Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 2
<3
2) — ÞJÓÐVILJINN
Pimmtudagur 6. ágúst 1953
C"?-'! SvOÍ . • .S 'ííí'3
Hét á heilagan Jón
til bjargar
Maður hét Ásgautur. fátaekur
af fé, en átti fjölda barna, hafði
varla mat i munn sér. Hann hét
af öllum hug á inn heilaga Jón
byskup, að hann legði nökkura
hluti honum til bjargar, er hann
mátti eigi þá yfir sjá, og kvað á
dægra tölu, nær það skyldi fram
koma, ef heyrt væri heit hans.
En þetta var lit'u eftir .iól. Kú
átti hann eina, og var ekki von,
að hún mundi bera fyrr en um
vorið eftir páska. Á sama degi
sem hann hafði heitið, vatnar
hann kúnni, og verður honum
hugað að henni og sér. að júgrið
var mcira en aí venju. og þykir
þetta undarligt. En annan dag
eftir, er hann kom til, þá var
júgrið uiidh1 kúnni sv.o mik'ð
sem þeim kúm, er bezt búast til
burðar. En inn þi-iðja dag þá bar
hún kálf dauðan. sem von var
og ekki hár á, en kýr var þegar
heil og mjólkaði þaðan í frá ali-
an veturinn sem þær kýr er
stórfengastar eru. Hélt Ásgautur
við það ráði sínu og búi. (Úr
Jóns sögu helga).
1 1 dag er fmiinlud^gurinn C.
” ágúst. -r- 218. dagur ársins.
^WsIÉííl . 1 .. I ^
m ■
■'■■■<< ' v
' ..-
m$W:
ál
' 'Í
m
-■ N
Næsti!!
GENGISSKRÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,46
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar.kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315.50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar. kr. 46,63
100 svissn, franknr kr. 373,70
100 . þýzk mörk kr. £88,60
100 gyllini ' kr. '429,00
1000 lírur' ' kr. 26r12
' .... JQ
¥ísa dagsins
t gær var birt hér á síðunni vísa
úr kvseðinu „Á Bitlingastöðum"
eftir Sigurð Ivarsson. Hér kemur
næsta visa.-
Á Bitiiugos.töðum
er Bolsallðið kátt
bæði hátt og lágt.
En ýmsum er svo hrátt, að
þeir bíta kjötið hrátt,
og hringukollum stelur hver
frá öðrum.
Hngbarnaverud LtKá’AE.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3!t5—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. —- Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk-
an 3.15—4 e.h.
• ÚTJ?BEIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
lslenzk tónlist i
Á. hvdrju fimmtudagskvöidi er
sérstakur þáttur i útvarpsdag-
skránni sem nefnist: Tslenzk tón-
Jist. 1 þættinum i kvöld verða
leikin af plötum lög eftir Árna
Thorsteinsson tónskáld. Árni. er
fæddur í Rvik 15. okt. 1870 og
hefur samið mÖrg lög, flest ein-
söngs- og kórlög, og f jöldi :þeirra
löngu þjónkunn og á hyers manns
vörum.
I>að er ánægjulegt'
tímanná tákn. að
éiná lýsingaroi'ðið,
,se4»- MorgunbiaSiö
nofar tun „Bússa“
í ritstjórnargiein í
gær, er að þeir shi , fjölmenn-
astr.“ jijoö áltÚníiai'/ l’aö er lika
s.annarlega í(»jh%e£F af þjóð, sem
Moi'gu.ibiaðigíJeýjhmjúað drepa .ur
hung.i mörg'um, sinnum, að hún
skuli er.n vmi^'fyölftÍMÚáíst allra
þeirra, sem alfirirá-býiísja.
