Þjóðviljinn - 12.07.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 12.07.1953, Page 1
1 ÆFR Skrifstofan verður eftirleiðisl opin alla virka daga kl. 8—10 e. h. nema laugardaga kl. 2—® Félagar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna oa greiða félagsgjöldin skilvísH lega. Stjórnin. Samkomiiletg um vinnutilhögun og kaupgreiöslur í síldarverk- smiðfiinum á Biglutiröi í sumar Réftarskiölin í móli Lavrantí Bería þegar iögð & borðið | Um gervöll Ráðstjórnarríkin voru í gær haldnir fundir í félögum kommúnistaflokksins. Ákærurnar á hendur! Bería voru ræddar, en traustsyfirlýsingar á miðstjórni kommúnistaflokksins samþykktar. j; Ennþá ésamið om kjörin á söltunarp Frétt frá Siglufirði til Þjóðviljans. Að undaníörnu haía staðið yíir samningar milli Verkamannaíélagsins Þróttar og forráðamanna síld- arverksmiðjanna um vinnutilhögun og kiör í verk- •smiðjunum í sumar. Náðist fyrir nokkru samkomulag við stjórn Rauðku og í gær við Síldarverksmiðjur líkisins á svipuðum grundvelli. í Rauðfti verður unnið með hálfum afköstum, þannig að byrjað verður kl. 7 að mórgni og unnið til kL 7 að kvöldi þá daga sem brætt er, og fá verka- Gotta úr Eyj- um ó hval- veiðum Vestm.eyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Einn bátur hér í Vestmanna- eyjum, Gotta, hefur hafi'ð hval- veiðar. Kom hann með 2 hvali s. 1. miðvikudag. Kjötið er fryst en spikið brætt. Gotta mun halda áfram hvalve;ðunum. menn fyrir það dagvinnukaup í 8 klst. og eftirvinnukaup í 5 og 3/4 klst. Síldarverksmiðjur ríksins. Samkvæmt samkomulaginu við Síldarverksmiðjur rikisins verður ráðinn fullur mannskapur í SR’46 og verða þar 4 sex klúkku- stunda vaktir í sólarhring, eins og verið hefur undanfarin sum- ur. í SR-P verður ráðinn ca. hálfur mannskapur á sömu kjör- um og hjá Rauðku. í öllum verk- smiðjunum verða verkamenn á umsaminni kauptryggingu. Að sjálfsögðu áskildu forráða- menn allra verksmiðianna sér rétt til að ráða fullan mannskap verði gott síldarsumar. D Þið ykkar sum getið farið utan með Drottn- ingunni og Guilfossi 17. og 18. þessa mánaðar eruð strengilega beðin að hafa samband við skrif- stofu undirbúningsnefnd- arinnar í dag (eða á morg un), en hún er opin báða daga kl. 4—7 e.h. Það skiptir miklu máli að þið verðið við bessum tilmæl- um. PRMDA sæðh ferott- vikmngu Beiía Pravda ræðir hrottvikningu Berí,a í forystugrein í gær. End- urtekur blaðið þær ásakanir gegn honum, að hann hafi reynt að hefja valdsvið innanríkis- ráðuneytisins yfir valdsvið ríkis- stjórnarinnar og flokksins með því að skipa skjólstæðinga sína I áhrifastöður embættismanna- kerfi rikisins og á þann hátt leitast við að draga sem flesta stjórnartauma í sínar eigin hend- ur; en færzt undan a>g fram- kvæma fyrirmæli ríkisstjórnar- innar eða gengið í berhögg við þau. Aðrar ásakanir á hendur Bería eru þær, að hann hafi alið á sundurþykkju og úlfúð milli þjóða Ráðstjórnarríkjanna með því að skipa í áhrifamikil em- bætti viðsvegar um þau met< orðagjarna og valdafikna skjól^ stæðinga sina, sem haldnir hafii verið þjóðrembingi; að hann hafil reynzt þrándur í götu frekaril þróunar landbúnaðarins í átt aðj Framhald á 3. síðu. f ------------------------ Shell-lóð vií Reykjanesbrauf f i Bæjarráð hefur samþykkt. aði láta h.f. Shell á Islandi í té alltí a5 3000 fermetra lóð viðl Reykjanesbraut gegnt Blör.du- hlið undir benzínafgreiðslu og; smurningsstöð er félagið hyggst að reisa þar. Var mál þetta till umræðu og afgreiðslu á fundil bæjarráðs í fyrradag. Viðræðum Robertsons og Syngmans Rhee lokið Salisbury og Bidault á fundi Eisenhowers Sédunduc Dulles og Saiisbucy Utanríkisráðherrar þríveldanna gengu í gær á fund Eisenhowers Bandaríkjaforseta og ræddu við hann 1 20 mínútur. Dulles á.tti einnig í gærkvöldi viðræöur við Eden, sem hefst viö á hressingarhæli í New York. Allf áhuldu um árangur v/ðrœðno jbe/rro Bandaríski aðstoðar-utanríkisráðherrann, Robertson hershöíðingi, sem sendur var af Eisenhower forseta til Kóreu til-að reyna að telja Syngman Rhe© ofan af andstöðu sinni við vopnahléssamninga Sameinuðu