Þjóðviljinn - 22.07.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.07.1953, Qupperneq 8
g)' — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. júlí 1953 —--- JOSEPH STAROBIN: iViet-Nam sækir fram til sjáifstæðis og freisis Sex vikum síðar hleypti Giap hershöfðingi síðustu skotunum af „til heiðurs'* de Lattre. Alþýðuherinn tók Boa Binh aftur her- skildi. En Hoa Binh merkir friður á máli Viet nam búa. Giap k:mnaði lið sitt. Nú réð hann yfir herdeildum fullbúnum þungu -og léttu stórskotaiiði. Ástandið hafði breytzt. Og það hefur breytzt morgum sinnum síðan. Enn roðnaði mikill hluti landabréfsins frá október og fram í desember 1952. . Þáð var herförin til norðvesturhlutans. Fjórir frjósamir dalir vor.u vígvöllurinn. Framvarðavirkin ÍJghiale og Moc-chau voru að engu gjörð- 120 frönsk virki voru gereyðilögð. 250.000 manna, sem byggðu 28.500 ferkílómetra voru fíeisaðar. Þetta fólk var af þjóðílokki Thai. Frakkar misstu 9000 hermanna. Áirið 1951 heppnaðizt franska liershöfðingjanum de Lattre að konfla á fót 1500 varnarvlrkjum víðsvegar í Viet Nam. Myndin ' er af einu slíku virki, í norðurhluta landsins. Svœðið sem liggur kringum ofanverða Rauðá og Svartá og þver- ár þeirra við kinversku og búrmönsku landamærin var hreinsað. Frakkar höfðu ekki annað í sinn hlut en úrslitastaðinn Nasan. Birgðir þangað urðu þeir að flytja í lofti. Giap hershöfðingi veifaði hendinni út í loftið og mælti: „Við leyfðum þeim að staðnæmast þar.“ Það sést bezt hve máttugur alþýðuherinn er á óshólmasvæðunum á í.amtíma hernaðaraðgerðum. Giap hershöfðingi sýndi mér hvern- ig tvær hereiningar hans ógnuðu Frökkum að rjúfa járnbrautina milli Hanoi og Haiphong miðsvæðis í óshólmunum er norðvestur- sóicnin hófst. Frakkarrrir voru neyddir til að kveðja varalið þang- að. Þess var þó meiri þörf annarsstaðar. Hershöfðingjunum Salan •cg de Linares varð heldur ráðafátt og tóku það til bragðs að hefja -s.-kn gegn aðalstöðvum alþýðuhersins og hertóku yfirgefinn bæ Fhutho að nafni. Þeir ætluðu að rifna af monti vegna þessa „sigurs'1 eins og þeir gætu hulið með honum hrakfarirnar í ní'rðvesturhéruðunum. En þeir hættu fljótlega að æpa er Frakkar vcru reknir þaðan stuttu síðar. Og aftur sýndi alþýðuherinn hvers hann var megnugur er hann tók An-Khe, þorp miðsvæðis í Truong Bo. Nú syngja Frakkarnir sitt síðasta lag á Moi-hásléttunni. Nú eru vandræði Frakka þessi: Hermenn þeirra eru dauðþreyttir og reyni þeir að færa út kví- arnar gera þeir sig hlífðarlausa fyrir nýjum áásum Vietnambúa. Og styrki þeir enn aðstöðu sína roðnar landabréfið í sífellu. Nokkurn tíma hafa Frakkar haft þá iðju að hrekja búana úr þcrpum sínum og reka þá saman í réttir eins og búfé. Haldi þeir ekki utan að landsvæðunum reyna þeir að haida utan að íbúunum. Þeir fylla síkin á rísökrunum og kosta miklu til að gera fólkinu litt bærilega lífsbaráttuna. £n auðvitað vekja slíkar athafnir fjöldann úr doðadúrnum og hoigrafa stjórnmálalegan grundvöll, sem Frakkar vonuðust til að geta reist með leppstjórn Bao Dais. I raun og veru eru mörg virki þeirra umkringd. Ef þeir slcreppa úrt úr þeim hitta þeir skæruliðana fyrir. Og alltaf halda i'leh’i ungir menn veginn norður að flýja undan útboðum Bao Dais. ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON ©g @3 B eos eppir fyrstsa leikinn á Eins og áður hefur verið frá sagt fer Norðurlandameistara- keppni i sundknattleik fram í Gjövík í Noregi dagana 24. til 26. þ.m. Island á þar fulltrúa í þess- ari grein og er í fyrsta sinn sem íslendingar hafa keppt á Norðurlöndum í iandskeppni. Þeir sem valdir hafa verið til fararimar eru: Einar Hjartar- son (Á), Einar Sæmundsson (KR), Guðjón Þórarinsson (Á) Halldór Backmann (Æ), Leif- ur Eiriksson (KR), Pétur Kristjánsson (Á), Sigurgeir Guðjónsson (KR), Theódór Diðriksson (A), Örn Harðar- son (ÍR) og Þorsteina Hjálm- arsson sem er fararstjóri og þjálfari flokksins. Fyrsti leikur lceppninnar verður miili Islands og Dan- merkur. Næstu leikir íslend- inga verða á laugardag og þá við Svíþjóð og Nofég'én síðasti leikurinn verður á sunnudag og þá við Finnlaad. í sambandi við þetta mót hafa Norðmenn sett