Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. ágúst 1953
Þa<$ er hœgf aS tilesnka sér
góSan smekk
Oft heyrir maður talað um,
að fólk sé ýmist fætt smekklegt
eða smekklaust, en þetta er
ekki alveg rétt. Flestir geta
með dálítilli tilsögn fengið á-
gætt skynbragð á það sem er
gnoturt og fer vel.
Einhver þýðingarmesta ráð-
leggihgin er Su, konur þurfa
að skoða fyrirmyndir mjög
vandlega og reyna að gera sér
ljóst að hvaða leyti þær eru
góðar og að hvaða leyti lé-
legar. Stundum eru það smá-
munirn'r sem eyðileggja heild-
arsvipinn; stundum finnst
marnii flíkin 'ljót án þess að
geta skilgreint hvers vegna.
En það er samt mikilsvert að
reyna að ganga úr skugga um,
'hvað það er sem eyöileggur
flíkina, því að þau atriði er þá
hægt að varast síðar meir. Lít-
ið til dæmis á flíkurnar á
myndunum. Franski húningur-
ina samanstendur að hvítri org-
anzablússu og rósóttu pilsi, er
mjög smekklegur og það er
ekki hægt að benda á neinn
galla á honum. Öðru máli gegn-
BfifeagiístcJzmörkun
Miðvikudagur 5. ágúst
Kl. 9.30—11.00:
Nágrenni Keykjavíkur, umhverfi
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
eund, vestur að Hlíðarfæti og það-
an til sjávar við Nauthólsvík i
Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes. Árnes- Rangárvallasýslur
KL 10.45-12.15
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár-
holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
bverfi við Laugarnesv. að Klepps-
vegi og svæðiS þar norðaustur af.
Kl. 11.00-12.30
Austurbærinn og miðbærinn milli
Bnorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
KL 12.30-14.30
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
urgötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvallar-
Bvæðinu, Vesturhöfnin með örfir-
Uey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
Kl. 14.30-16.30
Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes.
Sumarkjóll frá USA
(úr Screenland)
ir um ameríska sumarkjólinn; •
hann hefur marga ágæ^-a kosti
pn samt er heildarsvpurina ó-
mögulcgur. Það þarf að ger-
breyta honum til þoss að hahn
.njóti sín. Hann er saumaður
úr hörlérefti ' ’ og á honum
er hvítt berustykki; blussan er
mjög falief, en þegar að piís-
inn kemur, keyrir um þverbak.
Rykkta pilsið með þversaum á
mjöðmunum fer illa við biúss-
una enda fara rykkingarnar
ekki vel á stinr.um bómuilar-
efnum. Það ér of miktð skraut
á sjálfum kjóinum og ekki
batnar heildarsvipurinn við það
að notuð er ráuðýperlufesti í
hálsinn, etl þáð er mesU mis-
skilningur við s1éttan flibba-
kraga. Ög til að bæta gráu of-
an á svart er stúlkan með strá-
hatt með blómaskrauti. rétt
eins og ekki væri nóg koraið.
Og smekkleysið er kórónað með
rykktri pífu í bómullarhönzk-
unum. Þarna er notáð alhof
mikið af skrauti í einu.
SéiskisiíS er hoíH en -
Só'gleraugun eru góðir vinir
í sterku sólskini og rnargir
mundu losna við slæman höfuð-
verk, er þeir notuðu þau. Ef
ykkur f:nnst sólgleraugun ekki
gera nóg gagn, skuluð þið
rey.na þau dökku. Fólki hættir
yfirleitt úl að kaupa gleraugu
með svo ljósum glerjum, að
þau gera lítið sem ekkert gagn
í miklu sólskini. Kaupið ekki
sólgleraugun aðeins eftir útliti
þeirra heldur farið eftir lit
Frandi. á 11. síðu.