þjóðanna, — a^ því er bandarísk stjórnarvöld hafa tilkynnt —, leggur afíur af stað heim- leiðis í dag. Allt er enn ókunnugt um árangurinn af för hans. Sameiginleg tilkynning um viðræður þeirra Rhees verður birt samtímis í dag í Washing- ton og Seúl. Fundum Þríveldanna í Wash- ington var haldið áfram í gær. Á dagskrá voru Þýzkalandsmál- in. Rætt var um tillögur stjórn- ar Adenauers og orðsendingu Talsmaður indverska utanríkis ráðuneytisins vék í fyrradag að ræðu þeirri, sem Malan flutti á dögunum í veizlu er stjórn hans hélt til heiðurs Föbert Menzies, forsætisráðherra Ástralíu. Malan komst þá svo að orði, að sá dagur kynni að renna upp að Indland beröi að dyrum Ástralíu. Sagðj þessi talsmaður utan- ríkisráðuneytisins, að Indverjum væri skynvillur Malans engin ný- lunda og kipptu sér ekki upp við þær. Indverjar gerðu ekki landa- kröfur á hendur neinu ríki, svo að friðnum væri engin hætta búin frá -þeirra hendi. Hins veg- ar dylst þeim ekki, að stefna Malans í kynþáttamálum kann að leiða til friðrofs. Vesturveldanna frá því í septem- ber í fyrahaust sem grundvöll að nýrri orðsendingu til Ráðstjórn- ■arríkjanna varðandi sameiningu Þýzkalands. Þeir Dulles og Salisbury áttu með sér sérstakan fund í gær- kvöldi um herstöðu Bretlands og Bandaríkjanna við botn Mið- jarðarhafsins. Ráðstefna Grikklands, Júgó- slavíu og Tyrklands í Aþenu lauk í gær. í tilkynningu, sem birt var að ráðstefnunni lokinni, seg- ir, að rædd hafi verið hernaðar- samvinna ríkja þessara og algert samkomulag náðst. Ákveðið var á ráðstefnunni að setja upp stofnun, sem mun hafa fyrir- greiðslu fyrir hernaðarlegri og viðskiptalegri sámvinnu ríkj- anna. Robertson hershöfðingi, sér- legur erindreki Eisenhowers, heldur í dag af stað áleiðis til Bandaríkjanna eftir 16 daga dvöl í Kóreu. Síðasta viðræðu- fund sinn við Syngman Rhee, forseta Suður-Kóreu átti hann í gær. Að fundum þeirra loknum ræddi Syngman Rhee við blaða- menn. -Sagði hann að þeir hefðu skipzt á skoðunum af vin- semd og gagnkvæmum skilningi, en aðspurður, hvort þeir hefðu náð samkomulagi, varðist hann allra frétta. Þeir Robertson og Rhee gefa út sameiginlega tilkynningu á næstunni um viðræður sínar og verður hún birt samtímis í Washington og Seúl. Erindi Robertsons. Murphy, pólitískur ráðunaut- ur Mark Clarks, fór í gær af stað til Bandaríkjanna frá To- kyo eftir tveggja mánaða dvöl í Japan. Robertson var sendur til Kóreu þeirra erinda að telja Syngman Rhee á að fallást á vopnahlé í Kóreu, ef samningar tækjust milli vopnahlésnefnd- anna í Panmunjom, en stjórn Suður-Kóreu hafði lýst því yfir, að hún mundi virða að vettugi hvert það vopnahlé, sem Sam- einuðu þjóðirnar semdu um. í því skyni að torvelda vopna- hléssamningana sleppti hann úr haldi 25 þúsundum fanga Sameinuðu þjóðanna, sem mest var deilt um í Panmunjom. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um það, hvort Bandaríkjun um hafi verið eitis umhugað og þau láta að telja Syngman Rhee hughvarf. Bandaríski herinn mun hafa haft fregnir af þeim fyrirætlunum Rhees að sleppa föngunum úr haldi, þótt hann hreyfði hvorki legg né lið til að koma í veg fyrir framkvæmd þeirra. Fundir fyrir luktum dyrum í Panmunjom Vopnahlcisnefndiraar í Pan- munjom ræddust tvívegis við í gær fyrir luktum dyrum og halda fundum sínum áfram eftir helgina. Fulltrúar stjómar Suð- ur-Kóreu tóku ekki þátt í við ræðum þessum fremur en í fyrradag. Er ekki búizt við, að þeir taki aftur þátt í viðræðumf vopnahlésnefndanna. Litið var barizt á vígstöðvun-t um í gærdag. Gruniher íek- ur viS af Ridgway Ridgew-ay hershöfðingi lét í gæn af sjtörfum sem yfirhershöfðingil herafla Atlanz-. hafsbandalags- ins í Evrópu, en yið tókj Grunter hers-< höfðingi, sem gengið hefup honum næstur( að tign. Ridgeway tek- Ridaway ur v;g embætti: oddvita banda- ríska herráðsins af C°hms hers- höfðingja. Ridgeway hefur komið mjög við sögu hin síðari ár. Urrn skeið var hann yfirforingi herjai Sameinuðu þjóðanna í Kóreu ogl varð þá uppvís að því að hafál beitt' sýklahernaði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.