi lítinn áhuga á skrúðgarða- ræktun og gerð skrúðgarða, þá eigi að síður ættu þeir að vita, að hér er um ,að ræða afar vinsæan leikvang og leik fyrir það m. a. sérstaklega, að börn geta leikið hann með foreldrum sínum eða hér er smá íþrótta- iðkun fyrir fólk á öllum aldri. Fatlað fóik, sem á annað borð er rólfært og hefur hendur heil- ar, getur einnig notið þessa leiks ,að fullu. Stundum er íalað um, að æskulýður höfuðstaðarins hafi lítið sem ekkert við að vera nema híma inn á ölstofum og fara i kvikmýndahús. Þetta er ekki nema að hálfu leyti rétt, en það er of langt mál, að færa rök ,að því hér. — En hitt er staöreynd, að það bev að stuðla aú því, að láta æskunni í té, sem bezta aðstöðu til útlleikja og draga harla frá ölstofum o,g „rúnt-rápi“ í frístundum sinum á sólbjörtum sumardögum, — og litli lei’kvangurinn í Hljómskála- garðinum og Miklatúni er ein- mitt einn þáttur til raunhæfra aðgerða í þeim efnum. Svo þeir, sem eiga hugmynd- ina og framkvæmdir að slíkum aðgerðum eiga mikið frekar þakkir skilið en vanþakkir frá borgaranna hálfu, hvort heldur er um að ræða bæjarráð eða einstaklingar. Litla-golfið á Miklatúni náði þegar í fyrra sumar miklum vin- sældum og öll dagblöð bæjarins kepptust jafnvel við að mæla þessari nýbreytni bót, svo það kemur ofurlítið einhliða fyrir sjónir lalmennings, ef þessir tveir garðyrkjumenn vilja beita ræktunarþekkingu sinni gegn leikvangi, sem hér um ræðir, en ekki til eflingar gróðursældar Tjarnargarðsins, sem hlýtur þó að vera þeim nær, ef hugur fylgir verki. E. B. Malmquist. Elsti hestur heims Framhald af 5. síðu og vill heizt vera á beit í nánd við þorpslcrána í þeirri von, að einhver rétti til hennar ölkrús, að sögn nágrannanna. Áður fyrr var henni beitt fyrir mjólkurkerru, en eftir 32 ára þjónustu var hún leyst und- an þeim skyldum. Síðan hefur hún átt náðuga daga hjá öldr- uðum eigendum sínum, Sören og Petrina Larsen, sem bæði eru komin á níræðisaldur. /---------------------------------------N Siimardvöl að Reykjarlundi Eins og undanfarin ár gefst félögum í S.Í.B.S. kostur á viku eöa hálfs mánaðar dvöl aö Reykja- lundi. — Þeir, sem vilja taka .þessu boði eru góð- fúslega beðnir að gjöra aövart í síma 6450 eöa 6004. I Tvær stúlkar óskast Tvær stúlkur óskast í Vífilsstaöahæliö yfir sum- armánuðina. Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítal- anna, sími 1765. Skrifstofa ríkisspítalanna. ♦ I Sfindiiiét UM§® iiaMið i Mreppslaug 21. Júní sl. Björn Jónsson formaður sani- bandsins setti mótið, sem hófst kl. 2. Keppendur voru alls 32 frá þessuni félögum: Frá U5ÍF Is- lending 19, frá FMF Reykdæla 12 og frá UiVtF Slíallagrími 1. 160m bringiisund Itarla Kristjan Þórisson R 1;22,6 Sigurður Helgason í 1;26,1 Bjarni Pétursson I 1;29,9 Sverrir Ingólfsson I 1;31,8 100m frjáls aðferð karla Hörður Jóhamiesson S 1;13.5 Kristján Þórisson R 1;21,7 Sverrir Ingólfsson í 1:29,2 Bjami Pétursson í 1;29,5 50m baksund Itarla Sigurður Helgason í 42,8 Einar Kr. Jónsson I 44,7 Jónas Kerúlf R 45,0 Gunnar Stephensen I 45,6 50m baksund kvenná Steinunn A. Einarsd. R 58,4 Ragnheiður Danielsd. I 60,9 300m frjáls aðferð kvenna Sigrún Þórisdóttir R 5; 57,1 Edda Sigurðardóttir I 6;04,2 Edda Magnúsdóttir R 6;19,6 Sigrún Þorgilsdóttir R 6;21,7 lOOm brlngusund kvenna Edda Sigurðardóttir I 1;40,5 Sigrún Þórisdóttir í 1;42,0 Ragnh. Daníelsdóttir I 1;44,4 Edda Magnúsdóttir R 1;49,4 50m frjáls aðferð kvenna Sigrún Þorgilsdóttir R 44,5 Sigrún Þórisdóttir R 45,7 Ragnh. Daníelsdóttir í 45,9 Hrönn Viggósdóttir í 51,3 4x50m boðsund kvcjina (bringusund) A-sveit Islendings 3;20,1 A-sveit Reykdæla 3; 23,0 B-sveit Reykdæla 3;40,2 B-sveit íslendings 3;54,6 Dregur tii úrsli i I. fl. mótið hefur staðið yfir undanfarna daga og er nú nokkuð langt komið. Vegna þátttöku utanbæjarmanna bæði frá ísafirði og Vestmannaeyj- um, léku þessi !ið sína leiki fyrst og fóru síðan heim. Töp- uðu þau, en litlu munaði þó að Vestmannaeyingum tækist að sigra Fram og varði markmað- ur Fram sérlega vel í leiknum. I.B.V. — Vikingur 7:3 Eins og frá hefur verið sagt voru 8 félög sem kepptu og var þeim skipt niður í tvo riðla og hafa leikir farið þann- g: A. riðill. KR — Í.A. 8:5 KR — I.B.