Þjóðviljinn - 22.07.1953, Síða 5
Miðvikudagur 22. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Ráðstjórnarríkin og Frakkland gera
asanuíing
Ráðstjórnarríkln og Frakk-
land undirrituðu 17. júlí nýjan
viðskiptasamning. í tilkynningu,
sem gefin var út að und'rritun
samningsins lokinni, segir, að
samningagerðin sé árangur ráð-
stefnu þeirrar, sem Evrópska
efnahagsstofnun SÞ efndi til í
vor til að auka verziunarvið-
sk'pti milli Austur- og Vestur-
Evrópu.
Vicskiptasamningur þessi er
til þriggja ára. Verz’un sú, sem
rauci eiga sér stað milli land-
Fangar í fangelsinu í bænum
Ealem i Bandaríkjunum náðu
um skeið í síðustu viku fang-
elsinu á sitt vald.
Uppþot þeirra hófst á þann
hátt, áð þeir gerðu setuverk-
fall til að mótmæia því, að
gert var upp á milli fanga að
þeirra dómi. Breiddist verkfall
fangaona óðfluga út og náðu1
þeir fangelsinu á sitt vald cg
hröktu lögreglu og fangaverði
út úr fangelsinu.
Eftir að lögreglunni barst
liðsauki ná'ði hún fangelsinu
aftur á sitt vald án blóðsúthell-
iuga.
anna fyrsta árið, nemur 12
milljörðum franka eða um 580
milljónum ísl. króna. Ráðstjórn-
arríkin selja Frökkum maís,
svartkol (antracit), kol, tjöru,
króm, manganese, asbest, olíu,
húð!r og ýmsar aðrar vörur. I
skiptum láta Frakkar af hendi
gar.n, silki, ullardúk, kakó,
baunir, sítrcnur, blý og ilm-
vötn. Þá munu Frakkar auk
þess smíða flutningaskip fyrir
Ráðstjórnarrikin allt að 5 þús-
und tonnum að stærð, al)s kon-
ar flutningatáeki og katla, sem
látnir verða af haadi á öðru
og þr!ðja ári samningsins. —
Greiðslur fara fram í frönkum.
Nefnd var sett upp til að liafa
eftirlit með fi’amfylgd' samn-
ingsins. Mun hún hittast tvisv-
ar Iá ári, ýmist í Moskva eða
París.
Það hefur vakið athygli, að
meffal þeirra vara, sem Ráð-
stjórnárrikin selja Frökkum eru
málmar e!ns og króm og mafig
anese, sem eru nauðsynlegar til
hergagnaframleiðslu. Bandarík-
in hafa lagt algert bann við,
að þiau lönd, sem nytu banda-
rískrar fjárliagsáðstoðar, flyttu
út til sósiaiistiskra landa króm
og manganese.
Stjórn Guatemala hefur tekið
í sínar hendur rekstur raf-
stöðvarianar Empressa Elec-
trica Company. Rafstöð þessi..
sem er í eigu bandarískra fjár.
mlálamanna, leggur til meginið'
af því rafmagni, sem notað er
í borg!nni Guatemala.
Verkamennirnir, er ur.nu í
í’afstöðinni, höfðu hafið verk-
fall, eftir að kaupkröfum þeiiTa
hafði verið hafnað.
Al'lmargir árekstrar hafa orð-
ið sl. ár milli stjórnar Guate-
mala og þeirra erlendu auj-
hr!nga sem eiga mest tök í
atvinnulífi landsins.
Hillaire Belloc látirsn
Enski rithöfunduriran Hillaire
Belloc lézt í Bretlandi 16. júlí.
Var hann með afbrigðum af-
kastamikill rithöfundur. Komu
Nýtt úthverfi Moskva er nú
l þann veg!nn að rísa upp á
Lenín-hæðunum rétt utan við
borgina.
Á næstu tveimur árum verða
byggðar 10 þúsund ábúðir, en
1955-60 er xláðgert aö byggja
f jörutíu þúsund íbúðir að
auki. Hafizt hefur verið handa
um byggi.ngu íbúðarhverfis
handa þeim sem starfa munu
við háskólann nýja á Lenín-
hæcunum. Húsin í hverfi þessu
verða allflest 14 hæðir.
Bæjarstjóm Moskvu hefur
lagt allt kapp á að þetta nýja
hverfi á Lenínhæðunum verði
í alla stáði sem bezt úr
garði gert. — Teikningar
af öllu hverfinu voru fullgerð-
ar, áður en bygging fyrstu
húsasamstæðun.nar var liafin.
Kvikmyndahús verður í
hverri húsasamstæðu, en sund-
laug’ við nær hverja götu. Mikil
og rúmgóð bifi’eiffastæði verða
byggð neðanjarðar víða um
hverfið. Þá hefur þess allsstað-
ar verið gætt, að fyllsta sam-
ræmi liéldist í litavali.
- —-— i -*—jf iiKk ■ . .<« j.»
