Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 12
Flutningur hafinn á freð- fiski til Sovétríkjanna Afskipun á freðfiski til Sovétríkjanna samkvsemt himun nýju sanrnjngnm er þegar hafin og eifct skip lagt af stað. Með þrem Sskipum, sem vitað er um, fara á þriðja þúsund tonn af freð- fiski og síld. Drangjökull lagði af stað s.l. laugardag, eða sama daginn og Eldur í bifreiða- verkstæði Skömmu fyrir hádegi í gær var slökkvilið kvatt að Brautar- holti 22, þar sem bifreiðaverk- stæði og bílamarkaður Hrafns ,T6ns.sonar er til húsa, og hafði kviknað í út frá olíukyndingu í miðstöðvarklefa hússins í kjall- ©ra. Re.ykur var allmikill, er slökkviliðið kom á vettvang og ■tafðist slökkvistarfið af þeim sökum en eldurinn var Þó fljót- lega slökktur. Skemmdir urðu tmjög litlar Þar eð miðstöðvar- íklefinn var vel einangraður og éldurinn náði ekki að breiðast •út. Nokkru áður en slökkviliðið var kvatt *að verkstæðinu í Brautarholti hafðj það verið kallað að Vesturgötu 3, en þar hafði kviknað í ,gólfi út frá benzíni og var búið að slökkva eldinn. — Klúkkan um 10 í fyrrakvöld var slökkvlliðið einn- ig á ferðinni og hafði þá kvikn- *að í miðstöðvarkyndingu á Þver- samningar voru undirritaðir. Fór hann með 350 tonn af freðfiski, sem hann fer. með til Leningfad. Einnig mun hann koma við í Póllandi með síld, sem þangað hefur verið seld. Útskipun stendur nú ýfir í Vatnajökul á 700—800 tonnum af freðfiski héðan úr Faxaflóa og Ves'tmannaeyjum. Mun hann einnig halda til Leningrad með sinn farm. Loks er ákveðið, iað Goðafoss taki fullfermi af f jeðfiski og síld, eða um 1300 tonn sem hann mun fara með, til Leningrad um miðj an mánuðinn. Toppstöðin kominn í gang Ýms fæki nýjn virkjananna reynd í vikunni í gaermorgun var „toppstöðin" við Elliðaár sett í gang að nýju. En .eins og kunnugt er hefur hún verið stöðvuð vegna árlegs eftirlits og lagfæringa. Hafa bæjarbúar orðið mjög að finna fyrir því vegna þeirrar auka- skömmtunar á rafmagni, sem verið hefur undanfarið. Mun henni nú verða hætt. Vatngmagn í Soginu og Elliða- ánum er nú talið sæmilegt. Nú i vikunni verða reynd ýms tæki svo sem lolcur og stífluvélar nýju virkjunarinnar í Soginu og um miðjan mánuðinn er fyrir- hugað *að hleypa vatninu í hin miklu göng og taka virkjunina í notkun. Viðurkenning veitt fyrir bezta hirðu á matiurtagörðum Bæjarráð hefur áliveðið að veita garðleigjendúm viðurkenn- ingu fyrir bezfc hirtu matjurtagarðana eftir tveggja missira ræktun þ.e.a.s. í sumar og næsta sumar. Verðlauriin hér segir: 1. verðlaun kr. 2. verðlaun kr. 3. verðiaun kt. ÍITs. .? ti \ verða veitt sem 1.500.00 1.000.00 500.00 Það, isem tekið 'verður tillit fíl vegi 40 en eldur var lítill og' við úthlutun verðlaunanna er fljótlega slökktur. I fyrst og fremst, að leigutaki hafi Lögregla Vestur—Berlínar tekur matarböggla af atv m urn . Lögreglan í Vestur-lBerlín hefur ráöizt ,á atvinnuleys- ingja og annað þurfandi fólk, sem notaö hefur sér boö austur-þýzkra stjórnarvalda aö komá til Austur-Berlínar <og sækja þangaö böggla, isem fólk úr borgarhlutanum hafði sótt á úthlutunarstaði Bandáríkjámanna í Vestur- Berlín. Bandaríkjamönnum ætti nú bragð þeirra hefur misheppnazt iað vera orðið ljóst, að áróðurs- Ferðir Ferða- skrifstofuimar um næstu helgi Ferðaskrifstofa'n efnir -til eftír- talinna ferða um næstu helgi: 2ja daga ferðr: 1) 'Gullfoss - Hvítárvatn, . Kérlingaf jöll. Lagt .af stað á laugardag kl. 14.00. 2) Þórsmörk. Lagt af stað kl. 13.30 á laugar- dag. 3) 9 daga ferð Páls Ara- sonar um Fjallabaksveg. Við- komustaðir: Landmannalaugar - Jökuldalir - Eldgjá - Hánýpufit - Kirkjöbæjarklaustur. 