Þjóðviljinn - 10.07.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
kvenna í Kaupmannahöfn
Dagana 5.-10 júní s.l. var að tilhlutan Alþjóða-
sambands lýðræðissinnaðra kvenna haldið Heims-
þing kvenna í Kaupmannahöfn. Þátt í þinginu tóku
m.a. Alþjóðasamband kvenna fyrir friði og írelsi
og hin alþjóðlegu kvennasamtök samvinnuhreyf-
ingarinnar ,,Guild". Anriars var þingið opið öll-
um félögum og einstaklingum. Þingið sóttu yfir
700 fulltrúar með mismunandi stjórnmálaskoð-
enir hvaðanæfa úr heiminum. Framsöguræður
héldu þar m.a. hinn frægi, sænski læknir Andrea
Andrin og vísindakonan heimskunna Madame
Cotton, sem er forseti Alþjóðasambandsins. Menn-
ingar og friðarsamtök íslenzkra kvenna, sem er að-
ili að Alþjóðasambandinu sendu þrjá íulltrúa á
þingið, þær Maríu Þorsteinsdóttur, Guðrúnu Gísla-
dóttur og Lísu Gíslason. Frá Mæðrafélaginu sátu
þingið Sigríður Einars frá Munaðamesi og Ragn-
heiður Möller og frá Kvenfélagi sósíalista Elín
Guðmundsdóttir og Valgerður Gísladóttir.
í lok þingsins voru samþykktar eftiríarandi á-
skoranir til kvenna í öllum löndum heims:
YFim,ÝmNG
miii réÉÉliidt kvenna
Eugene Cotton Ctll vinstri), formaður Alþjóðasam-
bi.nds l.vðræðissinnaðra kvóhna, og Kut Hermann,
tormaður dönsku deildarinnar í sambandinu. —
Vér fulltrúar hundraða
milljóna kvenna úr 70 löndum,
,af mismunandi kynþáttum,
þjóðerni, atvinnugreinum og af
mismunandi stjórnmála- og trú-
arskoðunum erum komnar sam-
an á ÍHeimsþingi kvenna í
Kaupmannahöfn.
Þetta er í fyrsta sinn í sögu
kvennahreyfingarinnar, sem
raddir kvenna hafa heyrzt frá
jafnmörgum löndum til þess
að lýsa því vfir, að efnahags-
leg, stjórnarfarsleg og lagaleg
staða kvenna í flestum þessara
landa þarfnist gagngerðra breyt-
inga.
Milljónir kvenna fá lægra
kaup en karlmenn fyrir . sömu
vinnu, og það er einnig altítt
að ráðizt sé á rétt giftra
kvenna til vinnu. Milljónir
kvenna njóta ekki vinnufrís
vegna bamsfasðingar og þung-
aðar konur eru oft reknar frá
störfum sínum. Líf vinnandi
mæðra er miklum erfiðleikum
bundið í mörgum löndum vegna
þess að ékki era fyrir hendi
vöggustofur eða dagheimili fyr-
ir börn, eða þá að slíkar stofn-
anir eru mjög ófullkomnar.
Þetta takmarkar mjög vinnu-
xéttindi kvenna og þátttöku
þeirra í félagsmálum. Þegar at-
vinnuleysi eykst, er konum oft
sagt upp og þær mynda svo
oft mikinn hluta atvinnuleys-
ingja. I mörgum löndum hafa
konur ekki rétt til opinberra
starfa, sem annað hvort er
kosið til eða skipað í. Réttur
þeirra til menntunar, hvort
heldur er almenn eða sér-
menntun, er víða takmarkaður.
Lagaleg réttindi þeirra eru
ekk; hin sömu og karia. Öll
þessi atriði veroa til þess að
takmarka þátttöku kvenna í
stjórnmála- og efnahagsiífi
Jands þeirra.
Þau eru of mörg löndin, þar
sem konur njóta engra rétt-
inda ennþá. Þær eru undirok-
aðar og mannvirðingu þeirra
stöðugt misboðið. Hlutskipti
rnargra bændakvenna er enn
hryggilegt.
f miðjum styrjaldarundirbún-
ingnum, þegár efnahagsaðstaða
verkalýðsins fer hraðversnandi
og árásirnar á lýðréttindi og
frelsi eru magnaðar, verður líf
kvenna ennþá erfiðara.
Það er af þeim sökum, að
baráttan til varnar réttindum
kvenna og til að ná fullu jafn-
rétti, verður meira knýjandi en
nokkru sinni fyrr.