Söfnin eru opin:
Þjóðnainjasafnið: kl. 13-16 á stiuru;
dögiím, kl. 13-15 á þriðjudögum
f-immtudögum og laugardöguro,. . (
Laudsbókasafnið: ltl. 10-12, lii-16,
20-22 alla virka daga nema láugar
daga jkí.t 10-12. og -13-19. -
Listasafn Einars Jónssonar i~
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugrlpasafnjð: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
ÆFR -
r(L
Tit 1. septénlber Verður skriioi.ofa
ÆskulýðsfytkiriéámhnElr opin á
föstudögum • frá ;kli'.-J3-10 og á laug-
ardögum frá ltL;3-6. Eru félagai'
hvattir til að mæta’ þar og greiða
f'V agsgjöild. Einhig liggja þar
frammi ýmsar bækur til sölu,
m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl
Marx og F. Engels; Skulu bræður
berjast, eftir Kristinn E. Andrés-
son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir
F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir
Liancet, og Sósíalistaflokkurinn,
stefná hans. og starfshættir, eftir
Brynjólf Bjarn.ason.
Mannleg eðlishvöt^
Goethe, 't-alar á eipuni .stað Jrum
hina ríku hvöt mannlegs eðlis
eftir ölvimu, og hefur hún orðið
nógi» mikið vandamál í iifi þjóð-
anna, ekki sízt eftir að sterkir
diykkir íór.u að tíðkast. Með
Norðurþjóðum munu menn alla
tíð hafa sótzt eftir áhrifum á-
fengis, og er slíkt skiljanlegt um
foik, sem er einrænt, dult og tóm-
látt og á erfitt með að hrinda
af sér fálæti og drunga og ger-
ast káft og reift og leika lausum
hpla. t- (E.Q.S.: Sturlungaö’d).
Suhnudaginn 2.
ágúst opinberuðu
-trp.lofun sína, ung-
frú Sigrún Gústafs
dóttir Sveinsson,
Melhagá 16' og
stúdent Leifur -Magnússon, Skóla-
vörðustig'. 3.
Fa^tjr liðir eins og
venjuiega. — 19.30
Tónieikar: Dans-
lög. 19.40 Lesin dag
skrá næstu viku..
20.20 Islenzk tón-
list-: Lög eftir Árna Thp.rsteíns-
son. 20.40 Erindi: Sumardagur í
Skotlandi (Elísabet Baldvinsdótt-
ir). 21.00 Tónleikár: Fantasía í c-
moll fyrir píanó eftir Mozart (F.
J. Hirt leikur). 21.15 Frá útlönd-
um (Jón Magnússon fréttastjóri).
2150 Sinfénískir tóníeikar: Píanó
kqnsert í c-moll. K.491, eftirMoz-
art, —- Robeh. Casadeus og Sin-
fóniuhljómsveitin í París leika,
Eugene Bigot stjórnai'. .22.10 Fram
hald sinfónísku tónleikanna; Sin-
fónia eftir Moeran, — Sinfóniu-
hljómsveit brezka útvarpsins Clar-
ence Raybou'd stjórnar. 23.30 Dag
skrárlok.
• rTBKV.HMÐ .
. • ÞJÖBVI1LJANN
’Ttá liöímnni *
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á leiðinni frá Skotlandi
til Rvíkur. Esja var væntanleg
til Rvikur I morgun að vestan
úr hringferð. Herðubreið er í R-
vík. Skjaidbröið er á Húnaflóa á.
suðurleið. Þyrill er norðanlands.
Skaftfeilingur fer til Vestmanna--
eyja í dag.
- 'Vrt
SklpádeUd SÍ3.
Hvassafell kemur vier.tan'ega
næsta laugardag til ísafjarðar frá
Stettin. Arnarfell fór i gær frd
Haugasundi áleiðis til Faxafióa-
hafna. Jökulfell er í Keflavík. Fer
væntanlega í kvö'd til Áiaborgar,
Gautaborgar og Bergen. Dísarfell
fór s,l. þriðjudag frá Haugasundi.
til Norð-Austurlands. Bláfell fór
s.l. laugardag frá Stet.tin áleiðis
til Bakkafjarðar.
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss
fór frá Rvík í gærkvöid til Hull,
Hamborgar, Rótterdam og Ant-
verpen. Goðafoss kom til Rvikur
3. þm. frá Huil. Gullfoss*fót'.-..frá.
Leith í fyrradag til, Kþafpar. .Lag-,
arfoss fór frá N.Y. 31. ‘fm. tií R-
víkur. Reykjafoss fór frá R-vik 1.
