Þjóðviljinn - 22.07.1953, Síða 10
20) — í>JÓÐVILJINÍT — Miðvikudagur 22. júlí 1953 -
'elmllisþátÉur
Nú er tímabært að birta myndir af strandfötum
SaumahorS
Margar konur dreymir um
saumaborð, en það er eitt
þeirra hluta sem hægt er að
vera án, svo að þáð er sjaldn-
ast keypt 'þegar ver'ð er að
setja á stofn nýtt heimili, enda
er óvíst að það saumaborð sem
nýgift kona
hrífst af henti
vel reyndri
húsmóður. —
Þegar verið er
að velja í búið
•er oft erfitt áð
átta sig á,
hvaða hlutir
verða þarfleg-
astir að fimm
árum liðnum.
Nýglft konan
hefur ekki
þörf fyrir hið
sama og önn-
borð:ð verður aðeins notað sem
hir^sla en húsmóðirin heldur lá-
fram að vinna á gamla staðn-
um, en það var alls ekki til-
gangurinn. Þær sem vilja sitja
í stól á borð við körfustólkm
frá Hans wegner sem sést á
um kafna
mamman, sem hún er ef ti!
vill orðin eftir tíu ár. Því er
nauðsynlegt að vanda mjög til
valsins á saumaborði og hafa
í huga, hvernig manni þykir
bezt að sitja v'ð að stoppa
sokka og gera við föt.
Mjög lágt saumaborð er ekki
mjög hentugt. Ef maður vill
helzt sitja í borðstofustól og
hafa vinnu sina á borði sem
samsvarar borðstofuborði á
hæð, vinnst manni illa í lág-
um stól við lágt borð. Og það
getur orðið til þess að sauma-
myndinni, ættu h:ns vegar að
verða mjög ánægðar með borð-
ið á sömu mynd. Saumaborðið
er mátulega hátt fyrir þennan
stól og það er mjög hentugt
með marghólfaðri skúffu og
rúmgóðri stoppkörfu. Hægt er
að draga út bæði skúffu og
körfu án þess að hreyfa til
borðplötuna. Mörg saumaborð
hafa þann galla að ekki er
hægt að nota borðplötuna þeg-
ar þau eru opnuð.
Á hinu saumaborðinu þarf
að flytja til plötuna iþegar
maður þarf að ná í eitthvað í
neðra hólf:nu. Að öðru leyti er
Raímagnstakmöikun
Miðvikudagur 22. júlí.
Kl. 9.30—11.00:
Hlíðarnjar, Norðurmýri, Rauðarár-
holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við Laugarnesveg að Klepps
vegi og svæðið þar norðaustur af.
Kl. 10.45-12.15
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Kl. 11.00-12.30
það iþægilegt borð í góðri hæð
og lokið er haganlega útbúið
undir smádót, svo að hægt er
Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes.
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvallar-
uvæðinu, Vesturhöfnin með Örfir-
tsey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
'ram eftir.
Kl. 12.30-14.30
Kl. 14.30-10.30
Nágrenni Reykjavíkur, umhverf:
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar- . ....
eund, vestur að Hlíðarfæti og það- að vinna við imlhplotuna, sem
an til sjávar við Nauthólsvík í sést á myndinni. I neðra hólf-
Fossvogi. Laugarnes, meðframinu má þ4 ýmislegt sem
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- , °
arnes. Árnes-og RanBárvallasýslur.sJai<inar þarf aö nota.
75.
A.J.CRONIN:
Á ani&arlegFÍ strllsitl
Hann hrökk við og leit upp. Þetta var Cor-
coran.
Já — Corcoran — með liattinn aftur á
hnakka, gleiðstígur og fattur, brosandi að
venju. En bros hans var undarlega titrandi. Og
hláturinn sem fylgdi á eftir minnti á kjökur.