_ -r-.i -ijt
Bag Hammarskjöld, hinn nýi framkvæmdastjói-i Sameinuðu
þjóðauna, ræðir við Tryggve Lie, fráfarandi framkvæmdarstjóra
u
Mai‘grétar og Towosend
út eftir hann 153 bækur, skáld-
sögur og ljóðabækur, ritgerða-
söfn og sagnfræðileg verk.
Belloc var að hálfu leyti af
frönsku bergi brotun, en gerð-
ist brezkur ríkisborgari 1602.
Ó1 hann mestallan aldur sinn
í Bretlandi.
Nokkurn þátt í stjórnmálum
tók hann. Emdreg'nn andstæff-
ingur Búastríðsins var hann á
sínum tíma. Á þingi átti hann
sæti fyrir Frjálslynda flokk-
inn 1906-1910, eti neitaði að
gefa kost á sér í annað sinn.
Skoðun sína á stjómmálum
orða'ði hann svo: ,,Flokksheit-
i.n eru innantóm crð. Þegar öllu
er á botninn hvolft, em allir
stjórnmálamenn cins upp til
hópa“.
Kaþólska trú aðhylltist Belloc
af elnlægni alla ævi, en gerðist
því trúhneigffari eftir þvi sem
aldur færðist yfir hatin.
Þar sem Malan rlkir
Eitt af málgögnum kaþólsku
kirkjunuar í Bretlandi, Caíholic
Herald, liefur nú lýst yfir and-
stöðu sinni gegn því, að Mar-
grét drottningarsyst!r gift-
ist flugliösforingjanum Pcter
Townsend.
Byggir blaðið andstöðu sína
ríð giftingu þeirra ú þeim for-
se.ndum, að kaþólsk kirkja sé
mótfaliin því, að þeir, sem sk'l-
ið hafa við maka sinn, giftist
aftur. Ea Townsend skildi við
konu sína í fyrra.
Bæði brezka stjórnin og
kirkjan höfðu áður tekið af-
stöðu gegn g'ftingu þeirra.
Hjúskaparmál brezku kon-
ungsættarinnar hafa löngum
gengið erfiðlega. Ekki -eru
nema 16 ár siðan sjálfur brezki
konungurinn, Játvaríur VHI.,
varð að fara frá ríkjum, sökum
þess að ríkisstjórninni fé’il ekki
kvonfang hans.
a
Á uppboði í Lundúnum var
nýlega boffiö upp eintak Hitlers
af Mein Kampf.
Tilkynnt var að engu boði
lægra eei fjögur þúsund sterl-
ingspund vxði tek'ð. — Ekkert
tilboð barst.
Njjjftt ráð til getsuiðarrmrmM
— salthlandM
Takmörkun á barneignum
hefur löngum verið þeim tor-
merkjum háö, að þeir, sem mest
þurfa þeirra með, hafa oft ekki
haft efrri á að hagnýta sér jafn-
vel liinar ódýrustu getnaðar-
varnir. Nú v’i’ffist sem lá þessu
kunai að hafa vei’ið ráðin bót.
Timai’it bandaríska lækna-
félagsins skýrir frá því í síð-
ustu viku, að nú hafi verið
fundin upp ný aðferð til getnað
arvarna, sem sé á allra færi.
Baadarískur læknir, Clarence J.
Gam'ble að nafni, segist hafa
gengið úr skugg'a um, að ýms-
ar (matar-)saltsblöndur séu
öruggt ráð til getnaðarvarna.
Gamble þessi var að gera til-
raunir með ýnnsar blöndur, sem
notaðar eru til getnacarvarna,
þegar honum kom til hugar, að
salt reyndist vel gegn ails kyns
biffrjóm. Gerði hann já til-
raun með e:na slíica blöndu og
reyndist hún vel. Eftir all-
margar tilraunir komst hann að
þeirri niðurstöðu, að ódýrasta
örugga blandan var salt-rís-
mjölupplausn.
Segir Gamble, að fá megí
blöndu, sem reynist óbr'gcult
ráð til get.naðarvanxa mcð því
að sjóða handfylli af rís í vatni
ásamt nægilega miklu salti til
að saltmagii blöndunnar teljist
10%.
Læknar í Japan, Indlandi og
Pakistan eru nú að gera til-
raunir með b-ö.tidu þessa.
Á þennan hátt er búið að þeldökkum mönnum í Suður-Afríku. — Myndin er frá hverfi
j þeklokkra manna í úthverfi Jóhannesarborgar.
Útvarpið í Tíi’ana hefur skýrt
frá því, að öllum aðgerðum,
sem miffa að því að bæta lífs-
afkomu almennings verði flýtt
af fremsta megni. Framteiðsla
neyzluvara verður aukin, en
minni áherzla lög'ð á þunga-
framleiðslu og fjárfestingu.
I ræðu nýlega lýsti Enver
Hoxha, forsætisráðherra Al-
baaíu, því yfir, að Iögð verði
megináherzla á að bæta kjör
bænda. Verður þeim gert auð-
vo’.dara en fyrr að fá ríkislán
til vélakaupa og heimilisþæg-
inda.