þm. til Rotterdam, Antvérp'en cg
Flekkefjord. Selfoss fór frá Flekke
fjord 1. þm. til Seyðisfjarðar,..
Tröilafoss fór frá Ryik 27. fpn.
til N.Y.
Krossgáta nr. 143.
Bókmenntagetraun
í síðústu bókmenntágetraun voru
birtai' ljóðlínur eftir Tomas og
þá er spurningin: Eftir hvern
eru þessar?
Þín vispa hönd, sem vann þér ei
til matar,
skal veita þungúm steini úr ann-
ais braut.
Tiúirðu á oieiui?
Happdrætti Háskó.la islands.
D,r,egið yérður i 8. flokkíntsúuií.
,1p. þm. . Vinningar eru í
'áuic tyyjgg-ja aukavipnýiga, santT
tais 360900 kr. Aðeins 3 söludag-
ar eru eftir. Menn þurfa að end-
urnýja fyrir he'gina, en á laugar
daginn verður umboðum lokað á
hádegi..
i. 1 H T~ * H
? 3 •
Lárétt:
1 land, 4 féll 5 drykkur 7 ekki
béint 9 lítil 10 ilát 11 flan 13 á
fæti 15 guð 16 mannsnafn.
Lóðréít:
1 kaupféiag 2 vindur 3 leikur 4
lokaði 6 iíkamshluta 7 únd '8 ! '
fisks 12 togara 14 ull 15 t-veir •
Lausn á nr. 142. ?
12 nl. 14 KN. 15 snót 17
gás 20 lofaður.
Lóðrétt:
1 blek 2 lof 3 kk 4 kló;
6 arinn 10 inn 13 lóga 15
táð 17 ál 19 S.U.
11 Cli
Áv. :L3
5 jálk.
svo 16
En ygluspegill yar svo áræðinn að mipngst Ugluspegi)l var fser.ður í hæsta turn víg-
á lúður af því að hann hafði heyrt, að laus garðsins, þar sem vindar næddu úr öllum
væri staða næt.urvarðar i höllinni í Óðins- áttum. Honum var skipað að þeyta lúðurinn
gatði. — f‘ú getur or.ðið lúðurþeytari baejar-, jafnskjótt og sæist til fjandmannsnna. En
ins sagði Kornsvín. rpat og drykk fékjt hann. aðeins af skornum
skammti.
Höfuðsmaðurinn bjó i turninum og sát öllum
stundum að veizluborði á kostnað landsbúa,
en á meðan varð, Ugluspegill að, .láta sér
nægja súpuguti. Frakkafjnir lýp.mp. Qg .hpfðu
á brott með sér margt bú’fjár, en Úgli'ispegill
þeytti ekki lúðurirm. ! 1 ■ ~ '
Þriggja dálka Reutersfrétt frá
Berlín uppspuzti frá rótum
Flett oian af fréttofölswn Morgunblaðsins
Morgunblaðið birti í gær þrídálka frétt á forsíðu með
fyrirsögninni „Alvarlegar óeirðir í Austur-Þýzkalandi um
helgina“. Fréttin er sögð samkvæmt „einkaskeyti til Mbl.
írá Heuter-NTB“ og dagsett í Berlín 4. ágúst.
Þjóðviljimi hefur un(iir höndum ínynd af kai'Ia úr frétta-
skeytum Keuters frá því 3. ágúst, sem sannar að hið syonefnda
Reuterssheyti Morgunblaðsins er fölsun. (
Fimmtudagur 6. ágúst 1953 t— ÞJÓÐVILJINN — (3
borizt, Hvergi var hleypt af
byssu, enginn hafði heyi't.það
einkaskeyti til Mbl. né séð“- °S Reuter heldur á-
fram: „Fréttir . um óeirðir í
f
i
i:
li ’
i
1 fréttum brezka útvarpsins
i fyrradag- frá Þýzkalandi var
ekki. mirnjzt. einu orði á þau
„upphiaup og' óéirðir“, jþá
„rússneska skriödreka og her-
menn á .götum Austur-Berlín-
ar“,. sem Morginblaðið segir
frá í gær, .enda þó.tt það segi
„að hcr hafi yerið um að ræða
alvaiiegustu óeirðir síðán. Júní-
byltingin buiuzt iit“. ,..
