Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 cJ'éL—4- MARX — ENGELS — LENÍN — STALÍN'. Á fimmtudaginn i síðustu viku var liðin hálf öld síðan Komm- únistaflokkkur Sovétrikjanna var stofnaður. Stofnfundurinn var haldinn í vöruskemmu í Briissels og stofnendur voru 57. Nokkrum dögum síðar var stofnendum vik- ið ur landi og var þá haldið til Englands, þar sem fundinum lauk í Bræðralagskirkjunni í Hackney í London. Leiðtogi brezka Verka- mannaflokksins, George Lands- bury, hafði útvegað fundarsfað- inn hjá presfi kirkjunnar, sem var foringi kristilegra sósíalista. Upphaflega var flokkurinn skírð- ur Sósíaidemokrataflokkur. Strax á stofnfundinum kom til harðra átaka miíli vinstriarmsins undir forustu Leníns og hægrimanna undir forustu Martoffs. Þeir fyrr- nefndu urðu oían á, og þaðan stafar nafnið, sem þeir fengu: bolsévikar (eiginl. meirihluta menn-). Þessir fáu menn og konur logðu fyrir 50 árum grundvö'il að stjórn- málaflokki sem var höfuðáfl ffá berjast Ástrcclíu- menn við strútfugla Emúfuglinn herjar nú á þá Astral'mmenn eiga vio margar plágur að stríða. Nií befur ástralska stjórnm ákveðið herferð gegn emúfuglinum, sem valdiS befur mikht tjóni á hveitiekrum í landinu. Emúfugliim er skyldur Afríku- strútnum, og getur heldur ekki flogið. Hann verður gríðarstór, allt að sex feta hár og um 50 kg að þyngd. Hann er mjög háfættur og því fljótur á fæti ©g befur það bagað mjög vei'ðimönnum sem reynt hafa að''ráða niðúríögum haiís. Bændur hafa reynt jTns ráð gegh honum: 3agt gildrur, eitr- að íyrír hann, og reynt að eyða hóruim mcð skotvopnum. En ár- angur'nn befur verið Iítili, m.a. vegng þess hve hann tímgast ChurchtlS hressari Það var tilkynnt í London í gaer, að sir Winston Churchill væri nú tekinn við „öllum venju- legum störfum forsætisj:áðherra“. Hann dvelst enn á sveitasetri sinu, Chequerá, og er e'nn undir læknis- hendi. Hetgut mð mifnda stjórn Attilio Piccioni, sem nú reynir stjórnarmyndun á Italíu, ræddi í gær við leiðtoga hægrikrata og „frjálslynda" flokksins, tveggja fyrrverandi samstarfsflokka ka- þólska flokksins, sem nú hafa neitað að taka þátt í samsteypu- stjórn með honum. Piccioni var varaforsætisráðherra síðustu sam- steyþustjórnar De Gasperis og er úr flokki hans. Um 300 stúíkíir seldai* mansáli bandarísk- stjórhmálasögu aldárinnar; flókki hrt- Hahr verþir millj 7 og 18 sem byggðf. á keitniúgum hinse£"jUJn sem unoast út á 2-3 raáímðuxn vísindalega sósíalisma, kenning- . um Marx og Engels'og með þær ^IeSa var herflokkur, bú- * , v'. .. Ami nýtízku skotvopnum sendur ao leiðarvisi og undir oruggn, J ut at orKinni til að utryma um forustu þeirra Leníns og StS3ms1000 ^ ]ágðir voru skapaði fvrsta ríki sósíalismans^ stag £ leit. að æti. Hermenn- imir skutu á fug'aha með vél- byssum á um 100 m færi, en þönuðu aðeins um 10 þeirra. Ástæðan var sú að emúfugl- ReynóHs Méws, hlaS brezkra samvinrmmanna, skýrir nýlega jrá f>ví, aS Scotland Yard hafi fariS f>ess á leil viS bandarísku leynilog- regluna. F5I, aS bún aostoSi viS rannsókn á starfsemi giccpahrings, sem sent hefur hundruS ungra stiiikna frá Evrópu í bandarísk ó- lifnaSarhús. Constellation flugvél á leiðinni Paris-ÍTeheran hrapaði í hafið skammt frá Tyrklandi í fyrra- dag. 42 manns voru með vélinni, fjórir þeirra fórust. Flugmannin- um tókst að halda vélinni fljót- andi í hálfa aðra klukkustund, þar til hjálp barst. Frásögn Reynolds News kem- ur heim við frétt sem birt var hér um daginn, höfð eftir þýzku blaði, þess efnis, að um 100 ungar stúlkur, sem flúið höfou heimili sín í Austur-Þýzkalandi hefðu verið tældar tií Banda- ríkjanna, þar sem þær áttu að- eins e:nn kost ef þær vildu lifa: selja. líkama sinn. Blaðið segír, að Scotland Yard viti, að þessi glæpahring- ur hafi sent samtals 300 ungar stúlkur, á aldrinum 18 til 27 ára, frá Evrópu til Bandaríkj- anna og haft upp úr því árlega 15.000 sterlingspund, eða um 700.000 kr. Scotland Yard leit- ar nú að fimm mönnum, sem taldir eru geta veitt frekari upplýsingar um þetta. óhugnan- lega mál. GlæpaJirmgurinn sóttist eink- um eftir stúlkum, sem áttu enga nána aðstandendur. ,svo áð ekki yrði farið að spyrjast fyrir um afdrif þeirra. Það er skýringin á þvi, að svo marg- ar stúlknanna komu frá Þýzka- landi, þar sem þær höfðu yfir- Formaður Heimsfriðarráðsins, hiiin heimskunni kjarnorkuvís- indamaður, prófessor Joliot- Curie, Iiefur sent alþjóðaæsku- lýðsmótinu í Búkarest orðsend- ingu tar sem segir m.a.: ..