Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. júii 1953 98. dag-ur Á asnann var lögð rauð silkiábreiða með ísaumuðu skjaldarmerki Andverpu. Þjónninn veifaði í annarri hendi asnnhöfði en í hinni tág með kúabjöllu. Ugiuspegili skildi við asna sinn og þjón á götunni °g: klifraði upp í þakrennuna Enn um julu cber- stýrimannsins Vegna fyrirspurna um það, hver hafi orðlð' öriög julunnar, sem ob- erstýrimaðúrinn sá í sínum kikk- ert, skal frásögnin rakin hér á- fram. „Gengur til kapt. Hólms og seg- ir hönum þessi markverðugu tí'ó- indi. Hann úrillur og nýiega upp vaktur af sænginni, tekur og sinn stóra kikkert og fær enga julu að s.já. Vor oberstýrimaður segist liana gjörla sjá, — „en þeir for- ustu eður fremsu menn halda ár- unum upp í loftið. „Þeir þrætast á um þetta. Að síðustu tekur vor kaptein oberstýrimannsins kikk- ert og fer að reyna, livert sjá kunni þessa julu, en þegar hann tók kikkerten, snéri það fremsía glas niður so lúsin af féll, hvar fyrir vor kapten fékk ekkert aö sjá, vor stýrimaður ei heldur, þegar hann tók við kikkerten. En hefði haim heyrt það, er r.á norski matrós gjörði við hans kilckert, var hönum víst hið stærsta straff. En vor yfirstýrimaður var ei svo vel kynntur, að nokkur unnti hönum góðs, þar liann var hinn verst að straffa fólk og það fyrif smámuni. 1 dag er sunnúdagurinn 26. júlí. — 207. dagur ársina. MESSUR I BAG: Dómkirkjan: — Mcssa kl. 11, séra Óskar J. ÞorlákÁ son. Ki. 2 séra Jcn Þorvarðsson, Setn- ing stórstúkuþings. —Nesprestakali. Messa í Mýrar- húsaskóla 1:1. 2.SC. Séra Jón Thor- arensen. Haligrímskirk/a: Mesra kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22, simi 5336. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Jóhannsd. og Jón Guðgeirs- son stud. med. Krossgáta nr. 136. Eimsldp. Brúarfoss er i Hambofg1. Dettifoss fór frá Skagaströnd í gær til Siglu fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og austur um land til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 24. þm. til Hull og Rvikur. Gullfoss fór frá Kaupmar.nahöfn á hádegi í gær til Leith og Rvíkur. Dag- arfoss fór fiá Rvík 19. þm. til N..Y. Reykjafoss fór frá Akranesi síðdegis í gær til Hafnarfjarðar og Rvikur. Selfoss fór frá Rví'k 22. þm. tíl Gautaborgar. Trö’la- foss fer frá Rvík 27. n.k. til N.Y. Sklpadeild SÍ3. Hvassafell fór frá Borgarnesi 22. þm. áieiðis til Stettin Arnarfell fer frá Warnemunde í dag tii Stettin. Jökulfeil fór frá N.Y. 24. þm. áleiðis til Rvíkur. Dis&rfell kemur til Antverpen í dag. 19.30 Tónieikar: Eileen Joyce leik- ur á píanó. 20.20 Tónleikar: Sam- leikur á Flautu og Pianó (Ernst Normann og.: Rritz Weisshappel): a) Sónata eftir G. Finger. b) Són- ata eftir J. Ch. Baeh. c) Seren- ade eftir H. Hanson. 20.40 Erindi: Bænhúsið í Gröf á Höfðaströnd (Kristján Eldjárn þjóðminjavörfe- ur). 21.05 Tónleikar: Grand Can- yon, svíta eftir Grofé; hljómsveit André Kostelanetz leikur pl. 21.35 Erindi: Dr. Frank Buekman og siðf-erðisstefna hans (sér.a Óskar J. Þor’áksson). 