■, I. fréttakaíla þeim fra Reuter
sem' áður.. er. minnzit. á, segir
: svo:. . ■
' „Eýewitnésses yésterday
reported demonstrations at
elevated railway stations
öumounding ÍBerlin, where
thousands of East Germans
ivere prevented from enter-
ing the city by armed East
--- German police.
But , West Berlin police
and city authorities said
there was no sign af trouble
in East Berlin.
A Reuter reporter who
spent much of Sunday tour-
ing the Soviet sectór, in-
cluding govérnment quart-
er, reported ' complete calm
everýwhere.'
Reuter JL 0055“
Eða í íslenzkri þýðingu:
„Sjcnarvottar skýrðu í
gær frá að mótmæli hefðu
verið látin í 1 jós ,á . stöðvum
við hækkuðu járnbrautina
umhyerfis Berlín, þar sem
þúsundum Austur-Þjóðverj-
um var meinað að komast
til 'borgarinnar af vopnaðri
austur-þýzkri lögregiu.
En Iögregla og stjómar-
völd í Vestur-Berlín - sögðu,
að eltkert benti til að óeirðir
(trouble) væru í Austur-
Berlín.
Fréttamaður Reuters, sem
varði mikium hluta sunnu-
dagsins í að ferðast um
sovétsvæðið, þ.á,m- stjómar-
bverfið, skýrðf frá því, að
þar hefði alls staðar verið
alger ró.“
Sem sagt, fréttaritari Reut-
ers í Austur-ÍBeriín skýrir þanh
ig frá, að um helgina ha.fi rikt
alger ró í Austur-Berlín, en
Morgunblaðið hefur eftir Reut-
ersfréttastofunni að „alvarleg-
ar -óeirðir hafi verið í Austur-
Þýzkalandi um helgina“.
Morgunblaðið segir orðrétt:
„Einkum urðu átökin hörð í
Austur-Berlín þar sem verka-
menn lögðu eld í geymsluliús
og . jámbrautarstöðvar og
hröktu alþýðulögregluna af
höndum sér, svo að ekki komst
kyrrð á, fyn1 en riissneskir
skriðdrekar skárust í leikinn og
skökkuðu hann. Mörg þúsúnd
manns hafa verið handtekin í
landinu vegna óeirða þessara“.
En fréttaritari Reuters I Berlín
sem ferðaðlst um austurhluta
borgarinuar dagjnn, sem þetta
á að hafa gerzt, verður ekki
var við neitt af þessu. Hann
segir aðeieis: „alis staðar var
alger ró“.
Samkvæmt Reuter skýrði
einra af yfinnönnum lögregl-
unnar í Vestur- Berlín þanníg
frá: „Allar skýrslur hafa nú
Um eða yíir 200 verkamesm hafa leifaS til
annarra slaSa
Aiistnr-Þýzkajandj, ■ .vérkföll
gegn bau ninu við . ferðalögum
til Berlíiiar .(„no-tieket order“j
og íkveikjúr í sk rifstoíubygg-
ingum kommÚQÍsta, vorú ekki
stáðfestai’,,af ábyrgum aðiíum í
Vestur-Berlín“.
Morgurhláðið sagði eiiiiiig
frá „óeirðuni, íkveikjum og
verIcföUum“, en það gleymdi
að geta þess, að fréttir ai
þöim voru sagðar óstaðiesfc-
ar af Reuter. Þeirri setniugu
var sleppt. Og það er í sam-
ræmi við annað.
Það er ; éngin nýjhng, að
Morgunblaðið falsar þær „frétt
ir“, sém það hefur eftir Reuter.
Sjaldan hefúr fölsunin þó verið
jafn augljós og í þetta sinn.
Nær því hvert einasta orð und-
ir þriggja dálka fyrirsögn á
forsíðu -er upplogið og svo ó-
svífinn er sá maður, sem stjóm-
ar geðæsingaskrifunum, að
'hann hikar ekki við, að kenna
erlendri fréttastofu um lygina.
