Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐYILJINN — Sunnudagur 26. júlí 1953 JUÓÐVIUINN O’tgetandl: Bamelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. Kltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SlgurSur Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Síml 7500 ( 3 línur). Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavlk og nágrenni; kr. lt amnars staðar á landlnu. — Lausasöluverð 1 kr. eintaklð. Prentsmiðja Þjóðviljane h.t. Aukning sjávarutvegsins og upp- bygging stóriðju B. M. 1ÍDE1L HART: HVERS VEGNA REBST HITLER A NOREG? Þjóðin þai f að gera sér vel ljóst, hvernig hún ætlar að fara að því að auka svo atvinnuvegi sína, að hún geti í senn tryggt öllum landsmönnum vinnu við þjóðnýt ítörf og byggt upp nýjar, heilbrigðar atvinnugreinar í landinu. Aiveg sérstaklega þarf verkalýðurinn og samtök hans að gera sér góða grein fyrir, hvernig fara skuli að þessu. Þegar nýsköpun atvinnulífsins var hafin 1944, stóðu þeir, sem stefnunni réðu, frammi fyrir þeirri spurningu m a. hvort átri heldur að ráðast í nýsköpun sjávarútvegsins eða sköpun stóriðju á íslandi. Það var lítill vandi aö svara þeirri spurningu rétt: í sjávarútveginum var ástandið þannig að eftir voru í togaraflcianum gamlir ryðkláfar, sem fyrirsjáanlegt var, að brátt yrðu úr sögunni, — og ástandið á öð’rum sviöum eftir því. Hinsvegar var vitað mál að kaup nýrra togara og önnur uppbygging sjávarútvegs og fiskiðju, gaf þjóðinni ekki: aðeins vinnu og brauð, heldur og aðstöðu til þess að skapa stóriðju við raforku fossanna og jarð- hitann. Og þar að auki var ljóst að þjóðin almennt skildi: nauðsyn þess að nýskápa sjávarútveginn, — nema auðvitað Framsókn, sem hataðist við allt slíkt, mótmælti kaupum 30 nýsköpunartogara og kallaði þá „gums“, sem ekkert væri hægt við aö gera. Hinsvegar var !þá enn langt frá því að hugur þjóðar- innar væri við því búinn aö samþykkja stóriöju, enda enn þá ekki til sú fjárhagelega undirstaða undir henni, sem gæti sannfært þjóðina um að slíkt væri öruggt frá sjálf- stæð'issjónarmiöi. Þaö var raunar eftirtektarvert dæmi um „stórhug" manna, sem annars þykja stórhuga í at- vinnumálum, að' á árunum 1941-’43 voru hugmyndir Vilhjálms Þór um „stóriðju“ í áburðarvinnslu þær að byggja á AKureyri áburðarverksmiðju, er framleiddi 1200 tonn af köfnunarefni úr raforku Laxár! (Núverandi á- burðarverksrniðja er miðuð við 6000-7500 og er oflítil). Þa® var hárrétt stefna, sem þjóðin tók upp 1944, að auka fyrst sjávarútveginn og þarmeð útflutningsframleiðsluna. Þar með var lagður grimdvöllur að því að hægt væri að auka inn- flutning á nauðsynjum fólksins og þarmeð bæta lífsafkomu þess, byggja fleiri hús og undirbyggja frekari aukningu sjávarút vegsins og sköpun stóriðju. Hefði atvinnumálum íslands verið stjórnaö af viti og framsýni á árunum 1947-’53, hefði verið hægt að vera búið að auka togaraflotann og skipaflotann miklu meira tvöfalda útflutninginn og hefja stórvirkjun í Þjórsá og víðar á landinu og undirbyggja íslenzka stóriðju. En það cr ekki of seint aö hefjast handa enn. Sósíalistafíokkurinn lagði til í kosuingastefnuskrá sinni að keyptir yrðu 10-15 togarar enn og þeir helzt allir smíðaðir í fteykjavík. \ið