Þjóðviljinn - 12.07.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 12.07.1953, Qupperneq 9
Sími 1475 Sigur íþróttamannsins (The Stratton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. — James Stewart, June Állyson. — Myndin var kjörin vinsæl- asta mynd ársins af lesendum ameríska tímaritsins „Photo- play“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Walt Dysney-myndin Enginn sér við Ásláki Sýnd k'i. 3. — Sala hefst kl. 1. Simi 1544 Fljúgandi smyglarar („Illegal Entry“) Mjög spennandi og viðburða- liröð amerísk my-nd um bar- áttu við hættulegan smygl- arahring. — Aðalhlutverk: George Brent. Marta Toren. Howard Duff. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi Grínmyndin fjöruga með: ABBOTT og C-OSTELLO. Sýnd kí. 3. Sala hefst kl. 1. ÍT1 r 1^1 * * ■—*« Tnpohbio ——* Sími 1182 Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afar spennandi amerísk kvikmynd, er gerist á víg- stöðvum Kóreu. — John Hod- 3ak, Linda Christian, Stephen McNaliy. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Gorilluapinn Zamba Jon Hall. — Sýnd ki. 3. — Allra síðasta sinn. Sími 81936 Smyglað gull Spennandi ný amerísk mynd um smyglað gull og baráttu kafarans og smyglaranna á hafsbotni. — Aðalhlutverk: Cameron Mitchell, Amanda Blake. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Barnasýning kl, 3 Sprenghlægilegt gamanmynda- safn. Sími 1384 Juarez Mjög spennandi og vel leikin amerísk stórmynd er fjallar um uppreisn mexíkönsku þjóðarinnar gegn yfirdrottn- un Frakka. — Aðalhlutverk: Paul Muni, Bette Davis, John Garfield, Bnian Aherne. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 7 og 9. Tónatöfrar (Romance On High Seas) Hin bráðskemmtilega og fjör- uga .söngvamynd í eðlilegum litum með Doris Day og Jack Carson. — Sýnd kl. 5. I ríki undirdjúpanna — Seinni hluti — Hin afar spennandi og ævin- týralega kvikmynd. — Sýnd aðeins í dag kl. 3. — Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6485 Eldfjöðrin Afarspennandi ný amerísk mynd um viðureign Indíána og hvítra manna. —- Sterling Heyden, Arleen Whe'an, Barb- ara Rush. — Eðlilegir litir. Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3. Sími 6444 Síðasta orustan (Llttle Blg Horne) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á sönnum viðburðum, um hugdirfsku og hreysti nokkurra manna úr liði hins fræga Custers hershöfð- ingja. Lloyd Bridges, Marie Windsor, John Ireland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frances Hin sprenghlægilega gaman- mynd með Donald O’Connor. Sýnd kl. 3. Kíiup - Sala Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málm’ðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. InnrömmuiD Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrá, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzltmln Grettlsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 18 Viðgerðir á rafi magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- íækjavinnustofan Skinlaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafmarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30---22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Utsvars- og skatta- kærur og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. ödýrar liósakrónur Iðja h. *. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar ölafsson hæstaréttariögmaður og Iðg- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Simar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. llggiir Hðin ÚlbrejHid Þjóðviljaitii Sunnudagur 12. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 Fordfélagló HH án Framh. af 7. síðu. Bandaríkjanna á árunum eftir stríðið. Henry Ford var einn af áköfustu forvígismönnum Marshalláætlunarinnar, og at- hyglisvert er það, að eftir að forstjóri Marshalláætlunar- innar, Poul Hoffman, lét af því starfi var honum falin umsján Fordsjóðsins, en í hann renna á ári hverju 25- 30 milljónir dollara frá Ford til „alþjóða hjálparstarfsemi“ — en þeir peningar fara m.a. í „Frjálsrússlandssjóðinn“ og aðra njósna- og áróðursstarf semi. Ford hefur líka grætt einna mest allra bandarískra iðn- rekenda á Marshalláætluninni, ekkj aðeins á beinum útflutn- ingi dráttarvéla og vörubíla, heldur einnig á þeim margvís- legu áhrifum, sem áætlunin hafði í Vesturevrópu. Sérstak- lega fengu Ford-útibúin frjálsari hendur og gróðavæn- legri sölu, eftir að Bandaríkin höfðu knúið Marshalllöndin til að leyfa frjálsari innflutning. Á 50 ára afmæli sínu á Ford alls 20-25 dætrafélög í álíka mörgum auðvaldslöndum víðsvegar um heimiem. Það er í rauninni heilt heimsveldi -— og, eins og við höfum séð, hefur Ford samkvæmt því stutt alla heimsveldishyggju, aíveg eins og hann hefur hat- rammlega barizt gegn öllu, sem ógnað gæti veldi hans einnig í alþjóðlegum skiir.ingi. Þannig iýsti haan með beisku hatri rússnesku byltingunni í bók sinni „Líf mitt og st.arf“, sem kom út skömmu eftir 1920. Hér er smásýnishorn: „Strax og sameignarmenn höfðu tekið í sinar hendur stjórn rússnesku verksmiðj- anna, fór allt að ganga á tré- fótum. Rökræður urðu alls ráðandi á kostnað framleiðsl- unnar .... Allt, sem „um- bæturnar“ hafa fært Rúss- landi, er stöðvun framleiðsl- unnar“. Þegar þess er gætt, að fram- leiðsla Sovétríkjanna er tutt- ugu og fimm sinnum meiri en fyrir byltinguna, má segja, að Ford hafi haft meiri heppni með sér í bílaframleiðslu og gróðastriti en spádómum og pólitískum hugsýnum. í f jarveru minni til 4. ágúst gegnir störfum mínum hr. læknir Skúli Thor- oddsen, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 10-11 og 4-6, laugardaga kl. 10-11. Sími 82182. . Þórarma Gnðnason, læknir. Heimilistækin kaupið þér í Búsáhaidadeild KR0N Nýkoitinesr . KITCHENAID hrærivélezr Verða til sýnis í gluggum verzlunarinnar í dag BÚSáHALDADEILD Bankastræti 2 — Sími 1248 Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí tíl 4. ágúst. GLERIÐJAN S. F. Skólavörðiistíg' 46 — Sími 1386 Jarðarför maimsins míns, HANNESAR GUÐLAUGSSONAR, múrara, fer fram mánudaginn 13. júlí frá Fossvogskirkju. Athöfnin hefst með húskveðju aö heimili hins látna Uröarstíg 8, kl. 2.30 e.h. Sigríður Bjamádöttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.