Þjóðviljinn skorar á Morgun-
blaðið að birta orðrétt það
fréttaskeyti f rá IBeriín, sem
Reuter sendi því þriðjudaginn
4. ágúst. Það væri fróólegt til
samanburðar. ás.
1 tóffilniisþing norræiia kvenna
Þessa síðustu daga hefur staðið yfir 6. bihdindisþing nór-
ræima kvenna. Mættir eru á þinginu fulltrúar fi’á öllum Norð-
urlöndum nema Noregi.
Korijsvín höfuðsinaður gekk upp til hans
og var ofsareiöur. — Hvers vegrta þeyttirðu
ekki lúðurir.n eins og þú hafðir fengið skip-
un una? hrópaði h.anr. aváur. — Ég þakka,
©kki fyrir mat eins og þen.tan, svaraði Uglu-
spegill.-'
Þingið hófst með samsæti í
Sjálfstæðishúsinu. Bauð Áfeng-
isvamarnefnd kvenna og Hvíta
bandið öllum norrænu kven-
fulítrúunum, ásamt fiéiri gest-
um héðan úr Reykjavík til
kaffidrykkju. Sjálft þingið
hófst á. föstudag 31. júlí, í
gagnfræðaskóla Austunbæjar
kl. 10 f.h. Formaður norrænu
kvennasamtakaana er frú Dag-
mar Kúrpi°> frá Finnlandi. Eft-
ir að formaður Áfengisvarnar-
nefndar, frú Viktoría Bjarna-
dóttir, hafði sett þingið' og boð
ið þingfulltrúa velkomna, hélt
frú Karpio langt og ítarlegt
erindi: Historikk över nordiska
kvindförbundet (Saga norrænu
kVennasamtakanna). Síðan var
flutt skýrsla frá hinum Norð-
uiiöndunum, nema Noregi, sem
engan fulltrúa hafði. -— Síðar,
þennan sama dag var samtai
um heimilið og félagslífið. Sam
talið iunleiddi frk. Rut Axels-
soo, lýðskólakenaari. Fulltrúar
allra landanna tóku þátt í sam-
t-alinu. Fyrir Islands hönd tal-
, Á Akureyri er nu mjög dauft:
atvinnulíf. Að visu á að heitá
svo, að flestir, sem- heima eru,
hafi einhverja atvinnu, en það
er vegna þess, að mikill fjöldi
manna hefur leitað burt úr baen-
um. . Fréttaritari — Þjóðviljans
gizkaði á í gær, að tala þeirra
verkamanna, sem leitað h.afa
burtu, sé .ekki undir 200. Hafa
þeir ýmist farið hingað suður, til
Suðumesja eða til sildarsöltunar-
stöðvanna ■ fyrir rnorðan.
. Byggingavinna,_. sém um mörg
ár var mikilvægur Þáttur í at-
vinnulífi bæjarins, hefur mikils
til jagzt niður. Við það hefuv
fjöldi, iðnaðarmanna misst at-
vinnuna og orðið að fara burtu,
fyrst og fremst suður. Vig Laxáiy
yirkjunina v.inna nú aðeins 1.0—
15 menn og'er framkvæmdum
þar að verða lokið. Einhverjar
framkvæmdir eru að hefjast við
Mývatn, en fyrirhugað er að
breyta íarvegi Laxár úr vatninu
•til að . forðast hinar hvimleiðu
krapastíflur, sem valda. gífurleg-
jim óþægindum og tjóni á hverj-
um v.etri á orkusvæði virkjunar-
innar. Ekki er þó víst, hvort
verkamenn frá Akureyri fá
vinnu við þær framkvæmdir.