ViEligœsir
eftir MARTHA OSTENSO
2. dagur
ir lampanum í næsta herbergi. Hann mælti súla leið upp í loftið og breiddi úr sér yfir
ekki orð meðan hann hengdi frá sér jakkann og höfði Calebs. Lindu datt í hug máiverk sem hún
hattinn og þvoði sér við vaskinn. hafði einu sinni séð af hæðnislegu andliti töfra-
Linda sá, að í fylgd með Caleb var rytjuleg- manns sem horfði upp í loftið til að sjá djöf-
ur bóndi í rauðri úlpu. Hann fór einnig úr ytri ullegt andlit, sem hann töfraði fram í reyk.
fötunum og settist á stól í eldhúsinu án þess Meðan Júdit hjálpaði til í eldhúsinu settist
að segja orð. Frú Gare ávarpaði hann ,en hann Elín auðsveip við orgelið. Hún sat teinrétt í
svaraði aðeins einsatkvæðisorðum, sem Linda upplituðum léreftskjólnum, sem hafði hlaupið í
gat ekki greint. En kennslukonan tók eftir því, þvotti og var orðinn of lítill ,þótt hún væri rýr
að Amelía ávarpaði hann með sömu rólegu og grannholda. Fíngert, brúnt hár hennar, sem
lotningunni og bafði verið í framkomu hennar var ljósara og þynnra en á Júdit, var greitt
fyrr um daginn ,þegar Linda kom í fylgd með slétt aftur frá kúptu, hvítu enninu. Augabrún-
John Tobacco........Caleb sagoi ekkert fyrr ir hennar voru fagurlegar og kolsvartar.
en hann var búinn að þvo sér. Hann brá ekki Bak við þykk gleraugun mátti óljóst greina
greiðu í úfinn hárlubbann. dimmblá, rök augun. Rauöir, grannir fingur
,,Skúli verður hér í nótt,“ sagði hann loks hennar leituðu að nótunuin.
við Amelíu. Rödd hans kom Lindu á óvart. Hún „Já, Bjarnason á beztu fiskimiðin, á því er
var ákaflega þýð, minnti á mal í ketti. enginn vafi“, sagði Caleb hárrj. röddu, meðan
„En ég hef ekkert rúm. Kennslukönan er Elín spilaði Lýs milda ljós. „En hann þarf 'ékki
komin,“ andmælti frú Gare hóglátlega. að láta. sér detta í hug að hann geti ráðið
„Kcnnslukonan — já, auðvitað — kennslu- öllu vatninu. Nei, ónei. Bráðum sendi ég Mar-
konan. Skúli gistir hér i nótt, endurtók ha,nn tein þangað með ný net—það var tilgangslaust
með sömu rólegu röddinni. meðan frostin voru. Hvað segir þú um þetta,
Hann kallaði á Skúla og þeir gengu inn í Eiríksson? Gengur þér illa að fást við hann?“
borðstofuna, sem náði yfir hinn helminginn af „Ónei“, tautaði Skúli. ,,Hann lætúr mig hafa
neðri hæð bjálkahússins og var dagstofa um það sem ég vil, sá skratti. Ég byrja á því að
leið. taka það“.
„Þú ert víst kennslukonan,“ sagði hann og Caleb og Skúli ráku báðir upp hrossahlátur
settist hjá ofninum og sneri baki að Lindu. yfir þessari fyndni. Elín fór út af laginu. Caleb
Ekkert í svip hans benti til að hann undraðist leit hvasst til hennar og hún flýtti sér að bæta
að kennarinn var kvenmaður. Hún reis á fætur úr broti sínu. Júdit kom inn úr eldhúsinu og
og rétci fram höndina, en hann lét sem hann sæi settist á loðfeld á góifinu. Hundurinn elti haaa
liana ekki. Linda eldroonaði. og lagði hausinn í kjöltu hennar. Stúlkan and-
„Þarna er annar úr skólanefndinni, Skúli varpaði og hallaði sér þreytulega upp að veggn-
Eiríksson," sagði Caleb og bandaði hendinni í um. Linda tók aftur eftir hinni sérkennilegu
áttina íil íslendlngsins. fegurð hennar. Það var eins og hún hefði stokk-
Linda rétti Skúla hör.dina og hann hristi ið beint út úr goðsögn.
hana ákaft. Caleb fór að tala um flókin timburkaup og
„í rauninni ættum við að vera þrír,“ hélt það lá við að hann þyrfti aö hrópa upp í eyru
Calcb áfram þreytulegri röddu eins og liann Skúla til að skýra fyrir honum smáatriðin.
væri að gefa lsiðinlegar upplýsiagar, sem bezt Sálmalagið ‘tók loks enda. Elín bj7rjaði á ætt-
væri að Ijúka af. „En það liefur ekki verið jarðarlagi, tók síðan til við vöggulag cg því
kosinn . nýr síðan Josh gamli Curti.g dó. En í næst vals. Það voru rauðir dílar í kinnum henn-
þessum afldma er veðrið okkar eini húsbóny. ar. Hún beit vörunum fast saman, brjóst hennar
Og við Skúli erum einfæi’ir um þetta, er það var innfallið og hún var löng í mittið og séð frá
ekki, Skúli ?“ hlið minnti hún á gamla, þreytta konu.