Í. 4:0 Valur — Í.B.I. 4:1 AK — Í.S. 4:0 B. riðill I.B.V. — íkingur 7:3 I.B.V. — Fram 0:2 Í.B.V. — Þróttur 5:2 Fram — Þróttur 2:1 3x50m þrísund karla A-sveit Islendings B-sveit Islendings 2;05,3 2;11,0 500m frjáls aðferð karla Kristján Þórisson R 8;05,8 Bjarni Pétursson 1 Sverrir Ingólfsson I Gylfi Guðbergsson unnu Svía 4:2 Ungverska lándsliðið í knatt- spyrnu vann nýlega sænska landsliðið 4:2 í landsleik sem fór fram á Rásundavellinum í 8;59,6 9; 14,4 | I 10;46,3 Þetta voru úrslitin í keppni fullorðinna og lauk henni me'ð i sígri UMF Islendings, sem hiaut J 50 stig, Reykdælir hlutu 40 og i UMF Skallagrímur 4 stig. Keppni drengja fór fram í tveim greinum. Úrslit í þeim voru þessi: 50m frjáls aðferð drengja Rúnar Pétursson I 42,4 Jónas Kerúlf R 42,6 Halldór Gunnarsson I 1;05,0 lOOm bringusund drengja Rúnar Pétursson 1 1;34,6 Jónas Kerúlf R 1;35,0 Haukur Ebgilbertsson I 1;58,4 Islendingur sigraði einnig í drengjasundinu með 12 stigum en UMF Reykdæla hlaut 6 st. Mótsstjóri var Sigurður Guð- mundsson. — UMF íslendingur sá um mótið. Denisenko vann Lundberg Rússneskir íþróttamenn hafa verið á ferð um Svíþjóð og keppt við sænska íþróttamenn. Hafa þei-r verið mjög sigursæl- ir og náð góðum árangri. G. Ivakin setti rússneskt met á 800 m á 1.50.1 á móti í Stokk- hólmi. Litujeff vann 400 m grindarhlaup á 52 sek. Alexand- er Anufrieff hljóp 5000 m á 14:20.6. Albertsson frá Svíþjóð varð nr. 2 á 14:40.4. Rússinn Tokareff vann 200 m á 22.1. Sleggjukastarinn Krivonosoff kastaði 57.91 og Grigalka vann kúluvarpið á 16.50. Marúlín frá Sovétríkjunum vann 3000 m hindrunarhlaup á 9.11.2. Bezti árangur dagsins var stangarstökk Denisenkos, 4.40 m. Lundberg varð annar og stökk 4.35 m. Denisenko reyndi við Evrópumet 4.46 en tókst ekki. Nina Pomo- narova kastaði kringlu 52.61 en Nina Dumbadse kastaði 48.40. Puskas, snjallasti knattspyrnu- maður ungverska heimsmeist- araliðsíns. Stokkhólmi. I liálfleik var jafn- tefli 1:1. I fyrri hálfleik liöfðu Svíar vindinn í bakið og áttu nokk- ur góð áhlaup, það áttu Ung- verjar lika og þegar á annari mínútu leiksins er miðherji þeirra kominn inn fyrr en sparkar bent á markmanninn. Ungverjar tóku forustu á 21. mín. eftir frábæran einleik spyrnu á 41. mínútu. I síðari hálfleik lá gjörsam- lega á Svíum nema hvað hægri innherjinn kom marki og jafn- aði á 25. mín. Mörk Ungverj- anna komu á 8., 29. og 34. mín. Öll úr skotum af örstuttu færi. 100 m hlaup vann Sjúikina á 12.3. Flokkur þessj keppti líka í Gautaborg og vann þar í flest- •um greinum nema sleggjukastið, en þar var Strandli fyrir og vann, kastaði bezta kasti sínu í ár, 49.72 m, og ennfremur unnu Svíar kringlukastið, M. Fransson, 49.24. I. Litujeff hljóp 400 m grindahlaup á bezta tíma í heiminum í ár, 51.7 og enn- fremur kastaði Nina Pomonar- ova kringlu 55.68 m sem er bezti árangur í heimi í ár. Lang- hlauparinn Anufrieff vann Bertel Albertsson á 3000 m á tímanum 8.15.0. Auglýsendur athugið Auqlýsinqar, sem birtast eiga í sunnu- 1 dagsblaði Þjóðviljans, þurfa að vera komnar til skrifstofu blaðsins fyrir kl. 6 á föstudagskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.