Það, sem bjargað hefur Akur-
eyringum að undaníömu frá því,
að hreint neyðarástand skapaðist
4>ar í. atvinnumálum, eru veiðar
togaranna.í -salt. Fari nú svo, að
Alykiun Stórstúkuþings:
Standa ber öflugan vörð gegn
hœftum af herliðinu
Björn Magnússon kjörinn stórtemplar
• Stórstúkuþing- var háð hér dagana 26,—-28. f.m. Tók þingið
t'yrir ýms roál og.kjörj framkyæmdanefnd til næsta árs.
aði frii Sigríður Hjartar, og
frá Finnlandj lektor Tyyne
Salminen og dr. theol. Rafael
Holmström. Ræður allra.
hnigu í þá átt, að brýn þörf
væri á að hafa skemmtilegt
heimilislif og áfengislausar
skemmtanir, og ná til allra
stétta og eiokum til mæðrarxia,
hafa tómstundahelmiii og sam-
komustaði fyrir æskuna, með
heilbrigðu félagslifi.
Laugardaginn 1. ágúst kl. 10
hófst fundur að nýju. Fyrsta
málið, sem tekið var fjTÍr var
„Offensiv. för alkoholfri kultur“
og innleiddi frk. Rut Axelsson
það. Kom hún með nokkrar
tillögur, t.d.:
að fá þingmenn og blaða-
menn — og mæður til að
starfa fyrir bindindismál:n,
og allar stéttir, og rejma að
skapa áfengislausa menningu.
Áður en fundi-var slitið þann
dag, sótti ísland um uþptöku í
bindindissamtök norrænna
kvenna.
Framkværndanefndina skipa:
Stórtemplar: Biöm •Magnússon,
Stórkanzlari: Sverrir Jónsson,
Stói-vatatemplar: Sigþrúður Pét-
ursdóttir, Stórrttárr: Jóh. Ögm.
Oddsson, Stórfregnritari: Þor-
leifur Biarnason, Stórfræðslu-
'stjóri: Hanr.es J. Magnússon,
Stórgæzlum. Ungherja: Þóra
Jónsdóttir, Stórkapilán: Kristinn
J. Magnússon, Stórgáezlum. lög-
gjafarst.: Haraldur Norðdahl,
Fyrrv. stórtemplar: Kristinn
Stefánsson, Stórgjaldkeri: Jón
Hafliðason.
Þir.gið gerði m. a. þær sam-
þykktir, sem hér fara á eftir:
Lýsti ánægju sinni yfir frá-
vísun síðasta Alþingis á áfengis-
lagafrtimvaripin'U.
Lýsti ánægju sinni j'fir úrslit-
um atkvæðagreiöslnanna í Vest-
mannaeyjum, á ísafirði og á
Akureyri, um lokun áfengisút-
salanna á þessum stöðum, og
telur að úrslitin sýni að ábyrgir
kjósendur óski að vera lausir
við áfengið.
Lýsti sig andvígt innflutningi,
bruggun og sölu áfengs öls, og
hverskonar rýmkun á veitingum
og sölu áfengis. Skoraði á alla
iögreglustjóra og aðra löggæzlu-
menn, að gera allt sem unnt er,
tíl þess að koma i veg fyrir
að lög og reglur um sölu og
meðferð áfengis séu brotnar.
Bendir á Þá miklu hættu, sem
.stafar af áfengi frá Keflavíkur-
fiugvelli. skorar á alla lands-
menn að vera vel á verði og
sýna fulla árvekni, on krefst þess
að ríkisstjómin setji strangar
reglur — og' sjái um að þeim sé
framfylgt — gegn allri misnotk-
un á því áfengi og öli, sem er
toll- og skattlaust flutt inn til
flugvaUarins.
Lagði fyrir framkvæmdanefnd
sína að gera nauðsynlegar ráð
stafanir til þess að dómsúrskurð-
ur fáist um ákvæði i fjárlögum
ríkisins fyrir 1953 um sex mán
'áða frestun á lokun áfengisút-
sölu þar sem hún hefur verið
samþykkt.
Beinir tilmælum til Útvarps-
ráðs, að það leyfi ekki flutning
í útvarpinu á erindum, eða þátt-
um, sem innihalda áróður fyrir
neyzlu eða meðferð ■ áfengis eða
annarra ejturlyfja.
Lýsti samþykki sínu við sam-
þykktir Uppeldismálaþingsins
sumar. Telur að landsmönnum
öllum beri að standa öflugan
vörð gegn þeim hættum, sem
þjóðerni okkar og sjálfstæði
stafar af dvöl erlends herliðs
landinu.