Skúli tautaði eitthvað sem gat bæði verið Amelía kom inn og gekk að borðinu. Hún
samþykki og neitun. Hann heyrði fremur illa, skrúfaði upp kveikinn í lampanum. Um leið
talaði lítið í ensku og skildi ögn meira. féll Ijósið á baugana undir augum hennar,
Andartaki síðar sátu þau öll við matborðið, hrukkurnar kringum munninn, fölt, litlítið liár-
Lieida sat milli Elínar og Marteins, Skúli við ið sem farið var að grána í vöngucium. Amelía
aunan bocðsendann gegnt Caleb Gare. Var fimmtug og farin að fitna, en framkoma
„Hann virðist ætla að vora snemma, Skúli,“ hemiar var hógvær og virðuleg og æskuþokki
lcallaði Caleb til Islending'sins. hennar virtist enn loða við liana að einhverju
Skúli kinkaði kolli. ,,Já,“ samsinnti hann og lejfi. Iiún virtist eiga mjög illa heima í þessu
féklc sér kartöflur og sósu. pmhverfi. Linda. fylltist samúð meðan hún
Það var þögn og fólkið fékk sér mat. Öll börn horfði á hana sýsla í stofunni, taka upp blöð,
in nema Júdit sátu niðuríút og feimnisleg í ná- lagfæra sessur af vana ,sem hún virtist haía
vist hinnar laglegu og fínlegu kennslukonu. tileinkað sér í annarri tilveru. Amelía hefði
„Hefur rignt mikið hjá ykkur upp á síð- &tt skilið betra hlutskipti.
kastið ?“ spurði Caleb Skúla hárri röddu. Amelía „Meðal annarra orða“, sagð Caleb Gare.
leit rneð vott, af vanþóknun af eiginmanni sín-
um á Lindu.
,,Ekki mikið,“ svaraði Skúli. „Ögn I vikunni
seni leið. Allt er þurrt."
Meðan á máltíðinni stóð talaði Caleb ekki
við neinn cema hinn fámælta Skúla. Það var
eins og hann væri heiðursgestur. Linda leit á
Júdit og augu ungu stúlkunnar glóðu. Kennslu-
konan brosti. Afskiptaleysi Caleb snart hana
miklu minna en Júdit.
Ekkert breyttist að máltíðinni lokinni. Cal-
eb sá ekki kennslukonuna fremúr en hún væri
loft. Hún settist út í horn og opnaði bók. Mar-
teinn og Karl, yngsti bróðirinn, fóru út til að
Ijúka við mjaltirnar, en Júdit tók diskana og
bar þá fram í eldhúsið.
„Spilaðu fyrir okkur, Elín, spilaðu fyrir okk-
m’“, sagði Caleb. Hann og Skúli höfðu dregið
stóla sína að ofninum í miðri stofunni og voru
búnir að kveikja í pípum sínum. Blá reykjar-
— Ég var rctt £ þessu að ]áta savófóniim minil
í sliiptum fyrir nýjan híl.
— Eg- liélt ckki að þeir tækju slíka smámunl |
skiptum fyrir bíla.
— Jú sjáðu til, þctta var undantekningrartil-
feili. Sá sem ég skipti við er nefnjlega nágranni
minn.
Herra, þér komið seint, sagði hjúikrunarkonan
um leið og hún opnaði fyrir liúsbóndanum unga;
-— klukkan er tvö, og herra ég hefi fréttir að
flytja yður! Þér eruð faðir tveggja yndislegra
barna! Tvíbura, herra, tvibura!
— Einkennileg tiíviljun, sagði faðirinn, — klukk-
an er tvö og tvö börn. Guði sé lof að ég- koni
ekki heim klukkan tólf.
— Og þú seglr mér að margir menn liafi beðið
þig um aö giftast þér, sagði hann liörkulega.
— Já, margir, svaraði eiginkonan.
— Jæja, ég vlldf óska að þú hefðir giftst fyrstft
hjánanum sein hað þín.
— Ég gerðj það lika.