tslendingar getum smíðað okkar togara sjálfir #»g við eigum að gera það og efla þannig þann heilbrigða ís- lenzka iðnað, sem þjóðin er að skapa. Enfremur sýndi flokkurinn iram á hve'riig hægt væri að aulsa bátaflotann og ílutninga- skipaflota vorn, m.a. með olíuflutningaskipum. Með slíkri aukn- ingn og fullrí hagnýtingu fisksins hér, væri auðvelt að koma útflutningnum upp í tviiiálda þá upphæð, sem hann nú er í, hækka laun fólksins og bæta kjör þess, — og leggja samt til hliðar fyrir því að borga vélar og efni, sem keypt væri til raf- virkjunar og verksmiðja \ íða um land. Með slíkan öruggan fjár- hagslegan grundvöll væri éinnig óhætt að taka erlend lán að nokkru til að byggja upp stóriðjufyrirtæki, sem þjóðin ætti kjálf og ein og réði að öllu leyti. Sjávarútvegurinn er ekki aðeins lyftistöng fyrir landbúnað- nn, eins og hann hefur verið, er og þarf að vera. Sjávarntvegur og sjó- og loft-flutningar íslendinga geta líka og eiga að vera iyftistöng fyrir íslen/.ka stóriðju í' þjónustu þjóðarinnar. Það' er sú stefna, sem Sósíalistaflokkurinn sem brautryðjandi al- hliða nýsköpunar atvinnulífsins hefur harkað frá upphafi. Og sú stefna mun sýna sig því réttari sem betur er athugað og reynslan kemur í ljós. Næstu viku gekk taugaó- styrkur Þjóðverja megin sótt- hita næst. Þann 13. marz barst sú frétt, að brezkir kaf- bátar hefðu safnazt saman út af suðurströndum Noregs. Þjóðverjar náðu 14. marz loftskeyti, þar sem flutninga- Skipum bandamanna er skip- að að vera albúnum brottsigl- ingu. Degi síðar kom hópur franskra liðsforingja til Berg- en. Þjóðverjum virtist sem þeir yrðu áreiðanlega of sein- ætlunina“ að lahdgöngu íff Niðarósi, Stavangri og Berg-' en auk Nar\úkur. Herliðið, sem gengi á land í Narvík,'t, skyldi sækja hratt upp í land j o& fara ’ yfir sænsku landa- | mærin og hernema námuaa í Gállivara. Allt var til reiðu 20. marz að hefjast handa um framkvæmd áætlananna. jj Meðan þessu fór fram urðu áætlanimar úreltar vegna hernaðarlegs hruns Finna, og 9. april 1940. Á kortinu er inn- rás þýzka hers- ins í Danmörk og- Noreg sýnd með svörtum örvum. ir á sér, þar eð innrásarliðl þeirra var enn e&ki ferðbúið.J Hvað gerðist í raun réttril bandamanna megin? DaladierJ krafðist 21. febrúar að Alt- markatburðirnir yrðu notaðir sem átylla þess ,,að hemerna þegar í stað“ norskar hafnir með „skyndilegum hernaðar- aðgerðum". Daladier fullyrti: „Réttlæting þess i augum heimsins verður því léttari, ■ því fyrr sem í þessar aðgerð- ir er ráðizt, og því meir sem áróður vor getur fært sér í nyt minninguna um meðsekt Npregs í Altmark-atburðun- um“. (Afstaða Daladiers var furðu lík afstöðu Hitlers). Þessum tillögum frönsku stjórnarinnar var tekið með miklum efasemdum í Lundún- um ,og Chamberlain vonaðist jafnvel til að norsku og sænsku ríldsstjórnirnar féll- ust á hersetu bandamanna. Á fundi í stríðsráðuneytinu 8. marz bar Churchill fcjyn þá tillögu að senda stórar flota- deildir á vettvanjt úti fyrir Narvík og setja liðssveitirnar á land samkvæmt því sjón- armiði, að „sýna ætti mátt sinn, svo að ókki yrði neyðzt til að beita honum“. Á nýjum fundi 12. marz afréð ráðu- neytið „að taka upp aftur á- i| uppgjafar þeirra fyrir Rúss- um 