Noregs- meistarakeppni í 1500 m og dýfingum, en sundsamband Noregs sér um þessa keppni. Laugin sem synt er í er 50 m og yfir 20 m á breidd svo okkar menn fá því miður að keppa við aðstæður sem þeir eru óvanir. Danska liðið sem keppir fyrst við þá er taliö sterkt og vann Norðmenn ný- lega með miklum yfirburðum. Liðið sem leikur við Dani. Halldór Backmann, Rúnar Hjartarson, Tneodór Diðrikss., Ölafur Diðriksson; framherjar eru: Pétur Kristjánsson, Sig- urgeir Guðjónsson og Guojón Þórarinsson. Varamenn eru: Einar Sæmundsson og Einar Hjartarson. Val ©£ B190 Satt að segja hefði mátt búast við að áhorfendur hefðu fengið að sjá meira af lcnatt- spyrnu en raun varð í leik þessum. Hér áttust þó við Reykjavíkurmeistararnir 1953 og styrkt I. deildarlið frá Dan- mörku. Úrslitin eru í sjálfu sér nokkuð sanngjörn, þó stóð Valur nær sigri eftir gangi og tækifærum. Leikurinn ein- kenndist um of af stórum spyrnum ,sem voru auðvitað yfirleitt ónákvæmar svo að stundum mátti sjá ,,tennis“ milli varna liðanna. Það var svona við og við sem jákvæð- um samleik brá fyrir. Danir höfðu þó meira auga fyrir samleiknum, en þeim tókst ekki eins vel upp og móti úrvalinu. Þeir voru held- ur hreyfanlegri en kraftur ein- staklinga Vals bætti það upp. Valsliðið sem heild var ekki nógu hreyfanlegt og vakandi fyrir samleik. Er þar fyrst að salca þá, sem ekki höfðu 'knött- inn. Þeir stóðu kyrrir. Spörk- in voru líka ónákvæm og lentu alltof oft í mótherjum. Fram- herjarnir 4 og 5 voru oftast í lxnu frammi, í stað þess að vera hinir öruggu bindiliðir milli sóknar og varnar. Einar kom að vísu nokkuð aftur, en secidingar hans voru þá of stórskornar og ónákvæmar. Það bætti nokkuð upp, að Gunnar Sigurjóns lék sinn bezta leik og gaf af og til knetti fram, sem hægt var að ta'ka á móti. Skipulag varnarinnar var mjög í molum, og hefði Sveinn eklci verið til að bjarga þegar hættan var mest, hefði illa farið, en hann átti ágætaa leik. ■’* '-■%/wwwwwwwvwvwvwvAíifWWWWi I RðSK STÖLKA — Upplýsingar í vön íatapressun óskast. íatapressu KR0K Hverfisgötu 78 Frakka vantar tilfinnanlega hermenn. Þessi skoxrtur er lausnin á því dæmi hve þeim gengur illa. að auka her Bao Dais upp í 54 herfylki. nær 250.000 manna. Þá vantar líka vopn. Þess vegna fljúga ráðherrar þeirra hvað eftir annað til Washington og biðja um ölmusu. Samtírnis senda þeir menn til Kanada og Ástralíu til að kría eitthvað út þar. Paul Reynaud fór í snarkasti til Tokio að gá hvort honum áskotnaðist ekkert þar. Takmark þeirra er að ráðast inn í Bac Bo áður en Giap hershöfðingi slær út næsta ti’ompinu. Og hermálaráðuneytið bandaríska dreymir um að halda fast í landsvæðin í norðri og beita Kína þvingun. Ef til vill ætla þeir að hefja hernaðaraðgerðir þar. Giap hershöfðingi sagði líka eitthvað um þetta. GALÍNA SIBÍNA (Sovétríkin) er kastaðl lcúlu 15,28 m á Ólympíuleikunum í Helsinki 1952. í framlínunni var Gunnar Gunnars bezti maður og Hörð- ur með leikni sinni og hug- kvæmni er vaxandi maður. Af Dönum voru vinstri mót- herji, vinstri bakvörður og mið- framvörður beztir. Sá síðasti gerði sig þó sekaa um ólögleg- an leik sem er ástæðulaust, svo sterkur sem hann er. Sennilegt er að mölin hamli þeim nokkuð og að þeir nái ekki eins góðum leik og geta þeirra annars leyf- ir. Fyrsta markið kom eftir fá- ar mínútur og var það mis- skilningur í vörn Vals serti því réði. Voru eklci fleiri mörk sett í þeim hálfleik þrátt fyrir nokkur tækifæri á báða bóga. Þegar í byrjua síðari hálf- leiks jafna Valsmenn, var það Hörður Felixsson, sem það gerði mjög laglega. Er 28 mín. voru af leik taka Danir for- ustú aftur með föstu skoti frá hægri miðherja í horn marlcs- ins upp við stöng. Eftir skamma stund jafna Valsmenn aftur, gerði Gunnar Gunaars það með slcalla úr sendingu frá Herði. Fleira gerðist elcki. I heild var leikurinn fremur til- þrifalítill, þó með laglegum til- raunum svona við og við. Haraldur Gíslason dæmdi leikinn og slapp vel frá því. I kvöld keppir B-1903 við Akranes-liðið og getur það orð- ið líflegur leikur ef Akumesing ar taka fram svipaðan leik og móti Austurríkisliðkiu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.