Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (II :rs((riri-fs atur. tiim íí r< /.'iiaojí œtenmm oT Allui ágóði aí bókabúð íélagsins íer til útgáíustarísemi þess. Verzlið því í Bókabúð Máls og memiingar og styrkið þannig ykkux að kosinaSarlausu bókaútgálu félagsins. Auk allra íáanlegra íslenzkra bóka höfum við 'mikið af erlendum bókum og blöðum. Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19 — Sími 5055. Um alla Abessiníu vex kaffi villt, og er sameimiðu þjóðanna að rannsaka li\ort ekki megi orækj^ÍijLi^kaffitegundir t’il \ enjulegra note. Myndin er af ung- um Abessiriíimiamii Við kaifitinslu. ; ■ yjjTTí 1 o -'mjrr/í' Undirbúningur að 3i Framhalc’ af 4. síð.u. er haldið var nú nýverið. í BRASILÍU hefur miðstjóm verkalýðssambandsins sent öllum félögum ávarp er hvetur þau til ■að hefja nú þegar undirbúning að m.ikilli þátttöku í þinginu. í GUATEfMALA hefur verka- ?>lýðssambandið og landsamband bænda, sem bæði eru utan Al- þjóðasambandsins tilkvnnt >að þau muni senda fulltrúa á þingið. í VENEZÚELA starfar nefnd á mjög breiðum grundvelli að undirbúningi þingsins. Á svipaðan hátt eru viðbrcgð verkalýðsins um allan heim, al!-staðar þráir hann einingu í samtökum sínum. þjóðlegum og alþjóðlegum, og hann skilur að þetta .þing mun verða drjúgt j skref í áttina til þeírrar einrngar. . ■ iJ.'k. . ;.ÖÍÍ „ ... ísleTTzk'ur verkalýður á yið- hin- sömu Varidamál að etja, sem. stóítarbr'oðUi’' 'hí.ns í öðrum auð- valdslöndurrtirt sundxungaröflin í éigin röðum og órásir á Hfs- kjörin af hendi ríkisvaldsins og ■atvinnurekenda. Þeim árásum verður ekki mætt á viðhlitandi hátt nema að verkalýðurinn standi sameinaður og samhuga um hagsmunamál sin, h.ætti að leggja hlustimár við hjali þeirra sem hagnast á sundurlyndi hans. ggur ikisstjórnin að heykjast. f hitabeltislöndum er víða landlægur sjúkdómur er nefnist ele- fantiasis, og lýsir sér m.a. í óhemju ofvexti llkamshlute. Mynd- in er af 50 touna skútu, er þrír sérfrsqðingar lieiibrigðisstofn- unar sameinuðu þjóðar.iia fóru til ðlaldi\e-eyjaiuia í Indlands- iia.fi til að rannsaka möguleika á að vinna gegn sjúkdómnum. Til hægri kort af Maldive-eyjumim. Framh. af 1. síðu. Góð samvinna. Vestmannaeyingar hafa byggt mtkið af húsum á undatiförn- um árum og mörg hús eru þar nú í byggingu. Eru þetta yfir- einbýlishús, sem eigend- urnir byggja að miklu leyti sjálfir i frístundum sínum, og leggja hart að sér. En sam- YÍnna manna um þessar bygg-' ingar hefur verið með miklum ágætum, þeir vinna hver hjá öðrum til skiptis, og er t. d. al- gengast að menn þurfi ekki að greiða eyri í vinnulaun við a,ð steypa upp hús, nema fyrir véla kostnað. Hefur þessi samhjálp létt mjög undir þessum miklu framkvæmdum. Enn eitt heimsmet. I eðlilegu þjóðfélagi hefðu þessar athafnir verið taldar t;l mikillar fyrirmyndar og stjórnarvöidin 'hefðu talið sér skylt að greiða fyrir þeim og ■hvetja fólk til starfa. En á ís- landi hefur slík sjálfsbjörg ver- ið glæpur um margra ára skeið. Hafa margir menn fengið sektir fyrir húsbyggingar, og fyrir nokkrum árum varð Reykvíkingur að sitja í tukt- húsj. um skeið fyrir að hafa steypt garð kringúm blett sinn til þess að verja liann vatns- aga! Verða hliðstæð dæmi ekki einu sinni fu.ndin frá tímum einokunarinnar, og lík- legt má telja að hér sé um að ræða algert heimsmet frá upp- hafi mannlegrar sögu, Þarf að f.ylgja eftir. Ves,tmannaeyingar hafa haft forustu unr að brjóta niður þrælaákvæði Fjárhagsráðs og stjórnarvaldanna í byggingar- málum, og eiga þeir miklar þakkir fyrir það. Þeir hafa mætt þessarí nýju árás af eiri- hug og festu, hrundið henni i bili og væntaulega til fullrar frambúðar. En nú þarf fóik um land allt að fylgja þessu máli fast eftir og knýja fram fullan sigur. Það á að vera hægt að slíta einokunarfjötra Fjárlragsráðg, afnema þá óvin- sælu stofciun og tryggja veru- lega aukið byggingafrelsi. Stjórnarvöldiii hafa n,ú sýnt að þau eru orðin dauðhrædd við eigin verk og þá hræðslu, þarf enn að. magna. Viyakipí ;u^3,rrijn ingarnir við Sovétríkin^sýhá að Islendingar geta flutt i,nn nsegi- legt byggingarefni fyrir sina eigin framleiðslu, en jafnframt þarf svo. að tryggja fólki láris fé til húsbygginga til langs tíma og JÚeð skynsamlegum vöxtum. .. ..æ Vaxandi eining ] verkalýðsins ^ 23. fundur framkvæmdanefncL ar Alþjóðasambands v.erkalýðs- félaga hófst í Vín í fyrradag og mun hann v'nna að undir- búningi á aðalfuadi sambands-, ins. Forseti sambandsins, Saill- ant, sagði í ræðu, að eining, verkalýosins hefði á síðustú mánuðum farið vaxandi, bæði í, auðvaldslöndunum og nýleadun-, um. i Framh. af V. síðu. sín aldrei til fuils. kunnugt^ær? K'l jan ■ Háxness nokkru tíl fyrirmyndar í hiriul ' mikla skáldverki um Ljósvik-' inginn. Nú hefur Gunnar M« Magriúss ritað ævisögu Magn- úsár’ og er herinar að væuta Úl markáðinn seínna á þessu-árj' í tilefni af áttræ.VsafmælinUj, Þjóðviijijnji vildi i dag muin* ast Magnúsar með þessum fáa' orðum, en hefur fetigið vilyrðj! Gunnars tíl að birta • cinri kafla úr ævisögunni í blaoinú á morgun. j 3 Siie ííhíí ■> irrad t-sjL, rriflkv a r •vos ‘ss> M .njíð*; Starfstúlku vantar í eldjaús Kópavogsliælis mánuðina ágúst' og september. Ráöskona hælisins veitir frekari upplýsingar, sími 3098. Skrífstofa ríki'sspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.