Þegar þið komið aftur heim til .átths.ga ykkar, haldið þ’ð áfram baráttunni fýri'r friðn- um; skýríð öllum frá þessu Ijósa dæmi um þann sannleika, að þjóðunum er það eðlilegt að lifa í friði og skilja hyer aðra; að þess vegna sé hægt að leysa gefið heimili sín og fjölskyldur. Öíl deilumál á friðsaman hátt“. arnir eru svo vel fiðraðir, að byssukúlurnar staðnæmdust, áð- ur en þær snertu skrokkinn. Þar sem allt annað hefur brugðizt, hefur stjómin ákveðið að reisa um 200 km langa girð- ingu ttl að loka fuglinn inni á sandsléttu fyrir norðan hveiti- ekrurnar. Girðingin mun tengja saman tvær kanínugirðingar, en í Ástralíu eru slíkar girð- ingar mörg þúsund km að lengd. Æðsfaráðið á fundi í dag Æðstaráð Sovétríkjanna (þing þeirra) kemur saman á fund í dag. Síðasti fundur þess var hal’d- inn 15. marz s.l. , þegar stjörnar- skiptin urðu effir lát Stalíns. Ákveðið var að kalla það saman, skömmu eftir að Lavrenti Beria var vikið úr ríkisstjórninni og kommúnistaflokknum, og er bú- izt við að mál hans verði tekið fyrir, enda þótt ekki væri kunn- ugt um dagskrá fundarins í gær. Um 1300 fulltrúar sitja þingið. J arðshjálfti í Íran Fréttir bárust ‘í gær um mikinn jarðskjálfta í norður- hluta írans. Vitað eV, að 266 manns hafi farizt en óttast að manntjónið sé enn meira. —- Fyrir nokkrum mánuðum fór- ust hundruð manna i jarð- skjálfta á sömu slóðum. Hllt fullorðið fólk * bandarísku handtekió í, nauBganir, hór■ sambúS o.s.frv. Munnvotn móður segir fyrir um kynferSi fósfursins Brezkir læknar reyna ameríska aúferð TaliS er líklegt, aS meS nýrri aSferS mcgi meS nokkurn veginn fullri vissu segja fyrir um kynferSi ófcedds barns, eftir aS fóstriS er orSiS 26 vikna. Urn fyrri heígi gerStt lögregiumenn i fylkinu Arizona í Banda- rikjunum skyndiárás á nýlendu sértrúarflokks og handtóku alla fullorSna karlmenn nýlendunnar, 36 aS tólu, og konur peirra, sem voru 86 talsins. Þetta á að vera h'ægt með þvi að athuga munnvatn móðurinn- ar. Því er folandað saman við natríumhídroxíð. Ef blandan verður forún á lit eftir uþb. 15 mínútur, má ganga að því vísu, áð foarnið verði drengur, en stúlka, ef liturinn breytist ekki. I Bandaríkjunum er það orð- ið algengt, að fbamshafandi konur reyni að komast fyrir um kynferði toarnsins á þennan hátt, og er sagt, að 93 af hundraði fái rétt svör. Brezkir læknar fara varlegar í sakirn' ar, en 500 læknar éru nú að reyna þessa. aðfero til að fá úr þwi skórið, nVort' fréúirnar að vestan 'érú' á rökum reistar. Sértrúarflokkur þessi var upp- haflega deild í trúarfélagi mör- móna og hefur haldið fast við fjölkvænið, sem hinir eiginlegu mormónar lögðu niður fyrir rúmum 60 áriun. Sértrúarflokk- ur þessi tók sig upp skömmu fyrir stríð og hélt til afskekkts stáðar skammt frá landamær-am Arizona og Utah, þar sem mor- mónarnir höfðu fyrst setzt að'. Allar eigur meðlimanna voru lagðar í sameiginlegan sjóð, og allar tekjur sem þeir höfðu af akuryrkju og nautgripum sín- um, runnu til safnaðaríns í heild. Lögregluárásin hafði ver’ð undirbúih í rúm tvö ár,, áður en látið var til skarar skríða. Fylkisstjóri Arizona bélt út- varpsræðu morguninn eftir handtökurnar og sagði þar m.a. að líf þessa fólks „væri byggt á þeirri svivirðilegu kenningu, að sérhvert stúlkufoarn, sem væri að ná fullum þroska (venjulega áður en hún næði 15 ára aidri), væri þvingað til hjúskapar með mönnum á öll- um aldri, sem áttu konur fyrir í þeim eina tilgangi að ala fleiri börn, sem hægt yrði að þræla út“. Ákærurnar á hendur þeim handteknu eru rnargar. Upphaf- lega vár aðe’ns ein: samsæri am að fojrjóta log fylkisins. Nú eru sakirnar ýmist tvíkvæni, hórdómur, hneykslanleg sam- búð, „nauðgun í lagaskilningi“ (samfarir við stúlkufoörn), spill- ing ungmenna, skattsvik, mis- notkun opinfoers f jár eða fölsun opinfoerra skýrslna. Leiðtogar safnaðarins svara þessum sakargiftum með því, áð hann haldi tryggð við hinar réttu kenningar mormónakirkju Josephs Smiths, sem leyfði fjöl- kvæni, að mormónakirkjan hafi engan rétt haft til að leggja bann við fjölkvæni og árásirn- ar á hann séu skerðing á trúar- frelsinu, sem tryggt sé í stjórn- arskránni. Allir karlmenn nýlendunnar bíða dóms, en konurnar, 14 þeirra undir 18 ára aldri, verða því aðeins leiddar fyrir rétt, að ‘þær vilji ekki segja. sig úr söfnuðinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.