1 dags ferðir: 4)Geysir Gullfoss . Brúarhlöð - Hreppar. Lagt af stað kl. 09.00 á sunnudag. 5) Krísuvík Strandarkirkja - Þingvellir. Lagt af stað kl. 13.30 á„ sunnudag. ð) Þingvellir - Kaldidalur - Revk patric Knotvland, einn illræmd- holt - Hreðavatn - Hvanneyri asti stríðsæsingamaður í banda .. Hvalfjörður: Lagt af stað kl. rískum stjórnmálúm og hollvin , 09.00 á sunnudag. ur Syngmans Rhee og Sjasig Allar nánari upplýsingar gefur Kajséks, hefur verið .kosinn for- Ferðaskrifstofan. - maður þingflokks repúblikana þegar þeir verða að siga lög. reglu á hungrandi latvinnuleys- ingja úr Vestrir-JSjpjflm, sem þeim hefði þó staðið nær að sjá fyrir matvælum. í Vestur-Berlín eru nú á þriðia hundrað þúsund atvinnuleysingiar, 280.000 elli- styrkþegar og um 300.000 manns á fátækraframfæri. Nær helm ingur íbúa borgarhlutans býr við sáran skort og auðvelt er*að gera sér í bugarlund, hvílík ögrun við þá matarúthlutun Bandaríkjamanna hefur verið. Það er annars næsta broslegt að sjá það gert að aðalfrétt dag eftir dag í bandarískum blöðum innanlands sem utan, að fólk taki við gjöfum. Hvar í Heiminum mundi fólk fúlsa við, ef þvi væru boðin matvæli að verð- mæti um 20 kr.? Ætli það yrðu ekki töluvgrt margir Reykvík- ingar sem mundu nota sér slíkt tækifæri, ef' Þeim byðist það? framfýlgt að fullu settum reglum um mátjurtagarðana, sem prent- aðar eru á bakhlið kví.ttunar fyrir leigugjaldinu. Auk þess er að sjálfsögðu athugaður sá ár- angúr, er viðkomandi fær af ræktuninni og allt Það, er lýtur að framþróun og meiri ráíktun- armenningu. Rétt er að benda á i' þessu sambandi, að þeir, sem hafa garðskýji í görðum sínum verða að gæta þess að þó ræktun landsins sé í bezta lagi þá geta þeir ekkj komið til greina sem verðlaunahafar, nema skýiið sé vel málað og að öðru leyti snyrti- lega útlítandi. VILIINN Fimmtudagur 6. ágúst 1953 — 18. árgangur —1 173. tölublað 9 \ Stefán jófiann heldur áfram að vera þingmaður meðal þnbræðranna Enda þótt flokkur Stefáns Jó- hanns Stefánssonar treysti sér ekki éinu sinni t'il- þess að bjóða þennan fyrrverapdi formann sinn fram í síðustu kosningum, held- ur hann áfram að vera þing- m. og fara héðan auk Stefáns Jóhanns. Gunnar Thoroddsen, Bernharð Stefánsson, Sigurður Bjarnasori |og Jón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis. Einnig verður um sömu mundir for- mannafundur í sambandi við Norræna ráðið, og , situr þann fund Sigurður Bjarnason fyrir íslands hönd. Ekki er vitað hvort Stefán Jóhann kemst þar einnig að, en trúlegt má það teljast. ----—i----1--—X----i------------í Orðsending sovétstjórnar Framhald af 1. síðu. anríldsráðherrar stórveldanna geti ekki komið saman á fund. nú án iþess að taka fyrir þau Fyrsti heiAursþinsmaður ísrands.'deilumál sem uppi eru í Asíu, en telur það fjarstæðu að ræða þau að fulltrúa Kína fjarver- maður meðal þúbræðra sinna á anji, Sovétstjórnin leggur til, Norðurlöndum! Er hann nú á förum utan til bess að sitia fund norræna þingmannasambandsins — og ferðast — auðvitað — á kostnað isíehzka ríkisins. Er tal- ið ;að borifi verði fram tillaga á fundi sambandsinS um að gera Stefán ,að heiðursþingmanni til æviloka — líkt og Haraldur Guð- mundsson var gerður að heiðurs- , stúdent hér um árið og Hagalín heiðurápfófessor. Fundúr Norræna þingmanna- sambandsins mun hefiast 14. þ. Frá norræna Norræna bindindisþiogið, sem nú situr hér á rökstólum, var sett sl. laugardag í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Þingið var sett af formanni íslenzku nefndarinnar, Brynleifi