13. marz og frambæri- legustu átyllu innrásarinnar var kippt undan fótum banda- vörðungu með því að hefj- ast handa I Npregi, heldur studdi ennfremur þá áætlun, er Churchill hafði manna mest dálæti á, að „varpa lát- laust úr flugvélum tundur- duflum í Rín og aðrar þýzk- ar ár“. Reynaud hafði ýmis- legt við síðari fyrirætlunina að athuga og kvað hana verða að hljóta samþykki franska stríðsráðsins. Með glöðu geði féllst hann hins vegar á herförina til Noregs. Ákveðið var að lögrt tund- urdufla í siglingaleiðir við strendur Noregs hæfist 5. apríl og styddist við land- göngu hers í Narvík, Niðar- ósi, Bergen og Stavanger. Fyrstu liðssveitirnar skyldu leggja úr höfn og stefna til Narvíkur 8. apríl. Nýjar tálm- anir komu nú í ljós. Franska stríðsráðið neitaði að sam- þyk’kja að varpa tundurdufl- um í Rín af ótta við, að Þjóð- verjar endurgyldu í sömu mynt, sem „Frakkar yrðu þá fyrir barðinu á“. (Ekki var minnzt á endurgjöldin, sem yrðu hlutskipti Noregs vegna herfararinnar, þótt Gamelin hefði sjálfur lagt áherzlu á, að það væri eitt markmiða hans að ginna óvininn í gildru með því að ganga á land í Noregi)“. Chamberlain reyndi að knýja fram samþykíki beggja áætl- ananna, og varð það sam- komulag þeirra Churchills, að Churchill ihéldi til Parísar 4. apríl og gerði enn eina til- raun til að telja Frakkana á manna. Fj rsta afleiðing þessa|| Rínar.áætlunina. Sú tilraun afalls var, að tvo þeirra her-j fylkja, sem ta'ka áttu þátt í I herförinni til Noregs voruj] send tii Frakklands, en að staðaldri var samt í því augnamiði hafður til reiðu nokkur her, um það bil eitt herfylki. Öntiur afleiðing þess var fall Daladiers. Hann var leystur af hólmi af Paul Reynaud, sem barst til vaida á öldu krafanna um ásækn- ari rekstur styrjaldarinnar og hraðari aðgerða. Reynaud hélt til Lundúna á fund æðsta stríðsráðs’ns 28. marz, staðráðiun að fá því fram- géngt að ráðizt yrði tafar- laust í fram'kvæmd áætlan- anna að landgöngu í Noregi, eins og Churchiil hafði krafizt jafn-lengi og raun bar vitni. Fortalna var þó ekki leng- ur þörf. E’ns og Churchill segir frá „hvatti Chamberlain nú eindregið til þess, að grip- ið yrði tii djarflegra aðgerða“. E;ns og vorið 1939 gekk hann ótrauður fram. þegar hann hafði að síðustu tekið af skarið. Við setningu fundar ráðsins, mælti hann ekki ein- bar engan árangur. Allt þetta stafaði af því, að herförinni „Wilfred“, innrás- inni í Noreg var frestað nokkra daga. Það er athyglis- vert, að Churchill léð því samþykki sitt, þar eð á ráðu- neytisfundi daginn áður var lesin upp greinargerð bæði frá hermálaráðuneytinu og utan- ríkismálaráðuneytinu þess efn;s, að í höfnunum næstum Noregi hefðu verið dregin saman fjöldi þýzkra skipa með herliði innanborðs. Fall- izt var á þá fráleitu tilgátu, að herlið þetta væri aðeins liaft til reiðu, ef Engleading- ar gengju á land í Noregi. Furðulegt má heita, að lagð- ur skyldi vera trúnaður á slíka skýringu. Herförin gegn Noregi drógst 3 daga eða til 8. apríl. Sá dráttur var skeinuhættur sigurhorfum herfararinnar. Hann gerði Þjóðverjum með naumindum kleift að verða |yrri til. Hitler ákvað 1. apríl, að innrásin í Danmörku og Nor- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.