Heimsþingið vill taka upp
vonir kvenrta í öllum heimi og
boða rétt þeirra í þessari yfir-
lýsingu.
Eftirfarandi'réttindi til handa
öllum konum án tillits til kyn-
þátta, þjóðemis eða þjóðféi'ags-
aðstöðu, verða að hljóta viður-
kenningu:
Réttur til vinnu.
Réttur til frjáls stöðuvals.
Réttur til þess að skipa all-
ar opinberar stöður, jöfn skil-
yrði til þess að njóta hækkun-
ar í öllum störfum, sama kaup
fyrir sömu vinnu.
Jafnrétti til almannatrygg-
inga.
Jafnrétti allxa úl ríkisvemd-
unar mæðra og barna, greitt
orlof fyrir og eftir barnsburð,
hygging fullnægjandi fæðingax-
stofnana, lækningastofa fyrir
mæður og börn, vöggustofur
og barnagarðar bæði til handa
sveitum og bæjum og í iðnað-
arhverfum.
Sömu réttindi handa konum
sem vinna í landbúnaði og iðn-
aði til kaups, öryggisráðstafana
við vinnu og vemdun barna og
mæðra.
Réttur sveitakvenna til þess
að eignast land og njóta ávaxta
jarðarinnar.
Réttur til fuilkominnar
menntunar o-g atvinnuþjáifun-
ar.
Kosningaréttur og kjörgengi
til allra opinberra starf-a án
takmörkunar og greinarmunar.
Jafnrétti við menn í sam-
bandi við eignir, giftingar og
til barna.
Fullkomið félagafrelsi og ó-
takmarkaður réttur samthka
lýðræðissinnaðra kvenn,a til
starfa og réttur til þátttöku í
öðrum samtökum.
Öll þessi réítindi ber að
staðfesta með lögiun svo og
nauðsynleg skilyrði til nýting-
-ar þeirra.
Það er einnig nauðsynlegt að
bæta lifnaðarháttu manna al-
mennt, húsnæði og almenna
þjónustu.
Þett.a mun reynast kleift
með því að nota fé sem annars ■
er notað til hernaðarútgjalda,
nota það í þjónustu lífsins og
til hamingju ‘heimila í heimi,
sem tryggt hefur friðinn.
Kröfur þær, sem fluttar eru
í yfirlýsingu þessari eru fylli-
lega réttmætar. Kynslóðir
kvenna hafa barizt fyrir þeim.
Það er hægt að framkvæma
Konur um heim allan!
Heimsþing kvenna, sem hald-
ið var í Kaupmannahöfn og
mættir voru á fulitrúar hundr-
aða millióna kvenna fxá 70
löndum, heitir á yður, hvert
svo sem föðurland yðar er, kyn-
stofn, stjórnmálaskoðanir, trú-
arbrögð eða lífsstaða. að skip-
ast þéttar saman í baráttu fyr-
ir Þvi að tryggja hverri konu
■að hún geti óskorað neýtt rétt-
ar sins, og að tryggja hverju
barni öryggi og velfarnað, og
að byggia heim þar sem mann-
kynið getj lifað í friði.
Vér miklumst af þeim hlut,
sem konur hafa átt í að draga
úr deilum í heiminum.
Nú, þegar þióðir heimsins
fyllast nýrri von um að al-
þjóðadeilur jafnist á friðsam-
legan hátt, heíur hlutverk
kvenna orðið meir áriðandi en
nokkru sinni fyrr.
Sameinaðar verðum vér að
krefjast þess að vopnahlé verði
samið á réttlátum grundv.elli
og endalokum hemaðarins í
Kóreu fylgi réttlátur og ævar-
andi friður.
þessar kröfur, það hefur sýnt
sig í þeim löndum, þar sem
ríkisstjóxnimar lát,a sig miklu
skipla velferð fólksins. Þessar
stjórnir hafa veitt konúm fúll
réttindi og h-afa um leið skap-
að lífsskilyrði, sem gera það
að verkum, að þessaxa réttinda
verður notið fyllilega.
Heimsþingið skorar á konur.
í öllum heiminum að taka
höndum saman með skipulögðu
og stöðugu starfi fyrir réttind-
um sínum sem mæður, vinn-
andi menn og borgarar.
Sameinum átök vor i þessari
sameiginlegu baráttu. Eining
er skilyi-ði sigursins.
