Þjóðviljinn - 12.07.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 12.07.1953, Qupperneq 5
Sunnudagur 12. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Franskir kommúnistar vinna á við aukakosningar VÉL SEM GREFUR SKIPASKURÐI Pessi mokstursvél, sem :ekin hefur verið í notk- un nýlega við stórfram- kvæmdir í Sovétríkjumim, nokar 1500 rúmmetrum if mold á klukkutíma. Véliu er notuð við gröft tórra skipaskurða og á- eituskurða. Tvö færi- bönd flytja moldina 45 netra vegalengd frá taðnum þar sem verið er ið grafa. Þrjár dráttar- vcJar knýja mokstm'svél- ina. Miignaðai' óelrílii9 i Malksíítsi vegna flisaiia aiira hækkanaf9 íargfalds sneð sÉrætisvðgmiiisi 1 Allsherjarverkfall'og magnaöar óeiröir hlutust af því þegar fargjöld meö strætisvögnum voru hækkuö í millj- ónaborginni Kalkútta á Indlandi í ciöustu viku. Fyrst hófst almenn hreyfing fyrir ,því að neita að greiða fargjöld með vögnunum. Þá var settur iögregluvörður í vagn- ana og þeir sem neituðu að greiða fargjald handteknir og þeim varpað í fangelsi. Varð þetta til þess að reist voru götuvígi og umferð stöðvuð á öllum aðalgötum Kalkútta klukkustundum saman. Á f jórða degi óeirðanna út af fargjaldaliækkuninni hófst alls- herjarverkfall. Múgur manos fór uin götúrriar, stöðváði jvagna og velti þeim sumstðar um koll. Lögreglán kastaði táragasi að mannfjöldanum og mokkrum sirinum var skotið af ibyssum yfir höfuð mariria. Menn Voru á hverjum degi handtekn- ir hundruðum saman. Heimatil- búnum sprengjum var varpað að lögreglunni. Vitsmuiiapróf fyrir hsistjéra Frá og með 9. þessa mánað- ar verða allir bílstjórar í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, að láta rannsaka andlega heil- brigði sína jafnt og líkamlega. Er þess væozt að dregið verði úr umferðarskysum með því að taka ökuleyfi af fólki, sem ekki er í andlegu jafnvægi eða er vitsraunarýrt. Þegar óeirðirnar stóðu sem hæst var öllum skólum og flest- um verzlunum lokað í Kalkútta en íbúar borgarinnar eru tvær milljónir. Fargjaldahækkunin, sem borg- arstjórnin fyrirskipaði og öll þessi ólæti hlutust af, nemur um fimm aurum í íslenzkri mynt. Sérstakur próf- læknir við Verk- fræðiháskólami í l>irý3Si!©fSsvéI !!©gið á kirkfuíu"n Þrýstiloftsvél úr franska flug- hernum skellti um daginn kross- inum ,af kirkjutuminum í Senon nálægt Nancy og skemmdi kirkju þakið verulega. Flugmanninum tókst ,að ná vélinnj upp og fleygði sér út úr henni í fall- hlíf rétt áður en hún stakkst tii jarðar. Viö aukakosnigar til bæjarstjórnar í fransba bænum Tarbes hafa kommúnistar unnið mikinn sigur. Þegar bæja- og sveitastjórnir um allt Frakkland voru kosnar 28. april í vor, urðu kommúnist- ar stærsti flokkur Tarbes, fengu ellefu menn kjörna í bæjar- stjórn og 4759 .atkvæði eða 32,4 af hundraði. Vegna þess að borg- ■araflokkarir cg sósíaldemókrat- ar gátu ekki komið sér saman var kommúnistinn Peyres kosinn bæjarstjóri. Andstöðuflokkar kommúnista vilda ekki ur.a þessum mála- lokum og knúðu fram nýjar bæjarstjófnarkosningar með því að I'ta fulltrúa síná í bæjar- stjcrninni segja af sér. Eh þeir höfðu lit'.a ón.ægju af því bragði. Þegar ta’in voru atkvæði í kosn- irigu.núm, sem fóru fram síðasta sunhudag, kom í Ijós að komm- únlstar höfðu aukið fylgi sitt um 2114 atkvæði upp í 6873 eða 45 af hundraði. Kommúnistum bættust fjórir bæjarfulltrúar, sem þeir unnu frá borgaraflokk- unum. Hafa nú kommúnistar fimmtán menn í bæjarstjórn Tarbes, borgaraflokkarnir fjór- tán og sósíaldemokratar fjóra Veltur Það því á afstöðu þeirra, hvort verkamannastjórn verður áfram í bænum. Frakkar og Bandaríkiamenn elda grótf silfur i Marokkó ,Frú Frances Bolton, sem áj , sæti í fuHtrúadeil d Banda- í t ríkjaþings og telst til flokks \ republikana, liét á þingheimí á mánudaginn, aó gefa gaumí