Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 5
í'östudagur 10. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 f ■ • .amenn hneigðir Því muu fara alls fjarri, að Bandaríkjamenn geti talizt bók- hneigð þjóð. Sú að minnsta kosti er niðurstaða Gallup- síld afi llreiiaiii Brezka stjórnin hefur gert yiðskiptasamning við Ráðstjórn- arríkin um söiu á saltsíld fyrir 973 þúsund sterlingspund (um 44 milljónir íslenzkra króna). Er það helmingi meira magn en Bretar seldu til Ráðstjórn- arríkjanna í fyrra. Tilkynning- unni um viðskiptasamning þenn- an var vel tekið í brezka þing- inu, jafnt af þingmönnum Iha!ds flokksins sem Verkamanna- flokksins. Togliaffi og De Gasperi Þeir Togliatti, leiðtogi ítalska kommúnistaflokksins, og De Gasperi, leið- togi kaþólska flokksins, hafa ræðzt við um þau nýju við- horf. sem skap azt hafa á It- alíu eftir þing- kosningamar. — Er það í fyi-sta sinn, •sem þeir hafa átt með sér viðræður í sex ár. Að fundi þeirra loknum lét Togliatti svo rm mælt, að hann gæti ekki séð, að De Ga- speri hefði neinn hug á að breyta stjórnarstefnu sinni. — Heizta viðfangsefnið i ítölskum stjórnmálum kvað Togliatti vera að uppræta atvinnulcysið, sem landlægt hefur verið á ítalíu siðan styrjöldinni lauk. stofnunarinnar, sem verið hef- ur að grennslast fyrir um lestr- aráhuga þcirra. Að sögn Gallup-stofnunar- innar eru þeir tiltölulega færri í Bandaríkjunum, sem kaupa ; bækur og lesa, en í nokkru • öðru nútímalandi Þannig kaupa j t.d. Bretar að jafnaði þrisvar . sinnum fleiri bækur en Banda- j ríkjamenn. í Bandaríkjunum, sem hafa 150 milljónir íbúa eru um 1450 bókaverzlanir og 7500 bóka- söfn. I Danmörku aftur á móti, sem hefur 4 milljónir íbúa. eru 700 bókaverzlan'r, og í Sviþjóð, sem hefur 7 miUjónir íbúa, eru 7500 bókasöfn. Gallup-stofnunin gerði jafn- framt athugun á bókmcnntaá- huga háskólamenntaðra manna. Komst hún að raun um a5 hann væri yfirleitt hverfandi lítill. Rejmdist aðeins einn af hverj- um sex hafa iesið eitthvað að fáði síðustu mánuðina, áður en rannsóknin var gerð, en annar hver þeirra gat ekki nefnt neina nýútkomna bók, sem hann hafði hug á að lesa. Þeg- ar minnzt var á jnnsar sígild- ar bækur, ypptu flestir hinna háskólamenntuðu einungis öxl- um. Togliatti Verfcfallsmenn myrtir í Vestur- Bengal Lögreglan í Asansol í Vestur. Bengal beitti :á sunnudaginn skotvopnum á hópgö.ngu verk- smiðjuverkamanna, sem eiga í verkfalli, og drap sex þe'rra, en særði tíu. Verkfallsmennirnir höfðu farið í hópgöngu sína til að' krefjast þess, að sex félögum þeirra, sem handtekn- ir höfðu verið, yrði sleppt úr haldi. Dönsk fiskinið í 1. ckíóber Á þingi danskra útvegsmanna var 3. júlí samþykkt tiliaga um að banna hvers kyns togveiðar alla suimudaga að sumrinu til frá 1. maí til 1. október. Bann þetta gildir um öil mið undan ströndum Danmerkur. Var það samþykkt með 5576 atkvæðum gegn 1999. Fyrir at- beina samþykktar þessarar verða dönsku miðin þannig friðuð einn dag vikunnar f'mm mánuði á ári. Undanfariö Jiefur \ enfi unnið að því að rcisa nýjar hásUölabygKÍngar á I-cn- ínhæðimur.i i út„aoi i Jloskva. — Myndin hér að ofan er af aðalbysgringunni, sem tekin verSur í notkun á hausti komanda. Flfúgandi verkíaSkve^Sir Sá óvenjulegi atburður gerð- ist í Bandaríkjunum í siðustu viku, að verkfallsvörður var haldinn úr fiugvélum. Voru það starfsmenu tveggja hótela í New Yorkríki, sem gripu til þeirra ráða. Flugu flugvélar þeirra yfir þjóðvegunum í nánd rið iiótelin með borða mikia, sem á voru letraðar viðvaranir til ferðamanna gegn því að leggja leið sína til hótela þess- ara. 99 drepnir í Kenya um sl. helgi Um síðastu helgi voru 99 Kí- kújú-menn drepnir í Kenya, en um 4 þúsund handteknir af brezkum hersveitum. Vezður tolifzeisi á höf- um úti