Tobíassyni. Bauð hann erlendu gestina velkomna og las upp skeyti frá bieidindismönnum í Færeýjuni um að þeir gætu ekki sent fulltrúa á þingið. Eftir hádegi á mánudag fóru svo þmgfulltrúar til Þingvalla í boði ríkisstjórnarinnar. Var kom- ið við *að Reykjum, þar Sem Helgi Sigurðsson, hitaveitustjóri, 'sýndi mönnum mannvirki hita. veitúhnar, sem vöktu mikla at- hygli hinna erlendu gesta. Einn ig var komið við að Reykjalundi og vinnuheimilið skoðað undir leiðsögn Odds 'Óláfssonar, lækn- is. Urðu erlendu fulltrúarnir ekki síðtir hrifnir af því starfi, sem þar hefur .verið unnið. i Forseti þingsins- var kosinn Brynleifur Tobíasson, en , vara- forsetar: A. .Hansen frá^ Dan- mörku, V. Karpío frá Finnlandi, Björn Magnússon frá íslandi, H. Löbak frá Noregi og O. Franzén frá Svíþjóð. Laugardagurinn var dagur Finna á þinginu og töhiðu tveir fulltrúar þeirra, dr. Tuominen og Ragnar Mannil um nýskipan bindindismála. Á sunnudagsmorguninn flutti Bjöm Magnússon prófessor :er- iridi um kirkjuna og bindindis- málin. Þá um daginn fóru .40 af fulltrúunum í boði forseta ís- lands til Bessastaða og síðar um daginn sátu þingfulltrúarnir boð Stórstúku íslands að Jaðri og stjómaði stórtemplar því hófi. Daginn eftjr var þmgstörfum haldið áfram og flutti þá' full- trúi sænsku stjórnarinnar á þing inu, Ivan Bolin, mjög athyglis- vert erindi um nýjar ranrisöknir, sem gerðar hafa verið" í- Sv.í- þjóð að tilhlutan stjórnafinnar, á skaðsemi áfengisnautnar. Munu þetta vera einhverjar ýtarleg ustu rannsóknir, sem gerðar hafa verið á þessu sviði. Þegar til Þingvalla kom, flutti Þorkell Jóhannesson prófessor erindi að Lögbergi um sögu staðarins. í Valhöll sátu fulltrú- arnir boð rrkisstjórnarinnar, þar sem Bjarni Benediktsson, utan- ríkisráðherra, ávarpaði gestina. Brynleifur Tobíasson og norski fulltrúinn Harald Löbak þökk uðu ríkisstjórninni boðið og veittan fjárstyrk .til þinghaldsins hér. Friðrik Hjartar, skólastjóri, stjórnaði fjöldasöng og fórst það vel og skörulega úr hendi. Þingstörfum var baldið áfram á þrtðjudag og miðvikudag og verðuiv tiátiar sagt frá því síðar. að aðeins fiúltrúar ríkja, sem eru beinir aðiljar að hvérju á- kveðnu deilumáli, taki þátt í umræðum um þa.ð. Afvopnun og brottflutn- ingur herliðs. Talið er sjálfsagt, að utanrík isráðherrarnir ræði öll þau mál, 'sem varða friðinn í heim- ieium, þ.á.m. afvopnun eg brottflutning alls herliðs sem staðsett er utan landamæra viðkomandi ríkis. Bæði í Washington, Londcn og París var í gær sagt, að orð- sending sovétstjórnarinnar þyrfti nánari athugunar með og mundu viðræður um haná fara fram á milli stjórna Vest- urveldanna áður en henni yrði .svarað. I samræmi við Attlee og Churchill. Eins og áður hefur verið rak ið hér í blaðinu, var tillaga Washingtonfundarins um utan- ríkisráðherrafund með tveim á- kveðnum málum á dagskrá, í algerðu ósamræmi við tillögu Winstons Ohurchills, sem hann setti fram i brezka þinginu í maí, um að æðstu menn stór- veldanna kæmú saman á fund. ChurchiU tók beinlínis fram, að viðræðurnar mættu ekki vera fyrirfram eiuskorðaðar við á- kveðin mál, heldúr yrði á ó- formlegan hátt reynt að skapa grundvöll fyrir lausn allra helztu deilumáia. - Leiðtogi brezka Verkamanna flokksins sagði þá á þingi og hefur ítrekað síðain, að því að- eins mundi hægt að komast að niðurstöðu, að deilumálin væru rædd í samhengi hvert við ann- að. Orðsending * sovétstjómar- innar er samin út frá sömu sjónarmiðum og fram lcomu í ræðum þessara tveggja helztu stjórnmálaleiðtoga Vestur- Evrópu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.