iðbúð óskilgetinna barna i bandarískra hermanna víðs- , vegar um heim. Berum v'ði i enga ábyrgð á 100.000 slíktun! ; börnum í Japan, 70.000 í Eng-j ^landi og 50.000 í Þýzkalandi?, , spurði frúin. Hún kvað þaði visast að börnin yrftu þegarl I þau stækkuðu rótlaust og ó-í ánægt fólk, sem yrði auðveytí herfang hverskonar „isima“J Sú nýbreytni var tekin upp við Verkfræð’háskólann í Kaup- mánnahöfn í fyrra að ráða sérstakan próflækni, sem gengi úr skugga um, hvort þeir nem- endur, er fæm fram á að fresta prófum væru í reynd veikir eða ekki. Eftir að próf- læknirinn var skipaður, hafa prófveikindi rénað mjög. Lækn. ir þessi hefur auk þess komið mörgum námsmanninum að góðu liði. Prófveikindi stafa oftast af taugaáreynslu, eins óg að líkum lætur, svo að á þeim má ráða bót, ef rétt er á haidið. Bandaríska sendisveitin í París er að sögn fi'éttaritara Asso- ciated Press þar í borg tek'n að hafa þungar áhyggjur af sambúð Frakka og Bandaríkja- manna í frönsku nýlendunni Marokkó á norðurströnd Afríku Hafnar eru samningaumleit- anir milli seridiráðsins og frönsku ríkisstjórnarinnar um málið. Síðan bandaríski flugherinn tók að koma sér upp m’klum flugstöðvum í Marokkó hefur sambúð Bandaríkjamanna og Frakka þar hrakað jafnt og þétt. Bandaríkjamennirnir, sem sjá um byggingu flugstöðv- anna, halda því fram að Frakkar reyni að ná undirtök- um í öllum fjárreiðum og við- skiptum, sem framkvæmdunum koma við og geri þær sér á þann hátt að féþúfu. Frcmsku yfirvöldin í Marokkö svara þvi til, að Bandaríkjamenn reyni að ráða Marokkó undan Frökk- um með því að ýta á laun und- ir stjórnmálasamtök þjóðern's- sinna. Segja þau að þessi fram. koma Bandaríkjamanna ógni allri aöstöðu Frakka í Norður- Afrikú. beilega stríi Trúarleiðtoginn Ay.atollah Kashani, sem fylgismenn Mossa- degh, íorsætisráðherra Irans, felldu um daginn úr forseta- émbætti þingsins, hefur við orð að fyrirskipa öllum sanntrúuðum múhameðstrúarmönnum í land- inu að hefja jehad eða heilagt stríð gegn ríkisstjóminni. Eftir Framh. á 11. síðu. Fjárhagsaðstoð g Öldungadeild Bandarikjaþings hefur igefið Eisenhower forseta heimild til að halda eftir einum milljarð dollara af fjárveiting- unni til aðstoðar við önnur löud, sem ætlaður er Evrópuríkjunum, ef þau gera ekki igangskör að því að fullgilda samning.inn um stofn. un Vestur-Evrópuhers. Ennfrem- ■ur var ákveðið að allri banda- rískri aðstoð við önnur lönd skyldi ljúka á miðju ári 1956. Öldungadeildarmaðurinn M.ike Mansfield úr flokki demókrata komst svo að orði í umræðunum, að með aðstoð sinni við önnur ríki hefðu Bandaríkin bakað sér óvild í stað þess að afla sér vináttu . og vakið deilur í stað einingar. Ráðstjórnarríkin Berligslce Aitenavis hefur skýrt frá því, að Ráðstjómar- ríkin hafi boðizt til að selja dönsku stjórninni m.a. tvö þús- und tonn af baðmull, þ.e. um fimmtung árlegrar baðmullar- .neyzlu Dana. Viðræður um nýja viðskiptasamninga milli Ráðstjómarríkjaima og Dan- merkur hefjast á næstunni. Hingað til hefur baðmullar- innflutningur Dana nær ein- vörðungu komið frá Bandaríkj- unum. Ef þeir taka boði Ráð- stjómarríkjanna munu þeir spara sér um 12-15 milljónir danskra króna í bandarískum gjaldeyri á ári. Um daginn þegar stjörnarkreppan í Frakklandj stóð yfir, birti danski blaðateiknarinn Bidstrup þessa mynd. Undir henrii stcð: Þessi hópmynd er af aðal ráðherrumun í nýju frönsku stjórn- inni. 1 aftari röð frá vinstri eru dómsmáiaráche rrann, landvarnaráðherrann og menntamálaráð- herrann, í fremri röðinn! innanríkisráðherrann, forsætisráðherrann v, landhúnaðaráðherrann og viðskiptamáiaráðherrann. Lesendur eru beðnir að límia sjálfir á skrokka ráðhrranna höfuðin á þeim, sem á hverjum tíma- er talað um að komi til greina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.