22.05 Danslög 22 30 Dagskráriolc. — Úfcvarpið á morg- Krabbameínsfélag Beykjavíkur. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): u,i- Fastir liðir eins og venjulega. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Simi skrifstofunnar er 6947. Söfnin eru opin: Þjóðnilnjasafnlð: ki. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugrlpasafnið: kl. 13.30-15 ó sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Skjót umskipti 1 Leirunni í Gulibringusýslu gerðist m.a. þessi atburður í vetur: Drengur, sem misst hafði málið á ungá' aldri af , geðshæringu og verið mállaus í 14—15 ár, var borinn ein- hverjum ósönnum sökum, svo að hann varð mjög reiður. Hljóp hann þá í skyndi út úr bænum, en kom aftur að fám minúitum' liðnum og hafði þá fengið málið að fullu. Tók hann þegar að bera hönd fyr- ir höfuð sér, og síðan talar hann fullum fetum. (Ferðabók Sveins Páls- sonar, 1795). 1 bandarískur dollar 1 kanadískur dollar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 þýzk mörk 100 gyllini 1000 lírur kr. 16,32 Kl. 20.20 Sinfóníuhljómsveitin leik ‘ ur, •— Klahn stjórnar a) Rienzi- kr. 16,46 foriej]5.urjnn ef-tir Wagnnr b) kr. 45,70 Ungversk rapsódía nr. 2 eftir kr. 236,30 Liszt. 20.40 Um daginn og veginn kr. 228,50 (Th . smith blaðamaður). 21.00 Ein kr. 315,50 kr. 7,09 söngur: M:aggie Teyte syngur pl. 21.15' Þýtt og endursagt (Herst. kr. 32,67 pýjgg0n ritstjóri). 21.40 Búnaðar- kr. 46,63 þáttur: Frá 9. þingi norrænna bú- Fastir liðir eins venjulega. 11.00 Mor-guntónleikar: a) Kvartett í D- dúr op. 18 nr. 3, eftir Beethoven — (Lenerkvartettinn • leikur). b) Kvintett fyrir píanó og strengi eftir Ernst Bloch (Alfredo Cas- ella og Proarte-kvartettinn leika). 14.00 Messa í Dómkirkjunni við setningu Stórstúkuþings (séra Jón Þorvarðsson). 15.15 Miðdegistón- leikar pl.: a) Fantasía í O-dúr, op. 17, eftir Schumann (Fischer leik- ur). b) Lög úr óperunni Brúð- kaup Figaros eftir Mozart. 16.15 Fréttaútvarp til Islendingá er- lendis 18.30 Barniatími (Hildur Kalman): a) Gestur Þorgrímsson ies sögu: Siggi fea.'.í kaupstað. b) Semjum leikrit (Hildur Kalman). kr 373 70 • vísindamanna (Guðm. Jónsson kr. 388,60 sjtöiagfjóri á Hvanneyri). 22.10 lrr 49Q QO ’ ^ Dans- og dægurlög: Toralf Tollef-’ kr. 26,1- gen jejhur á. harmoniku pl. 22.30, Dagskrárlok. — Útvarpið þriðju- dagiim 28. júlí. Kl. 19.30 Erindi: Stórve’disöid Svía, síðara erindi (B. Bjarnason mag.). 20.55 Tón- leikar: Verk eftir Gershwin pl. 21.20 Á víðavangi: Krossnefurinrt (Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi). 21.30 Tónieikar: Peter DaW- son syngur pl. 21.45 Iþróttaþáttur- (Sig. Sigurðsson). 22.10 Kammer- tónleikar: Kvartett í f-moll op. 95, eftir Beethoven pl. 22.25 Dag" skrárlok. Ágústhefti Heiniil- /« i A isritsins er komiS út. 1 heftinu birt- 1/fJbiSSir jst smásaga eftir1 Guðnýju Sigurðar- dóttur, margar þýddar sögur, greinar um þróun læknavisinda og barnauppcldi, ágrip óperunnai’ Aida eftir Verdi, framhaldssagaú og margt fleira. Þá er-Æskan, I.