„Það ert þú sjálfur“, stamaði hann. „Þú
sjálfur í cigin persónu, sem ég hef leitað að
dauðaleit i marga daga. Ég — ég ætlaði varla
að þekkja þig. Ég hélt að þú —“ Nú hvarf
brosið. Hann þagnaði, yfirkominn af geðs-
hræringu. „Svei mér þá, maður“, tautaði hann.
„Skelfing er ég feginn að sjá þig“.
Það varð þögn. Jimmy snýtti sér hraustlega.
Smám saman kom hrosið aftur og hann varð
eins og hann átti að sér. Stundarkom virtist
hann vera í þann veginn að rjúka á Harvey
og faðma hana að sér fyrir allra augum.
„Það ert þú sjálfur“, endurtók hann og neri
saman höndunum. ,,Þú og enginn annar. Hvað
í ósköpunum hefur þú verið að gera? Hvern
fjandann meinarðu með því að gera mig dauð-
hræddan?"
„Þú hefðir átt að vita að ég kæmi í leit-
irnar“, svaraði Harvey stirðlega....... Þetta
var kjánalegt svar. En hann gat með engu
móti svarað vel fyrir sig þessa stundina. Hann
hefði aldrei trúað því — aldrei að nemum
þretti svo vænt um að sjá hann. Vinátta var
þá einhvers virði.
já það er nú líkast til“, hrópaði Corcoran,
hlammaði sér niður á bekkinn við hlið Harveys
og gleðin yfir endurfundunum skein enti úr rölc
um augunum. „Þú ert ljóti karlinn að gera
okkur öll dauðhrædd. Ég leitaði að þér í hverj-
um krók og 'kima í borginni. Á öllum mögu-
lcgum og ómögulegum stöðum. Og upp 1 sveit.
Sem ég ér lifandi, ég var farinn að halda að
þú hefðir farið í ána líka“.
Harvey leit upp. Það varð þögn. Corcoran
leit undan. Það var eins hann hefði sagt of
mikið.
„Þú veikt ekki“, sagði hann breyttri röddu.
„Þú Veizt ekki hvað kom fyrir Súsönnu .
„Súsönnu?" endurtók Harvey undrandi.
Jimmy hikaði; svo hóf hann frásögnina af
dauða Súsönnu.
„Þeir fundu líkið aldrei“, lauk hann máli
sínu lágri röddu. „Hún er þarna úti í sjón-
um, veslingurinn. Æjá, ég hef tekið þetta nærn
mér. Það leyndist alltaf einhver sorgleg ógæfa
í augnaráði hennar. Hún liafði alltaf of mikið
fyrir lífinu. Og fyrir bragðið held ég að henni
hr.fi hlotnazt svo lítið“.
Harvey starði á hann galopnum, skelfdum
sugum Súsanna! Þetta var hræðilegt hann
trúði þessu varla. Súsanna, sem var svo akof,
svo fljót að finna —
Hann hlaut að hafa hugsað upphátt, því að
Jimmy tautaði:
„Hún finnur ekkert núna — þarna fyrir
handan“.
Þarna fyrir handan. Úti í hafinu, innan um
k.ilt þacig og lcóralla, litskrúðuga fislca sem
gviitu fyrir ofan lukt augu hennar. „Gefðu
mér tækifæri — gefðu mér eitt einasta tæki-
færi“. Sárbænandi með útrétta hönd, of áköf,
of áköf í leit sinni að hamingjunni. Og nú var
hún þama • • • •
Það fór hrollur um Harvey við tilhugsunina.
„Mér þykir þetta hræðilega leitt", hvíslaði
bann eins og hann væri að tala við sjálfan sig.
Og eftir góða stund: „Hvar er bróðir hennar?“
„Hann“, hrópaði Jimmy með ólýsanlegri fyr-
irlitningu. , Það er ótrúlegt. Hann er frelsaður
aftur. Kominn á kaf í iðrunina. Nú sver kann
við alla heilaga. að systir hans hafi dáið til
að frelsa sál.hans. Sem ég er lifandi, þér yrði
Lökurt . af því. Hann er búinn að sækja orgelið
sitt, búinn að leigja sér einhverja kompu og
hann er að springa af guðhræðslu — syngur
sálma og biður bænir með tárin í augunum.
