Þjóðviljinn - 22.07.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.07.1953, Qupperneq 9
Miðvikudagur 22. júlí 195£ — ÞJÓÐVILJINN — (9' Sími 1475 Múgmorði afstýrt (Intruder in the Dust) Amerísk sakamálakvik- mynd gerð eftir skáldsögu Williams Faulkner, Nóbels- verðliaunahöfundarins ame- ríska. — Aðalhlutverk: David Brian, Clande Jarman, Juano Hernandez. — Sýnd kl. 5,15 »g 9. — Bönnuð börnum inn- an 14 ára. Sími 1544 Skuldaskil (The Lady Pays Off) Mjög skemmtileg ný ame- . rísk mynd, með hugljúfu efni við alira hæfi. — Aðalhlut- verk: Linda Darnell, Stephen McNalIy, og hin litla 10 ára , gamla Gigli Perreau. — Auka- ; mynd: Mánaðaryfirlit frá Ev- rópu nx. 3. Flugvélaiðnaður ’ Breta o. £1. Myndin er með íslenzku tali. — Sýnd kl. 5,15 og 9. Síxni 6485 Krýning Elísabetar Englandsdrottn- ingar (A queen is crowned) Eina fullkomna kvikmynd- in, sem gerð hefur verið af' krýningu Elísabetar Englands- drottningar. Myndin er í eðli- legum litum og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence OJvier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alra síðasta sinn. rp r m —— I ripohbio —— Sími 1182 Sigrún á Sunnuhvoli Stórfengleg saensk-norsk kvik- mynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu eftir Björn- stjerne Björnson. — Aðalhlut- verk: Iíabn Ekelund, Frith- ioff Bilkvist. — Sýnd kl. 9. Njósnari riddaraliðsins Afar spennandi amerísk mynd 1 eðlilegum litum um baráttu milli Indíána og hvítra manna- Rod Cameron. — Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð börnum. Sími 1384 Montana Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verkin: Errol Flynn, Aiexis Smith. — Bönnuð börnum. AUKAMYND: Hinn vinsæli og frægi níu ára gamli negradrengur: Sugar Ch'Ie Robinson o. fl. — Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936 Kvennaklækir Afburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, scm gift- ist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir féð. — Hugo Haas, Beverly Michaels, AUan Nixon. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. 4 Sími 6444 Ráðskonan á Grund (Under falsk Flag) Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wede- grens. Alveg vafalaust vinsæl- asta sænska gamanmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Marianne Löfgren, Ernst Ek- lund. Caren Svensson, — Sýnd kl. 9. Hermannaglettur (Leave it to the Marines) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um afar skoplegan misskilning og afleiðingar hans. Aðalhlut- verk leika hinir afar skemmti- legu nýju skopleikarar Sid Melton, Mara Lynn. — Sýnd kl. 5,15. Kaup-Sala Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málm'ðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmun) Útlendir og innlendir ramma- listar í - miklu úrvali. Ásbrú, Grettsigötu 54, sími 82108. Sveínsóíar Soíasett Húsgagnaverzlnnin Grettlsg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Verzlið þar sem verðið er Isegst Pantanir afgreiddar mánu- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hvexfisgötu 52, sími 1727. MBBl WffTiT>W$§$ Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofaa Sklnfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Simi 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — sími 1453. Ljósmyndlastofa Laugaveg 12. ödýrar ljósakrónur I*ia h. t. Lækjargötu 10—Laugaveg 63 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lðg- fræðistörf, endurskoðun og [asteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. I f jarveru minni næstu vikur gegnir hr. læknir Árni Björnssea lækn- isstörfum mínum. Viðtalstími kl. 4-5 Só.leyj- argötu 5, nema laugardaga kl. 1-2. Vitjanabeiðnir í sima 4228. BJARNI BJARNASON læknir Tannlækiiinga- stofa mín er iokuð til 4. ágúst. RAFN JÓNSSON, tannlæknir Beiiaið vlðskiptum ykkar tU þelrra sem auglýsa I Þjóð- vlljanum álit er tiræ^um færi \ Elzti íbúi Ástralíu, Josef Hol- ub, sem nú er 102 ára gamall, hefur fengið aftur sjónina, eftir að gerður var á honum upp- skurður. iíggur ieiðin Verð fjarverandi til ágúsfloka Þorvaldur Þórarlnsson lögíræðinqur Innilegt iþakklæti til alira, sem minntust I1 mín á áttræöisafmælinu. t Beinteinn Einai-sson. » frá 18. júli til 11. ágúst vegna sumarleyfa Verksmiðjan FMM h.í. Laugaveg 116. LOKAÐ frá 18. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa Magnús Vígiundsson, heiidverzinn h.l. Bræðraborgarstíg 7. í kvöld kl. 8.30 keppa hinir viiisæiu Aknrnesingar vlð B-1903 Aðgöngumiðar seldir á íþróttavellinum frá kl. 4 í dag. Kaupiö miða tímanlega. Hvernig tekst íslenzku landsliðsmönnunurn á móti hinum dönsku? Ath.: Þetta er síöasti leikur Akurnesinga hér í bæ þangað til í september. Knattspyrnufélagið Vllpngur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.