Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.08.1953, Blaðsíða 12
 Aivmnuleysingjar og ellistyrkþegar streyma til Austur-Berlínar í maiarleit Hinu nýja áróöursvopni Bandaríkjanna 1 kalda stríð- inu, matargjafirnar 1 Berlín, hefur nú verið snúið gegn þeim sjálfum: Atvinnuleysingjar og ellistyrkþegar úr Vestur-Berlín héldu í gær í stórum hópum til Austur-i Berlínar, þar sem þeim var úthlutað matarböggium, sem afhentir höfðu veriö lögreglunni í Austur-Berlín af fólki sem hafði sótt þá á úthlutunarstöðina í V.-Berlín. Geysile# fjöimenni að Lmq- arvatni um s.i. heigi Maður íéll úr stiga og meiddist á höíði Eins og sagt er frá á öðrum stað hér í blaðiuu, fór xriikill fjöldi manna úr bænum um helgina til að létta sér upp og njóta frídaganna. Safnaðist því saman margmenni á ýmspni stöðum, þar sem skemmtanir voru eða annað við að vera. Sumir aftur á móti leituðu hvíldar í fámenni úti í náttúrunni. í Vestur-Berlín eru nú sam- kvæmt opinberum skýrslum yfir- valdanna nokkuð á þriðja hundr- að þúsund atvinnuleysingja, eða un\ tíundi hver íbúi borgarhlut- ans. Það svarar til þess, að um 6000 menn væru atvinnulausir hér í R-eykjavík. Þeir draga allir fram lífið á sultarstyrk og hafa því aðeins getað treint sér hann, að þeir hafa aðstöðu til að kaupa matvæli í austurhiuta borgarinn- ar, þar sem þau eru mun ódýrari en í vesturhlutanum. Stjórnarvöld Austur-Þýzka- lands hafa frá því að ölmusu- gjafirnar hófust sagt Bandaríkja- mönnum að líta sjálfum sér nær og sjá hálfsveltandi lýð Vestur- Berlínar fyrir viðurværi, en svo langt hefur „mannúð“ þeirra ekki náð. XJm helgina hafði lögreglan í Austur-Berlín fengið þúsundir böggla hjá fólki, sem farið hafði til Vestur-Berlínar að sækja þá Þjó'ðviljinn hafði í gær tal af Sveini Torfa Sveinssyni, verkfr., formanni FÍB og spurð- ist fyrir um þennan þátt í starf semi félagsins. Sagði Sveinn að tilraun félagsins um siðustu fhelgi hefði gefið svo góða raun, að fullvíst mætti telja að slík viðgerðaþjónusta yrði framveg- ás fastur þáÚur í starfi FÍB, ■og væri þó enn óráðið hvort unnt yrði að koma henni við oftar í sumar. Viðgerðarmenn hafði FlB á ■þrem stöðum um verzlunar- mannahelgina. Einn var á Hval fjarðarle’ðinnf náiægt Ferstiklu og hafði hann mjög lítið að gera, aðeins tvær smábilanir. Umferð á þessari leið var til- tölulega lítil. Annar viðgerðarmannanna var á Þingvallaleiðinni og hafði hann allmikið að gera á laugar- dag, en ihinna á sunnudag og fyrri hluta mánudags. Hins vegar fjölgaði verkefnum þeg- ar leið á mánudaginn og utjj- ferðdn til Reykjavíkur jókst. Flestar b'lanirnar voru smá- vægiiegar kveikjustilling, benz- ínstífla o. s. frv. Þriðji viðgerðamaðurinn var loks á leiðinni austur að Sel- fossi og hafði hann langmest að gera. Voru bilanir og útaf- keyrslur einkum tíðar á leið- inni að Laugarvatn:. Eins og áður var getið var öll þjónusta viðgerðarmaiuia og lét jafnframt berast út, að þurfandi fólki úr Vestur-Berlin væri heimilt að sækja þá. Þegar í gær höfðu á . annað þúsund manns notfært sér þetta. Upphlaup varð við tvo mat- vælaúthlutunarstaði í Vestur- Beriín í gær og var skýring lög- reglunnar sú, að 6000 „kommún- istar“ úr austurhlutanum hefðu staðið fyrir óeirðunum. Ollu senni legri skýring er þó, að þar hafí verið um að ræða atvinnuleys- ingja og annað þurfandi fólk úr Vestur-Berlín sem litið hafa á matargjafirnar sem ögrun við sig. Það er greinilegt, að Banda- ríkjamenn eru farnir að gera sér ljóst að „matvælaögrunin“ hefur misheppnazt. Matargjafirnar voru þegar frá upphafi fordæmdar í blöðum eiíis og The Times í London og