öfnumið? Vestur-evrópsk tollaráðstefna hófst í Brússel í fyrradag. — Sænska sendinefndin á ráð- stefnunni hefur lagt til, að gert verði alþjóðlegt samkomu- lag um takmörkun á sölu 'á tollfrjálsu áfengi og tóbaki á höfum úti. BandarÉkin auka eftirlit með flug- 300 bænda gefnair Jssrelir til eigiaar og álsíselssr Teng Tzu-hvei, varaformaour' Fjármála- og atvinnumáiaráðs Kína lýsti því jTir í ræðu í Peking 5. júlí að 300 milljón- um bænda hefðu verio gefnar jarðir til eignar og ábúðar, síð- an kommúnistar bám sigur úr býtum í borgarastyi’jöldinni í Kina. Hafnarverkamenn í Melbournc í Ástralíu, sem hófu verkfall sj. mánudag til að mótmæla brott- rekstri nokkurra félaga þeirra, hurfu aftur til v.innu sinnar í gær. Flugmunnum á flugvélum, sem fljúga til Bandaríkjanna frá Bretlandi verða framvegis fengnar í hendur innsiglaðar fyrirskipanir um lendingarstaði, sem þeir mega fyrst opna, þeg- ar þeir eru komnir miðja vegu yfir Atlanzhafið, áð því er brezka fiugfélagiS British Ov- erseas A!rways tiikýTmti um síðustu heigi. Reglur þessar er einn liður í stórlega auknu eftirliti með flugferðum til Bandarikjanna. Bandaríska flugeftirlitið mun hafa hönd í bagga með, hvernig fyrirskipanir þessar verða gerð- ar úr gar'ði. I þeim verður líka kveðið á um, á hvem hátt flug- vélarnar skulu fljúga að strönd- um Bandaríkjanna og hvernig þær eiga að gera grein fyrir ferðum sínum. Verði fyrirmæl- um þessum ekki fylgt út í æs- ar, koma oi ustuflugvélar á vettvang og slást í för með aðkomuflugvélunum. 1 aðför sinni að Kíkújúmönn- um studdust brezku hersveit- irnar við fiugvélar, brynvarða bíia og stórskotali'ð. Réðust hersveitirnar að Kí- kújúmönnum í hinum skógi- vöxnu Aberdaref jöllum. Hófu þær árás sína með því að skjóta inn í skógarþykknið, sem þær höfðu umkringt. Þegar negr- arnir leitaðu út úr skóginum voru þeir handteknir eða skotn. ir, ef þeir reyndu að for'ða sér á flótta. Síðustu vikurnar hafa hátt á þriðja hundrað Kíkújúmenn verið drepnir, en tala fanga er ókunn. Hemaðaraðgerðir þess- ar heita á máli brezku her- stjómarinnar: „Hemaðara'ðgerð in smjörbolli“! £lztl hestnr lieims liáll- sextngiar í Maalöv í Danmörku hefur' meri ein náð hinum háa hests-' aldri að verða hálfsextug. Meri þessi, sem kölluð er Tulle, er sögð elzti hestur heims. Tulle er hin emasta, þótt heyrain sé farin að bila. Ölkær hefur hún gerzt með árunum Framhald á 8. síðu. Brezkt almenningsáht hlynnt u Kína í Samemuðu irnar l’annig- lifir alþýða Indlands. — Myndin sýnlr íbúðarhverfi vefnaðarverkamanna í Bombay. N*r því annar hver maður í Bretlandi er hlynntur því, að Kína verði boðið að taka sæti sitt hjá Sameinuðu þjóðunum, ef samningar takast um vopna- hlé í Iíóreu. i / Það sýnir árangur skoðana- könnunar, sem brezka stórblað- i'ð Daily Express hefur látið gera. Ein þe;rra spurninga, sem menn voru spurðir hjóðaði svo: Ef friður kemst á í Kóreu, eruð þér þá fylgjandi því að Kína verði boðin þátttaka í samtökum Sameinuðu þjcð- anna? — Árangurinn var þessi: Já sögðu .... 46,5 af hundraði Nei — .... 29,5 af hundraðí Óákveðnir . . 24,0 af hundraði Þeir sem svöru'öu spuming- unni játandi gerðu það allflest- ir á þeim forsendum, að sam- tök Sameinuðu þjóðanna ættu að standa öllum þjóðum opin án tillits til þjóðskipulags þeirra. Þeir sem svöruðu spurn- ingunni neitandi gerðu það helzt á þeim grundvelli, að andstæðingum Vesturveldanna bættist mikill liðsauki, þar sem Kína. væri, en aðstaða Vestur- velda.nna veiktist að sama skapi. Röskur helmingur þeirra, er fylgja Verkamannaflokknum að málum, svaraði spumingunni játandi, en um það bil fjórð- ungur neitandi. Af fylgismönn- um Ihaldsflokksins játtu 42 af hundraði spumingunni, en 35 af hundraði guldu henni nei- yrði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.