Sameinaðar verðum vér að
sjá um að ljúki styrjöldum
þeim sem geis-a. í Viet Nam og
á Malakkaskaga
Sameinaðar verðum vér að
sjá um að deilumálin um
Þýzkaland, Austurríki og Jap-
an leysist.
Nýlenduarðrán og erlend yf-
irdrottnun er glæpur gegn þjóð-
unum og alvarieg ógnun við
heimsfriðinn. Látum oss standa
við -hlið iriilljóna fcarla og
kvenna, sem berjast hetjubax-
átíu fyrir hinum helga málstað
friðarins, fyrir þjéð’egu sjálf-
stæði og jafnrétti kyiijanna.
Konur um ailan heim:
Þau öfl, sem berjast gcgn
fxiðsamlegri !ausn alþjóða-
vandamáia , ógna stöðugt með
þeirri hættu að bau muni dxaga
mannkynið n.iður í ihyldýpi
styrjaldar. Þessi öfl stofna til
bandalaga í árásartilgarigi og
koma upp herstöðvum. Það er
hiutverk vort að sigra þau.
Látum oss berjasl með enn
meiri stefnufestu, svo að al-
þjóða viðfangsefni verði leyst
með s-amningum viðkomandi
lahda.
Sameinaðar getum vér, sem
óskiptar erum sterkt afl í heim- !
inum, tryggt Það, að siikir
samningar leiði til friðarsátt-
máia milij stórveldanna fimm.
Slíkur sáttmáli myndj ver^a
til þess, að dregið yrði úr hin-
um gífurlegu hemaðarútgjöld-
um, sem nú dregur niður lifn-
■aðarháttu fólks í fjöida landa
og hefur alvarleg áhrif á fram-
tíð barna vorra.
Látum oss samein.aðar krefj-
ast þess, að stjórnir vorar
banni framleiðslu og notkun
kjarnorkuvopna, gerlavopn.a og
a.llra útrýmingaxvopna. Hinar
ómælanlegu lindir, sem þá
yrðu hagnýttar á annan «hátt
myndu bæta líf mannkynsins
og efla framþróun þjóðfélags-
ins.
Gerum enn ákveðnari kröfur
uan að ríkistjórnir vorar banni
styrjaldarundirróður og undir-
róður sem skapar ihatur milli
þjóðanna.
Við ihöfum miklu hlutverki
að sinna j sambandi við æsku-
lýð vorn. Olum böm vor upp í
ást á friði, framþróun og vin-
áttu milli þjóða.
Konur um heim allan:
Heimsþing kvenna heitir á
allar konur, án tillits til kyn-
þátta, þjóðernis, trúar og
stjórnmólaskoðana, og á öll
þjóðleg og alþióðleg samtök
kvenn-a að taka höndum sam-
an um að framkvæma kröfur
þær, sem þingið gerði í „Yfir-
lýsingu um réttindi kvenna“,
sem þingið samþykkti. Tökum
höndum saman ti.1 verndax lúi
og heilsu barna vorra.
Vinnum saman:
Sameinumst til þess að koma
á fót og efl.a viðskipti, vin—
áttu og menningarsamvinnu
sem mun auðga lif allra þjóða.
Látum oss vernda hagsmuni
kvenna og barna.
Fyrir vom tilverknað mun-
friður vinnast.
Vér, konur frá 70 löndum,.
fulltrúar ýmiskonar kvenna-
samtaka og óskipulagsbundinna
kvenna, sem kynnzt höfu.m,
margar hverjar í fyrsta sinu
Alþjóðasambandi lýðræðissinn-
aðra. kvenna °S höfum tekið
þátt í Heimsþingi kvenna, höf-
um skilið og aðhyllumst það
starf, sem Alþjóðasamband lýð—
ræðissinnaðra kvenna hefur
unnið til varnar rétti kvenna
og bama og fyrir heimsfriði.
Vér skiljum fyllilega þörfina á
því, að halda starfinu áfram í
náinni samvinnu og fyllsta sam-
ræmi og að tengjast enn sterk-
ari böndum til þess að gera.
hreyfingu vora cnnþá áhrifa-
meiri í ba-ráttu hennar til þess
að vinn.a og tryggja rétt kvenna
o,g barna og lil þess að verja
friðinn í heimi öllum.
Nokkur dúsíix
GallaSar SeSp!ilsHxaf
úr jersey.
FóðMfeiiiisbúiay
mjög ódj'rt
Skólavörðustíg 8, sími 1035
Hvsstiftisig til kvessn^ mm
vafe veriMfl