Skorar á Alþingi að veita ríf-
legan byggingarstyrk til nýbygg-
ingar þeirrar, sem góðtemplarar
í Reykjavík hyggjast reisa hér
á næstunni.
Lýsir eindregnu fylgi við af-
stöðu og aðgerðir ríkisstjómar-
innar í~ landhelgismálinu og
leggur áherzlu á, að frá þeirri
afstöðu verði í engu hvikað.
Samþykkt var að halda næsta
þing á ísafirði.
tQgaramir byrji aftúr að veiða
í is, sem nú mun fyrirhugað, a.
m. k. með tvo þeírra, þá iítur
illa út með atvinnulifið a kom-
andi hausti og vetri. Á Akureyri
er ekkert hraðfrystihús, svo >að
hinir auknu möguleikar í íreð-
fisksframleiðslunni, sem nú hafa
skapazt, koma bar ekki að gagni
nema óbeint.
Sídarsöltun hefur verið sama
og engin á Akureyri í sumai' og
sáralítil síld borizt til Krossa-
nesverksmiðjunnar.
Tíðarfar hefur verið ágætftiþar
nyrðra eins og annars staðar í
sumar og grasspretta og heynýt-
ing verið í bezta lagi.
Meðaliiyt kiia í
ýmsum löndum
í nýútkominni Árbók iand-
búnaðarins er skýrt frá
skýrslu FAO (Matvæla- og
landbúnaðarstofimmar SÞ) um
meðalnyt kúa í ýmsum helztu
mjólkurframleiðslulöndum. Ár-
ið 1951 var hún þannig i. eftir-
töldum löndum taiið i- kg.:
Holland 3700, Japan 3640, Isra
el 3570, Kýprus 3520, Belgia
3450, Hawaí 3450, Dajimörk
3300, Luxembúrg 3040, Svise
2980, Svíþjóð 2890, StóraÆret-
iand 2730, Vestur-Þýzkaland
2640, Nýjá Sjáland 2610, Is-
land 2500, Bermúda 2460,
Bandrikin (1950) 2400, Frakk-
land 2250, Noregur 2130, Tri-
est 2100, Kanada 2100, Indó-
nesía (1950) 1980, irlajid 1910,
Saar 1780, Ástralía 1770,
Bechuanaland 1710, Egyfta-
j land 1550, Chile 1410.
í öðrum löndum sem skýrsl-
ur hafa sent er meðalnytin enn,
lægri, víða 400 til 900 kg.
Skýrslur iþessar ná ekki yfir
hin miklu landbúnaðarlönd
Kína, Sovétríkin og Austur-
Evrópulötidin.
Víðasthvar hefur meðalnytin.
farið hækkandi á undanfömum
árum, en hitt er þó til lika og
virðist stafa af illu árferði.
„Ekki er rétt að taka 'þessar
skýrslur mjög hátíðlega”, segir
að lokum í Árbókinni. „En aðr-
ar skýrslur beri um þetta efni
eru ekki til.“
Danskir
blaSamenn þakka
Formaður dönsku fulltrúanna
á Norræna blaðamannaþinginu,'
sem haldið var hér í sl. mánuði,
Andreas Elsnab, hefur sent for-
seta íslands eftirfarandi bréf:
„Sem fonnaður dönskn full-
trúanna sem sóttu Norræna
blaðamannaþingið í Reykjavik,
flyt ég yður, herra forseti, inni-
legt þakklæti vort fyrir hjartan-
legar móttökur á Bessastöðum.
Eftir heimsóknina til islands þyk
ir oss öllum vænt um bið fagra
land yðar og frjálshuga þjóð,
Vér vonum að framtíð íslar.ds
verði eins björt og hamingjurík
og nútiðin gefur fyrirheit um, og
vér telium það persónnlega
skyldu vora, að stuðla að því,
að sambandið milli dönsku þjóð-
arinnar og þeirrar íslenzJou megi
markast af gagnkvæmum s'kiin-
ingi og náinni samvinr.u.“