jafnvel vestur-þýzkir sósíaidemokratar hafa rðótmælt þeim. innt af höndum endurgja'ds- laust og vakti hún almenna- ánægju bifreiðaeigenda. Sve:nn Torfi gat þess að til orða hefði komið að stofna sér staka deild innan FÍB fyrir fé- lagsmenn á Akureyri og ná- grenni, en fullráðið væri þaö ekki enn. þar. Björn mun ekki hafa lagt upp í ferðina. fyrr en á sunnu- dagskvöld klukkan rúmlega átta, þar eð tafsamt reyndist að koma boðum til hans. Klukk- an um 10 lenti hann flugvél- inni á sandeyrum skammt frá sæluhúsinu þar austur frá. Gekk lendingin vel, enda iþótt lendingarskilyrði væru slæm, e*i ekki treysti Björn sér til að hefja flugvél sína á loft að nýju fyrr en gerðar hefðu ver- ið einhverjar endurbætur á ,.flug vellinum". Nægur mannskapur var til að leysa af héndi þessar lendingarbætur; því að 'þama James B. Conant, hernámsstjóri Bandaríkjanna í Þýzkalandi, sendi umboðsmahni sovétstjórn- arinnar, Semjonoff, orðsendingu í gær, þar sem hann biður um tillögur um, á hvém hátt Austur- Þýzkaland geti notfært sér „frosn- ar“ innistæður í bandarískum bönkum til matvælakaupa. f síð- ustu viku lýsti Otto Grotewohl forsætisráðherra Austur-Þýzka- lands yfir, að Austur-Þjóðverjar þyrftu á engum ölmusum að halda frá Bandaríkjunum, en þeir væru fúsir að kaupa öll þau mat- væli af þeim, sem þeir gætu fengið fyrir það fé, sem þeir ættu inni í Bandaríkjunum. Hópferðir Ferðaskrifstofunnar hófust á föstudag. Aðalferðirnar voru: tvær 3ja daga ferðir, í Þórs- mörk og að Kirkjubæjarklaustri, tvær 1 dags ferðir, að Gullfossi og Geysi og hringferð um ICrísu- vík og Þingvelli, og ferðir til Grímseyjar. Esja fór tvær ferðir til Gríms- eyjar, með viðkomu á Siglufirði og Húsavík í fyrri ferðinni og Siglufirði í þeirri seinni. Alveg var fullskipað í fyrri ferðínni, en ekki í hinni. Tókust þær mjög vel og létu þátttakendur hið bezta yfir, enda var veður gott og fagurt. Með áætlunarbílunum var að- allega ferðazt austur að Laug'ar- vatni, til Norðurlands, að Hreða- vatni o. s. frv. Voru allir bílar, sem skrifstofan hafði yfir að ráða, í notkun og hrökk ekki til, sVo að fá þurfti strætisvagna. voru staddir hópar ferðamanna frá Ferðaskrifstofunni, Orlofi og KÁ eða um 200 manns. Gekk verkið greiðlega og var lokið um miðnætti. Flugtak tókst nú vel og ætl- aði Björn að fljúga til Reykja- víkur en varð þríveg’s frá að snúa vegna þoku og dimmviðr- is. Varð hann að lenda á Hellu á Rangárvöllum um klukkan hálf tvö og gekk lendingin að óskum. Sjúklingurinn var því næst fluttur í sjúkraibíl frá Selfossi til Reykjavíkur og í Landspít- alann. Um 3 þús. manns að Laugarvatni. Að Laugarvatni var samankomið geysilegt fjölmenni. Bjarni Bjarnason, skólastjóri, sagði Þjóðv. í gær, er blaðið átti tal við hann, að þar herfði aldrei sézt annað eins. Gizkaði hann á við fljótlega yfirvegun, að þar hefðu verið um 3 þúsund manns í 4— 5 hundruð tjöldum. Var sam- felld tjaldborg frá Laugarvatni Auk þessa voru farnar ferðir á vegum Ferðafélagsins, Orlofs og fleiri aðilja. 362 flugfarþegar sl. iaugardag — Flugvélar Flugfélags íslands fluttu s.l. laugardag' 362 farþega í um það bil 15 ferðum. Flest var til Akureyrár og einnig margt til Vestfjarða og austur til Egils- staða. í júlí mun hafa verið sett met i fólksflutningum í lofti. Voru þá fluttir til jafnaðar á dag um Framhald ° 3. síðu. Síldin Framh. af 1. síðu. Bjarrni, Dalvík 80 tunnur, Á- gúst Þórarinsson, Stykkishólmi 150 tunnur, Þorgeir goði 600 tumnur, Björn Jónsson 400 tunnur. Vitað var að fleiri skip hefðu fengið síld hjá Kolbeins- ey, þótt þau hafi ekki enh til- kynnt komu sína til