Þjóðviljinn - 22.07.1953, Page 12
Ilalistr í sí&usébb. vlkm
í vikunni sem leið voru sett upp ný „hættu“-
merki um hernaðarsvæði skammt fyrir innan og
ofan Hafnirnar, og eru menn yfirleitt ókátir suður
þar, þykir það benda til að enn einu sinni eigi að
leggja lönd þeirra undir sprengjuhríð, til að koma
í lóg einhverju af sprengjubirgðunum bandarísku
er fluttar hafa verið inní landið undanfarið.
Hafnamenn urðu fyrstir fyr
ir yfirgangi landránfemanna
bandarískra og þjóna þeirra ís-
lenzkra. Það var fyrir ári, á
þeim tíma sem Guðmundur-
Guðmúndssoo, hernámsstjóri
bandarískra og sýslumaður
Bjarna Ben. á Suðurnesjum,
átti enn til þann vott af hug-
rekki að gangast sjálfur fyrir
landráninu.
Þegar Guðmundur her-
námsstjórfi varð hræddur.
Á sl. vori færðist Guðmund-
ur liernámsstjóri allur í auk-
ana og lét einn góðan veður-
dag setja upp ,,hættu“-merki
um alla heiðina fyrir ofan
Fyrsta söltssnar-
síldin til
Mnreyrar
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Fyrsta söltunarsíld'a til Ak-
ureyrar á þessu sumri kom í
fyrrakvöld. Var það Snæfell
sem kom með rúmlega 200 tunn
ur. Auk þess var það með 1318
mál í bræðslu. Baldur (áður
Pólstjarnan) kom einnig með
100 mál í bræðslu. Var síldinni
landað í Krossanesverksmiðj-
una. Jörundur var á leiðiani í
gær með alimikinn afla í
bræðslu.
Áðeies f jórir bát-
ar frá Isafirði á
síldveiðar
Isafirði. Frá fréttaritaria
Þjóðviljans.
Tveir bátar eru famir héð-
an á síldveiðar við Norðurland,
og aðeins tveir eru á förum.
Annar togarin.n, Sólborg, er
enn á veiðum á Grænlandsmið-
um, en hinn, ísborg, er nýkom-
inn úr slipp og mun væntan-
lega fara á veiðar við Græn-
land.
Ákornesingar
unnu Isfirðinga
Isafirði, Frá fréttaritaria
Þjóðviljans.
Knattspyrnufélag Akraness
kom hingað í heimsókn um síð-
ustu helgi og keppti hér tvo
le'ki.
Fyrri leikurinn var við sam-
einað lið Isafjarðarfélaganna
og unnu Akurnesingar með 4
mörkum gegn tveim. Seinni
leikurinn var við knattspyrnu-
félagið Hörð og unnu Akurnes-
ingar þann leik meö 4:1.
Vatnsleysuströndina. Eftir að
Þjóðviljinn einn allra blaða
hafði flett ofan af því fram-
ferði — því auðvitað þögðu
blöð allra landsöluflokkanna
sem fastast ur.i þann atburð
— varð Guðmundur hernáms-
stjóri hræddur og skaut sér
bak við óbreyttan starfsmann
ríkisins, sem framkvæmt hafði
verkið —• samkvæmt skipun
Guðmundar hernámsstjóralí!
III meðferð á ....
Og Guðmundur hernáms-
stjóri lét ekki við það eitt sitja
að sverja af- sér, í Alþýðublað-
inu fyrir kosningar, landránið
sem hann fyrirskipaði, heldur
þorði hann ekki annað en
stöðva landránið í bili, eftir að
V atnsleysustrandarbændu r
höfðu með sinni landsfrægu
samþykkt rekið bandaríska og
íslenzka landræningja af hönd-
um sér. Og hann gerði enn
meira, hann brá yfir sig
skikkju frelsarans og lét alla
smákrata sem hann gat áf stað
rekið þeytast milli Suðurnesja-
manna og forteíja þeim að
hann, Guðmundur Guðmunds-
son hernámsstjóri Bandaríkja-
manna á Islandi, væri hinn
eini og sanni varnarmaður
þeirra gegn bandarískum yf-
irgangi! Var það ill meðferð og
kuldaleg á ekki verra fólki eoi
mörgu því sem glæptist til að
trúa hinum íslenzka hernáms-
stjóra bandarískra.
Iiversvegna voru merkin
ekki tekin n'ður ?
En þrátt fyrir alla frelsara-
gloríu um sléttholda höfuð Guð
mundar hernámsstjóra leyndist
uggur og áleitinn grunur í
huga þeirra. Spurnirigin sem
ekki hefur verið svarað enn í
dag er þessi? Hversvegna voru
herraðarmerki bandrískra ekki
tekin niður uppi í heiðinni,
heldur aðeins niðri við veginn?