- 8. tbl. einnig nýkomið út. Þar er’ birt greinin Á þaki heimsins, gagns og gaman, þátturinn gagns og garnans, þátturinn til Sitt af hverju, Flughók Æskunn- ar, framhaidssagan og er Þá margt ótalið af efni heftisins. Slcipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Skotlandi í gær á leið til Rvíkur. Esja fer frá Vest- mannaeyjum í kvöid og er vænt- anleg til Rvíkur kl. 7 árdegis á morgun. Herðubreið er á Austfj. á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvik kl. 19 í gærkvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyriil var á Eyja- firði síðdegis í gær á vesturleið. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morg- un til Búðardals og Hjallaness. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í sima 7500. • ÚTBREIHIÐ • ÞJÓÐVILJANN Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 lcr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Litla golfið. Litla golfið á Klambratúni er op ið alla virka daga frá kl. 2 ti) 10 eftir hádegi. Bókmenntagetraun Eftir hvern eru þessar IjóSIínur? Frá vit-und minni til var þinna er veglaust haf. Og draumur minn glóði í dul- kvikri báru rneðan djúpið svaf. Og fahn sorg mín nær fundi þínum einsog firðblátt haf. B'jejarútgerð Reykjavíkur. Ingólfur Arnarson er staddur í Færeyingahöfn í Grænlandi og' tekur þar oiíu og salt. Skúli Magnússon er í ReykjaVÍÍL Hallveig Fróðadóttir landaði 20, þm. 146 tonnum af karfa og 6,8 tonnum af ufsa. Skipið er í Rvík. Jón Þorláksson er á síldveiðum. Þorsteinn Ingólfsson er í Reykja- vík. Pétur Halldérsson leggur af stað til Grænlands í dag. Jón Baldvinsson fór til Grænlands 18. júlí. Þorkell Máni fór til Grænlands 9. júli. Ugluspegill gekk fyrir markgreifann og ráð hans. Hvað hyggst þú gera? spurði mark- greifinn. —- Fljúga, sagði' Ugluspegill. — Hvernig ferðu að því? spurði markgreifinn. — Uppvíst bragð er einskis virði, svaraði UgluSpegiil. Hátíðaikallararnir riðu nú um allan bæ, þeyttu lúðra sína og börðu bumbur og til- kynntu að Ugluspegill, fíflið frá Dammi, ætl- aði að fijúga yfir fljótsbakkanum að við- stöddum Filippusi kóngi og fylgdarliði hans. — Beint á móti konungspallinum var hús -með loftsglugga rétt yfir þakrennunni. Og Ugluspcgill kom ríðandi á asna sínum með þjón hlaupandi með sér. Var Ugluspegill klæddur rauðum silkikufii, sem borgarstjórn- in hafði gefið honum. Á höfði bar hann rauða hettu með asnaeyrum og bjöllu á. Og bjöliur voru á tábrettum skóm hans. \ , • vl,-, • )(l / . ; • ' -7 t Lárétt: 1 hrella 4 utan 5 andaðist 7 svin 9 hest 10 þras 11 amboð 13 reiti 15 sk.st. 16 draugur. Lóðrétt: 1 til 2 brest 3 sk.st. 4 hulduíólk 6 kraumar 7 sjá 8 efni 12 ráí 14 væl 15 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 135. Lárétt: 1 bithagi 7 in 8 ótal 9 ógn 11 all 12 en 14 Au 15 stör 17 VE 18 för 20 áfangar. Lóðrétt: 1 blóð 2 ing 3 hó 4 ata 5 gala 6 illur 10 nef 13 nöfn 15 eef 16 rög 17 vá 19 Ra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.