lands. Annars var komingi storm- ur á miðunum annarsstaðar í gær og flest. skip lágu í land- vari. Togarinm Hafliði kom í gær af saltfiskveiðum með um 140 tonn og mun fara aftur í vik- unni á saltfiskveiðar. Togarinn Elliði liggur einnig á Siglufirði og er verið að gera á honum lestarhréiinsun og aðr- ar smáaðgerðir. Mun hann að því loknu fara á veiðar í ís, sennilega um næstu helgi. Veðurblíða hefur verið á Siglufirði undanfarið. Allmargt fólk *fór með í Grímseyjarför Esju um helgina, en annars eiga verzlunarmenn hér ekki eins heimangeeigt og annar- staðar, því hér þarf að hafa menn á verði í verzlununum all an sólarhringinn vegna skip- anna. að Snorrastöðum, um 5 km leið. Umferðin var óskapleg, mörg hundruð einkabíla, auk mikils fjölda áætlunarbíla. Bjarni kvað engar teljandi róst- ur hafa orðið. Nokkuð mikið hefði verið Qm ölvun, en ekkert hefði verið brotið né eyðilagt. Sagðist hann vilja, að það kæmi fram, að hegðun fólks hefði yfirleitt verið góð. Matur var seldur í tjaldborg- inni, heitar pylsur og garðávextir, eftir því sem föng voru á. Maður slasast. Það slys vildi til á Laugarvatni á sunnudaginn, að maður féil niður stiga og meiddist talsvert á höfði. Missti hann meðvitund og var fluttur í sjúkrahús að Laugarási í Biskupstungum. Meiðsli hans eru þó ekki tulin lífshættuleg. Kyrrt í Borgarfirði. í fyrra voru eins og menn muna, mikil ólæti að Hreðavatni um verzlunarmannahelgina. Nú brá svo við, að þar var mjög kyrrt. Skemmtanir voru þar og víðar í Borgarfirðinum og fóru þær frið- samlega fram, þótt mikið væri um ölvun. Mikill viðbúnaður var til að halda óróaseggjum í skefjum, en- ekki kom til neinna teljandi átaka. vSama má í stórum dráttum segja um aðra staði, sem til hefur spurzt. Hátíðin Kafin Á sunnudaginn hófst al- þjóðamót æskunnar í Búka- rest. Tugþúsundir ungmenna frá nærri öllum löndum jarð- ar gengu þá fylktu liði inn á. hinn mikla leikvang, sem gerður var í tilefni mótsins. Leiðtogar Alþjóðasambands lýðræðissinnaðrar æsku á- vörpuðu þátttakendur og á- horfendur og fulltrúi rú- mensks æskulýðs bauð gesti velkomna.. I gær og fyrradag hófst íþróttakeppni, tónieikar, leik- sýningar, hópdansar og þátt- takendur hafa skipzt á heim- sóknum. Þjóðviljanum bárust í gær tveir ferðaþættir frá fréttaritara sínum í liópi Búltarestfara, Bjarna Benediktssyiri. Eru þeir báðir ski'ifaðir í Bad Schandau. Birtist sá fyrri á fjórðu sííu blaðsins í dag, en sá síðari •kemur á morgun og nefuist Hvíld- arheimili verkamanna í þýzka aJÍþýðulýðveldinu. ViðgerSaþiónusta FÍB um sJ. helgi tóksf ágœtiega llm verziunarmannahelgina gekkst Féiag íslenzkra bifreiða- eigenda fyrir því nýmæli að hafa viðgerðamenn á vegunum um hverfis Reykjavík, sem gerðu ókeypis við bilanir á bílum fé- lagsmanna. Tókst þessi fyrsta tilraun félagsins í þéssa átt mjög vel og verður væntanlega haldið áfram á þessari braut. Slösiið slúlka flutt í sjékraflugvél frá Landmannalaugum Sl. laugardag' varð slys við Landmaiuialaugar, er ung stúlka frá Selfossi, Aidís Björnsdóttir, féll aftur j'fir sig, hlaut all- mikinn áverka á Iiöfði og missti blóð. Þar sem stúlkan þoldi ekki erfiðan flutning var Bjöm Pálsson, flugmaður, beðinn að fara austur á sjúkraflugvél smni og SVFl og freista lendingar 3246 manns ferðuðust á vegum Ferða- skrifstofunnar um sl. heigi Ferðalög fólks nú iim verzlunarmannahelgina voru óvenjulega milúl. Eftir upplýsingum Ferðaskrifstofunnar tóku 1240 manns þátt í skemmti- og sumarleyfisferðum lienuar og um 2000 manns fóru með áætlunarbilum á hennar vegum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.