Getur það átt sér stað, að þrátt
fyrir að Guðmundur hernáms-
stjóri og Ólafur aokkur Thors
neyddust til að stöðva fram-
ferði bandrískra fyrir kosning-
ar ætli þeir sér að reyna, eins
og blað Ólafs Thors komst að
orði, „að hið fyrstr, náist sam-
komulag miili þeirra aðila sem
hér eiga hlut að máli“ — sem
á mæltu máli þýðir að bænd-
urnir „taki sönsum" og af-
hendi elsku Kananum lönd sín
til hernaðarframkvæmda.
Heimilisblað McGaw.
Og svo eru það hin nýju
hættumerki hjá Höfnunum sem
hleypt hafa illu blóði í margan
Suournesjamanninn.
Tíminn, heimilisblað „Eg-er-
brigadier-general-iMcGaw“
(blessuð sé minning hans) brá
nýlega vatia sínum og skýrði
frá að Hafnamenn hefðu verið
símasambandslausir í viku af
Framhald á 3. síðu.
Frju skip a leiöinm meö
Búkarestfara héðan
Ingi R. Helgason tekur móti öllum hópunum ,
þremur í Kaupmannahöín
Þrjú skip eru nú á leið með þátttakendur í Búlíarestmótinu:
Gullfoss, Drottningin og Arnarfellið.
Fyrsta húsgagna-
verzlin
á Mureyri
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
I fyrradag var opnuð hér
húsgagnaverzlunin Valbjörk í
Hafnarstræti S6. Er þetta
fyrsta húsgagnaverzlunin á Ak-
ureyri.
Húsgögnin eru frá húsgagna-
verksmiðjunni Valbjörk. —
Framkvæmdastjóri er Jóhann
Ingmarsson, verzlunarstjóri
Kristján Aðalsteinsson.
«—«—«—*—♦—«—«—»- ♦ ♦—«—»—*-
i . ( ’
Meiri vörubílar
Meira bygg-
ingarefni
t gærmorgun hófst upp-,
skipun úr enn einu skipi til,,
bandaríska hersins, en,,
stranmur birgðaflutninga-,.
, skipa tií hersins hefur verið.,
,.nær óslitinn síðan í marz í
„vetur.
■■ t gær var enn skipað upp"
1 stórum vöruflutningabílum''
og byggingarefni auk ann-''
' arra birgðá til hersins.
' Hinir iátlausu flutningar"
"stói’ra vörubíla og vinnuvéla
gefa áhorfendum nokkra
hugmynd mn þær stórkost-
legu hernaðarf ramkvæmdir,
sem hér eru fyrirhugaðar.
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af Inga R. Helgasyni, farar-
stjóra Búkarestfaranna, en
hann flaug til Kaupmanna-
hafnar í gærkvöldi. Hann kvað
það ráð hafa verið tekið, af
því það þurfti að skipta hópn-
um og erfiðlega gekk með far-
kost, að setja fararstjói’a fyrir
hvern hóp, en Ingi tekur í
Kaupmannahöfn móti hópaum
sem fór með Drottningunni og
síðan hópnum á Gullfossi og
bíður eftir þeim sem fóru með
Amarfellinu, en Ingi er eins
og áður hefur verið sagt aðal-
faraarstjóri í þessu umfangs-
mikla ferðalagi.
Fyrri slætti að
Ijúka í Eyjafirði
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Afburðagóður heyskapur hef-
ur verið undanfarið, ekki kom-
ið dropi úr lofti og verið brak-
andi þurrkur og beyskapur því
gengið ágætlega og mu.n fyrri
slætti yfirleitt vera langt kom-
i'ð, eða lokið.
Á öðrum stað í blaðinu er
sagt frá að öllum leið vel um
borð í Arnarfellinu og í við-
talinu við Þjóðviljann í gær
rómaði Ingi hve forráðamenn
skipadeildar SlS hefðu gengið
vel fram í að undirbúa að þátt-
takendum gæti liðið sem bezt
um borð í Arnarfellinu á leiö-
inni.
Enn eru nokkrir Búkarest-
faranna ófarnir, en munu fara
flugleiðis á næstunni og því ná
aðalhópnum, en alls eru þátt-
takendur í ferðinni 218.
Framh. af 1. síðu.
fulltrúi Breta á Washington-
ráðstefnu.nni, féllst 'hins vegar
á kröfu Bandaríkjanna, að lög-
mætum fulltrúa fjölmennasta
ríkis jarðar skyldi ekki hleypt
jimi í raðir SÞ. Attlee lagði að
brezku stjórninni, að hún beitti
sér fyrir, að allsherjarþing SÞ
yrði þegar kvatt sáman.