Glory, glory, hallelúja. Fari það kolað. Þetta
er ferlegur fjandi“.
Tvær mínútur liðu; svo spurði Harvey:
,,Og þú. Hvað verður um þig?“
Corcoran tók í nefið með miklu yfirlæti.
Ekkert gat samt dulið ánægju hans. Hann
stakk þumalfingrinum hóglátlega í handarkrik-
ann og svaraði:
„Mér ætti að vera óhætt. Ég er fastráðinn
uypi í Casa. Tek við af Don Balthasar. Ég er
búinn að klófesta tylft af gulum strákum og
þeir skulu fá að láta hendur standa fram úr
ermum. Ég skal svei mér skinna allt upp. Ég
kom hingað í eigin vagni. Ég lifi eins og kóng-
ur, skal ég segja þér. Og þetta hefur mér tek-
izr upp á eigin spýtur“.
Harvey brosti ekki. En hann var glaður —
mjög glaður.
„Það er prýðilegt, Jimmy“, sagði hann hægt.
„Það þykir mér vænt um“.
Corcoran þandi út brjóstið og stóð snögg-
lega á fætur.
„Þú átt eftir að verða glaðari", sagði hann.
..Komdu nú. Við skulum koma okkur af stað.
Ég er búinn að gleðjast og nú er röðin komin
að þér. Komdu yfir á gistihúsið“.
„Gistihúsið ?“
„Já auðvitað maður. Ætlaðirðu að sitja á
þessum bekkfjanda þangað til skipið kæmi?
Tnktu nú sönsum í hamingju bænum og komdu
með mér“. Hann tók undir handlegginn á Har-
vey, dró hann á fætur og leiddi hann með sér
í áttina til Plazagistihússins.
Þer gengu inn á gistihúsið. Corcoran vaggaði
inn í auðan forsalinn og kallaði hárri röddu
á dyravörðinn.
„Já herra“. Blökkumaðurinn ;kom stikandi
í guilskreyttum fötum.
„Spyrjið Sir Mikael Fielding, hvort hann vilji
heiðra mig með .nærveru sinni. Ef honum þókn-
ast. Segið honum að mikið liggi við“.
„Já herra“.
Harvey tók viðbragð eins og hann hefði ver-
ið skotinn. Sljóleiki hans var horfinn. Hann
hfdlaði sér yfir Corcoran með ákefð.
„Eru þau hér? Hér — í Santa Cruz? Eru þau
eKki farin?“
Corcoran geispaði til að fá dálítinn frest,
„Svona vertu nú rólegur", sagði hann. „Vertu
ekki að rjúka upp“.
Varir Harveys voru orðnar náfölar.
, En ég hélt — hálfur mánuður —“
„Jú, þau eru héma ennþá“, sagði Corcoran.
„Heldurðu að ég myndi senda eftir mamii sem
væri ekki hér?“
Það varð þögn.
,Ég vil ekki hitta hann‘, sagði Harvey ó-
landarlega. „Og hann vill ekki hitta mig“.
Cttiu OC CfiJHPH
Sklpstjóri, ég er fárveikur, er eim langt til
lands?
Um það bll þrjár sjómílur.
Og í hvaða átt?
Beint nlður.
Ég kvæntlst ekkju sem áttl sex börn fyrir, en
ég átti flmm börn með fyrri konu minni. Við
höfum verið gift í fjögur ár og eignaat þrjú
böm saman. Og um daginn kom konan með
miklum as>a inn til mín og sagði: „Komdu
strax út í garð, íljótur, í guðanua bænuni
í'lýttu þér“. „Hvað gengur á“, sagði ég. „l*að
eru áflog. Börnin þín og mín börn em aö fljúg-
ast á við bömin okkar.
Útvarplð mun aldrei útrýma dagblöðunum.
Af hverju ekki?
Það er ekkl hægt að kvelkja upp í miðstöðUmi
með útvarpstæki.