Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 1
ÞJÖÐVILJINN Kemur ekki út a þriðjudag vegna skemmtiferðar starfsfólks. Sunnudagur 26. júlí 1953 — 18. árgangur — 166. tölublað Briggs gengur á £@md Kliee Send'herra Bandaríkjanna Seúl, E. Briggis, gekk í gær á fund Syngmans Rliee, forseta Suður-Kóreu, og áttu Þeir lang- ar viðræður. Að fundi þeirra loknum vörð- ust þeir allra frétta af viðræð- um sínum. Briggs sagði einungis, >að hann hefði fært Rhee svar John Foster Dulles utanríkisráð- herra við skeyti þvi, sem Rhee sendi honum í fyrradag. Eisenhower átti i gaer viðræð- ur við þá John Foster Dulles og Walter Robertson, aðstoðar-utan- rikisráðherra um afstöðu stjórn- ar Syngmans Rhee til vopnahlés. Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins lét svo ummælt, að þeir treystu þvi, að suður- kóreska stjómin stæði við heit þau, sem hún hefði gefið banda- rísku stjórninni og féllist á vopnahlé. Stjórn Suður-Kóreu hefur nú enn ekki tilkynnt, að hún hafi látið af andstöðu sinni við vopnahlé. Vopnahlésnefndirnar í Suður- Kóreu komu nokkrum sinnum saman á fund í Panmunjom í gær til að ganga frá undirbún- ingi að undirritun vopnahlés- samninganna. í Kóreu 1. á Vopnahléssamningarnir aðöllum lík- indum undirritaðir á þriðjudaginn Þess et nú vænzt a§ vopnahiéssamningatnit í Kóteu vetði undinitaðii á þriðjudaginn, en vopnaviðskiptum Ijúki I. ágúst. Vopnahiéssanmingana munu undirriia: Kim Ir Sen íorsætisiáðheiia fyrii hönd Horður-Kóreu, Peng Te-húsí hershöfðingi fyrir hönd kínversku sjáif- boðaiiðanna og Mark Clark hershöfðingi fyrir hönd herja Sameinuðu þjóð- Enn hefur sijórn Suður-Kóreu þó ekki tilkynnt, að hún hafi horfið frá andstöðu sinni við vopnahié. Eisenhower, forseti Bandaríkj- anna, gaf í gær Mark Clark, yfirhershöfðingja herja Samein- uðu þjóðanna, umhoð til a5 undirrita vopnahléssamninganna. Fréttastofufregnir herma, að vopnahléssamningamir verði und irritaðir á þriðjudaginn af yfir- hershöfðingjum herja Sameinuðu þjóðanna, Norður-Kóreu og kín- versku sjálfboðaliðanna, þeirra Mark Clarks, Kini Ir Sen for- sætisráðherra og Peng Te-húsí. Stjórn Suður-Kóreu hefur ekki tekið þátt í vopnahlésviðræðun- um, síðan þær hófust á ný, eftir að Syngman Rhee gerði tilraun til að binda endi á þær með því að sleppa föngunum úr haldi, né hefur hún útnefnt neinn fuiitrúa til að undirrita vopnaliléssamn- ingana. í vopnahléssamningmim skuid- binda Sameinuðu þjóðirnar sig þó til að sjá svo um, að herir Suður-Kóreu leggi niður vopn um leið og vopnahléið gengur í gildi. Bardögum í Kóreu mun samkvæmt því ljúka 1. ágúst. Aukafundur alls- herjarþings SÞ? Þeir Hammarskjöld, fram- kvæmdastjórf SÞ, og Pear- son, forseti allsherjar- þings SÞ, ræddust við í gær í New York. Eru þeir að íhuga, hvort kvatt skuli saman í’Clsherjarþing þjóðanna, þegar vopnahléssamningarnir í Kóreu hafa verið undirritaðir. Sameinuðu Búkarest- fararnir komnir til Þýzka- I a n d s Kaupmannahöfn, 25. júlí Arnariellið kemur til Kaup- mannahafnar á hádegi í dag. Fimmtíu Islendingar fara uni borð og allur hópurinn fer saman til Warnemunde nema 11, sem fara með Dönunum. Frá Warnemiindc förum við áleiðis tíl Búkarest í kvöld. Á- gæt líðan. Kærar kveðjur. Islendingar greiða árlega tugi milljóna ut ur land inu til erlendra oliuf lutni nga skipaeigenda íslenzkur útvegsmaður hafði á hendinni tilboð um kaup á tankskipum og erlent Eánsfé - en ríkisstjórnin hefur ekki fengizt til að samþykkja að þau vceru keypt! Á hverju ári fleygir íslenzka þjóðin tugum milljóna króna til erlendra tankskipaeigenda vegna þess að íslendingar eiga ekki tankskip til að flytja inn þá olíu sem þjóðin notar. Það er því brýn nauðsyn að þessari sóun sé liætt og íslendingar eignist sín eigin tankskip. Flestum mun enn í fersku minni hvernig „klögumálin gengu á víxl“ í blöðum stjórn- arflokkanna, Tímanum og Morgunblaðinu, dagana fyrir kosningar og hvernig þessir flokkar ásökúðu hvor annan um svindl og okur á olíuflutningum til landsins. Síðast í fyrradag var Tíminn að hæla olíufélagi Framsóknarfloklksins fyrir að hafa endurgreitt hluta af ráns- fengaum! Hægt að fá tankskin, en — Það mun nú liðið á annað ár síðan Oddur Helgason útgerð- armaður fór aö vinna að því að kaupa tankslrp til landsins. Að því er Þjóðviljina bezt hef- ur fregnað hafði honum ekl.i aðeins lekizt að fá tilboð um skip heldur einnig Jánsfé í er- lendum gjaldeyri. Á hverju strandaði? Þa’ð strandaði á því að hanrt fengi samþykki og stuðning stjórnar- valdanna til kaupanna. Vildi kaupa tvö tankskip Oddur Helgason mun lvafa viljað kaupa tvö tankskip, ann- að 16 þús. tonn og hitt 12 þús. tonn, en þau myndu að mestu leyti fullnægja fluminga þörfinni á olíu þeirri sem Is- lendingar nota. Hann mun sem fyrr seg:r ekki aðeins hafa haft tilboð um kaup á slí-kum skipum, heldur einnig lánsfé til að borga þau, en slík kaup verða ekki gerð án ríkisábyrgðar. Þá ríkisá- byrgð hefur stjórn þeirra í stefnuskrá Sósíalista- flokksins fyrlr kosnlngarnar seglr um oiíufhifeúngaskip: ,,Keypt vér*i að m'nnsta kr.sti 2 tankskip, 10-15 þús. , smálestir hvert. Skip þessi ) i amilst aíla o’íu- og benzín-) flutninga til iandsins.“ flokka sem hæst brigzla hvor öðrum um okur á olíuflutning- um með engu móti feng;st til að veita, — enda augljóst að valdamestu stjórnarflokkakiík- urnar hafa mikilla hagsmuna að gæta varðandi olíuflutninga. Hag-kvæmara að kaupa skip en láta smíða þau. Það er að því leyti hag- kvæmara, aö kaupa tankskip en láta smíða þau, að sé látið smíða þau er afgreiðslufrest- ur allt að tveim árum. Hins- vegar mun nú a'ltaf hæ-gt að fá ný skip öí-ru hvoru á- að- gengilegu vcrð'. Samt sém áð- ur er það með öllu óafsaik- anlegt sinnuleysi stjórnarvald- anna er þau hafa sýnt gagn- vart þeim tiliboðum um skip og ládsfé sem Oddur Iielgason hafði á liendinni. Fram-h. á 11. síðu. Nehru J í Pakístan J Nehru, forsætisráð'ierra Ind«i lands, flaug í gær til Karach^ höfuðhorgar Pakisían, til viír« ræðna við ríkisstjórnina. f| Allur miðhluti Karachi var I gær fánum' skrýddur till að fagna Ne« hru. Mun hann! eiga viðræð-t ur við- MoU hammed Alia forsætisráð- j herra Pakistk an, um Kashk mir-deiluna, jj vandamálin - j varðandi þjóðabrot Múhameðss trúarmanna og Hindúa í Ausik ur- og Vestur-Bengal, og upp* gjör á eignum manna er hröktk ust á milli ríkjanna eftir skipt* ingu Indlandsskaga. Kambodsía krefst sjálfstæðis Snemma í síðustu vrku sendí franska ríkisstjórnin stjórrii Kambodíu orðsendingu, þaú, sem Kambodíu var heitið auki-i inni sjálxsstjórn. Svar KambaU díu var birt í gær. Þar segiri að Kambodía geti ekki sætt sigj við síðri réttarstöðu en Ind-< land nýtur imnan brezka samU veldisins. :---------------Jl Mvers vegiiaj Mitler j á Noreg? | Undanfarin ár hefur veri(S unnið að útgáfu skjala ríkisU stjórna ófriðarþjóðanna varðandij styrjaldarreksturinn. Margt <>“ vænt hefur þegar komið í ljósf um orsakir og aðdragandsi ýmissa atburða í styrjöldinni. Fátt hefur Þó vakið meiri aþU hygli en saga Þess, hvers vegn^ Þjóðvei'jar réðust inn í Noregj Brezlcu hernaðaryfirvöldin hafai nú viðurkennt, -að þau hugðu á! innrás í Noreg vorið 1940, erft urðu -aðeins seinni til en Þjóð« verjar. Þá hefur það líka komiS í ljós, -að það v-ar fyrst og fremslj ótti Þjóðvarja við brezka innráíj í Noreg, sem varð tilefni þes^ að þeir létu til skarar skríða. Þjóðviljinn birtir í dag síðarij hlu-ta greinar eftir kunn-asta her-> fræðing Breta, Lidell Hart unS undirbúning bæði Þjóðverja annn ars vegar og Breta og Frakká! hins vegar að árás á Noreg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.