Dulles dregur úr
von um vopnahíé
Stórfelldar loftárásir á Norður-Kóreu
Algert fráhvarf.
Á framsöguræðu Butlers, fjár-
málaráðherra og stáðgerigils
Church'lls í gær var ekkert
nýtt að græða. Þar komu fram
sömu viðhorf og í tilkynning-
unum af Washingtonráðstefn-
unni. Sagt var að hann hefði
átt langa viðræðu við Churchill
áður en ha.nn hélt ræðu sína,
Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði á
blaðamannafundi í gær við of mikilli bjartsýni um að samningar
um vopnahlé yrðu bráðlega undirritaðir.
Butler staðgengill Churchills
sagði hins vegar í umræðun-
um í brezka þinginu, sem vik'ð
er a'ð á öð*rum stað í blaðinu,
að ekki væri ást.æða til að ætla
annað en vopaahléssamningar
yrðu undirritaðir mjög bráð-
lega.
Sambandsforingjar deiluað-
ilja komu saman á fund í gær
í Panmunjom og tvær nefnd'r
ráðsforingja sátu fundi í sex
tímá. Talið er áð þær aefndir
hafi unnið að því að ganga frá
markalínu milli herjanna, en
víglínan ihefur færzt nokkuð
til upp á síðkastið. Harðar or-
ustur geisuðu í gær, einkum á,
miðvígstöðvunum, þar sem her-
sveirir Syngmans Rhee réðust
til at’ögu. Þeim varð ekkert á-
gengt.
Stórfelldar loftárásir voni
gerðar á ýmsa staði í Norður-
Kóreu í gær og voru þær meira
en 1000 talsins. Meðal a.nnars
var ráðizt á flugvöll rétt við
kínversku landamærin.
Indverjar vilja skýringu.
Indverska utann'kisráðuneyt-
ið tilkynnti í gær, að það hefði
farið þess á leit við stjómir
Kína og Bandaríkjanna að þær
veittu indversku stjórninni
skýringu á ástandinu í Kóreu.
Tekið var fram, að Indverjar
liefðu allan hug á að standa
við skuldbindmgar sínar í sam-
ba.ndi við vopnahlé, en þeir
vildu fyrst vera vissir um að
hverju þeir gengju. Eins og
kunnugt er hefur stjórn Syng-
mans Rhee hváð eftir annað
lýst yfir, að ekki komi t’l máia,
að Indverjum verði leyfð sú
gæzla, sem ákveðið var að þeir
tækjust á hendur með samning-
unum sem gerðir voru í Pan-
munjom vegna hinna „óheim-
fúsu“ fanga, sem Rhee lét
sleppa úr haldi í þeirri von, að
koma í veg fyr'r vopnahlé.
Með virðingu og sæmd.
Um leið hefur Rhee hótað að
beita indverska hermenn vopna
vatdi, ef þeir yrðu sendir til
Kóreu, og þessar hóta.nir hafa
aldrei verið teknar aftur. Ind-
verska stjórnin hefur því far-
ið fram á trygg'ngu fyrir því
eins og segír í tilkynningu ut-
anríkisrláðuneytisins, að „hún
geti rækt hlutverk sitt við skil-
yrði, sem tryggi henni vir'ðingu
og sæmd.“
en engu að síður túlkaði 'hann
algert fráhvarf frá þeirri meg-
instefnu sem Churchdl mótaði
í ræðu sinni í maí.
„Fyrst og í'remst“.
I þeim kafla ræðunnar, sem
fjallaði um Þýzkaland, sagði
Butler, að þar væri „fyrst og
fremst um það a’ð ræða að efna
til frjáisra kosninga i öllu
Þýzkalandi og rnyndun frjálsr-
ar alþýzkrar stjórnar". Eins og
skýrt var filá í gær, hefur Bonn
stjórnin einm:tt hafnað tilmæl-
um austurþýzku stjórnarinuar
um viðræður um undirbúning
og tilhögun slíkra kosninga og
önnur atriði, sem eru því máli
skyld.
Fletfáeiittsékniifli
mótmælt
Sovétstjórnin sendi tyrkneska
sendiherranum í Moskvu orð-
sendingu í gær vegna fyrirhug-
aðra heimsókna brezkra og
bandarískra herskipa til tyrk-
neskra hafna seinna í mánuðin-
um. Samtals munu koma þang-
að 32 herskip, þiar á meðal 5
beitiskip. X orðsendingunni segir,
að skoða megi þetta sem eins
konar hersýningu og er tyrk-
neska stjórnin toeðin um frekari
skýringar.